Morgunblaðið - 17.06.1943, Side 11
Fimtudag'ur 17. júní 1943.
MORGUNBLAÐIÐ
11
Kóngsdæturnar þrjár
í berginu blá
Æfintýri eftir Chr. Asbjörnsen.
Henderson hvatskeytilega.
„Já, auðvitað myndi faðir
hirin lofa þ.ier að sofa í kof-
anum hans Algv. En hvar
ætlarðu að borðaf4
„Á Cornford kránni“. —
Conford var nafn borps í
nánd við Graveney. Jim brosti
dauflega. „Lögum samkvæmt
geta þeir ekki neitað að selja
mjer fæði“.
Þau sátu þegjandi, uns mið
degisverðiniuu var lokið. —•
Dóra hafði ekki mælt orð frá
vörum allan tímann.
Seinna um daginn fóru bau
Dóra og Jim út að ganga,.
Veðrið var hlýtt og sólskin,
en ljettskýjað. Eikartrjen
voru gljáandi og fagurgræn
eftir tveggja daga regn. Dóra
var bað sem Frakkar kalla
journaliere; bað voru dagar,
sem hún var ekki nema í með
allagi, og aðrir sem hún var
töfrandi fögur. Þessi dagur
var einn beirra síðastnefndu.
Augu hennar voru samlit
himninum, og ljettur roði á
vöngum hennar. Jim hafði
aldrei bráð hana heitar. Hann
tók hönd hennar. Alt í einu
rak hún upp skellihlátur.
„Að hverju ertu eiginlega
að hlæja“, sagði hann hálf-
gramur.
Hún hætti undir eins og
leit. rannsakandi á hann
snöggvast. Augnaráð hennar
varð skyndilega fjarlægt.
„Engú sjerstöku. Líklega
vegna ])ess, hve síðustu dag-
arnir .hafa verið erfiðir, og
jeg er orðin dálítið" tauga-
óstyrk. Og’ svo eymdarsvipur-
inn á öllum yfir miðdegis-
verðinum".
Hann roðnaði af gremju.
Honum virtist ]ietta hugsun-
arlaust og illa sagt af henni.
„Það er varla hægt að ætl-
ast til bess að bær sjeu mjög
glaðar. Þær eru skelfing á-
hyggjufullar“.
„Jeg veit. Fyrirgefðu mjer,
mjer var ekki alvara. Þetta er
sjálfsagt endirinn“.
„Ilvað áttu við með bví?“
Honum var bungt í skapi
ennbá, en hún brosti blíðlega
næstum ástúðlega framan í
hann.
En á meðan var nú lokið umstanginu í kóngsgarði, og
leið að beim tíma, bega rveislan átti að standa, begar
kapteinninn og liðsforinginn giftust báðum eldri kóngs-
dætrunum. En bær voru nú ekki glaðari en yngsta systir
beirra, og því nær sem brúðkaupsdagurinn kom, þess
hryggari’ urðu þær. Loksins spurði kóngurinn hvað væri
að þeim; honum fanst það svo einkennilegt, að þær
væru ekki kátar og glaðar, nú þegar þær væru aftur
komnar heim og lausar úr tröllahöndum, og ættu að
giftast svona góðum mönnum. Eitthvað urðu þær að
segja við þessu, og þá sagði sú elsta, að þær litu aldrei
glaðan dag framar, nema þær fengju eins fallegt mann-
tafl, eins og þær sáu í berginu blá.
Kóngurinn hjelt að það væri nú hægt að útvega peim
það, og sendi hann boð til allra bestu og listfengustu
gullsmiða í landinu, að þeir skyldu smíða gulltafl handa
dætrum hans. En hvernig sem þeir reyndu, þá var eng-
inn, sem gat smíðað svoleiðis tafl. Loksins var ekki nema
einn gullsmiður eftir, og það var eldgamall karl, sem
ekkert hafði fengist við smíðar í mörg ár, að minsta
kosti ekki gullsmíðar, en var að fikta svolítið við að
smíða silfur, og rjett svo að hann gat haft ofan af
fyrir sjer. Til hans fór nú hermaðurinn og bað hann að
kenna sjer, og karlinum þótti svo vænt um að fá læri-
svein, — því nemanda hafði hann ekki haft árum
saman, — að hann náði í vínflösku neðan af kistubotni
og fór að drekka með hermanninum. Það leið ekki á
löngu, þangað til vínið steig karlinum til höfuðs, og
þegar hermaðurinn varð þess var, fór hann að tala um
það við karlinn, að hann skýldi fara og segjast geta
smíðað taflið handa kóngsdætrunum. Það gerði karlinn
þegar í stað. Hann hefði nú gert ýmislegt sem meira
var, meðan hann var ungur og ern, sagði hann.
Þegar kóngur heyrði að það væri kominn maður, sem
gæti smíðað tafl, sem dætrum hans myndi þykja nógu
gott, var hann ekki lengi að koma út.
