Morgunblaðið - 14.07.1943, Blaðsíða 11
Miövikudagur 14. júlí 1943.
MORGUNBLAÐIÐ
11
afla sjer upplýsinga nje gefa'
þær. En auðvitað voru yfir-1
völdin í sínum fulla rjetti,
ef þau kusu að flytja hana.j
Bros l.jek um varir hans, j
er hann hugsaði til liins aug-
Ijósa ótta lögreg]ustjórans að
gera föður hans á móti skapi.
Hersh'öf ðinginn var mjög
ein]>ykkur maður. Hann
iiafði. gegnt mörgum virðing-|
arstöðum í svei.tinni, átti
stóra jörð og var því mjög'
virtur og mikils metinn inn-
an sveitarinnar. En ef hann
kom ekki vilja sínum frarn,
átti haiui það til að reiðast
ögurlega. Roger hafði einnig
stei-kan grun um, að móðir
hans, ])ótt hiin væri skapgóð
os' indæl, þyldi heldur ekki,
að sjer yrði gert eitthvað á
móti: hún var einnig vön að
fá vilja sínum framgengt.
Roger hringdi bjöllunni,
pg Nohbý kom inn. Á sam'a
augnabliki heyrðist skothríð
}ir loftvarnabyssu.
„Fjandmenn vorir virðast
liafa nóg að gera í kvöld,
herraj', sagði Nobby.
„Þeir eru að minnsta kosti
nógu hávaðasamir. Jeg ætla
að skjótast til Jane Poster
systur minnar. Hún er orð-
in dálítið taugaóstyrk .upp á
síðkastið, svo að jeg er að
hugsa um að dvelja hjá henni
í nótt“.
„Já herra“.
Nobby hjálpaði honum í
frakkann og hann setti á sig
Stálhjálminn.
,.Þú mátt fara núna, Nol)-
by“.
„Rjett er nú það. Mjer
bætti einmitt vænt. um að fá
að skjótast heim til að vita
hvernig konunni og börnun-
um líður‘ ‘.
„Eðlilega. Eru þau ekki
lieil heilsu?“
„Jú herra, það voru þau
síðast þegar jeg vissi til. Það
kom þó kúla í strætið okkar
í gær og allar rúðurnar eru
farnar úr gluggunum okk-
ar“.
„Er ]iá ekki dálítið hrá-
slagalegt hjá þjer? Þorirðu
að hafa þau þarna?“
„Þau dvelja í loftvarná-
byrö'i á ITorseferry Road á
næturnar. Það fer vel um þau
þar“.
„Þú hefðir átt að senda þau
til Graveney, eins og jeg bauð
b.ier“.
„Jeg er farinn að halda að
]>jer hafið á rjettu að standa
herra. En kerlingin vill ekki
heyra það nefnt. Skilja börn-
in mín frá m.jer? segir hún
sí svona. .Teg vildi óska að
þjer kæmuð vitinu fyrir
hana, herra. Síðan þjer
veittuð mjer atvinnuna, þá
hefir hún haft þessar óskapa
mætur á yður“.
„Jeg skal tala vió hana
éftir einn til tvo daga. Jeg
skal gera mitt besta til að
sannfæra hana“.
Roger gekk heim til Jane.
Iíún var að leika á píanó.
„Jeg býst ekki við, að þú
vitir, að geyslmikil loftárás
slendur yfir“, sagði liann og
glotti urn leið og hann opnaði
dyrnar að dagstofunni.
'Uip leið og hann sleppti orð ]
Ilávaðinn af skothríðinni
I var óskai)legur og aftur
inu dundi á önnur skothríð sprakk sprengja rjett hjá
iir loftvarnabyssunum. Roger, húsinu. Það riðaði eins og
heyrðist flugvjelarnar vera bolli á undirskál, sem haldið
beint yfir höfðum þeirra. er á af skjálfandi hendi. —
„Jeg skal játa, að mig' llluti af loftinu fjell niður
m
Vindskeggur bóndi
Æfintýri eftir Chr. Asbjömsen.
,,Nú hefi jeg ekki verið kölluð móðir í hundrað ár“,
sagði hún.
„Get jeg fengið að gista hjer í nótt?“ spurði maður-
inn.
grunaði það“, sagði hún og
hjelt áfram að leika Chopin-
valsinn.
