Morgunblaðið - 17.06.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.06.1943, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 17. júní 1943. Fjelagslíf ÁRMENNINGAR! BBI Munið að mæta í Vuw dag kl. li/2 á 1- • Vji þróttavellinum vegna skrúðgöngu íþrótta- manna. Stjórn Ármanns. 1 S í I R R BOÐHLAUP ÁRMANNS umhverfis Reykjavík, fer fmm 29. júní, en ekki 8. júlí, eins og áður var aug- lýst. Er þessi breyting gerð vegna óska K R og I R, um að hlaupið yrði fæfrt fram. Fjelög, er taka ætla þátt í hlaupinu, tilkynni stjórn- inni þátttöku sína viku fyrir mótið. Stjórn Ármanns. í S I H K R R Handknattleiksmeistara- mót íslands í úti-handknatt leik kvenna hefst í Reykja- vík 15. júlí næstkomandi. Kept verður um Handknatt leiksbikar Islands, handhafi Glímufjelagið Ármann. Öll- um fjelögum innan í S í, er heimil þáttaka. Kepp- endur gefi sig fram við stjórn Ármanns 10 dögum fyrir mótið. Stjórn Ármanns. SKÁTAR! SKÁTAR! Allir þeir, sem ætla á landsmótið að Hreðavatni, eru beðnir að mæta í Ml.kla garði í kvöld kl. 8. Hafið með ykkur tjöldin og eld- unaráhöldin (ekki einstak- lingsútbúnað). Mótsnefndin. Skrúðganga íþróttamanna. 17. JÚNÍ Þátttakendur í skrúð- göngu íþróttafjelaganna eru beðnir að mæta kl. 1)4 á íþróttavellinum 17. júní. Fjölmennið! 17. júní nefndin. J«*J***4****J»»J***«4*»»*»«*hJ**JhJ«*J*«J««***J«**» Vinna 12 ÁRA TELPA óskar eftir að komast í sumarbústað til snúninga hjá góðu fólki. Upplýsing- ar í síma 4763. STÚLKA óskast í sumar eða um lengri tíma á gott heimili á Norðurlandi. Mætti hafa með sjer stálpað barn. — Upplýsingar í síma 9307, eftir kl. 4 í dag. HREINGERNING Tek að mjer hreingern- ingu fljótt og vel. Jónatan. Sími 5395. HREINGERNINGAR. Sími 5474. Tilkynning FILADELFÍA Samkoma í kvöld kl. 8)4. Vestmannaeyingar tala og syngja. Allir velkomnir. I.O.G.T. DRÖFN NR. 55. Fundur í kvöld klukkan 8,30. Kosning fulltrúa á Stórstúkuþing. Mælt með umboðsmönnum. Dans að loknum fundi. •t**t**;**;**;**;**t**t**;**t**;**;**t**t**t* Kaup-Sala TIL SÖLU notað, 3 tvísettir gluggar og kolaofn ágætur. Upp- lýsingar í Húsgagnavinnu- stofu Helga Sigurðssonar, Njálsgötu 22. TJÖLD 1 SÚLUR Verbúð 2. Símí 5840. RÚMFATASKÁPUR sjerstaklega hentugur, til sölu. Einnig góður raf- magnsofn. Upplýsingar í Tjarnargötu 6, kl. 7—8. GÓÐUR BARNAVAGN til sölu. Sími 5548. KAUPI NOTUÐ karlmannaföt næstu daga frá kl. 2—4 í Lækjargötu 8, uppi. Sími 5683. GYLTA með nokkrum, grísum, til sölu. Tækifærisverð. Sími 4065 kl. 12—2. RAFHLÖÐU VIÐTÆKI tveggja lampa, til sölu, mjög hentugt fyrir sumar- bústað. Upplýsingar á Há- teigsveg 29, uppi. Notaður FATASKÁPUR tvísettur eða þrísettur ósk- ast keyptur. Upplýsingar í síma 5683 kl. 2—4. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. SUMARKJÓLAEFNI. Fram, Klapparstíg. KAUPI NOTUÐ karlmannaföt næstu daga frá kl. 2—4 í Lækjargötu 8, uppi. Sími 5683. • •*• V V V V ♦ ♦ ♦ • v * ♦ ♦ ♦ V Tapað BREND BRJÓSTNÆLA tapaðist á hvítasunnudag. Skilist á Sólvallagötu 26. — Góð fundarlaun. 168. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5.35. Síðdegisflæði kl. 17.58. Næturlæknir er í Lækna ■varðstöðinni í Austurbæjar skólanum. Sími 503Ö. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Gullbrúðkaup eiga í dag Iljörtfríður Elísdóttir og Guðmundur Bjarnason, Njáls- götu 72. Þau verða í dag stödd á heimili sonar síns, Björns Guðmundssonar, Ein- holti 11. Hjúskapur. I dag verða gef in saman í hjónabartd af síra Friðrik Hallgrímssyni ung- frú Jónína Schram og Ragn- ar T. Árnason stórkaupmað; ur. Heimili brúðhjónanna verður á Vesturgötu 36 B. