Morgunblaðið - 21.07.1943, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold.
30 árg., 161 tlb. — Mvikudagur 21. júlí 1943.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Vísitalan
244
KAUPLAGSNEFND og
hagstofan hafa reiknað út
vísitölu júlímánaðar og er
hún 244 stig eða tveimur
stigum lægri en vísitala
júnímánaðar.
Þúsundir manna
flýja frá Bóm
LONDON í gærkveldi: —
Lýska útvarpið skýrir frá
Pví í kvöld, að þúsundir fjöl-
skyldna hafi í dag flúið frá
fiómabörg og haldi flestir
Uorður eða suður eftir landi.
I tilkynningum banda-
n>anna um árásina á Róm er
skýrt frá því að g"íðarlega
'ýiklar skemdir hafi orðið á
•larnbrautarstöðvunum, og
ílugvöllunum, sem árásir,
voru gerðar á. Ljósmyndir,
sem teknar hafi vérið af.
skeindunum sýni, að lítið tjón
hafi orðið á eignum borgar-
hhna, en þó virðist svo, sem
kirkjugarður nálægt annari
•lárnbrautarstöðinni hafi orð-
>ð fyrir sprengjum. 1 frjett-
jhu möndulveldanna er mikið
.h^ið af því tjón hafi orð-
ú . sögulegum minjum og
1 111 & u n in gaf 1 e gum byggingum.
% A»andamenn segja, að svo
hj’klar skemdir hafi orðið á
■1 a rnbraut arstöði nni Littorio
ekki verið gert við þær
'' -i/U"n a tveimur árum.
Lldar loguðu enn í gær
°Pglui í járnbrautarstöðv-
'n er flugvjelar bandamanna
Ugir yfir til aí taka
m.vndir.
tAn1’e1ra en 500 flugvjelar
j.11 kátt þátt í árásinni á
°m. Pimm flugvjelar banda-
h/iTT. ^omu eLki aftur til
kistöðva sinna. — Reuter.
Amerísk
loftárás
á Japan
AMERÍSKAR Liberator
flugvjelar hafa gert loftárás
á höfnina og ski|> við eyna
Param^shir í Kuril-eyjaklass-
anum. Eyjar þessar eru hluti
af japanska heimalandinu. Er
bett.a fyrsta loftárásin, sem
gerð er á Japan sjálft síðan
loftárásin á Tokio 'var gerð
fyrii; rúmlega eifu.ári sj3an.
I tilkynningu frá 'VVashing
ton um þessa 'árás, er getið
um, að Paramushir s.je mikil-
væg flotastöð.
Paramushir er um 1200 míl
ur norður af Tokio og um
800 mílur frá Attu á Aleuten-
eyj.um, sem Bandaríkjamenn
hertóku í vor.
Tveir sækja
um dýra-
læknisem-
bætti á
Innrásarráðstafanir á
meginlandi Italíu
Ciraud
É Lassdou
Aku
reyri
D'ÝRALÆKNISEMBÆTT
IÐ Á AKUKEYRI var aug-
lýst laust til umsóknar í
vor og var umsóknarfrest.
ur útrunninn 1. apríl 1943.
Um embættið hafa sótt:
Bragi Steingrímsson dýra_
læknir á Aimtfjörðum og
Guðbrandur Hlíðar dýra-
læknisnemi í Höfn.
Henry Giraud.
HENRI GIRAUD hers
höfðingi kom til London í
gær í flugvjel frá Kanada.
Meðal þeirra sem voru við-
staddir komu hans voru full-
trúi frá Churshill og hátt,-
settir Frakkar í London. Það
er búist við að Giraúd ræði
við Churchill á meðan hann
dvelur í Englandi og við her-
foringja Breta.
Á morgun (miðvikudag)
verður Giraud viðstaddur
hersýningu stríðandi Frakka
í London. —Reuter.
Bardagar harðna á
Sikiley
London í gær. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
ÍTALIR eru farnir að búast við innrás á meginland
Ítalíu og gera nú ráðstafanir, sem grípa á til ef til inn-
rásar kemur. í þýskum fregnum • í kvöld er skýrt frá
því, að yfirhershöfðingi fimta ítalska hersins hafi látið
setja upp iauglýsingar í öllum stjórnarskrifstofum og
herstöðvum um, að ef til hernaðaraðgerða óvinanna
komi í hjeruðunum Lazio (í því hjeraði er Rómaborg)
og Toscana þá munl þegar fyrirvaralaust verða sett
herlög.
Komi til innrásar verður
það tilkynt með því að
kirkjuklukkum verður
hringt í sífellu. I tilkynn-
ingum hershöfðingjans er
almenningi ráðlagt að halda
sig innanhúss, ef til hern-
aðaraðgerða skuli koma.
Börgurum er bannað að
ferðast um vegi og menn
verða að hafa sjerstök
leyfi frá hernaðaryfirvöld
unum til að yfirgefa eða
kom,a til borga í þessum
hjeruðum.
