Morgunblaðið - 29.06.1943, Síða 4

Morgunblaðið - 29.06.1943, Síða 4
fckpf MO BG liN B L A %I-Ð Þriðjudagur 29. júní 1943. 53 kennimenn á Prestnsfefnunni 5 nýir prestar á árinu 1 DÓMKIRKJ- UNNI. PRESTASTBFNAN hófst á sunnudag með guðsþ.jónustu í Dómkirkjunni kl. 11 f. h. í guðsþjónustunni vígði bisk- upinn herra Sigurgeir Sig- urðsson cand. theol. Gunnar Gíslason, sem skipaður hefir verið sóknarprestur í Glaum- bæjarprestakalli í Skagafjarð arprófastsdæmi. Sr. Þorsteinn Jóhannesson, prófastur í Vatnsfirði lýsti vígslu. Að vígslu lokinni stje hinn ný- vígði prestur í stól og flutti predikun út frá guðspjalli dagsins eftir 2. texta röð. At- höfnin var öll hin virðulegasta og áhrifamikil. Stuðlaði að því ágætur söngur Dóm- kirkjukórsins undir stjórn Páls Isólfssonar. Sjerstaka at- hygli vakti Sanctus úr Re- quiem eftir Cherubini. 1 messulok voru prestarnir til altaris og bjónuðu fyrir alt- ari vígslubiskuparnir síra Bjarni Jónsson og síra Frið- rik Rafnar. í HÁSKÓLA- KAPELLUNNI. Klukkan 4 var gengið í kapellu Háskólans. Var þar guðræknisstund, spm biskup- inn stýrði. í lok hennar mint- ist hann látinna starfsmanna kirkjunnar og höfðu sumir beirra látist með miög svip- legum hætti, svo sem alþjóð er í fersku minni. — Páll Is- ólfsson og Þórarinn Guð- mundsson aðstoðuðu með hljóðfæraleik. Var þessi stutta athöfn mjög áhrifa- mikil, enda eru hinir föllnu starfsbræður harmaðir af öll- um þeim, er með þeim unnu og sárt saknað úr hópi prest- anna. SKÝRSLA BISKUPS. Þá var gengið til kenslu- stofu guðfræðideildar Háskói- ans og þar setti biskupinn prestastefnuna. Eftir að hann hafði boðið presta vel- komna til prestastefnunnar, flutti hann yfirlitsskýrslu sína um starfsemi kirkjunnar á s.l. ári — langt mál og ít- arlegt. 1 upphafi máls síns ræddi hann nokkuð um hlut- verk kirkjunnar í þjóðlífi voru nú á þessum alvarlegu og hættulegu tímum og hverja nauðsyn bæri til þess, að þjóðinni allri, einkum for- ystumönnum hennar, skildist, að leið trúarinnar er eina leið in. Hann sagði m. a.: „Því er engan veginn hægt að neita, að ýmislegt hefir verið gert til þess að þessar hættur yllu ekki tjóni á því, sem oss Islendingum er dýr- mætast, svo sem á sviði sið- gæðismálanna, þjóðerni voru, tungu vorri o. s. frv. Kirkjan hefir vissulega lagt sitt til þessa. Hún hefir varað við og hún hefir bent á ýmsar leiðir til þess að sómi Tslands yrði ósnortinn og skjöldur þess hreinn í viðskiftum sínum við þau öfl, sem niður brjóta og skemma það, sem best er í siðferðislegu og andlegu lífi þjóðarinnar. Prestar landsíns hafa í pre- dikunárstóTÍ og í starfiýsíriu leynt óg Ijost’ unnið að þessu og reýíi't að háfá áhriT í tt'm- hverfi sínu. Og margir aðrir ágætustu menn þjóðarinnar í ýmsum stjettum hafa lagt sig fram, sjerstaklega um að varðveita þjóðerni vort og tungu. I því máli er eitt, sem meira er um veft að skilja en' alt annað, það, að það er ekk- ert annað en lífsskoðun þjóð- arinnar, trú hennar og sið- gæðislund, sem getur komið í veg fyrir að illa fari . . . .