Morgunblaðið - 21.07.1943, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 21.07.1943, Qupperneq 11
Miðvikndagur 21. júlí 1943. MORGUNBLAÐIÐ 11 Skipið, sem sigldi á landi og skritnu karlarnir sex Kanske var það ekki nema ’ eðlilegt, að henni líkaði ekki Jane og Roger. Það var j kanske ekki nema eðlilegt, að , henni fyndist hispursleysi Jane, sem stundum gekk j hrottaskap næst, ekki sjer lega aðlaðandi. Satt var það ' hafði' i að vísu, að Roger reynt að flæma hana frá ( Graveney, en hann var aðeins að gera skyldu sína, svo það virtist ekki rjettmætt að leggja fæð á hann fyrir það. j Dóra sagði, að honum geðj- aðist ekki að sjer, og þegar Jim sagði, að hún yrði að gefa honum tíma til að skifta um skoðun, þá svaraði hún og ypti öxxlum: —- Mjer er alveg sama, hvort hann gerir það eða ekki. Ilann er blátt áfram lilægilegur. — Af hverju finst þjer bað? spurði Jim brosandi og var, auðsjáanlega skemt, því að ]>etta var það, sem hann myndi síst segja um bróður sinn. j — Veistu ekki að May, og Diek Murray eru að draga sig saman ? — Hvað í óskupunum ertu að tala um 1 sagði hann alveg steinhissa. Hann hló. Dóra mín, May gæti ekki gert neitt ljótt og fyrirlitlegt. — Ilún hefir verið skotin í honum alt frá því, að hann kom hingað. Roggr er henni ekki túskildings virði. — Ilvaða vitleysa. Þú hef- ir ýmigust á Roger, og þú ert fús til að trúa upp á hann Öllu illu. — Spurðu Jane. Ilún veit iun það. Jim var reiður, ekki af því að hann tryði einu einasta orði af því, sem Dóra hafði sagt. heldur vegna þess, að kún skyldi með svo köldu Llóði láta sjer um munn fara aniian eins rógburð. En hann vddi ekki koma af stað rif- rildi. _— Jeg er hræddur um, að lni þekkir ekki ensku þjóð- ina mjög vel ennþá, elskan mín, sagði hann mildilega. — Jane hefir ekki orðið f.vrir því óláni að vera út- lendingur. Hvers vegna sp.yrðu hann ekki? _— Eigum við að tala um eitthvað annað? Dóra ypti öxlum. Jim sveið bað, sem hún hafði sagt, en bann taldi sjer sjálfum .trú jUn, að það væri heimsku- iegt af sjer að taka það al- varlega. Hann vissi, að konur voru hneigðar til að bera als konar svívirðingar hver á f’ðra án þess að meina, nokk- uð með því nærri altaf begar á alt var litið, þá var bað ekki óvenjulegt, að fólki Seðjaðist ekki að tengdafólki smu, og kvenmenn voru akrítnir, þær voru viðkvæm- ar og ýmislegt særði ])ær, seiu karlmenn myndu ekki bafa látið bót á sig fá. Dóra bafði átt mikið undir ^fólkinu 1 Graveney komið, og það Rat verið, að henni hafi ekki verið sýnd nægilega mikil virðing, án þess þó að hannj hefði tekið eftir því, og hannj vissi um, að það hafði ekki verið gert, viljandi, en henni i hafði sviðið það. En nú áttuj þau sitt eigið heimili, og þá gat slíkt ekki komið fyrir frarnar. Hann var þess nokk- urnveginn fullviss, að hún yrði aðeins”að kynnast fjöl- skyldu hans betur og kanske á dálítið annan hátt, eins og hver annar meðlimur fjöl- skyldunnar, til þess að kom- ast að raun um, að hún var alls ekki svo slæm. Og þó að hjónajbandið hefði, að minsta kosti ekki enn* ekki veitt hon um alt, sem hann hafði von- ast eftir, þá hafði hann ekki ástæðu til að kvarta. Ilann hafði langað til að kvænast Dóru, alt frá því, er þau hitt- ust fyrst í Kitzbiihl, og nú voru þau gift. Ilún ljét fara vel um hann í þessu blessaða litla húsi. Ilún gerði öll hús- verkin sjálf og hjelt öllu gljá fægðu og hreinu. Það var var honum unun, eftir lang- an dag á búgarðinum, að koma til baka inn í þetta vist lega herbergi og borða bina bragðgóðu austurríksku rjetti, sem hún hafði búið til handa honum. Hann var