Minkur
drepur 130
kjúklinga
AÐFARANÓTT mánudags-
ins s. 1. komst minkur inn í
hænsnakofa að Úlfarsá í Mos
fellssveit. Voru þar 150
hænsaungar og drap minkur-
inn 130 þeirra.
Minkurinn hafði komist
inn um glugga á hænsakof-
anum, sem var opinn. Ekki
át minkurinn einn einasta
unga, en safnaði þeim saman
í tvær hrúgur. Voru allir
ungarnir drepnir á sama
hátt, bitnir á háls.
Er þetta hið mesta tjón
fyrir bóndan á Úlfarsá, Jón
Guðnason. — Hænsaungarn-
ir voru 6—8 vikna gamlir.
Þjóðverjar
Qfhenda
Búlgörum
Makedoniu
Vp,IvA1R() í Sær: — Þjóð-
•iji'la,‘ ^afa látið Búlgara hafa
tjj'1 ^fakedoníu í Grikklandi
ifirráða að undanskildri
t,lnfúnn Saloniki- og landi
hr' •>('ká borg, sem nem-
'>n km. út frá borginni.
að !Ssar fregnir berast hing-
st0f- * c1aR' til grísku frjetta-
áv,| jUnilar frá heimildum sem
rej'v hefir verið hægt að
" pa,siS á.
f.1|.j'vIshir enibættismenn hafa
til i )rá Makedoníuhjeraði
^U'hmiki.
iT,ýi/j’j1 !ilL frjettir herma, að
úrgur sje í íbúum
R('U;'"*°n'u út af þessu. —
Rússar taka 30 staði við Orel
li þýðmgarmik-
illi samgönguæð
Iiondon í gær. Einka-
skeyti til Morgunblaðs
in$ frá Reuter.
RÚSSAR tilkynna enn
nýja sigra í kvöld. Hafa þeir
bætt aðstöðu sína til muna
hjá Orel og sæk.ja nú fast að
borginni og' ennfremur hafa
þeir sótt vestur yfir árnar
Döhhtz og Mius. Prá þessum
sigrum er skýrt í herstjórn-
artilkynningu Rússa í kvöld.
Rússar segjast hafa tekið
30 bygð ból í sókn sinni til
Orel og þar á meðal eru liorg
irnar Voroshilovo, Dubovka,
Verklmy, Pedorovka og fleiri.
Þýski herinn, sem ver hið
býöingarmikla virki í Mtensk
hefir nú verið innikróaður.
Herstjórnartilkynning
Rússa fer hjer á eftir:
HERST J ÓRN ARTIL-
KYNNING RÚSSA.
Rússneska herstjórnartil-
kynningin í kvöld hljóðar
svo: „20. júlí tókst hersveit-
um vorum á Orel-vígstöðvun-
um að br.jótast gegnum sterk
ar varnir óvinanna og sóttu
fram í sömu átt 6—10 kíló-
metra.
Gagnárásum óvinanna var
hrundið og biðu þeir mikið
tjón. Fyrir norðaustan Orel
náðu hersveitir vorar á sitt
vald 30 stöðvum. Fyrir austan
Orel náðu hersveitir vorar 20
stöðvum.
Meðal þessara 30 stöðva
fvrir norðaustan Orel er
Mtensk, mikilvæg borg, en
meðal stöðvan.na fyrir austan
Orel er járnbrautarstöðin
Voroshilovo.
Framh. á 2. síðu.
HARÐIR BARDAGAR
Á SIKILEY.
Bardagar eru stöðugt
harðnandi á Sikiley. Kana
damenn, sem sækja inn í
mitt land frá Piazza Arm-
erina, nálgast nú borgina
Enna. (Fregnin frá Mar-
okko-útvarpinu, um að
borgin væri fallin, reynd-
ist ekki rjett). Áttundi
herinn berst enn við Cat-
ania, þar sem Þjóðverjar
veita öflugt viðnám og
hafa gert mörg árangurs-
laus gagnáhlaup. Bretar
eru aðeins nokkra kíló-
metra frá borginn'i,. Fær
áttundi herinn stöðugt liðs
auka og fleiri hergögn, og
er talið, að ekki geti íiðið
á löngu þar til borgin fell-
ur.
ÁRÁS Á CATANIA
FRÁ SJÓ.
Bresk herskip hafa enn
haldið uppi skothríð á
Catania. Breskt beitiskip
hóf í morgun skothríð á
hernaðarstaði í Catania og
á veginn, sem liggur'' til
Messina meðfram fjalls-
hlíðum Etnu. Fluglið hefir
haldið uppi loftárásum á
Rindazzo, en um þá borg
verða hersveitir, sem hörfa
vestur frá Catania, að fara.
eandaríkjam!znn
MÆTA LÍTILLI
MÓTSPYRNU.
Bandaríkjahersveitir, sem
sækja vestur frá Porto
Framh. á 2. síðu.