Roger fjekk sjer whisky
og sódavatn. Jáne spilaði bet-
ur en maður hefði getað bir-
ist við, og hann hlustaði á
hana með ánægju.
„Nú slóstu skakka nótu.
elskan“, sagði hann.
„Jeg gerði það viljandi".
Alt í einu hætti hún að
leika og sneri sjer við á
stólnum. Ilann sá þrátt fvrir
öll fegruriarmeðul, sem Jane
hafði smurt framan í sig, að
í andliti hennar voru djúpir
drættir.
„Jeg gat ekki prjónað leng
ur. Jeg misti aðra hvora
lykkju. Það er ekki til neims
fyrir mig að þræta, Roger.
Jeg er stirnuð af hræðslu“.
„Því í skollanum ferðu þá
ekki burt úr London? Ekk-
ert ætti að' halda aftur a£
b.jer, úr því að Jan er far-
inn. Farðu heim. Þar get-
urðu verið örugg“.
Hún leit á hann gremju-
lega.
„Ilvað, heldurðu, að jeg
ætli að fara burt úr London.
Jeg vildi ekki missa af æs-
ingvnni, hvað sem í
væri“. . |
Nú heyrðust rojklar drun-
ur og húsið nötraði eins og
skip, sem brýtur stóra öldu.
Sprengja hafði fallið ekki-
langt í. burtu.
„Fari þeir til fjandans",
æpti Jane reiðilega.
„Þú ert skelfing þreytuleg
að sjá, elskan“.
„Jeg hefi ekki sofið vel
nokkrar undanfarnar nætur“,
svaraði hún og brosti dauf-
lega. „Ef satt skal segja,
þá hef jeg verið alt of hrædd
til þess‘ ‘.
„Því í ósköpunum ferðu þá
ekki í loftvarnabyrgin til þess
að sofa?“
Hún fussaði.J
„Jeg ætla nú ekki að láta
Hitler gamla flæma mig út
úr húsinu mínu. Jeg mundi
ekki fara að gera honum það
til geðs“.
„En jeg held nú, að svo
geti farið, að hann frjetti
ekki um það“.
I sama vetfangi varð ógur-
leg sprenging, svo að alt ætl-
aði um koll að keyra. Allir
gluggar á herberginu brotn-
uðu. Jane rak upp skerandi
óp og Roger stökk eins og
ósjálfrátt á fætur og tók ut-
an um hana.
„Þetta er alt í lagi, elskan.
Enginn stórskaði. Sprengjan
fjell á næsta liús við okkur“..
„Ó, jeg er hrædd, jeg er
hrædd“, kjökraði hún.
„Komdu niður í kjallar-
ann. Ilvar eru vinnustúlkurn-
ar V ‘
„Jeg Sendi þær í ^oftvarna
byrgi. Þær fóru, áður en árás
in hófst“.
með braki og brestum. Ryk
og rústir fjellu efan á þau.
Þau stukku burt. Ljósin
slökknuðu.
„Komdu“, sagði Roger og
tók utan um úlflið hennar.
„Yið skulum komast hjeðan
út. Alt húsið hrynur annars
yfir okkur eftir eina mín-
útu‘ ‘.
Þau flýttu §jer niður stig-
ann. Jane greip loðkápu í
leiðinni. Eldar höfðu komið
upp þar, sem íkveikjusprengj
ur höfðu fallið og næsta hús
var að brenna til kaldra kola.
Meiin þutu fram og aftur.
Loftvarnamenn og lögreglu-
þjónar gáfu fyrirskipanir. —
Ekki var hægt að greina
neinar flugv.jelar, en þúsund-
ir l.jóskastara lýstu upp loft-
ið. Jlávaðinn frá Joftvarna-
byssunum ætlaði alt um koll
að keyra.
„Við' verðum að hlaupa“,
sagði Rogor.
„Jeg get ekki hlaupið á
þessum hælum“.
„Skollinn hirði hælana
þína‘ ‘.
Hann tók undir handlegg
hennar og þreif hana áfram.
