Morgunblaðið - 29.06.1943, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 29.06.1943, Qupperneq 10
MORGUNBLAÐIÐ 10 Fjelagslíf BOÐHLAUP Ármanns urrfhverf. .hverfis Reykjavík fer fram í kvöld og hefst á íþróttavellinum klukkan 8,30. Keppendur og starfsmenn eru beðnir að mæta klukkan 8 á vell- inum. Stjórn Ármanns, Tilkynning SUMARSTARF K.F.U.K. hefir að þessu sinni ákveð- ið að hafa starf sitt að Skálafelli við Akrafjall. — Flokkur fyrir telpur á aldrinum 10—13 ára verð ur dagana 12,—16. júlí( ef næg þátttaka fæst, Flokk- ur fyrir stúlkur 14 ára og eldri verður frá 16.—23. júlí, Nánari upplýsingar veittar í kvöld og næstu' kvöld eftir klukkan 8 í húsi fjelagsins, Sími 3437. Kaup-Sala SUMARKJÓLAEFNI Fram, Klapparstíg, ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. Bón með þessu vörumerki er þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í 1/4, 1/2 og 1 lbs. dósum. Leður- verslun Magnúsar Víglunds sonar. Garðastræti 37. Sími 5668. TRICOTINE blússur (margar stærðir). ,Verð kr. 32,00. Saumastof- an Uppsölum, Sími 2744. KAUPI NOTUÐ karlmannaföt næstu daga frá kl. 2—4 í Lækjargötu 8, uppi. Sími 5683. K-:-> Tapað SJÁLFBLEKUNGUR merktur „Karl Jónsson“, tapaðist síðastliðinn fimtu dag. Skilist til Karls Jóns- sonar læknis. LOK AF BENSÍN- tank hefir tapast í Hafn- arfirði, ásamt lyklakippu. Vinsamlega skilist í versl- un Jóns Mathiesen, Hafn_ arfirði. GULL-ARMBANDSÚR tapaðist frá Tjarnarbrú að Bergstaðastræti 48 A. Skil- ist til Þórdísar Ijósnrfíður. Vantar lækni, prest oy kennara Frjettaritari vor á Djúpavík skrifar: MISLINGAR og inflú- ensa ganga hjer í sveit og leggjast rrjislingar allþungt á fólk. Dæmi eru til þess} að alt heimilsfólkið hafi tekið mislingana í einu. Þurfi menn á lækni að halda verður að sækja hann í annað hjerað og kostar það viðkomanda venjulega 6—800 krónur. Nú er svo komið í þessu hjeraði, að hjer er hvorki læknir, prestur eða kenn- ari. Ágætur læknisbústað- ur og góður heimavistar- skóli standa auðir, en pressetrið Árnes, höfuðból og með mestu hlunninda- jröðum hjer á landi, hefir verið selt á leigu fyrver- andi vinnunjanni á sama stað. Fjölmennur fundur haldinn í Árnesi síðastlið- inn laugardag sendi land_ lækni og biskupi mótmæli vegna aðgerða þeirra í málum fyrverandi læknis og prests. Fjelag ísl. iðnrekenda held- ur almennan fjelagsfund í dag kl. 3 í Oddfellowhúsinu og verður þar rætt um kaup- og kjarasamninga við Iðju, f.jelag verksmiðjufólks. I.O.G.T. ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld klukkan 8}30. Venjuleg fundarstörf. Frjettir frá Stórstúkuþingi. Upplestur (G. G.) fram- haldssagan. Einleikur á pí- anó: Skúli Halldórsson. Allir embættismtenn eru beðnir að vera mættir kl. 8 Vinna BARNGÓÐ TELPA 11—13 ára óskast til að passa dreng á öðru ári. ■— Upplýsingar á Reynimel 34 uppi. FORMIÐDAGSSTÚLKA óskast. Sjerberbergi. Upp- lýsingar í Þorsteinsbúð. HREINGERNINGAR Fljótt og vel. Jónatan} sín)i 5395. STÚLKA óskast í vist um tíma allan daginn eða hálfan daginn, eftir samkomulagi. Mána- götu 24. HRENGERNINGAR Sími 5474 ATVINNU og HÚSNÆÐI fá þeir} er ráðast til kaupa vinnu hjá bændum í sum- ar. Ur miklu er að velja. Komið, skoðið og veljið. — Ráðningarstofa landbún- aðarins. Lækjargötu 14 B. Sími 2151. Opin daglega kl. 9—12 og 1—7. Frami Vesf- ur-íslend- ings WINNIPEG: — Hjálmar A. Bergmann var nýlega kos- inn forseti lögfræðingafje- lags Manitopa. Bergmann fædrdist í Norður-Dakota árið 1881. Foreldrar hans voru þau Eiríkur Hjálmarsson Bergmann frá Stakk á Köldu kinn og Ingibjörg