Alþýðublaðið - 18.04.1929, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 18.04.1929, Qupperneq 2
s ALÞfÐttBLAAfð Verzl. Ben. S. Dörarlnssonar er nýbúinn að fá mikið úrvai af Kven- og telpna silkisokkam í öllum beztu og fallegustu nýtizku- litum stórbæjanna í Norðurálfunni. Auðvitað er líka nóg lil af svörtum; og hvítum'siikisokkum. Verðið óviðjafnanlegt. AlplngL Si . ..... . i;'.v . Neð-i deild. 1 fyraa dag var £rv. Alj)ý'ö:U' Ílokksfulltrúanna um afnám verd- tolls af hversdhgsf itm'ðfírvörurn Vtsað til 2. umræðu, þrátt fyrir mótspyrmi pá, sem sagt var frá hér í biaðinu í gær, og til fjár- iiagsnefndax. Landbúna&amefnd e. d. flytur frv. um, að rikisstjórnin skuli, swo fijótt, sem pvi verður við komið, kaupa nokkur sruiönaut til ti;l- 'raunaxæktunar á No’rður- og Amstur-landi. Er ætlast til í frv., að stjómin feii Búnaðarfélagi fs- lands að hafa umsjón með sauð- nautarcEiktuninnii, tn þegar grip- unum fjölgi og tilraunix bendi tll, að ræktun pedrra mum verða arðvænleg, pá skuli selja bænd- um sauðnaut við santngjömu verði, svo srm búsíbfninn Íéyfir, í greinargexð frv. segií svo’t „Peir, sem kuimug-astir eru lífskjöruim og Iifnaðarháttum pessara dýra, telja Iíklsgt, að þau mvndu prif- ast hér á landi. Þau eru alin wpp við snjó og harðviðri og pví sér- stáklega harðger og beitíirpolin. Pau gsfa af sér nókikra ull og allmikið og gott kjöt.“ - Frv. var visað til 2. uinræðu. : Fjárveitinganefnd n. d. ætlar 20 púsund kr. til innflutnings sáuð- nauía, eftir ráðstöfun síjómarinn- tar. í f járlögum næsta árs. Einnig voru afgreádd til 2. uni- ræðu: Frv. uni afplánun sekta í vinn-uhæli, áímalagabreytingln. og var pví frv. vísað til samgöngu- málanefndar, >og dlistyrksbreyt- ingin. Hún fór til fjárfh.ags!nefndar. Pau prjú frv. voru fcomin frá efri deild. Pá voru þessi frv. af- greidd til 3. umræðu: Brunamála- frumvarpið. frumv. um hvernig skifta skuLi flutningsstyrk ríkisiins á tilibúnum áburði og frv. um breytingar á löguim um ritsíma- og talsíma-kerfi. Frv. er um pað, að bæta nokkrum símaiínum á áætlunina yfir símak?rfiö. Auk hins upphaflega frv., sem prír pingmenn fluttu, bættust við \nð- ankatillögur frá 12 öðrum þing- mönnum. Samgöngumálan'-fndm tók pær áð meistu til gr&ina, og iör hún um pað að tlllögum land- sínmstjóra. Voru tillögur hainax sampyktar. En þstta er að eins á- ætlun, sem fariö skal eftir ein- bvern tíma, en engar ákvarðatnir gerðar um pað, hve nær síraar pessir skuli lagðir. I gær gerðisí petta: Stjörnin hefir lagt fyrir pingið fjárfíukalög fyrir árið 1928. Var peim vísað til 2. umræðu og fjár- Vieitinganefedar. Frv. hljóðar upp á rúm 260 þúsund kr. Par af er langbæsta upphæðin, eða 49 púsund kr„ til undirbúnings al- pingishátíðarinnar 1930. 