Morgunblaðið - 13.08.1943, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 13. ágúst 1943,
Rússar tilkynna
töku Chuguiev
Eru um 8 km. frá Karkov
Lonclon í gærkvelfli. Linka-
skeyti til Mbl. frá líenter.
RtJSSAR TILKYNTU í
kvöld töku borgarinnar Chii-
guiev. en hún er um 40 km.
suðaustur . af Karkov. Enil-
fremur seg.jast Rússar nú
vera aöeins 8 km. frá Kark-
ov á einum staö, og hafa haf-
id stórskotaliríö á borgina.
Þá segja fregnritarar, að all-
ar járnbrautir frá Karkov
sjeti nú rofnar nema ein, og
að framsveitir Rússa sjeit
komnar nær Poltava en þær
komust í vetur.
Fyrir vestan Orel seg.jast
Rússar hafa náð nokkru land-
svæði á sitt vakl, og segja enn
fremur, að þar sje barist í
1 • úerum. mýrarfenjum og
þjettum skógum. Þar segjast
Þjóðverjar hafa gert nokkur
ve.l hepnuð gagnáhlaup, og
eins fyrir austan Yyazma.
Rússar segjast hafa eyði-
lagt 56 skriðdreka fyrir Þ.jóð-
verjum á öllum vígstöðvum í
dag, og skotið niður 48 flug-
vjelar, en Þjóðverjar segja
t.jón Rússa Þsama tíma 120
skriðdreka og 83 flugv.jelar.
Þá segja Þ.jóðverjar frá
mikilli vaí-narbaráttu fvrir
sunnan Ladogavatn, sem hafi
staðið rúmar þrjár vikur, en
s.je nú áhlaupum Rússa hætt
þar. Seg.ja hinar þýsku fregn-
ir, að það hafi verið hersveit-
ir undir st.jórn hershöfðingj-
anna Kiichlers, Lindernanns
og Böhlers og flugher undir
stjórn Kortens, er hrundið
hafi þessum áhlaupum, sem
gerð hafi verið með feikna
liði. "
Russar skýra ekki frá mikl
um bardögum í gær annars-
staðar á víglínUnni en á Biel-
gorod og Orel svæðunum, en
seg.ja, að víðar hafi verið
mikiar stórskótaiiðsviðuréign
ir og körtnUnarsveitum hafi
ient saman., Einnig geta þeir
um hörð .gagnáhlaup Þjóð-
verja á Karkov-svæðinu.
FLUGHETJA
Þessi maður heitir Simpler
c*g stýrir Bandaríkjaflug-
sveit, sem til þessa hefir
skotið niður 77 japanskar
flugvjelar.
STJÓRNAR HER í
BRETLANDI.
Þetta er Carl Spaatz hers-
höfðingi, sem stjórnar flug
her Bandaríkjamanna í Ev-
rópu, en hann hefir bæki-
stöð 1 Bretlandi.
Þýskur kafbátur leggur úr höfn.
AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI
S.I. SUNNUDAG var vígð
ný sundlaug á Norðfirði.
Yoru við það tækifæri flutt-
ar ræður og sundsýning hald-
in. Laugin er 25 sinnum 8
metrar að stærð og er hituð
með kælivatni frá rafstöð
bæjarins. Mésta dýpt laUgar-
innar er 2.56 metrar.
Bygging laUgarinnar hefir
kostað um 200.000 krónury en
hafið var að byggja hana vor-
ið 1942. Laugin er í miðjum
bænum og er í ráði að rækta
irmhverfis hana, 'en þegar
hafa verið reistir við hana
húningsklefar og kennaraher-
bergi, en síðar mun koma
gufubað.
Umsjórt með Verkinu hafði
Stefán Þorleifsson íþrótta-
kennari á Norðfirði. — Norð-
firðingar fagna mjög þessari
ný.ju sundlaúg og álíta, að
hún verði mesta bæ.jarplýði
og til mikilla hreystibóta fyr-
ir æsku bæ.jarins.
Nefnd um
æskulýðshöllina
DÓMSMÁLARÁÐUNEYT-
ID héfir skrifað bæjarráði
brjef með tillögu um það, að
ráðuneytið og bæjarstjórn
feli 3 manna nefnd að endur-
skoða álitsgerð Ágústs Sig-
urðssonar magisters um vænt
anlega Æskulýðshöll í
Reyk.javík, og annaðist sú
nefnd frekari undirbúning
málsins.
Bæjarráð fjelst, á tillögu
þessa og fól borgarstjóra að
ræða við ráðuneytið um skip-
un nefndar þessarár.
Pylsuvagnar
á Planinu
PYLSUVAGNARNIR í
Koiasundi hafa lengi verið
umtalsefni í bæjarstjórn og
víðar. Sumir vilja litrýma
þeim með öllu, og allri þeirri
næturverslun. Aðrir vilja að
hún fari fram í húsum inni. 1
vor samþykti bæjarstjórn á
fundi að taka fyrir pylsusöl-
una við ísíandsbanka, þar
sem hún héfir verið.