,,Er það satt, sem þjer segið, að þjer getið smíðað tafly
eins og dætur mínar vilja fá“, spurði hann.
„Já, það er engin lygi“, sagði smiðurinn, og það stóð
hann við.
„Það er gott“, sagði konungur, „hjer er handa þjer
gull að smíða það úr, en getir þú það ekki, þá skaltu
engu fyrir týna, nema lífinu, fyrst þú býður þig svona
fram“, og eftir þrjá daga átti taflið að vera tilbúið.
Morguninn eftir, þegar gullsmiðurinn hafði sofið úr
sjer, var hann ekki alveg eins rogginn. Hann bæði grjet
og barmaði sjer, og skammaði lærisvein sinn, sem hafði
komið honum til þess að hlaupa á sig, þegar hann var
fullur. Nú væri víst best að hann stytti sjer aldur strax,
því ekki var að spyrja um það, að hann hjeldi lífi, úr því
bestu og fínustu gullsmiðir gátu ekki smíðað slíkt tafl,
þá var ekki líklegt, að hann gæti það.
ist útlendingi. Frú Hender-
son vildi einnig gjarnan að
Jim kvæntist laglegri enskri
stúlku af góðum ættum, en
ef Dóra hefði elskað hann og
viljað giftast honum, þá
myndi frú Henderson ekki
detta x hug að setja sig neitt
upp á móti þeim ráðhag.
Dóra myndi eflaust geta gert
hann hamingjusaman, og það
þurfti ekki nema líta á hana
til að sannfærast um, að hún
myndi ekki láta barnaherberg
in á Graveney Holt standa
lengi auð, eftir að húxx væri
komin í hjónabandið.
Fni Henderson braut heit-
ann um, hvað Dóra væri að
hugsa. Hún tók engan þátt
í samræðunum við borðið og
var niðursokkin í hugsanir
sínnr. Hún gafst þó brátt upp
á því, og sneri sjer að Jim,
og fór að spyrja hann um
vinnu sína á búgarðinum. —
Hann svaraði spurningurn
hetinar, en það var erfitt að
vera eðlilegur, þegar hann
yissi, að hún spurði ekki af
ahuga, heldur einungis til að
halda uppi samræðum við
b.orðið og sýna honum al-
raenna kurteisi. Annars var
J-im ánægður með „starf sitt.
Honum var sönn ánægja í að
sjá kornið þroskast á ökrun-
um, sem hann hafði sjálfur
plægt. Hann var upp með
sjer af því að ekkert larnb
hafði dáið í gæslu hans. Hann
vakti nétt yfir kýr, sem átti
að fara að bera, ekki af því
að bóndinn hefði sagt- honum
það, heldur vegna þess, að
lxann var hræddur um að
hennl hlektist eitthvað á. —
Hann mjólkaði kýr, gaf og
hírti um hestana og svínin.
Það veitti eirðarlausri sál
lxans frið, að starfa í sam-
fjelagi við náttúruna.
Það gerði hann færan um
að bera með hálfgerðri Ijett-
úð óvinsemd þá sem vinnu-
veitandi hans sýndi honum
við öll hugsanleg tækifæi’i.
Hr. Jenkins var lágvaxinn og
horaður maðixr, með stórgert
hrukkótt andlit, þurit hár og
rauðar rendur kring um aug-
un. Hann hreytti ónotum í
Jim þegar hann gat því við
líomið. Mesta hrós sem Jim
f'jekk af vörum hans var háðs
legur hlátur, og þegar hann
g.erði einhverjar skyssur, eins
og kom fyrir meðan hann
var starfinu lítt kunnugur,
léiðrjetti Jenkins hann með
hróka og afstópa. Jim hafði
stérkan grun um að hann nyti
þess, að hafa vald til að
segja syni llendersons hers-
höfðingja til syndanna. Hann
talaði um hann, jafnvel þeg-
ar hann heyrði til sem heig-
ul og liðhlaupa, og vildi ekki’
láta konu sína og börn um-
gangast hanri' rneira en naúð-
syn krafði. Stundum lagði
hann sig allan fram til að
hleypa vonsku í Jim, til að
fá tilefni til að kæra hann
fyrir lögreglunni.
„Það eina sem ]ni ei’t fær
um, er að moka fjósið“, sagði
hann, „Til ])ess þarf ekki
mjög mikið hugvit“.
Jim gætti þess vandlega að
vera kurteis og lipur við
Jenkins, eins og honum bar
skylda. til. En hanxx hjet því,
að þegar stríðinu væri lokið,
og hann væiri aftur sinn eig-
inn húsbóridi skyldi hann taka
duglega í lurginn á honurn.
Það yrði vel þess virði að
fara í fangelsi fyrir það um
Stundarsakir.
