Morgunblaðið - 29.06.1943, Qupperneq 11
Þriðjudagur 29. júní 1943.
MORGUNBLAÐIÐ
11
Fylgdarsveinninn
Æfintýri eftir Chr. Asbjörnsen.
„Hversvegna? Er hann far-
inn að sýna klærnar aftur?
Hvað segirðu um að gefa
mjer eitthvað að eta? Jeg er
að sálast úr .hungri".
„Hlustáðu nii á mig. Við
höfum haft ]>ig eins lengi
hjer og við liöf'iun getað. Það
er fult af Þjóðverjum í þorp-
-inu, og karlinn er lafhrædd-
ur. Þeir eru búnir að hótá
að drepa hvern þann, sem
skýtur skjólshúsi yfir Eng-
lending' ‘.
„Hjartagóðir náungar",
sagði Roger og kinkaði kolli
framan í hana. „Jeg skal þá
fara í nótt. Jeg er alveg orð-
inn ferðafær".
„Hann er farinn til þorps-
ins núna, og við vitum ekki,
til hvers. Þu verður að fara
nuna. h árðu í fötin mannsins
míns. Jeg er búin að finna
vegabrjefið hans, og kaffið
biður eftir bjer1 ‘.
Það leyndi sjer ekki, að
Jeanetta hjelt, að tengdafað-
ir hennar hefði farið til þorps
ins í þeim tilgangi að segja
til Rogers. Ilann mátti því
-engan tíma missa. ílann flýtti
sjer í fötin, klifraði niður
stigann og gekk heim að bæn
"m- Hann fór inn í eldhúsið.
Hann liafði ekki sjeð konu
bondans síðan kvöldið, sem
Jeanetta kom með hann
svangan og særðan, og heíls-
aði henni með ástúð. En hún
greip fram í fyrir honum.
Uann sá, að hún var mjög
taugaóstyrk.
„Drektu kaffið í snatri",
sf^ói hún. „Það er enginn
tinu til að eyða í fagurgala
núna‘ ‘.
Það beið eftir honum á,
borðinu. Hann flýtti sjer að
diekka það. Jeannetta rjetti
honum samanbrotið skjaj.
„Hjerna er vegabrjefið".
Ilann leit iauslega á mynd-
ina, sem var af þreklegum
manni, á að giska jafngöml-
um og hann var.
„Það er synd að segja að
hann s.je nokkuð líkur mjer“,
sagði hann og glotti.
„Skeggið breytir þjer tölu-
vert. Ilver veit nema hann
s.je buinn að láta s.jer vaxa
skegg“.
„Hamingjan hjálpi mjer.
jeg var búinn að steingleyma,
sð jeg hefi ekki rakað mig
síðan jeg kom hingað. Hvern-
ig lít jeg eiginiega út?“
„Sjáðu sjálfur?“
Jeannetta rjetti honum speg
il> °g bann sá sig í honum í
fyrsta skifti síðan hann kom
á bóndabæinn. Hann greip and
ann á lofti.
„Flýttu þjer, flýttu þjer“.
sagði böndakonan. „Iljerna
eru fáeinar brauðsneiðar og
kjötbiti. Það verður að end-
ast þjer til kvöldsins“.
Roger tók við því og stóð
upp. ■ - Pmío'*
„Jeg mun aldrcp . gle^na,,,
'hve vel þið hafið reýnst m.ief.
Mjer þætti vænt um að mega.
gefa ykkur i'itthvað fyrir ó-
makið“.
„Við kærum okkur ekkert
um peningana þína“, sagði
Jeannetta, ,, það sem við
höfum gert fyrir þig, höfum
við gert Frakklands vegna“.
„Farðu nú, í hamingjunnar
bænum“, sagði hin konan.
Roger kvaddi þær með
kossi, lokaði dyrunum að. eftir
sjer og gekk út á veginn.
13. KAFLI
Sölin skein og loftið var
þrungið skógarilm eftir dögg-
vota nóttina. Hann var í besta
skapi. Það var sannarlega
gaman að vera kominn af
stað, og áhættan hafði skemti
lega kitlandi áhrif á hann.
Hann gekk um stund, hvíldi
sig, lagði síðan af stað aftur.
Þannig gekk það allan dag-
inn. Seinna um kvöldið rakst
hann á Nobbý Clark. Hann
sagði svo fjörlega frá þessum
atburði að Tommý var að
rifna af aðdáun.
„Jeg var búinn að vera á
ferð allan daginn, og fór að
láta mjer detta í hug, að
tími væri kominn til að finna
nijer einhvern náttstað. Þegar
myrkrið var að skella á fór
jeg fram h.já litlu tveggja
hæða húsi, sem stóð eitt sjer;
gluggatjöldin voru dregin
niður og húsið virtist vera í
eyði. Það var dálítill garður
í kringum það og tvær litlar
höggmyndir í garðinum. Þið
hafið eflaust sjeð þessa. teg-
und húsa víðsvegar í Frakk-
landi. .Teg var orðinn dauð-
uppgefinn og sáraumur í fót-
unum. Jeg vissi ekki hve
langt var til næsta þorps, og
það var vafamál að jeg fyndi
mjer nokkurn náttstað þar,
svo að jeg ákvað að "erast
innbrotsþjófur, brjótast inn í
húsið og dvelja þar um tíma.
