Morgunblaðið - 29.06.1943, Side 1

Morgunblaðið - 29.06.1943, Side 1
 ( Vikuljlað: Isafold. 30. ár., 143. tbl. — Þriðjudagur 29. júní 1943. Isafoldarprentsmiðja h.f. STÓRFELT ViÐSKIFTAHNEYKSLI ERlSKAR EFNASMIÐJUR HAFA EINOKUNAR- YRIRTÆKJUM MÖNDULVELDANNA Stóðu fyrir einokun á hernaðarhráefnum Amerísk orustu- skip í Mtö- jarðarhafi London í gærkv. SKANDINAVISKA frjetta- stofan hefir flutt þá fregn. að amerísk orustuskip sjeu komin inn á Miðjarðarhaf og hafi sameinast breska flotanum þar. — Segir frjettastofan. að þessi fregn hafi þegar styrkt en'n þá vissu ítala. að innrásin fari nú að hefjast. —Reuter HER FRÁ KANADA TIL BRETLANDS. Lóndon í gærkyeldi —: Allmikið af hermónnum er nýlega komið frá Kanada til Bretlands, þar á meðal skrið- drekasveitir. — Reuter. Tundurdufl Breta gera usla London í gærkv. j BRESKA flotamálaráðu- ' neytið hefir gefið út fregn. ir af skipatjóni Þjóðverja af völdum tundurdufla þeirra. sem Bretar leggja ! í námunda við Þýskaland 1 og herteknu löndin. Er svo frá skýrt í skýrslu þessari, 'að Þjóðverjar hafi mist um 400 skip af völdum tund- urdufla. síðan stríðið hófst. Eru þar á meðal allmlorg stórskip og járnbrautar- ferjur. Skip og flugvjelar hafa lagt duflum. —Reuter. antfur heaðrsaður Rekstur síidarverk- smiðja ríkisins í yfir- vofandi hættu Aðeins 22 skip viija sinna kjörum afvinnu- málaráðherra FRESTUR SÁ, sem ákveðinn hafði verið til þess að til- kynna skip, er leggja áttu inn síld hjá Síldarverksmiðjum ríkisins á þessd sumri, var útrunninn s.l. laugardag, 20. þ.m. Þann dag höfðu borist umsóknir um síldarinnlegg frá aöeins 22 skipum, með kjörum þeim, sem auglýst höfðu verið. En fyrir 45 skip var falast eftir síldarsölu, með því skilyrði, að verksmiðjurnar greiddu fast verð, 18 kr. fyrir málið. Engar umsóknir höfðu bor ist frá eigendum 15—20 skipa, er búist var við, að skifta myndu við verksmiðj- urnar. Meirihluti stjórnar Síldaiv verksmiðja ríkisins hefir nú skrifað formönnum þing- flokkanna, og tjáð þeim, að bann telji að atvinnumálaráð herra hafi með ákvörðun sinni um lækkun bræðslu- síldarverðsins, stofnað rekstri Síldarverksmiðja rík- smiðjustjórnin farið þess á leit, að þingflokkarnir komi því til leiðar við ríkisstjórn- ina, að akvörðuninni um síld- arverðið verði breitt þannig, að verksmiðjunum verði heimilað að kaupa síldina föstu verði (18 kr.), af þeim, sem þess óska. Svör formapna þingflokk- anna mun væntanlegt til rík- isins í stórhættu, Hefir verk- isstjórnarinnar í dag. Sigurður Thoroddsen SÍÐASTLIÐINN laugar- dag fór stjórn Verkfræðinga- fjelags ísland'3 á fund Sig- urðar Thoroddsen verkfræð- ings og fyrrv. yfirkennara og tilkynfi honum,. að hann væri kjörinn heiðursfjelagi í V. F. í. Sigurður Thoroddsen er fyrsti heiðursfjelaginn, sem Verkfræðingafjelagið hefir kjörið. En í þessum mánuði eru liðin 50 ár síðan Sigurður kom til landsins, sem fyrsti íslenski verkfræðingurinn. Á skjalið, sem Sigurði Thoroddsen var afhent, var skráð eftirfarandi: ..