1 greinargerð fruravarpsins er minst á, hver árangur hefir pegar orðið af starfi ríkisgjaldanefntdar- innar. Þar segir svo: „Tiilögur um samsteyfm á síma og pósti, byggmg yfir skrifstofur lands'ns, hentugra fyrirkomulag á prentun fyrir ríkissjóð eru nú á döfinni, og byggjast pær og aðrar pvílíkar spamaðaTTáðstafanÍT á peirri vit- neskju, sem fyrst fékst með starfi og skýnslum rí:kisgjald anefn d ar. “ Hæsta:réttar)málfæris,tomian'mafrv. Gunnars fór til 3. umræðu. Sveinn í Firði og 9 pingmeinn aðrir, samflokkismenn hans, jiema Hákon er í miðiö, flytja pinigsá- lyktunartiHögu í neðri deffld um að skora á stjórnina! pð-láta fara fram pjóðaratkvæðagreiðslu ura jluln 'ng alpingts á Þingvöll Að pessu sinni skal pess að eins get- ið, að flutningsmánn virðast ekki hafa miunað eftir pvi, að til •pess að breyta aLpingisstaðnum þarf stjórnarskrárbreytingu,' og ef hún yrði sampykt, pá er málið borið undir pjöðina með nýjum kosn- ingum, svo að samkvæmt tillögu peirra er gert ráð fyrir tvöföldum pjóðarúrskurði. Þtss vegna er til- Lag^n ' fyrsta lagi ópörf. — Urn hana var pó ákveðin ein umræða. Fjárlögin. Pá fór fram 2. umræða ura fyrri hluía fjárlaganna (pví að við peirxi umræðu er venja að skiftg í tvent til hægðarauka og ræða þá ákveðinn hluta frumvarpsins). Haraldur Guðmundsson lýsti yfir þvi sem fjárveitinganefndar- imaður, að um ýms atriði fjár- lagafrumvarpsins værf hann á öðru máli en meiri hluti nefndar- innar og nefndi sérstaklega ti-J tvient: Pað annað, að' viðaukinn við tekju- og eigna-skatti'nn næsta ár hefir ekki verið tekinn upp : frumvarpið, svio sem vera ætti. Ef svo væri gert, gerir pað stjórn- inni ókLeifara að taka upp aftur pá ó'hiæfu næsta ár að gefa efnia- mönnum eftir skatt penna, sera peim ber að greiða ríkinu, og enn fremur eiga allir tekjuli&rinir að vera settir í fjárlögin, svio að pingið segi fyrir mn, til hvérs fé ríkisins skuli varið. — Hitt atréðiö, sem Haraldur gat sérstaklega mn. að hann væri andvígur, ctu skóla- gjöldin. Héðirin Valdimarsson fiutti p’á breytingartillögu, að skólagjöldm væru feld niður. Tillagan var frfd með 15 atkvæðum gegn 10. 1 deildinni reyndist raeiri hlutien vera pess sinnis, ,að hanti teiur pað hæfa, að ríkið leggi skatt á námsprá æskulýðsins. Er ilt til pess að vita, að svo skuli vera á- statt á pingi þjóðarinnar. I fjárlagafrumvaxpi stjórnarmn- ar er gert ráð fyrir pví, að kon- ungsmatan verði greidd í dönslk- um krónum, en að löguttn á auð- vitað að gredöa hana í íslenzkum krónuin, þvi að kióina í íslenzk- um lögum merkir að sjálfsögðrui íslenzka krónu. Það er engin rétt- læting, pó að íhaldsistjónnin hafi greitt gengismun við 60 púsund- irnar fyrir utan landslög og rétt Sömuleiðis er í frv. gert ráð fyrir pví, að fé paði, sem varið er ti) ulan ríkismála (srnriiherralaun og annað), verði greitt í dön'Skumi krónum. Haraldur og P. O tt fluttu breytingat'i'ilögu um, að ut- anríkisfjárhæðin yrði reiknuð í íis- lenzkar krónur og tölurn breytt í samræmi við pað, en konungs’mat- an yrði að eims 60 þúsumd ísl. kr. og argu á hama smurt. Er> viti menn! Að eins tveir af Ihalds- nrönnum greiddu atkvæði með Pétri, en allir hinir á möti, og út- koman hjá „Framsóknar“-flokkm- um varð heldur ckki betri í því nxáli, tveir með hinir móti. Bros- legast þótti mörgum, að Sigurður Eggerz hjálpaði til að fdHa tiHög- una. Hann vildi hafa dönsku krón- urnar í islenzkum fjárlögum — eí'tir alt gasprið og hækka Jton- ungsmötuna frá pví, sem lög standa tál. Ráðgert er, að alþingi komi sarnan 2—3 daga á Pingvöllum næsta sumar, á 