“ Frá því er síðasta presta- stefna var haldin höfðu lát- ist þessir starfsmenn kirkj- unnar: sr. Gísli Skúlason, prófastur, Eyrarbakka, sr. Stefán Björnsson, prófastur, Eskifirði, sr. Sigurður Z. Gíslason, Þingeyri, sr. Jón Jakobsson, Bíldudal, 'sr. Þor- steinn Kristjánsson, Sauð- lauksdal. Látnar prestskonur og prestsekkjur: Frú Guðríður Ólafsdóttir Iljaltested, kona Magnúsar Blöndal Jónssonar frá Vallanesi. Prestsekkja Ingibjörg Einarsdóttir, ekkja sr. Bjarna Þórarinssonar. Frú Jakobína Sigurgeirsdóttir, ekkja sr. Einars Friðgeirsson ar á Borg. Frú Guðrún S. Jónsdóttir, ekkja sr. Jónasar P. Hallgrímssonar, Kolfreyju- stað. Prófastsfrú María ísaks- dóttir, kona præp. hon. Þórð- ar Ólafssonar á Söndum. Á árinu höfðu kirkjunni bætst 5 nýir starfsmenn, þess- ir: Sr. Erlendur Sigmundsson, vígður til Dvergasteinspresta- kalls í Seyðisfirð. Sr. Ingólf ur Ástmarsson, vígður til Staðar í Steingrímsfirði. Sr. Jens Steindór Benediktsson, vígður til Hvamms í Laxár- dal, en hann fjekk lausn síðar á árinu. Sr. Jón Kr. Tsfeld, vígður til Rafnseyrar V.-lsa- fjarðarprófastsdæmi. Sr. Sig- urbjörn Á. Gíslason, vígður sem heimilisprestur að Elli heimilinu Grund, og loks hinn nývígði prestur sr. Gunnar Gíslason. Þá gat biskup þess, að nú væri nokkur skortur á prest- um í landinu. Eru sem stend- ur 19 prestaköll óveitt. Þá gaf biskup yfirlit um byggingar nýrra kirkna. Nokkrar eru nú í smíðum, en unnið að undirbúningi annara. Allmikið vandamál er það enn, hversu mörg prestsseturs hús eru hrörleg, og sum eng- an veginn íbúðarhæf. Gat biskup þess, að á næstu 4—5 árum mundi þurfa að byggja alt að 35 prestseturshús. En til þess þyrftu mjög aukin fjárframlög frá ríkinu. ITafði biskup unnið að lausn þess- ara, mála. Þá gaf biskupinn vfirlit um störf kirkjuráðs. Á síð- asta ári hafði farið fram kosn ing í ráðið og skipa það nú, auk biskups, sem er sjálf- kjörinn: Sr. Ásmundur Guð- mundsson prófessor, sr. Þor- steinn Briem, Gísli Sveinsson sýslum. og Matthías Þórðar- son þjóðmenjavörður. Biskup skýrði því næ.st frá störfum áöngmálastjóra þ.jóð- kirkjunnar, Sigurðar Éirkis. Hafði hann á árinu ferðast víða og starfað í 7 prófasts- dæmum, stofnað marga kirkju kóra, sem sumir höfðu haldið kirkjuhljómleika. Liggja nú fyrir um 50 beiðnir uin að fa hann tií söngkenslu í 'söfíiuoúm lands- ihs. ; ' Þá mintist biskup starfs Prestafjelags Tslands og deilda, þess. kirkjulegra bóka, sem út hefðu komið o. s. frv. Prestastefnan er fjölsótt að þessu sinni. Munu vera mætt- ir, auk biskups og vígslu- biskupanna tveggja 50 prest- ar og prófastar, kennarar guðfræðideildar, nokkrir upp- gjafaprestar og guðfræði- stúdentar. ÚTVARPS- ERINDI. Um kvöldið kl. 8T4 flutti sr. Sveinn Víkingur útvarps- erindi í dómkirkjunni. Nefndi hann erindið: Við- horfið til kirkjunnar fyr og nú. MÁNUDAGUR. Ánnar dagur prestastefn- unnar hófst með guðræknis- stund í kapellu Háskólans og annaðist hana sr. Þorsteinn Briem, prófastur á Akranesi. Þá var gengið til dagskrár. Flutti biskupinn skýrslu um messugjörðir og altarisgöng- ur. Hafði guðsþjónustum fjölgað að mun á árinu. Alt- arisgestir voru 6147 (á fyrra ári 5701). Þá las biskup reikning Prestsekknasjóðs. Nam hann um síðustu áramót kr. 116.