hræddur um, að hún hefði of mikið að gera, því að jafn skjótt og hún var búin að búa um rúmin og þvo upp eftir morgunverðinn, fór hiin vfir til Graveney til þess að hjálpa til við að sjá um börn in, og kom ekki aftur, fyr en kominn var kvöldverðartími. Iliin vann alla daga vikunn- ar. En þegar hann stakk upp á því, að þau fengju kven- mann úr þorpinu til þess að hjálpa henui, þá neitaði hún. — Jeg vil gera alt fyrir þig sjálf, sagði hún. Hún gat verið framúrskar- andi elskuleg, þegar hún vildi það við hafa. Þegar hún sagði svona nokkuð, þá fanst honum hann geta dáið fyrir hana. Það gat verið að hún elskaði hann ekki eins heitt og hann elskaði hana, en hann gat nú varla búist við því, kanske var hann hátta. Jim var að lesa og sagð ist vilja vera á fótum dálítið lengur, þar sem hann langaði til að ljúka við kafla í bók- inni. En þegar hún var farin, hafði hann einga eirð í sjer,1 heldur lagði frá sjer bókina eftir nokkrar mínútur og fór upp í svefnherbergið þeirra/ Hann varð undrandi, þegar hann sá, að hún var ekki fár- in að afklæða sig. Það var dimt í herberginu, en hún sat úti við opinn gluggann, ])ótt' það væri kalt, desemberkvöld, j og hún var nýbúin að kveikja' sjer í sigarettu. Ilún bjelt á eldspýtunni í hendinni, og hún gaf frá sjer undarlega skært Ijós. . — Dóra,hvað exúu að gera? hrópaði hann. —Kveikja rnjer í sígai’- ettu, sagði hún kæruleysis- lega. Iljer má ekkei’t ljós sjást. — Slöktu á eldspýtuuni. um stöðum. —Æ, látu ekki svona. Við erum í mílufjarlægð frá öll- — Slöktu á eldspýtunni, segi jeg. Jeg hef sagt þjer, hve varkár við verðum að vera. Hann þreif eldspýtuna af henni og slökti á henni. Hann lokaði glugganum, dxvó nið- ur gluggatjöldin og kveikti á tveim kertum. -—Það var svo heit.t niðri í herberginu, að mig langaði til að anda að m.jer hreinu lofti. Ilonum var litið á eldspít- una, sem hún hafði notað. Það var eldspýta með löng- um steini og var vír lagður innan í stofninn, svo að eld- urinn logaði lengur. Svona eldspýtur eru almikið notað- ar í Englandi. Það slöknar síður á þeim í roki og þær eru þægilegar til þess að kveikja með í pípu úti á víða vangi. — Ilvers vegna í ósköpun- um kveikirðu í sígarettu með svona eklspýtu? —Jeg vissi ekkert um það. Það var svo dirnt, og jeg tók bara þann eldspýtustokk, sem hendi var næst. Æfintýri eftir Chr. Asbjörnsen. EINU SINNI VAR KÓNGUR og hann hafði heyrt um að til væri skip, sem sigldi jafn á landi og á vatni, og þá vildi hann auðvitað eignast svoleiðis skip, og lofaði þeim, sem gæti bygt það, dóttur sinni og hálfu ríkinu, og þessa yfirlýsingu ljet hann lesa upp við hverja kirkju í öllu landinu. Það var nú líklegt, að nxargir reyndu þetta, því það var ekki amalegt að fá hálft ríkið, og ekki vei’ra að fá kóngsdóttur í viðbót, en þeim gekk ekki vel að smíða skipið, veslingunum. En svo voru þrír bræður, sem áttu heima í sveit, þar sem var mikill skógur. Sá elsti hjet Pjetur, annar Páll, en þriðji Ásbjörn og var kallaður Ásbjörn í öskustónni, vegna þess að hann sat ialtaf í stónni og rótaði öskunni. En sunnudaginn þann, sem lýst var eftir skipinu, sem kóngur vildi fá, vildi svo til að hann var líka við kirkju. Þegar hann kom heim og sagði frá þessu, þá bað Pjet- ur, bróðir hans, móður sínia um nesti og nýja skó, því hann ætlaði að leggja af stað og reyna, hvort hrann gæti ekki smíðað skipið og fengið kóngsdóttur og hálft ríkið. Þegar hann hafði fengið nestið, lagði hann af stíað. Á leiðinni mætti hann gömlum manni, sem var orðinn kengboginn af elli og skelfing aumingjalegur. „Hvert ætlar þú?