Morgunblaðið - 17.06.1943, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.06.1943, Qupperneq 8
8 MOKGUNÐLAÐIÐ Fimtudagur 17. júní 1943. iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniL Br' STULKU vantar í eldhúsið á Hótel Borg. Upplýsingar á skrifsíofunni. X = FORD Vokkrar disgieyar stólnr geta fengið atvinnu strax. Fyrirspurnura ekki svar- að í síma. Upplýsingar hjá verkstjóranum. KEXVERKSMIÐJAN FRÓN H/F._________ Skúlagötu. = vörubifreið, model 42, 1 |§ með vjelsturtum til sölu §jj = á llrísateig 13 eftir kl. 1 1 í dag. Sími 2G87. iiilllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllltlillinl Nlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllljt | Chevrolet | = vörubifreið, model 3934, j§ 1 lengri gerðin, til sölu. § E Nýstandsett. Til sýnis í 1 1 dag kl. 1—4 í Shellport- = inu. ííillllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllliií Óskar Halldórsson íimtugnr TILKYNNING frá Fjelagi kjólaverslana og saumaverkstæða í Reykjavík Saumaverkstæði okkar hafa nú aftur tekið til starfa Kjólaverslunin Fix Saumastofa Henny Ottósson Verslunin Kjóllinn Saumast. Guðrúnar Arngrímsdóttur Verslun Ragnar Þórðarson & Co. Saumastofa Dýrleifar Ármann Saumastofa Ebbu Jónsdóttur Kjólaverkstæði Ástu Þórðardóttur Saumast. Sigríðar Þorsteinsdóttur Saumast. Jónínu Þorvaldsdóttur Saumastofa Sóleyjar S. Njarðvík ÓSKAR HALLDÓRSSON útgerðarmaður er fimtugur í dag. Hann byrjaði snemma að vinna fyrir sjer, var send- ur í sveit til þess að hann gæti þar fullnægt athafnaþrá sinni, og síðan til Danmerk- ur til þess að læra garðyrkju. Um tvítugs aldur ræktaði hann blómkál og aðrar gagn- plöntur uppi í Mosfellssveit. Þá hafði jeg fyrst fregnir af þessum upprennandi manni, t. d. að hann væri svo mælskur, að hann gæti haldið klukkutíma ræðu yfir hverju kálhöfði, er gægðist upp úr moldinni. Nokkrum árum seinna, á svipstundu að heita mátti, var hann orðinn einn af meiri liáttar útgerðarmönnum landsins, gat bæði grætt og tapað svo háum upphæðum, að hvern ■ meðalmann gat svimað af að heyra þær nefndar. í millitíð hafði hann feng- ist við lýsisbræðslu, í smáum stíl til að byrja með, eins og sagan bendir til, þegar hann lagði á Hellisheiðina með hest í taumi og hafði bræðslu- áhöldin á klárnum, lenti í hríð og ófærð, klárinn fest- ist í skafli, og keröldin fóru upp af klökkunum og ultu út í fönnina. En Óskar hafði sig upp á eigin spýtur út úr sköflunum og hríðinni í það sinn. Og eins hefir honum tekist það síðar í lífinu. Óskar Halldórsson er barn sinnar tíðar, og að ýmsu leyti svipaður hinum nýlátna merk ismanni Ásgeiri Pjetúrssyni. Hann leggur út á starfsbraut- ina með tvær hendur tómar, athafnaþrána og brjóstvitið í veganesti. Hann er að lundarfari al- þýðunnar maður, en stórbrot- inn í fyrirætlunum. Fyrir honum vakir ekki fjársöfn- un. Hann stefnir að því, að jkoma hreyfing á atvinnulíf- ið, fá iðjulitlum arðbæra vinnu, sjá fyrirtæki vaxa, og verða öllum er við þau vinna til blessunar. Fyrirætlanir hans urðu stundum loftkast- alakendar. En með aldrinum tekst honum að byggja „kastala“ sína á traustari , grundvelli Reynslan hefir ! \ erið skóli hans,stundum dýr, en aldrei svo að hann hætti þar námi og gæfist upp. Mjer dettur ekki í hug að telja hjer starfsferil hans. því vonandi á hann eftir að bæta þar við mörgum kapí- tölum. Kem kannske að því seinna. Honum væri heldur engin þægð í því. Jeg hefi þekt Óskar í mörg ár, og komist að þeirri niðurstöðu, að eftir því sem menn kynn- ast honum betur, verður mönnum hlýrra til hans. Þeir, sem þannig eru gerðir eiga með sjer fjársjóð, sem hvorki verðhrun —, persónu- legt mótlæti eða heimskreppa geta frá þeim svift. V. St. Garðeigendur Garðyrkjumenn Athugið! Sel nú og næstu daga óclýrt vermi- reitagler. Pjetur Pjetursson Glersala — Glerslípun — Speglagerð Hafnarstræti 7. Sími 1219. FramkvæmdissSjóri óskast fyrir nýstofnað verslunar- og verk- smiðjufyrirtæki. Umsóknir með uppl. um mentun, fyrri störf o. s. frv. sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ. m., merkt: „Fram- 4! kvæmdastjóri“. 11: r ' j: r- »> niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini!iiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!i»!!> I Gott veitingahús [ | Hótel — Veitingahús í Reykjavík eða ná- 1 | grenni, óskast til kaups eða leigu nú þegar g | eða í haust. Tilboð með nafngreindum stað | | sendist Morgunblaðinu fyrir 25. þessa mán. § merkt: „Gott veitingahús“. 1 miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiii]

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.