Morgunblaðið - 17.06.1943, Page 12
Fimtudagur 17. júní 1Ð43.
12
Ríkisstjórl
íær 17. júní
kveðjur
RlKlSSTJÓRA liefir bor-
ist eftirfarandi árnaðar- og'
heillaskeyti í tiiefni af 17.
júní:
l-'rá Pjetri Eenediktssyni
sendiherra í London:
Pjelag' Islendinga í Lond-
on sendir ættjörðinni o"' yð-
uí' heillaríkustu óskir á bess-
uni merkisdegi íslensku jijóð-
a rinnar.
Prá Guðmundi Jörg'enssyni,
IIlllI:
Islendingar í TTuII senda
yður og bjóð yðar kveðjur
ojr árnaðaróskir á .þessurn
hátíðisdegi íslensku þjóðar-
innar.
Tiflaga um18 kr.
i síldarmálið
Bretakonungur
kominn tii Afríku
GEORG
London í gær.
VI. Bretakon-1
Happdrætti Laug
neskirkju hafið
SOKNARNEFND Laugarnessóknar kallaði blaða-
rnenn á sinn fund í gær og skýrði þeim frá því, að sala
happdrættismiða væri nú hafin í happdrætti um hús það,
sem Laugarneskirkju hefir verið gefið til slíks, en þeir,
sem kostað hafa byggingu hússins eru sóknarnefndar-
mennirnir í Laugarnessókn, og gáfu þeir kirkjunni það
í sumargjöf.
Eins og mönnum er kunn-
ungur er kominn til Norður ugt, hefir verið unnið að því
Afxuku til að heimsækja um nokkurt skeið, að reisa
hermenn bandamanna þar. 'hina veglegustu kirkju í
Var tilkynt í London í gær j Laugarnessókn, og hafa sókn
morgun, að konungur hafi ai'búar lagt fram mikið stgrf
flogið suður til Afríku s.l.jí þágu þess málefnis. Verk
föstudagskvöld' og komið þetta hefir eins og að líkum
þangað á laugardag. jlætur verið afar fjárfi’ekt,
í fylgd mbð konungi voru en söfnuðurinn eigi fjáður.
þeir Sir James Grigg her- Þó er nú kirkjan komin und-
málaráðherra, Sir Archi-1 ir þak, en enn er langt í land
bald Sinclair flugmálaráð- um að hún sje fullgerð, og
herra og Alexander hers-Áng’in veit heldur, hvað tím-
höfðingi, sem hafði verið í arnir bei'a í skauti sínu, hvað
stuttu leyfi heima í Eng- dýrtíð og verðgildi peninga,
landi. j ásamt byggingarkostnað
Áður en konungur fór af snertir.
landi burt skipaði hann 51 Það voru sóknarnefndar-
manna ríkisráð. Eiga sæti í menn Laugarnessóknar, sem
því Elisabeth dx-otning, fengu þá hugmynd, að rjett
Elisabeth prinsessa, bróðir væri að reyna fyrir sjer með
konungs, hfei’toginn af með happdrætti, þar sem í-
Glouster og tvsar prinsess- búðarhús væri vinningurinn,
ur, frænkur konungs. | og hafa sóknarnefndarmenn
George konungur hefir sjálfir kostað byggingu húss
einu sinni áður farið af þess, er happdi’ættið verður
landi burt til að heimsækja haft um. Var sótt um leyfi
hermenn sína frá því styrj-jtil happdrættisins hjá hlut-
öldin hófst. Var það, eKaðeigandi stjórnarvöldum, í
hann fór til Frakklands vet nóvember s. 1. og fjekkst það
á sumardaginn fyrsta s. 1. —
hefir farið, Gekk sæmilega að útvega
unnn 1939.
Konungur
víða um í Norður Afríku efni í húsið, og er það nú
Síðan hann kom þangað
Reuter
Peningasvik
fullbúið, eða því sem næst,
en var í byggingu s. 1. vetur
og í vor.