- 014.15 og hafði aukist á ár- inu um kr. 4752.13. Úthlutað hafði verið styrk til 14 upp- gjafapresta og 47 prests- ekkna. Nokkrar umræður urðu rrm það, hversu efla mætti þennan sjóð. Klukkan 11 flutti Vestur- Tslendingurinn Valdimar Björnsson sjóliðsforingi er- indi um kirkjulíf Islendinga í Vesturheimi — ágætt erindi og skörulegt. Var síðan fundi frestað. Kl. 214 heimsóttu presta- stefnuna yfirmaður Banda- ríkjahersins á Islandi, mr. William Kay 'og einkaritari hans, yfirprestur hersins og allmargir aðrir prestar setu- liðsins. Flutti hershöfðinginn og yfirpresturinn ávörp, en biskup svaraði með ræðu og bauð þá velkomna. Síðan drukku hinir er- lendu gestir, ásamt synodus- prestunum, eftirmiðdagskaffi í Iláskólanum í boði biskups. Kl. 4y<i var tekið fyrir að- almál prestastefnunnar að þessu sinni: kristindóms- fræðslan í skólum og kristil. uppeldi æskulýðsins. Fram- söguerindi fluttu sr. Sigurjón Guðjónsson í Saurbæ og sr. Árelíus Níelsson, Eyrar- bakka. Miklar umræður urðu um málið og stóðu til kl. rúml. 7. Var þá kosin nefnd til að undirbúa tillögur. Kosnir voru: sr. Sigurjón Guðjóns- son, sr. Árelíus Níelsson, sr. Þorsteinn Briem, sr. Ingólfur Ástmarsson, sr. Friðrik Rafn- ar vígslubiskup. ÚTVARPS- ERINDL Klukkan flutti próf. mundsson Dómkirkjunni Islands 25 MinriLng Sigurhar G uðbrandssonar, skipstjóra 8% um kvöldið Ásmundur Guð-I útvarpserindi í Prestaf.jelag JAPANSKUR FLOTI I RABOULý LONDON .í ga-rkveþU :. — Jaþanár, hafa ’ nú abmikinnJ flöta í llabotíl á Nýja-Bret-| landi, þar á meðal flugvjela-! skip, og um 200 flugvjelar áí flugvöllum þar. Ekki er vitað,! hvað þessi liðsstyrkur ætlast, fyrir, en könnunarflugvjelar. bandamanna gefa honunx nán- ar gætur. — Reuter. SIGURÐUR GUÐBRANDS- SON skipstjóri verður jarð- sunginn í dag, en hann and aðist af slysförum 22. þ. m. Er hjer kvaddur einn ágætasti og dugmesti mjrð urinn í íslenska skipstjóra- og sjómannastjettinni. Sigurður var fæddur að Gafli í Flóa 25. apríl 1886, en var kornungur, er hann fluttist með foreldrum sín- um: til Eyrarbakka með foreldrum sínum, og ólst þar upp. En 16 ára fluttist hann til Reykjavíkur og hefir dvalið hjer æ síðan. Sjómenska var lífsstarf Sigurðar. Hann var aðeins 14 ára, er hann byrjaði starf sitt á sjónum; fyrst á skútum og síðar á togurum, eftir að þeir komu. Árið 1913 fór hann á Stýri- mannaskólann og tók próf þaðan 1915. Hinn 26. desember 1915 rjeðist Sigurður til h.f. Kveldúlfs ,sem stýrimaður á ,,Snorra Sturlusyni“ (gamla) og starfaði síðan hjá þessu sama fjelagi í fullan aldarfjórðung, fyrst sem stýrimaður og svo sem skipstjóri í full 20 ár. Er það