Morgunblaðið - 21.07.1943, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 21.07.1943, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. júlí 1943. • Áttræður í dag: Jón Sigurðsson Flatey Áttræður er í dag Jón Sig- urðsson, bóndi í Flatey á líreiðafirði. I Flatey er Jón fæddur og hefir átt þar heimili ailan aldur sinn. Hann er sonur Sigurðar Ólafssonar, er kend ur var við Hólsbúð og Hólm- fríðar Andrjesdóttur, er lengi bjuggu í Flatey, að góðu einu kunn. Sigurður bar á sinni tíð írægðarorð fyrir snillifor- mensku á opnum bátum og var stjórn hans viðbrugðið, end:a lifa í minni manna margar frásagnir af sjóferð- um hans í hákarlalegum og jöklaferðum, en svo voru nefndar sjóferðir til vor- stöðva kring um SnæVilc- jökul. Ungur að aldri tók Jón þátt í sjóferðum og svaðilför- um föður síns og nam af honum. Hefir k.ann, eins og fleiri eyjarr.er^, skift lífs- starfi s.'nu mihi láðs og lag- ar, — stuiidað jöfnum hönd- um landbúnað og sjómensku og hefir í hvívetna reynst hinn drýgsti maður. 1 glímunni við Ægi náði hann tæplega leikni föður síns við stjórntauma, en var heppinn og dugandi formað- ur, kjarkmikill, en þótti af sumum fulldjarfur, meðan hann var á ljettasta skeiði. Landbúnaðinn stundaði hann af snyrtimensku, rækt- aði vel ábúð sína og eignar- jörð og bygði sjer þar, ásamt tengdasyni sínum, snoturt í- búðarhús. Allmörg ár hafði hann með höndum fiskimat og ullarmat í Flatey. Ungur kvæntist Jón Júlí- önu Hansdóttur, ágætri konu. Er hún látin fyrir rúmum 20 árum. Hefir hann síðan búið með ráðskonu, er reynst befir honum styrk stoð í öll- um búverkum eftir að börn hans fluttust frá Flatey. Kaup-Sala NÝKOMIN STRIGAEFNI margir litir. — Verð 8.50. VERSLUNIN DÍSAFOSS, Grettisgötu 44. a (j l ó li 202. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.15. öíðdegisflæði kl. 21.35. Hjúskapur. Síðastl. laugar- í peningum. 1447 50 kr. í pen dag voru gefin saman í hjóna band, ungfrú Guðrún Gísla- Þorsteinn J. Halldórsson, dóttir og Þór Axel Jónsson, stúdent frá Brekku í Svarf- bóndi, bæði til heimilis að aðardal andaðist af hjarta- Irafelli í Kjós. Hjónavígslan slagi síðastl. mánudagskvöld, fór fram að 'Irafelli. Gaf sókn i 21 árs að aldri. Hann var arprestur brúðhjónanna, sjera | i staddur á iljalteyri. Þorsteinn Halldór varð stúdent frá Menntaskól- um þau saman. á Akureyri á þessu1 ingum. 1708 6 silfurskeiðar. 1852 Fótboltaskór. — 1870 Myndavjel. 2191 12 manna kaffistell. 3214 Ávaxtastell. 3371 Kafficfikur. 4025 Pen- ingaveski. 4998 Saumavjel. 5314 2 ' stoppaðir stólar. Tónsson að Reynivöil, 5442 Skinnlúffur. 5488 Skinnhanskar. 5599 Flug undanfarna ferð milli Akureyrar og anum a AJsureyri a Þessuj 9 menn hafa sumri. — llann var afbufða -jo daga verið dæmdir í lög- Reykjavíkur. 5858 ' Ðömu- námsmaður, glæsilegur íþrótta reglurjetti Rvíkur fyrir ölv-lyeski. —< Þeir, sem hafa í. maður og drengur hinn ágæt- lm vig akstur. Voru þeir allir 1 höndum vinningsmiða, snúi asti. Hann var foíúngi flokks dæmdir í 10 daga varðhald sjer hið fyrsta til 'undirrit- æss úr Menntaskólanum er 0g ökuleyfismissi í 3 mánuði. á síðastl. vetri vann Skíða stökksbikar Akureyrar. 80 ára er í dag frú Oddný Þorleifsdóttir, Hofsgötu 6, Gunnarsholti. KAUPI NOTUÐ karlmannaföt til 1. ágúst frá kl. 2—4 í Lækjargötu 8} uppi. Sími 5683. Vinna TELPA, 11—14 ára, óskast til að gæta barns á Sólvallagötu 54. MAÐUR MEÐ BlLPRÓFI óskar eftir að aka góðum vörubíl 12—14 daga. Til- boð, merkt „123“, sendist blaðinu. TÖKUNÍ KJÖT til reykingar. Reykhúsið, Grettisgötu 50. Börn þeirra hjóna, Jóns og Júlíönu, voru fjögur. Eru tvö þeirra á lífi, Halldóra, sem gift er Sigurði Jóhannes- syni, fyrrverandi skipstjóra, búsett í Reykjavík, og Sig- urður Hólmsteinn, blikk- smiðjueigandi í Reykjavík. Látin eru: Guðrún, er gift var Magnúsi Jónssyni raf- virkja í Reykjavík og Magn- ús, var hann loftskeytamað- ur á Marshal Robertson og fórst með honum í Halaveðr- inu mikla. Jón var hraustmenni að