Nú heíir Jakob Möller flutt
tillögu í bæjarráði um það, að
vagnarnir fái að vera á
gatnamótum Pósthússtrætis
og Tryggvagötu á „planinu"
svonefnda.
Tillagan kemur fyrir bæj-
arst.jórn á næsta fundi. Má
búast við fjörugum umræð-
um. Því ýmsir, bæði bæjar-
fulltrúar og aðrir, vilja ekki
útrýma þessari starfsemi.
ÓLAFUR læknir, sonur
Sigurðar skólameistara á Ak-
ureyri, hefir nýlega hlotið
styrk til framhaldsnáms frá
Rockef ei I erstof nuninni í
Bandaríkjunum, og - er hann
á förum til Ameríku.
TVEGGJA ÁRA ÞRÍBURAR
Að Hegraborg í Hegranesi fæddust í júní 1941 þríbur-
ar sem sjást á mynd þessari. Myndin er tekin af systr-
unum þrem, er þær voru tveggja ára. Þær heita, Mar-
grjet, Sigún og Sigulaug.
Foreldrar þeirra eru: Sæunn Jónsdóttir frá Hróarsdal
í Hegranesi og Ólafur Eiríksson frá Hvalsnesi í Lóni.
Dælurnar til Hitu-
veitunnur komnur
Lögninni lýkur í haust
— ef mannafli fæst
DÆLURNAR, sem lengst
hefir verið beðið eftir til
Hitaveitunnar, eru nú komn
ar til landsins. Mun þá
mega telja,að ekki vanti
neitt í hitaveitulögnina, til
þess að fullgera hana að hús
veggjum.
Dælur þær, sem komnar
eru í dælustöðina á Reykj-
um. En án þeirra kemst
heita vatnið ekki upp í
geymana á Öskjuhlíð.
Önnur dælistöð, er verð-
ur við Öskjuhlíð, til þess að
auka á vatnsþrýstinginn í
bæjarkerfinu. En hún er
ekki nauðsynleg, a. m. k.
ekki fyr en Hitaveitan er
komin í fulla notkun.
Langvad verkfræðingur
hefir nýlega sent borgarstj.
greinargerð um það, hvern-
ig verkinu miði áfram. —
Hann telur, eftir því, sem nú
horfir við, að gera megi ráð
fyrir að aðal leiðslan til bæj
arins og bæjarkerfið að hús
veggjum geti verið fullgert
í októberlok, ef mannafli
fæst til verksins, eins og
ráð hefir verið gert fyrir.
En í þessum mánuði hefir
fækkað í vinnunni . Vonast
menn eftir, að eftir mánaða
mót, fáist fleiri menn til
vinnunnar aftur.
Snemma á þessu ári
sukku 2000 nv'rar af píp-
um, sem áttu að fara í aðal-
leiðsluna. Hafa þær verið
pantaðaraftur fyrir alllöngu
síðan. En óvíst er hvort þær
fást hingað nægilega
snemma til þess að hægt
verði að ljúka við alla leiðsl
una fyrir haustið með tvö-
faldri leiðslu. En verkið
verður ekki látið tefjast á
þessu. Komi þessar pípur
ekki nægilega snemma, þá
verður lögð einföld pípu-
lögn í rennustokk leiðslunn
ar á 2000 metra kafla, og
hægt að hafa Hitaveitunn-
ar full not með þeim um-
búnaði.
Mestu skiftir, að nægileg-
urmannafli fáist til verks-
ins fram á haustið.
Kvenfólk í
nauðungarvinnu
í Moregi
I Norður-Noregi hafa
Þjóðverjar krafist þess að
fjöldi kvenna ynni í þjón-
ustu hersins. f fámennu
bygðarlagi fyrirskipuðu
þeir að 120 stúlkur kæmu
til vinnu í hernaðarþágu.
Þrjár stúlkur neituðu að
næta til vinnunnar í her-
búðunum.
Þýskir hermenn vopnað-
ir lögðu af stað til þess að
sækja stúlkurnar. Er þeir
komu á heimili einnar stúlk
unnar bjóst- hún og skyldu-
lið hennar til varnar í Ioft
herbergjum hússins. Faðir
hennar og þrír bræður
voru teknir höndum.
— Sikiley
Framh. af 1. síðu.
í dag út skýrslu yfir mann-
tjón ítalska hersins í júlí-
mánuði. Er þar sagt, að það
nemi 2880 mönnum, og ekk
ert er getið um fanga, en.
bandamenn hafa tilkynt, að
þeir hafi samtals tekið yfir
125,000 fanga á Sikiley
einni, og af þeim sjeu flest-
ir ítalir.