En nú vildi svo til að nokk-
uð hafði skeð kvöldið áðixr,
sem hann komst ekki hjá að
að segja. móður sinni. Það
myndi að ívísu gefa Jaxxe
höggstað á honxxnx, eix haxxn
herti xxpp hugann.
„Mamma“, sagði hann.
„Heldurðu að pabbi hefði
nokkxxð á rnóti því að levfa
mjer að sofa í kofanxxm haxxs
Algy fræxxda V ‘
„Það myixdi fara skelfing
illa xxm þig þar drengur mixxxi“
„En Carrs fjölskyldan sem
jeg bjó hjá vill ekki hafa mi^
lengur' ‘.
• „Hvernig stendur á lpvíf“
„Það er saga að segja frá
því. Þegar jeg borgaði hixsa-
leiguna í gærkvöld, sá jeg að
frú Carr var að hugsa unx
að segja eitthvað við mig, en
konx því ekki út úr sjer. —
Carr var að tvístíga fyrir
xxtan og jeg vissi að hann stóð
á hleri. Jeg spurði hana hvort
það væxri nokkuð að, og hxxn
svaraði: „Það er nxx svo’na
hei’ra, að við þurfum á her-
berginu, senx þjer hafið, að
halda, svo xrið verðxxm að
biðja yður að sjá yður fyrir
öði’xx húsnæði". .Teg skildi
hvorki upp nje niður í neinu
til að byrja með, hxxsaleigan
sem jeg hefi Ixorgað þeim
hefir verið þeim til mikilla.r
hjálpar nxx þegar synir þeirra
erxx í hernunx og vinna ekki
lengxxr fyrir heimilinu. Jeg’
spurði hana hvers vegna lnxn
vildi losna við mig, og hixn
sagði að það væri vegna þess
að jeg yki á húsverk hennar,
eri jeg vissi .að það var hel-
ber vitleysa og gekk á hana.
Loks hafði jeg sannleikann
xxt xxr henni' ‘.
Jim horfði fast á Jane, og
háðsbros ljek um varir hans.
Hann líkti sxro vel eftir sveita
franxburði frú Carr er hanri
endui’tók orð hennar að þau
hefðu skellihlegið ef þau
hefðxx ekki vitað, hxæ hann
tók þau sjer raunverulega
riærri.
Hxin sagði: „Jæja herra, ef
kemst ekki hjá að segja yðxxr
sannleikann, þá er hann sí
svona. Hann Carr hann segir,
að þar sem hann Bert okkar
er í hernxxm, ef til vill þar
sem leikurinn stendur sem
hæst nxxna, ef svo mætti að
orði konxast, og ef til vill sjá-
unx við l)lessaðan drenginn
.okkar aldi’ei framar, þá get-
xxnx við ekki haft yðxxr hjerna.
Okkxxr finst það vera hálf-
gerð svívirðing gagnvart, hon
um Bert okkar, ef þjer skiljið
hvað jeg á við“.
„Jeg hlýt að viðurkenna,
að jeg skil hana ofurvel“,
sagði Jané.
„Þegiðxx Jane“, sagði frú
Þorparinn: Ertu tilbúinn
að deyja? Jeg ætla að skjóta
þiú-
Maðurinn: Hvers vegna?
Þorparinn: .Jeg skýt alla þá,
senx líkjast mjer.
Maðurinn: Er jeg líkur
þjer ?
Þorparinn:, Já.
Maðurinn: Skjóttu mig þá.
I lifáhdi bænxxW’ékjóttu iriig.
lír
„Hvers vegna ertu hjer,
veslings maður?“ spyr ung
stúlka, senx er í heimsóknar-
fcrð í fangahúsið, einn fang-
ann.
„Jeg hefi verið svikinn af
13, ungfrú“, svaraði maðxxr-
inn.
„Einmitt það. Ilverjar erxx
það ?“
„Það erxx 12 kviðdómsmerin
og einn dónxari“.
★
„Finst yður hún Fjóla ekki
fjaðurljett.?“
„Er það nokkur furða •—
önnur eins gæs“.
„Konan mín hefir það
hræðilegasta íriinni, senx jeg
hefi nokkxxrn tínxa heyrt get-
ið um‘ ‘.
„Nú. gleymir hxxn öllxx?“
„Nei, hxm nxan alla skapaða
hluti“.
Dómarinn: Hvers vegna
vorxxð þjer að berja konuna
yðar ?
Kærði: Jeg var með því að
sýna herini, að það væri ekki
rjett, senx hún sagði, að hxxn
væri illa gift.
Þotta getxxr kallast áþreif-
anleg sönnun.
Tommi: ITefii'ðu aldrei lent
í járnbrautarslýsi V‘
Daddi: Jxx, einu sinni. jeg
kysti föðurinn í staðinn fvrir
dóttxxrina, þegar lestin var í
jarðgöngunum. Það var hræði
legt slys.
★