1000 ára afmæJi sínu. Var til piess veitt nokkur upphæð að tillögu fjárveitínga- nefndar. Er það auðvitaö gert í minmingarskymi, .en ekld tíl lög- gjafarstarfa. ESs?! deiW, Par gerðist í fyrra dag pað, sem nú skal greina: Eins og nánar var frá sagt j gæ;r reyndist meiri hluti deildar- inmar ekki ráðsnjallari en svo, að hann feldi (við 2. uimr.) IiaJlæriis- varnafrumvarp Erlings Friðjóinis- sonar, um heimild fyrir bæjar- og sýisilufélög til pess að taka eimka- söilu á nauðsynjavörum, pegar pess álízt pörf vegna hættu af siglingateppu isökum hafíss eða annara hindraná, .svo að örugt eftirlit vexði með því, að ekki sé hætta . á vöruprotí. Nafniskiftafrv. stjórnarinnar á baijurn og kaupstöðum var breytt panraig, samkvæmt tllögu 'aitehn. deiiildarijnnar, að í stað pess að al- pingi eigi frumkvæði að sliltum nafnbreytingum, pá fari 'átkvæða- greiðsla um pær að eims fram, e'f íbi'iar kaupstaðar eða itaup- túns óska nafnskiftanna, og komi óskin frá fimtungi þeirra hið fæsta. Þarf pá msiri hluta kjóe- enda, sem atkvæði gueiða, að aamf- pykkja nafnskiJtm, og öðlást paw pó ekki glldi, nema atphgi fail- ist einnóg á pau með sérst&kum lögum. Þar með ea frumvaxpSma snúið við að mestu og nafngiftír alpingis á kaupstöðum og kaup- túnum úr sögunni. Heiti frv. pettes samkvæmt málvenju frv. um nöfn kaupstaða og kauptúna. Pannig var pað afgr. til 3. umr. Hitl nafnskiftafrumvaxpið, á ísafja,rö- arkaupstað, mun par með vera kveðið niður, pvt að pað kemiH? í bága við pessa ákvöröun. I gær tökst betur til í deild- inni h&ldur en um afgreiðslu hal!l- ærisvarnamáisms, ])vi að hún sampykti m-eð 8 atkvæðum gegn 5 þingsályktunartillögu AlpýðlU“ flokksfulltrúanna um sömu dýr- tíðaruppbótargreiðslu á lasun emb- ættis- og starfs-manna líkisins I ár og greidd voru í fyna, p. es. '40 o/o'p í stað 34»/o. Fer tillagan ntú til neðri deildar. Sölu jarðarmnnr Laugalands t Reykliólahreppi var vísað til 2. umr. og alshnd. (frv. komið frá. n. d.). ■ G. P. Próttiausrl æsku svarað. S. 1. sunnudag birtist greán í „Mgbl.“ undirrituð G. P„ veSt ég, að þar er kominn form. „Heimr dalLs“, og pykist hann vera að svara grein minni hér í blaðiam 10. p. m.„ „Þróttmikil æska“. —' Ég hélt ekki pegar ég reit grein .mína, að hún myndi ver&a tii pess að koma af stað úifúð miLli oldrar kunningjanna, G. P. og mín, pví að pótt við séum hvor í sínu félagi og félögin hafi gagnstæðra hagsmuna að gæta, pá höfum við G. P. verið góðir kunningjar und- anfarið. Ég sé, að G. P, hefir reiðst grein miMni og pað, sem verra er, að hann hefir Látið sér verri og óhlutvandari menn bafa áhrif á skrif sin. Situr það ílLa á „stór- a:ttuöum“(!) lögfræðingi að hylja sjálfan sig að baki unglings úr Mentaskólanum. Ég bjóst ekki við því, að G. P: færi að kasta skarni og öskra að ungum jafna ða rm önmum eáns og götustrákur, en hanrt um pað, og peiir félagax hans ráða aðferðinni. Hélt ég þó, að peir í stjörn Heim- dalls væru svo skynsamir, að peir færu ekkj að deila við m'ig á þann. hátt, þvi að sumir peirra vita vel hvaða vopn þeir sjálfir bafa gef- ið mér í hendur á félag peirra.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.