Þjer leggið fyrstur íslend- inga út á braiut verkfræðinn- ar, er þjer hófuð starf yðar fyrir fimm tu,gum ára og tók- uð við stjórn vegamálanna. Á þeim árum bygðuð þjer vegi og brýr, sem enn í dag eru hinir milálsverðustu lið- ir í vegakerfi lœndsins. Hell- isheiðarvegurinn, hengibrýrn ar á Þjórsá og Jökulsá í Ax- arfirði, svo og brýrnar á Blöndu, Ömólfsdalsá, Hörgá og Soginu, bera starfi hins fyrsta verkfræðings Ijósan vott. Ómetanlegt gagn hefir orð- 'ið að verkum yðar. Þau hafa aukið álit verklegrar menn- ingar í landinu og orðið þjóð- inni hvatning til framfara. Þjer hafið rutt braut fjöl- mennri stjett verkfræðinga, er vottar yður fylstu virð- mgu sína. JAPANAR BÍÐA TJÓN Japanar biðu mikið mann- tjón, er sveitir Breta og Ind- verja gerðu áhlaup á stöövar þeirra í Chin-dalnum í Burma Washington í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morg- unblaðsins, frá Reuter. DÓMSMÁLARÁÐUNEYTI Bandaríkjanna tilkynti í dag( að þrjú amerísk efnaframleiðslufyrirtæki hafi verið kærð fyrir það. að standa að alheirr(3samtökum á stríðs- tímum við svipuð fyrirtæki í Þýskalandi, Bretlandi. ítal- íu og Japan og einnig fyrirtæki í öðrum löndum. um einokun á þýðingarmiklum hernaðarhráefnum. IM jósnari tek- inn í Banda- ríkjunum Washington í gærkv. LÖGREGLAN hefir haft hendur í hári manns. sem njósnaði fyrir Þjóðverja, Heitir hann Lehmitz og er fæddur í Þýskalandi, en hefir verið Bandaríkjaþegn í 19 ár. Hann njósnaði aðallega um skipalestir, sem fluttu hermenn, og sendi að minsta kosti eitt leyniskeyti um bróttför slíkrar skipalestar. Var í skeytinu sagt frá tölu skipanna í lestinni og á_ kvörðunarstað hennar. — Búist er við að Lehmitz verði dæmdur til dauða. —Reuter. Meðal við kviðsliti London í gærkveldi —: Þýska frjettastofan skýrir frá því, að þýskum læknurn hafi tekist að finna meðal, sem lækni nárakviðslit án skurðaðgerða. Er þetta lyf, sem dælt er inn í æðar sjúkl- ingsins, og læknar mein hans smám saman, án þess að hann þurfi að leggjast rúmfastur. -— Reuter. Giraud fer til Ameríku Saksóknarinn sagði; að meðal þeirra efna, er þessi samningur hefði verið gerð ur um| hefði verið titanium sambönd, sem notuð eru til framleiðslu á mjög þýð- ingarmikluml hernaðartækj um. Einnig upplýsti ráðu- neytið það, að þvínær allar meiriháttar efnasmiðjur í- heiminum væru við málið riðnar^ þar á m eðal breska fyrirtækið Imperial Chemi- cal Industries. Saksóknarinn hjelt því fram, að hin ákærðu fjelög og hin, sem samsæri þetta gerðu með því. hefðu unn- ið að því. að fá algerða einokun á ýmsum efnum í öllum heiminum.Hefði þeim tekist þetta í Bandaríkjun- um,, og breskum fjelögum í breska heimsveldinu, þar á n)eðal Imperial Chemi- cal Industries, og Titan Company. Á meginlandi Evrópu hafði Titangeschellschaft, sem var undir áhrifum frá Farbenindustrie, náð svip- aðri aðstöðu, er stríðið braust út. Þessi auðfyrir- tæki sendu einnig vörur til Suður Ameríku og græddu mjög á því. Eftir að Banda ríkin fóru í stríðið var það ekki lengur hægt. Opinberlega hefir verið til- kynt, að Giraud hershöföingi fari vestur um haf til Banda- ríkjanna innan skamms. Verð ur hann gestur Bandaríkja- stjórnar og fer hernaðarlegra erinda. Fólki fjölg- að í þýsk- um iðnaði London í gærkv. ÞÝSKA frjettastofan segir í kvöld, að 28,1 milj. manna vinni nú í hernað- ariðnaðinum þýska, en ár- ið 1918 aðeins 13,6 milj., verið við slík- störf. — Er þessi mikli fólksfjöldi þakk aður hinni almennu vinnu- skyldu, sem lögleidd var í vetur, sem leið. —Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.