Morgunblaðið - 22.06.1943, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.06.1943, Blaðsíða 8
8 M'ÓRGUNBLíAÐTÐ Þrið.judagur 22. júní 1943. f X I Öllum þeim mörgu vinum mínum, fjelögum og samstarfsmönnum, sem færðu mjer gjafir, blóm og heillaskeyti á sextugsafmæli mínu, þann 18. þ. mán. þakka jeg hjartanlega. Guðmundur Einarsson, Hafnarfirði. x-x-:-x-x-x-:-x-x-x-x-x-:**x-:-x-x-x-x-:-x-x-:-x-x- •:-x-:**x-:-:-:-:-x**:-:-x-:*x-:-:-x-x-x-:-:**:-:-:-x-:-:-:-:-x-:-:“:-:* Innilegt þakklæti færum við öllum börnum tengdabömum og kunningjum, er sýndu okkur virð- ingu með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á fim- tíu ára hjúskaparafmæli okkar. ^ Hjörtfríður Elísdóttir, Guðmundur Bjarnason, Njálsgötu 72. VVVVVV * , VV vV*»M**vvvW%*V> • ♦ • VV • • V VV VVVVVVVvV *♦”•*%• I.O.G.T. ST. ÍÞAKA 194 Fundur í kvöld kl. 8.30 í G. T.-húsinu uppi. Venjuleg fundarstörf. Sagðar verða frjettir frá öðrum stúkum. Hagnefndaratriði. Stúkufje lagar beðnir að mæta. ST. VERÍÐANDI nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30. Venjuleg fundarstörf. Uppl. G. G. (framhaldssagan). Þ. I. S. þingtemplar? VÍKINGUR. Meistara og 1. fl. Æfing í kvöld kl. 7.30. Áríðandi að allir mæti. 'VVVW Vinna HREINGERNING. Sími 5474. HREINGERNINGAR utan og innan húss. •— Ingi og Magnús. Sími 1327. Fjelagslíf ÁRMENNINGAR! Kensla í handbolta fyrir drengi hefst nk. föstud. 25. þ. m. Allir drengir sem hafa í kuga að æfa handbolta í sumar eru beðnir að koma í skrifstofu fjelagsins í Iþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar n. k. miðvikudag þann 23. þ. m. kl. 8—10 e. h. og láta skrá sig. Stjórnin. ÁRMENNINGAR Handknattleiksflokkur karla! Áríðandi að allir mæti í kvöld kl. 8.30 á túninu við Þvottalaugamar. Flokksstjórinn. Æfingar á íþróttavellinum: KI. 7—8 1. fl. karla. Kl. 8—9 1. fl. kvenna. Flokksstjórarnir. DANSLEIK heldur 17. júní nefndin í Oddfellowhúsinu í kvöld (þriðjudag) £1. 9 síðdegis; Afhent verða verðlaun frá mótinu. — Allir keppendur og starfsmenn eru hjer með boðnir á dansleikinn. Enn- fremur fimleikaflokkarnir, íjem sýndu og knattspyrnu- J^lokkarnir frá Vestmanna- ^yjurn og Akureyri. Mætið öll. — Aðrir íþróttamenn velkomnir meðan húsrúm leyfir. — 17. júní nefndin. SKEMTIFÖR UM NORÐURLAND Ferðafjelag íslands efnirtil 8 daga ferðalags um Norð- urland. Komið við á öllum merkustu stöðum. Lagt á stað 3. júlí og ekið þjóð- leiðina norður og gist á Blönduósi. Síðan haldið um ■Skagafjörðinn að Akur- eyri og um Húsavík norður að Dettifossi og Ásbyrgi. I bakaleið haldið að Mývatni, farið út í Slútnes, skoðaðar Dimmuborgir og annað markvert í Mývatnssveit- inni og dvalið þar einn dag. Þá farið til Akureyrar pg dvalið þar einn dag að skoða höfuðstað Norður- lands. Næsta dag farið í Skagafjörðinn og að Hólum í Hjaltadal og gist þar. Á suðurleið komið að Hnúk í Vatnsdal, í Hreðavatns- skóg, Grábrókarhraun, að Laxfossi. Glanna og víðar. Þá ekið um Húsafell. suður Kaldadal. um Þingvöll til Reykjavíkur. Upplýsingar og farmiðar seldir á skrif- stofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, frá 24. þ. m. GOLFKLÚBBUR ÍSLANDS Kepni í fjórboltaleik fer fram á Golfvellinum í kvejd kl. 8. Fjölmennið! .j..j-x-:**x-x-:-x-x-:-:-x-x-x-x Húsnæði EINHLEYPUR. REGLU- SAMUR og ábyggilegur maður ósk- ar efti rherbergi sem fyrst. Tilboð merkt „G. P. U.“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mánaðamót. 1 HERBERGI og eldhús til leigu \ Húna vatnssýslu :y^ir sumarhián- uðina. Rafmagn til suðú og ljósa. Aðgangur að síma. Uppl. í síma 4939 kl. 5—8 1 dag. Ungmennafjelag Heykjavíkur fer. hópferð ásamt gestum sínum til Hvanneyrar, föstu- daginn og laugardaginn 25. og 26. ]>. m. Áskriftarlistar ásamt nánari upplýsingum eru í Versl. Brynju og Rakara- stofunni Barónsstíg 27. Þátt- taka tilkynnist fyrir hádegi á fimtudag. Ferðanefndin. ********* *»hXh»**XmX**X' •♦♦•♦*♦•♦ *í*«*«*hJ**** Kaup-Sala KÁPA á háan kvenmann óskast til kaups. Upplýsingar á Bergstaðastíg 19, klæð- skeraverkstæðinu, kl. 4—5 næstu daga. LlTILL BÁTUR til sölu. Upplýs. Njálsgötu 79, II. BESTI RABARBARI seldur á Sunnuhvoli og af- greiddur eftir pöntun, NOTUÐ Herkúlessláttuvjel til sölu. Uppl. hjá Birgi Kristjáns- syni, Laugav. 