sennilega einsdæmf í sögu okkar togaraútgerð- ar, að maður hafi verið jafnlengi stýrimaður og skipstjóri hjá sama fjelagi. Sigurður fór ekki úr þjón- ustu Kveldúlfs vegna þess, að honum. hafi verið sagt upp starfinu. Hann sagði upp sjálfur með þeim for- sendum, að hann vildi hætta áður en hann væri farinn að gefa sig. Hann var einn um þenna ótta, enda ekkert far_ inn að láta á sjá og senni- lega aldrei fiskað frækileg- ar en síðasta tímabilið. En engar fortölur dugðu, því að ef Sigurður hafði tekið einhverja ákvörðun, stóð hún. Tók Sigurður þá að sjer að vera yfir stórvið- gerð á einu skipi Kveldúlfs og vann það verk af sömu sam(viskusemi og dugnaði og alt annað. er hann tók að sjer. Er þessu verki var lokið, tók Sigurður að sjer um- sjón með smíði hins nýja vjelskips, ,,Skálafells“, er Sigurjón sonur hans Ijet byggja í Hafnarfirði, og er þeirri smíði nýlokið. Ber öllum, sem sjeð hafa, sam_ an um, að það skip sje til fyrirmyndar um allan út- búnað. Því hefir Sigurður ráðið. Sigurður var afburða sjómaður, sam)iefndur víkingur. — Hann varð strax einn af mestu afla- mönnum togaraflotans og hjelt þeim heiðurssess alla tíð. En hann var meira en aflamaðuri Fáir munu þeir skipstjórar vera, ef þá nokkur er, sem ljet sjer eins ant um skipið og allan út- búnað þess, sem Sigurður. Siguröur Guðbrandsson Sigurður var stórbrotinn mjiður og skapmikill. — Hann krafðist mikils af há setum sínum. en hlífði held ur ekki sjálfum sjer í neinu. Hann sagði eitt sinn við 1 kunningja sinn, að stundum I vildi það við brenna, að I hann ljeti stærri orð fjúka til háseta sinna, en hann myndi gert hafa, ef umhugs- | un kæmist að, ,,en jeg reyni 1 þá vanalega að jafna það | fljótlega", bætti hann við. Þetta munu hásetar Sig- I urðar staðfesta, enda hjelst ! fáum, skipstjórum betur á 1 mönnum en honum. Hafði hann altaf úrvalsskipshöfn. Hann reyndist og hásetum sínum góður og tryggur ráðunautur, er þeir leituðu til hans. Sigurður var fáskiftinn og dulur. En næði einhver trausti hans eða vináttu, var þar ekki tjaldað til einnar nætur, Sigurður var kvæntur Eyríði Árnadóttur frá Stakkarhúsum í Flóa, mik- ilhæfri og glæsilegri konu. Hún lifir mann sinn. Þau eignuðst 5 börn, en þau eru: Oddbjörg. gift Viggo Baldvinssyni • húsgagna- smið, Sigurjón, kvæntur Bryndísi Bogadóttur, Árni framkvæmdastjóri, Katrín, ógift, Hermann, sjómaður og Sigurður, barn á fyrsta ári. Heimili þeirra Sigurðar og frú Eyríðar hefir jafn- an verið annálað fyrir myndarskap og rausn. Z. RÁÐIST Á ÞÝSKA SKIPALEST. London í gærkveldi —: Breskar 'flugyjelar rjeðust ‘í gær á þýsk’á skíþal8st fyrir Hollandsströiiduni.' Urftu- ‘ 'all- niörg skiþ fyrir sprétígjuiii, en önmtf < sukku; Þjóðv<‘f*ja r seg.jast hafa' skotið niður níu af flugv.jelunum. — Reuter. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína itngírú Sigríður Sigurðardóttir, Lvg. 87 og Sigttrður Sig’ttrðsson, Reynimel 56,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.