Jeg byrjaði á aðaldyrunum,
en þær voru lokaðar. Síðan
fór jeg að bakdyrunum. Þær
voru úr glei’i en læstar. Jeg
leit í kringum mig eftir ein-
hverju til að brjóta þær með,
það var viðarskemma. í horn-
(inu á garðinum, og mjer datt
í hug, að þar kynni jcg að
finna eitthvað sem jeg gæti
notað. Það reyndist rjett. Jeg
fann þar öxi“.
Roger þagnaði um stund
og leit á álieyrendur sína,. sem
biðu með eftirvæntingu eftir
að hann hjeldi áfram.
„Vitið þið, að jeg er sann-
færður um, að jeg gæti aldrei
orðið fyrsta flokks innbrots-
þjófur. Jeg var skjálfandi af
taugaóstyrk þegar jeg mölv-
aði rúðuna og klifraði inn
í herbergi sem augsýnilega
hafði verið dagstofa þeirra“.
„IIverra?“ spurði Tommý.
„Fólksins sem átti húsið,
auðvitaíi, aulinn þinn. Jeg
býst við að þau hafi forðað
sjer í snatri, þegar þau heyrðu
að Þjóðverjarnir væru að
koma, því að húsið var troð-
fullt af ógætis húsgögnum.
Þykt ryklag var á öllu, svn að
auðsjöð vaír„iððúþhð var wiio
,a« v.era nokkuð lengi mgiin-,
lausi. Sa.mt sem áður Iþist
mjer ekki sem best á |>etta“.
„Jég þótt áð veðja, áð'þú
hefir ekki verið neitt smeyk-'
ur Roger“, sagði Tommý.
„Þú tapar veðmálinu dreng
ur minn. Jeg skalf eins og
hrísla. Það er það versta við
að gerast lögbrjótur, að mað-
ur verður svo hræðilega tauga
óstyrkur. Jæja, jeg gekk fram
á ganginn; það var stigi upp
á loft, og jeg ætlaði einmitt
að leggja af stað upp hann,
þegar jeg fjekk eitt mesta á-
fall ævi minnar. Mjer varð
það á að líta í spegil sem
hjekk á veggnum, og þá sá
jeg mann kúra efst í stigan-
um, með eitthvað sem var í-
skyggilega líkt skammbyssu
í hendinni. Það var augljóst
hvað hann ætlaði sjer, og
þaö var syiid að segja, að fyr-
irætlanir hans væri nokkuð
sjerlega viðkunnanlegar. —
ITjartað í mjer hoppaði dálít-
ið, en jeg sneri mjer skjót-
lega að honum og sá þá, að
þetta var breskur hermaður“.
„Og var þetta liðþjálfinnf'
„Já“, sagði Roger.
Maðurinn hrökk í kút, þeg-
ar Roger ávarpaði hann.
„ITvern fjandann ert þú að
gera hjerna?“
„Enskur, sem jeg er lifandi
maður“, stamaði maðurinn,
þegar hann heyrði hið miður
vingjarníega ávarp Rogers“.
Hann glotti. „Þú varst hepp-
inn að tala, jeg var einmitt í
þann veginn að senda þjer
eina í hausinn“. Ilann kom,
niður stigann til hans. „Þú
lítur ekki út fyrir að vera
Englendingur' ‘.
„Sem betur fer, í þetta
sinn‘ ‘.
„Áttu sígarettu?“
„Gjörðu svo vel“, sagði Rog
er, og rjetti honum vindling.
„Kömdu hingað inn‘ ‘.
Þeir gengu inn í setustof-
una.
„Hvernig komst þú hing-
að?“ spurði Roger.
„Jeg var tekinn til fanga.
Fyrst vorum við hafðir í her-
búðum, og síðan var farið
með'okkur af stað til Lille,
eða einhvers staðar, og er
„Hvenær fer kóngsdóttir til kærastans í nótt?“ sagði
fylgdarsveinninn,
„Klukkan eitt“, kumraði hafurinn.
Þegar leið að þeim tíma, fór fylgdarsveinninn út í hest_
húsið með hattinn á höfðinu, og þegar kóngsdóttir hafði
smurt hafurinn og sagt eins og hún yar vön, að hann
skyldi fljúga til kærastans hennar, sem biði hennar í
bjarginu, þá var enn lagt af stað, hraðar en fugl flygi,,
og fylgdarsveinninn sat fyrir aftan kóngsdóttur, en hann
var ekki ljetthentur í þetta skifti, því hann bæði kleip
hana og kreisti, svo hún var öll blá og bólgin. Þau komu
að berginu og hún barði þar á svo það opnaðist og þau
þutu inn í bjargið til kærastans hennar. Þegar þau komu
þangað, bar hún sig illa og kvartaði um það að það væri
einhver sem hefði barið bæði hana og hafurinn á leið-
inni, svo hún væri öll lurkum lamin. Síðan sagði hún, að
biðillinn hefði líka komið með gullnistið, en hvernig
hann hefði farið að því} skildi hvorki hún nje bergris-
inn.