likamsburðum. Hann er þjett ur í lund en þó síglaður. Skýr er hann og greinagóður. Enn hefir hann gamansvör og spaugsyrði á reiðum höndum, þrátt fyrir heimsókn Elli og gigtarkvilla er þjáð hafa hann á seinni árum. Aldur sinn ber hann vel og býður bæði Elli og gigt byrginn og það svo djarflega, að ókunnugir mættu ætla hann aðeins sextugan. í vor ljet Jón af búskap og er nú sestur í þann helga stein, er sæmir aldri hans og lífsstörfum. Þeim fækkar nú óðum, Breiðfirðingunúm gömlu, er knúðu árina harðspentri greip út á dýpstu hákarla- miðum í hörkum og vetrar- stormum. Jón er einn þeirra fáu, er enn þá stendur ofar foldu, — og Jón hefir aldrei tapað áralaginu. — Vinir og kunningjar Jóns, nær og fjær, senda honum í dag hlýjar kveðjur og óska honum þess, að róðurinn í næstu lífhöfn verði honum Ijettur. G. 60 ára er í dag, 21. júlí 1943, frú Sigurfinna Þórðar- dóttir, kona Stefáns Guðlaugs sonar útgerðarmanns í Gerði í Vestmannaeyjum. Sigur- finna er fædd að Hellum í Mýrdal, dóttir merkishjón- anna Þórðar Jónssonar og Itagnhildar Jónsdóttur, er bjuggu að Tlellum. Sigúrfinna er mesta myndarkona, prýði- !ega verki farin og starfsöm. Síkát og hress í bragði, 'þrátt fvrir nokkra vanheilsu seinni árin. Þau hjónin Stefán og Sigurfinna hafa búið fvrir- myndarbúi, bæði til sjós og lands í 30 ár og er Gerði ein með 'best setnu jörðum hjer í Vestmannaeyjum. Þau hjón- in eiga nr.kkur uppkomin myndarleg börn. Frú Sigur- i'inna er mjög vin>æl kona og munu hinir mörgu vinir henn ar hugsa hlýtt til hennar í da<r. . J. Einar Kristjánsson, fram- kv.stj. Efnagerðar Siglufjarð ar verður 45 ára í dag. Ein- •ir er anjög vinsæll. Hann er formaður fjelags ungra S.jálf "tæðismanna á Siglufirði og 1 Skíðafjelags Siglufjarðar. FRANSKT HERSKIP MEÐ BANDAMÖNNUM. HREINGERNINGAR. Sími 5474. Frá því' að Frakkland fjell og þar til í vor lágu nokkur frönsk herskip í Alexandriu. Foringi þeirra, Godfrey flota- foringi, vildi ekkl berjast með bandamönnum fyr, en eftir að* hann hafði samið við Giraud hershöfðingja. Nú berst flotadeild þessi ipeð bandamönnum. Á myndinn sjest eitt skipanna úr ílötadeild þessari,- beitiskipið „Duquesne“. Vinningar í happdætii Ár- skógarslróla. Dregið var hjá sýslumanni Eyfirðinga 15. júlí 1943. Upp komu þessi J vinningarnir númer: 27 Skíði. 127 Bílferð ; milli Akureyrar og Akraness. 217 Skjalataska. 466 Fótbolti. 602 Lindarpenni. 1331 25 kr.1 ar. aðs, sem afgreiðir vinningana. Verði einhvei;ra vinninga ekki vitjað, áður en 3 mánuðir eru liðnir frá dráttardegi, falla happdrættinu sjálfu. Jóhannes Óli, Árskógi, Árskógsströnd. Sími: Ivross- Móðir okkar og tengdamóðir, ÞORBJÖRG EGGERTSDÓTTIR, andaðist í Landakotsspítala í gærmorgun. Einar Guðnason, Gísli Guðnason, Jóna Kristmundsdóttir, Lára Lúðvíksdóttir, Ágúst Sigurðsson. GUÐMUNDUR ÓFEIGSSON frá Galtastöðum andaðist 17. júlí, að heimili dóttur sinnar, Núpstúni, Hrunamannahreppi. Vandamenn. Jarðarför móður minnar, ELÍSABETAR BALDYINSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni, fimtudaginn 22. júlí, kl. 3 eftir hádegi. I'yrir hönd mína og vandamanna. Karl Hjálmarsson. Jarðarför litla drengsins okkar fer fram frá heimili okkar, Skálholtsstíg 2, á morgun, fimtudaginn 22. júlí, kl. 1 e. hád. Helga Jóakimsdóttir, Halldór Ingimarsson. Sonur okkar, SIGURJÓN, sem andaðist á Hafnarfjarðarspítala þann 14. þ. mán. verður jarðsunginn 24. þ. mán. Athöfnin hefst frá Keflavíkuykirkju, kl. 2 e. hád. Gufuskálum, 19. júlí 1943. Anna og Ingólfur Sigurjónsson. Drengurinn minn, HJÁLMAR ÁMUNDASON, sem andaðist þann 13. þ. mán. verður jarðaður að Hreppshólum, föstudaginn 23. júlí, kl. 2 e. m. Kveðjuathöfn fer fram að heimili hans, Baróns- stíg 27, fimtudaginn 22. júlí, kl. 10 árdegis. Fyrir mína hönd og systkina hans. Halla L. Loftsdóttir. Alúðarþakkir til allra er auðsýndu okkur samúð við fráfall sonar okkar og bróður, BJÖRNS. Sofie, Benedikt Jónasson og systkini.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.