84. KAUPI NOTUÐ karlmannaföt næstu daga frá kl. 2—4 í Lækjargötu 8, uppi. Sími 5683. ••*•♦*♦♦•*♦•*♦•*♦•*♦• *♦ vvv ♦.♦♦•♦ ♦«.♦♦.♦ Ölllum þeim, fjær og nær, er sýndu mjer vina- hót á sextugs afmæli mínu, 17. þ. mán. votta jeg al- úðarfylstu þakkir. Jóhann Bárðarson. I •i* t 4 x t X .*. Innilegt þakklæti færi jeg öllum þeim, er mintust mín með skeytum og gjöfum og glöddu mig á annan hátt á sjötugs afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Sigurður Sigurðsson, Reykjavíkurveg 7, Iíafnarfiröi. I X *♦**♦* *♦**♦**♦• *♦**♦* •♦**♦**♦* •♦**♦* *♦* *t**t* *í**Jpt>*** *»***********«**t* *♦* ♦•♦♦•♦♦••♦•♦ ’t'*,**!*4!**!*4******!* *•**♦’*♦* ♦•* *•* *♦* ♦•**♦**♦* Hugheilar þakkir til skildra og vandalausra fyrir heimsóknir, gjafir, blóm og skeyti í tilefni af 70 ára afmæli mínu. Gleði og gæfa fylgi ykkur öllum. Brynjólfur Jónsson. X •;-:~x:-:-:-:-x-:-:-:-:-:-:-:-:-:”X~:-x:-:-:-:-x-:“:-:-:-:-x-:-:-:-:-:-:-:-:-x-:-:-> t | ? ? y I jl k—x—:-x*"X*<—:—x—x—x—x—x—x—x—x—x->*x-x— Hjartans alúðar þakkir tíl barna minna, tengda- barna og vina, er glöddu mig með heimsóknum, gjöf- um, blómum og heillaóskaskeytum á 70 ára afmælis- degi mínum, 10. júní síðastl. — Guð blessi ykkur öll'. Guðbjartur Guðbjartsson, Ljósafossi. S ♦:♦.:♦♦:♦♦:**:♦ SUMARKJÓLAEFNI. Fram, Klapparstíg. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. HERBERGI ÓSKAST fyrir mann, sem er í góðri atvinnu. Mætti vera innan við bæinn. Há leiga. Tilboð sendist blaðinu fyrir 26. þ. m.. merkt „Vjelvirki 13“. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. •— Sótt heim. Staðgreiðsla. •— Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. TRICOTINE blússur (margar stærðir). Verð kr. 32,00. Saumastof- an Uppsölum, Sími 2744. Bón með þessu vörumerki er þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í 14, V2 o? 1 lbs. dósum. Leður- verslun Magnúsar Víglunds sonar. Garðastræti 37. Sími 5668. •x-:-:-:-:-:-:— Tapaðy, GúLLARMBANDSÚR tapaðist í apríl í Klepps- strætisvagni. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 4029. Öllum þeim, sem sendu mjer kveðjur, heimsóttu mig 0g gáfu mjer gjafir á níræðisafmæli mínu, votta jeg innilegar þakkir mínar. — Gott er að njóita hlýju vináttuanar. Sauðárkróki, 12. júní 1943. Guðmundur Guðmundsson, frá Hólum. t *♦* í X *♦* Y i •,«^#,%,*«*V%**»%*V%*%****V***%*%*VVV*»,V%*% ♦ ♦ ♦ ♦ ♦"♦"• ♦ ♦*V%*VV'**% ♦ ♦ ♦ ♦”• ♦**♦**♦**♦”« l X í | 5; í 1 ■— Innilegar alúðar þakkir, til barna minna, tengda- bama, barnabarna 0g annara vina, er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaóskaskeytum á 70 ára afmæli mínu. — Alfaðir blessi ykkur öll og niðja á okkar fögru fösturjörð. ♦ Stefán Björnsson, Borgarnesi. ! t *♦* •!* x t t y y X Hugheilar þakkir færum við öllum vinum okkar, sem glöddu okkur með heimsóknum, gjöfum og skeyt- um á silfurbrúðkaupsdegi okkar, 15. júní síðastl. og gerðu okkur daginn ógleymanlegan. Sigríður og Magnús Finnsson, Stapaseli. I y 2C X I I ? ? *.♦♦>♦•***♦♦• x-x-:-:-:- BENSINBÓK tapaðist á sunnudag); merkt R 2632. Finnandi vinsarul. beðinn að skila á Bs. Heklu gegn fundarlaunum. Hjartanlega þakka jeg öllúm, frændum og .vih- um, sem gerðu mjer sjötúgsafmæli mitt ógleymanlegt, með stórfeldum gjöfum, blómum og skeytum 0g nær- veru. Sömuleiðis sendi jeg Grímsnesingum hjartans þakkir fyrir rausnarlega gjöf um leið og jeg þakka þeim öllum ógleymanlega vináttu, auðsýnda mjer, fyr og síðar. — Ykkur öllum óska jeg gæfu og guðs bless- unar í nútíð og framtíð. Sigrún Kjartansdóttir frá Mosfelli. 1 I I i t *»! ♦XMW**K**H**^*^*^*K*^*X**XHtMH**H**K*+K**KHí**W**H**^*H,MK**XMX,MX* t I ? I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.