„En veistu upp á hverju jeg hefi nú fundið?“ sagði
hún.
Nei, ekki gat tröllið vitað það.
„Jú“, svaraði hún, „jeg hefi sagt honum að hann verði
að færa mjer það sem jeg hugsa um þangað til um mat-
málstíma á morgun, og það var höfuðið á þjer. Held-
urðu nú góði minn, að hann geti fært mjer það?“ sagði
kóngsdóttir og gældi við jötuninn.
„Það held jeg ekki“, sagði risinn, og svo sveiaði hann
sjer upp á það, og hló og skrækti ógurlega af kæti, og
bæði hann og kóngsdóttir hjeldu að piltur myndi verða
líflátinn, og hrafnar slíta bein hans, áður en hann næði
höfði risans.
Þegar leið að morgni, ætlaði kóngsdóttir heim aftur,.
en hún var hrædd, sagði hún, því henni fanst einhver
vera á eftir sjer, og þorði ekki að fara ein heim. Jú,
risinn ætlaði að fylgja henni, og leiddi fram hafurinn
sinn, því hann átti eins hafur og kóngsdóttir, og hann
smurði hann allan líka. Þegar jötuninn var stiginn á
bak, settist fylgdarsveinninn fyrir aftan hann, og svo
var riðið í loftinu, en á leiðinni sló fylgdarsveinninn dug-
lega bæði tröllið og hafurinn, gaf þeim högg eftir högg,
og þau voru vel úti látin. Sá nú þursinn. að ekki var alt
með feldu, svo hann fylgdi kóngsdóttur alveg heim að
höll og beið svo nokkuð fyrir utan, til þess að sjá að
hún kæmist heilu og höldnu heim. En um leið og hún
lokaði dyrunum, hjó fylgdarsveinninn hausinn af
lisrnjL
Hún: Pabbi var mjög á-
nægður, ]>effai' hann frjetti,
að bú værir skáld.
Hann: Nú, er hann mikið
gefinn fyrir skáldskap?“
Ilún: Nei, ekki ]>að beint,
en síðasti vinur minn, sem
hann reyncli að kasta út, var
hne’faleikari' ‘.
Læknir: — Þjer verðið að
gæta fylstu varúðar í matar-
æði og reykja aðeins einn
vindil eftir að þjor hafið
neytt miðdegisverðar.
Yiku seinna.
Læknir: — Hvernig geng-
ur yður að halda boðorðin?
Sjúklingurinn: — Ágæt-
TégáUÞkð^Fnðeiús 'þétóí vihd
111, sem k'Wlúr inííV. Jög'htfi
TTeiðn'rleibi' éF hi’æðslá við.
að 'Vefá tekiim fástur.
★
Prestur hafði fengið köll-
un frá öðrum söfnuði og löf-
orð um miklu hærra kaup.
Hann svaraði og sagðist vera
að biðjast fyrir, og er hann
væri lniinn að því, skyldi
hann segja af eða á um, hvort
hann tæki boðinu. Skömmu
seinna var sonur prestsins
spurður um, hvort pabbi
hans ætlaði að taka boðinu.
„Jeg veit bað ekki“, svar-
aði drengurinn. „Pabbi er
enn að biðjast fyrir, en
mamma er farin að pakká
niður“.
★
„Jeg er glöð yfir, að guð
er sá eini, sem er fyrir ofan
mig. Ilann hefir að vísu mik-
ið að gera, en hann er altaf
ski]tííátdl“WoíM*> Wi’sðá! ‘kerlipg-
in unii, Itýð pg .hún signdi sjg.
—-------------------------
■ Sftmviska er rödd'.- séM'ség-
ir þjer að gera ekki eittbváð,
sem þú ert búinn að gera.:
Sælgætisbúð ein hafði þessa
sctningu að einkunnarorðum
og Ijet prenta á spjald, sem
var haft á áberandi stað:
„Það besta hjá okkur er,
ekki of gott“.
★
Ferðalangurirm: — Á hvað
ertu að glápa, sveitalubbinn
þinn?
— Jeg veit það ekki, en
jeg ætla að gá að því í nátt-
úrufræðinni minni, þegar jeg
kem heim.
★
Lögfræðingur í Ameríku,
sem hafði skrifstofu á 12.
hæð í húsi, beið eftir skjól-
stæðing sínum utan’ af landi.
Dyrnar opnuðust og skjól-
stæðingurinn gekk inn, más-
andi af mæðj.
„Þetta er nú m,eira erfiðið
að. gauga upp alla þessa
stiga“, stundi hann.
' „Eti hverS vegria fórstu
ekki með lyftunni?“
„Jcg ætlaði að gera það“,
svaraði sveitamaðurinn, en
jeg misti af henni, bölvaðri“.