Pjeturs- dóttir Thorlacius frá Hrafna- gili í Eyjafirði. Bergman eldri var á moðal forystumanna íslensku land- nemanna í Dakota, og var hann meðlimur stjórnar- nefndar Dakota áður en Ða- kota varð eitt af ríkjum Bandaríkjanna. Bergman yngri tók próf í lögum við háskólann í Mani- toba árið 1906. Hann gekk að eiga Emelíu Sigurbjörgu dóttur Jóns Jónssonar Bar- dal frá Mjóadal í Bárðardal og Guðbjargar Guðmunds- dóttur frá Smiðsgerði í Kol- dal, Skagafirði. Bergmann hefir löngum verið forystu- maður í málefnum Islend- inga hjer, og hefir hann alt- af kappkostað að kynna börn- um sínum þrem sem best ís- lenska menningu. 180. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4.15. Síðdegisflæði kl. 16.38. Næturlæknir er' í Lækna- varðstöðinni í Austurbæjar- skólanum. Sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki. Sjúklingar á Vífilsstöðum hafa beðið blaðið að færa Glímufjelaginu Ármanni kær- ar þakkir fyrir skemtun, sem það hjelt í Oddfellowhúsinu 2. júní til ágóða fyrir bóka- safnssjóð sjúklinga á Vífils- stöðum. Sömuleiðis Agli Benediktsyni, sem ljet hús- næðið í tje án endurgjalds. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Jóhanna Svava Kolbeinsdótt- ir, Ilöfðaborg 10 og Ingvald Föreland. Afhending skömtunarseðl- anna hófst í Góðtemplarahiis- inu í gær. Um 10 þús. manns sóttu seðla sína í gær. Af- hendingin heldur áfram í dag og á morgun. Menn eru beðnir að sækja seðla sína sem fyrst. Ægir, 5. tbl., 36. árg., hef- ir borist blaðinu. Eftisyfir- lit: Erlendir neytendur og ís- lenskar framleiðsluvörur. — Sölusamband ísL fiskframleið enda (tíu ára starf). — Átt- ræður: Árni G. Þóroddsson. — Togarinn Garðar sekkur. — Skip og vjelar. — Vetrar- vertíðin í Sunnlendingafjórð- ungi 1943. Yfirlit yfir sjó- sókn og aflabrögð í maí 1943. Útvarpið í dag: 12.10—13.00 Iládegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Indversk trúar- brögð, II (sjera Sigurbjörn Einarsson). 20.55 Hljómplötur: Kirkju- tónlist. Þriðjudagur 29, júní 1943. Skrifstofa mín verður lokuð í dag vegna jarðarfarar Oddur Helgason Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að SIGRÍÐUR ÞORSTEINSDÓTTIR, Giljum í Mýrdal, andaðist að heimili sínu laugardag- inn 26. þ. mán. Markús Jónsson. Elsku litla dóttir ókkar ERNA andaðist 26. þ. mán. Kristín Stein^dóttir. Sverrir Svendsen. Jarðarför móður okkar HELGU JÓNSDÓTTUR fer fram frá fríkirkjunni miðvikudaginn 30. júní og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Njáls- götu 22, kl. 4 e. h. Minerva Hafliðadóttir. Helgi Hafliðason. Móðir mín ÞÓRUNN EINARSDÓTTIR verður jarðsungin frá dómkirkjunni miðvikudaginn 30. þ. mán.Athöfnin hefst á heimili hinnar látnu Hall- veigarstíg 8 A kl. 4 síðd. Guðrún Jóhannsdóttir. Jarðarför OLA KR. OLSEN fer fram miðvikudaginn 30. júní og hefst með hús- kveðju á heimili hans Laugaveg 11 kl. 1 e. h. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Ólafía Sigurðardóttir. Jarðþrúður Olsen. Harry Olsen. Jarðarför mannsins míns HERMANNS JÓNSSONAR fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 1. júlí og hefst með bæn á heimili hans Mjölnisholti 8 kl. 3 e. hád. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda Kristín Bjamadóttjr. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför föður og tengda- föður okkar GUNNARS BENEDIKTSSONAR og á einn eða annan hátt heiðruðu minningu hans. Fyrir hönd aðstandenda Björg Gunnarsdóttir. Hólmfríður Gunnarsdóttir. Kristján Ámason. Best ú auylýsa í Moryunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.