Næsta loftvarnabyrgi vár við
boði. Horseferry Road, þar sem
kona Nobbýs og börn voru,
og þangað ætlaði hann að
fara, en í bessu niðamyrkri
var ekki auðvelt að finna
rjetta leið. Þau fóru fram hjá
alls konar skrítnum verum,
fólki, sem var að flýta sjer
eins og’ þau. Alt í einu heyrðu
Hún skaraði í eldinn með nefinu.
,Nei“5 sagði kerling. En þá tók maðurinn upp neftóbak
og’ gaf henni á handarbakið. Þá varð hún svo glöð, að
hún brá á leik, og sagði að manninum skyldi heimil
gisting um nóttina. Þegar þau voru sest að snæðingi,
spurði maðurinn um Vindskegg bónda. Nei, kerling vissi
ekki neitt um hann, en hún rjeði yfir öllum fiskum,,
sagði hún, og það gat verið að einhver þeirra vissi um
Vindskegg bónda. Svo bljes hún í pípu, sem hún hafði
og yfirheyrði fiskana, en enginn vissi neitt. ,,Ja, jeg á
eina systur í viðbót“, sagði kerling, „kanske hún viti
eitthvað um þennan Vindskegg. Hún býr sex hundruð
mílur hjeðan, en jeg skal lána þjer hest og þá kemstu
þangað annað kvöld“.
-------------------------- 1 —N
bvrj-
ekki
„Veistu það, að jeg
aði lífið berfættur?“
„Jeg fæddist heldur
með Mcó á fótunum* ‘.
★
Skrifstofumaður: — Jeg
bið jður afsökunar, en konan
mín skipaði mjer að spvrja
Um, hvort jeg gæti íengið
kauphækkun.
Stórkaupmaðurinn: — Jeg
skal spyrja konuna mína um
það.
★
— Segðu mjer, hvað þú
lest og jeg skal segja þjer,
hvað þú ert.
— Jeg les Ovid, Virgil,
Demosþenes og Homerj
— Þá ertu frábær lygari.
★
í æsku lærði Schiller aö
leika á hörpu. Einu sinni sat
hann við opinn glugga og
var að æfa sig, en nágranni
hans, sem hafði horn í síðu
hans kallaði: — Þjer leikið
alveg eins cít Davíð konung-
ur, en ekki eins vel.
-— Og þjer talið alveg eins
og Salómon konungur, — en
ekki eins gáfulega.
★
— Hvað er átt við með
vináttusambandi milli þjóða 1
spurði prófessorinn.
— Vináttusamband þjóða
er fólgið í því, að þær hafa
gert samning um, hvaða vopn
þær megi nota, þegar stríð
verður milli þeirra.
★
— Þú skalt láta lækna.
gigtina í þjer með rafmagni.
Læknirinn segir, að það s.je
besta ráðið.
— Fyrirgefðu þótt jeg
brosi — en í fyrra varð jeg
fyrir eldingu- og gigtin batn-
aði ósköp lítið við það.
★
Við embættispróf í læknis-
fræði spyr prófessorinn einn
stúdentinn: •— í gær sáuð
þjer mann á spítalanum. —
Ilann var haltur vegna þess
að annar .fótur hans var
styttri en hinn. Hvað mynduð
þjer gera undir slíkum
kringumstæðum ?
— Jeg myndi sjálfsagt
vera haltur líka.
★
— Mamma, sagði ekki trú
boðinn, að heiðingjarnir
gengju allsnaktir?
— Jú.
— En hvers vegna ljet
pabbi þá buxnatölu í sarn-
skotabaukinn ?
★
— Jeg get lesið hug yðar,
ungfrú.
hvers vegna eruð
ekki farinn fyrir
Nú,
þ.jer þá
löngu?
Skáldið: — Vísurnar, sem
jeg sendi, eru innstu leynd-
armál hjarta míns.
Ritstjórinn: Verið þjer
alveg óhræddur. Það skal
enginn lifandi maður fá að,
sjá þær.
★
— Án sólskins gæti jeg
ekki lifað.
— Eruð þjer þá kannske
'sóldýrkandi?
— Nei, en jeg framleiði
meðal við sólbruna.
★
I kvikmyndahúsinu.
— Látið mig fá einji að-
göngumiða, ekki of aftarlega
og ekki of framarlega, rjett
við hliðardyr og við hliðina
á manni, sem ekki hefir kvef.