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Sigurlaug Stefánsdóttir frá Akureyri og Gunnar Mark- ússon kennari, Austurgötu 38, Hafnarficði. Kennaraprófi í íslenskum fræðum hafa þessir kandí- datar lokið við Háskóla ís- lands: Andrjes Björnsson I einkunn 97% stig, Árni Kristjánsson I. eink. 98Vá st. Bjarni Einarsson I. eink. 99 stig. Ólafur Jóhannesson lög- fræðingur var skipaður til þess að taka sæti í Viðskifta- ráði 12. þ. rn., í stað Jóns fvarssonar fyrv. alþingis- manns, er hafði sagt sig úr ráðinu. (Tilkynning frá Við- skiftamálaráðinu.) Úrval, 3. hefti þessa árg- angs, er nýkomið út. Þetta vinsæla rit er að vanda fjöl- breytt að efni og skemtilegt. Flytur það greinar sem nefn- ast: Le.ynileg sendiför til Norður-Afríku, Bíll framtíð- arinnar, Endalok „Arnarins“, Laxagöngur og ljósadýrð, —• Fyrsta barnið, Hversu glögg er tónvísi þín, eftir Hallgrím Helgason tónskáld, Leiðin til varanlegs friðar, Nýr sjúk- dómur ? Orsakir andremmu, Prófsteinn á þróunina, Leið til skírlífis, Tími er til kominn Einn dagur í aðalbækistöð Ilitlers, Töfrasprotinn, Hvern ig llitler / hyggst að sigra, Þyngstu höggin, Hvers vegna gefast Rússar aldrei upp? Að lokum er „Saga um storm“, bók eftir George R. Stewart. Blindravinafj elagi Islands barst fyrir nokkru síðan gjöf frá ónefndum til minn- ingar um Margrjeti Magnús- dóttur frá Skuld, Hafnar- firði. Aðrar gjafir sem fje- laginu hafa borist nýlega: frá A. II. 5.00, áheit frá G. G. 10.00, frá I. & G. 20.00, frá Á. I. 5.00. St.jórn fjelags- ins færir gefendunum sínar innilegustu þakkir og öllum beim, vsem á ýmsan hátt ljá þessari starfsemi lið. TAPAST hefir á leiðinni frá Laug- arvatni suður í Grímsnes,' stór hjólkoppur meíktur: „President“. JFinnandi geri vinsamlegast aðvart í myndabúðinni Freyjugötu 11. Ef Loftur getur það ekki — þá hver? BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU. 131 JAPÖNSK FLUG- YJEL EYÐILÖGÐ. New York í gærkv. 137 JAPANSKAR flug- vjelar hafa verið eyðilagð- ar í hernaðaraðgerðum hjer frá 31. júlí síðastliðn- •um að því er tilkynt var í dag. Ekki er getið um tjón Bandaríkjamanna. — Helm ingur eyðilögðu japönsku flugvjelanna voru Zeroflug vjelar. Mikill hluti hinna voru steypiflugvjelar og tundurskeytaflugvjelar. —Reuter. Áheit á Ilallgrímskirkju í Saurbæ frá Guðmundi Arn- finnssyni, Rvík kr. 20.00. (Af- hent biskupi). Einar Thorlacius. Útvarpið í dag: 14.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. 14.30 Ræða af svölum Alþing- ishússins (Björn Þórðarson’ forsætisráðherra). 15.00 Útvarp frá útihátíð í- þróttamanna á lþróttavell- inum í Reykjavík. a) Setn- ing íþróttamóts. b) Lýsing á íþróttum (eftir atvikum). 20.20 „Nú vakna þú ís- land —“. Hljómsveit leik- ur. „Þjóðkórinn“ syngur. 20.30 Erindi: Benedikt Sveins son, f. alþingismaður. 20.50 TJtvarpshljómsveitin leik ur íslensk þjóðlög og ætt- jarðarlög. 21.00 Upplestur: a) Jóhannes úr Kötlum flytur kvæði: j „Hinn hvíti ás“. b) Tómas Guðmundsson flytur kvæði: „17. júní“. 21.20 „Þjóðkórinn“ syngur (Páll ísólfsson stjórnar). 1 Kryddvörur bæði í heilum tunnum og smærri umbúðum fyrirliggjandi. Guðm. Ólafsson & Co. Austurstræti 14. Sími 5904. Dóttir mín GUÐRÚN ANDREASEN andaðist 12. þ. mán. Jarðarförin fer fram frá dóm- kirkjunni miðvikudaginn 23. þ. m. og hefst með hús- kveðju að heimili mínu Baldursgötu 14 kl. 1)4 e. h. Jarðað verður í Fossvogi. Marie Andreasen. Jarðarför móður minnar GRÓU JÓNSDÓTTUR fer fram laugardaginn 19. þ. mán. og hefst kl. 3 e. h. frá heimili dóttur hennar Melgötu 5, Keflavík. Fyrir hönd vandamanna Einar Jósepsson. Jarðarför ÞORKELS ÞÓRÐARSONAR fer fram föstudaginn 18. þ. m. kl. 1)4 frá heimili hans, Bjarmalandi. Jóhanna Rokstad. Emil Rokstad. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við frá- fall og jarðarför sonar okkar ÓLAFS. Sjerstaklega þökkum við þeim, sem heimsóttu hann 0g glöddu í hinum löngu veikindum hans. Guðrún Pjetursdóttir Sigurður Jónsson frá Görðum. Hjartans þakklæti færum við öllum þeim fjær 0g nær, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við hið svip- lega fráfall sonar okkar og bróður FRIÐJÓNS HELGASONAR, Ólafsvík, sem druknaði af línuveiðaranum Sigríði frá Reykja- vík. Sjerstaklega færum við eigendum skipsins, út- gerðarstjóra 0g skipshöfn þakkir fyrir hina rausnar- legu gjöf 0g næmu hluttekningu þeirra í sorg okkar. Biðjum við guð að launa þeim öllum af ríkdómi náð- ar sinnar. Ólafsvík 15. júní 1943. Fyrir hönd foreldra minna og annara aðstandenda Guðmundur Helgason. vj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.