“ spurði karlinn. „Jeg ætla út í skóg- inn og smíða trog handa föður mínum, hann vill ekki borða með okkur úr sama troginu“, sagði Pjetur. „Trog s k a 1 það verð|a“, sagði karlinn. — Hvað hefir þú í pokanum þínum?“ spurði ‘karlinn svo. „Skít“, sagði Pjetur. „Skítur skal það vera!“ sagði karlinn. Svo fór Pjetur út í skóginn og hjó trje og smíðaði af öllum kröftum, en alt hvað hann smíðaði og hjó, þá gat hann aldrei búið til annað en trog og trog. Þegar leið að há_ degi, fór hann að verða svangur og tók malinn sinn. En það var alt annað en matur í malnum hans. Og fyrst hann hafði ekkert að borða og gat ekkert smíðað nema trog, þá fór hann bara heim til mömmu sinnar aftur. Svo vildi nú Páll fara og vita hvort honum hepnaðist ekki að byggja skip og fá kóngsdótturina og hálft ríkið. Hann bað móður sína um nesti, og þegar hann hafði fengið það; tók hann malinn sinn og lagði af stað út í skóginn. Á leiðinni mætti hann gömlum manni, sem var ósköp lotinn og aumingjalegur. „Hvert ætlar þú“ spurði hann Pál. „O, jeg ætla út í skóg að smíða trog handa litla grísnum okkar“, sagði Páll. „Verði það þá svína- trog“, sagði karlinn. — „Hvað hefirðu í malpokanum . þínum“, spurði karlinn. „Skítur er það“, sagði Páll. — „Og skítur verði það“, sagði karlinn. Svo fór Páll að höggva trje og smíða í skóginum, en hvernig sem hann fór að, þá gat hann ekkert búið til nema svínatrog. —■ ekki sjex’lega þesslegur að vera elskaður, en það var hann viss um, að hann gæti fengið hana til ]xess að elska sig eins rnikið og hann vildi, ef bann aðeins elskaði hana nógu heitt. Það var nógur tími, Þau áttu alt lífið fyr- ir sjer. Þegar flugmaðurinn sagði Roger, að hann væri viss um, að Þjóðverjar hefðu fengið veður að leyniflugvellinum, þá hafði hann á i/jettu að standa. Sprengjuflugvjelar þeirra flugu tvisvar inn yfir hjeraðið, en það virtist svo, sem þær gætu ekki almenni- lega gert sjer greiu fyrir, hvar hann væri, því að þær flugu burtu án þess að varpa sprengjunum, og það var ekki fyr en mánuði Síðar, að árás var gerð á hann. Það kvöld sagðist Dóra vera þreytt og fór snemma að „Hvað myndu þjer taka fyrir að mála bátinn minn“, spurði maður nokkur málara. „Tólf dollara á dag“, var svarið. „Hvað segið þjer, 12 doll- ara“, lirópaði maðurinn, „jeg myndi ekki einu sinni hafa borgað Michelangelo svo mikið“. „Jæja, hvað um það, en eitt get.jeg sagt yður“, svaraði málarinn, „að ef ]>essi náungi tekur verkið að sjer fyrir minna stendur hann fyrir utan fagmanna- samtökin“. 'k Ráðlegging er hlutur eða hugtak. sem auðveldara er að gefa en þiggja. „Tobbi, jeg óskaði að jeg vissi,-hvenær jeg dey, og jeg vildi gefa þúsund krónur til þess að vita á hvaða stað jeg á aö deyja“. „Að hvaða gagni gæti það komið þó þii vissir, hvar þu ættir að dey,ja?“ „Það gæti komið rnjer að góðum notum. Þú mátt vera viss um að þá myndi jeg gldrei koma nálægt þeim stað“. 'k Maður einn í Mexieo var tekinn fastur og færður fyrir rjett. „Tvunnið þjer að lesa og skrifa?“ spurði dómarinn um leið og hann blaðaði í stórri bók. „.Jeg kann að skrifa, en ekki lesa“, svaraði fanginn. „Skrifið þá nafnið ýðar hjerna“, sagði dómarir.n og lagði fvrir framan hann stóra bók. Fanginn skxáfaði eitt- hvað í bókina og rjetti siðan dómaranum hana. „Hvað er þetta, sem þ.ier skrifuðuð V ‘ spxxrði dómarinn undrandi, þegar hann leit á blaðið. ,,.Teg veit það ekki“, svar- aði fanginn, „jeg sagðí yður, að jeg kynni ekki að lesa“. ★ Hún: Ilvað heldurðu að jeg s.je görnul? Hann: Þú lítur ekki út fyr ir að vera eins gömul og þú ert.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.