Húsið sem stendur við
Langholtsveg 41, er einlyft
timbui’hús með steyptum
NÝLEGA hefir verið kjallara, háum. Á hæðinni
kveðinn’ upp dómur í máli fcru 3 herbergi ásamt eldhúsi
rjettvísinnár gegn Jóni i b&ði, innbygðum skápum og
nokkrum Sigurðssyni, en öllum þægindum. I kjallara
mál var höfðað á hendur er rúmgott, en sóknarnefndin
honum fyrir svik. jhefir ekki í hyggju að inn-
Jón þessi hafði tvisvar ríetta kl'allarann að svo
sinnum tekið við peningum komnu> Þar sem hún vill að
af setuliðsmönnum og lof-lhinn komandi eigandi húss-
að að útvega þeim vín fyr-lins ráði Þar nokkru um. Þor-
ir þá. í bæði skiftin sveik lákur Ófeigsson byggingar-
hann það loforð sitt og hefir sjeð um byggingu
eyddi peningunum í eigin llusslns-
þarfir. í fyrra skiftið varj Grunnflötur hússins er 72
upphæðin 400 krónur, en fermetrar, en að rúmmáli er
í síðara kr. 180.00.. | það 385 teningsmetrar. —
Þá fjekk Jón annan K ostnaðax’verð við byggingu
mann til þess að bera rangt þess var 80—90 þús. krónur,
fyrir rjetti um málið. |og geta menn sjeð að mikil
Fyrir þetta hlaut hann 6 framlög og fórnfýsi hefir
mánaða fangelsi og var þurft til þess að afi’eka þessu
sviftur kosningarjetti og til ágóða fyrir hina veglegu
kjöi’gengi. ikirkju, sem er í smíðum.
Sóknarnefndin ljet þess
getið, að alllöngu áður en
hún rjeðst í húsbyggingu
þessa til happdrættis, hefði
verið á döfinni slíkt fyrir-
tæki hjá öðrum aðila, en þar
sem þá um langa hríð hefði
ekkert verið á það minst,
hefði hún ekki talið nein tor-
merki á því, að hrinda þessu
í framkvæmd.
Happdrættismiðarnir eru
mjög ódýrir, eða fimm krón-
ur, og kvaðst. sóknarnefndin
mundu leggja allt kapp á
sölu þeii’ra. Sagðist nefndin
og vona það, að ef salan gengi
vel og ekkert óvænt kæmi
fyrir, gæti hún hrundið
kirkjubyggingunni vel á veg,
en um slíkt væri þó ekkert
hægt að segja með vissu, svo
sem alt er nú á hvei’fanda
hveli í fjármálum og með
verðiag á byggingarefni,,
enda enn geysimikið verk ó-
unnið við kirkjuna.
Laugai’neskirkj a er eina
kirkjan, sem er nú í smíðum
hjer í borginni. Myndi það
þarft verk að styðja bygg-
ingu hennar, sem unnið hefir
verið að svo mikilli kost-
gæfni og fórnfýsi, sem kirkj-
an sjálf ber vottinn um, og
ekki verra að eiga von í heilu
húsi, nýju og vönduðu. Ljetu
sóknai’nefndarmenn svo um
mælt, að ekkert myndi þeim
eins illt þykja, og að vonum,
eins og ef kirkjan þyrfti
sökum fjárskorts að standa
lengi hálfgerð, og gæti ekki
orðið sú miðstöð andlegs
starfs í söfnuðinum, sem ætl-
ast er til.
Happdrættismiðarnir fást
í bókaverslunum hjer og víð-
ar, og er sala þeirra þegar
hafin, en hefst með fullum
krafti næstu daga. Dregið
verður þann 8. okt. í haust
en fyrr, ef allir miðar verða
þá seldir. Og nú stendur .hús-
ið við Langholtsveg 41 og bíð-
ur hins hamingjusama eig-
anda.
H.jónaefni. Nýlega hafa op-
inherað trúlofun sína ungfrú
Elín S. Árnadóttir, Öldixgötu
28 og Jónas Ilallgrímsson
vjelvirki, Skólavörðpst. 36.
STJÓRN SÍLDARVERK-
SMIÐJA ríkisins hefir setið
á fundum hjer í bænum und-
anfarið. I gæf samþykti meiri
hluti stjóimarinnar, þeir
Sveinn Benediktsson, Jón L.
Þórðarson og Finnur Jóns-
son, að leita heimildar at-
vinnumálaráðherra til þess að
kaupa síldina föstu verði,
kr. 18,00 per. máf, en að
þeim, sem það kysu heldur,
yrði gefinn kostur á að leggja
síldina inn til vinslu gegn
greiðslu á 85% af áætlunai’-
verðinu við afhendingu, eins
og s. 1. ár. Þoi’steinn M. Jóns-
son vildi taka síldina ein-
göngu til vinslu, en ekki
kaupa hana föstu verði og
Þoi’móður Eyjólfsson vildi
ekki greiða nema kr. 17,00
fyrir málið, ef móttekin síld
verksmiðjanna yrði undir
500 þúsund málum, en kr.
18,00, fyrir alla bræðslusíld,
ef síldarmagnið færi yfir 700
þúsund mál. Verksmiðju-
stjórnin leggur til, að allar
síldarverksmiðjur ríkisins
verði reknar í sumar, nema
Norðfjarðarverksmiðjan. —
Auk þess hafa S. R. tekið
Krossanesverksmiðjuna á
leigu.
Tillaga vei’ksmiðjustjórn-
ar er nú komin í hendur at-
vinnumálaráðherra, en hann
ákveður hvort vei’ksmiðj un-
um verði leyft að kaupa síld-
ina föstu verði og hvort þær
verði reknar.
Vinnukostnaður hefir hækk
að mikið síðan í fyri’a, aðal-
lega vegna stórhækkaðra
vinnulauna, en hinsvegar hef-
ir og tekist að fá afurðaverð-
ið hækkað nokkuð, svo að
meiri hluti verksmiðjustjórn-
ar, allir nema Þoi’móður, hef-
ir áætlað bræðslusíldarverðið
í sumar kr. 18,00 málið.
Vegna aukinnar dýrtíðar
síðan í fyrra, er það almennt
álit sjómanna og útgerðar-
manna, að bi’æðslusíldarverð-
ið megi ekki lækka frá því
sem það var í fyrra. Öll
lækkun á bræðslusíldarverð-
inu mun tefla þátttöku í veið-
unum í mikla tvísýnu.
Breskir verka-
menn hafna
kommúnistum
ÞING breska verkamanna-
flokksins hefir með yfir-
gnæfandi meirihluta sam-
þykt, að verða ekki við þeirri
beiðni breska kommúnista-
flokksins, að taka liann inn
í vei’kamannaflokkinn. Var
þetta samþykt með atkvæð-
um fulltrúa, sem höfðu nær
2 milljónir atkvæða.
Þessi úrslit koma ekki á
óvart, því framkvæmdaráð
flokksins hafði áður felt að
veita kommúnistum inntöku í
verkamannaflokkinn.
íslandsmótið
Fram vann K.A
LEIKURlINN í gærkvöldi
var góður fyrir þá, er vilja
að mikið gerist og skemti-.
legur á að horfa fyrir þá.
sem vilja að mörk sjeu skor
uð. En fyrir þá, sem veru-
lega góðum samleik unna
meira en markafjölda, var
hann ekki eins að kostum.
Gangur leiksins var að
ýmsu einkennilegur. Fyrst í
stað var hann nokkuð jafn,
en yfirleitt var þó sókn
Fram melri. En þeim tókst
ekki að skora, voru mjög
slyppifengnir upp við
markið, og auk þess var
markmaður Akureyring-
anna mjög öruggur.
Akureyringarnir unnu
fyi*ri hálfleik með 1—0, og
var það fyrir óheppni Fram
ara, því þegar hálfleikur-
inn var að enda, gerðu þeir
mark hjá sjálfum sjer.
-Akureyringar byrjuðu
síðari málfleik með miklu
kappi, og tókst skömmu eft-
ir að hann byrjaði, að auka
markatölu sína upp í tvö
með mjög snotru upp-
hlaupi. Leið nú nokkur
stund. og virtist allmjög af
Framurum dregið. En þeg-
ar um þriðjungur var lið-
inn af hálfleiknum, skor-
uðu Framarar mark og síð-
an tvö í viðbót á nokkrum
mínútum, hið síðasta fyrir
afleitan klaufaskap bak-
vai’ða Akureyringanná. Við
þessa óvæntu velgengni
fyltust Framarar sigurvissu
og höfðu eftir það að mestu
yfirhöndina í leiknum, og
bættu við sig tveim mörk-
um enn.
Lið Akureyringanna er
mjög upp og ofan, og virt-
ist mjer staðsetningum
þeirra og hreyfanleik á
vellinum mest ábótavant.
Framverðir _fylgja ekki
sókninni nægilega eftir,
þegar upphlaup eru gerð,
og myndast við það autt
rúm á vellinum, þar sem
framverðir og innframherj
ar Fram ljeku sier á víxl,
eftir því hvort liðið var í
sókn. I byrjun leiks var og
varnarlína Akureyringanná
hættulega opin, og varnar-
liðar seinir að skifta um
stöður eftir mótherjum. —-
Bjargaði markmaðurinn
mörgu, sem bakverðir og
miðframvörður Ijetu að ó-
þörfu fram hjá sjer fara.
Ánnars voru nokkrir
góðir einstaklingar' í liðinu
og veitti jeg sjerstaklega
eftirtekt vinstra innfram-
herja, sem er æði fjölhæfur
leikmaður, þótt hann fari
sjer rólega. Hægri bak-
vörður var einnig góður*
sjerstaklega í fyrra hálf-
leik. Markmannsins hefi
jeg áður getið.
Framarar höfðu grætt
^nýikið á því að setja bæði
Högna og Sæmund sem
framverði, og voru þeir
meginstyrkur liðsins. Hitt
var svona upp og ofan,
heldur lítill svipur yfir sam
leiknum, en upphlaupin oft
snörp svo að minti á betri
daga. J. Bn.