Morgunblaðið - 13.08.1943, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.08.1943, Blaðsíða 4
< ■ I MOEGUNBLAÐIÐ Föstuda§rur 13. ágúst 1943. ÞJÓÐNÝTING OG ÞEGINLEGT JAFINiRJETTI SÓSlALISTAR og aðrir andstæðingar einkareksturs atvinnufyrirtækja, telja yf- irráð einstaklinga yfir framleiðsli^tækjunum eina helstu hindrun í vegi fyrir því, að borgarar þjóðfjelags, ingum í sumum tilfellum ins njóta jafnrjettis. Vilja'betri aðstöðu í þjóðfjelag- Eftir Ólaf Bj — Síðari grein ornsson sósíalistar gjarnan skifta þjóðfélaginuítvær andstæð ar stjettir, annarsvegar for- rjettinda- eða yfirstjett, eða stjett þeirra, sem eiga fram leiðslutæki og kaupa vinnu annara, hinsvegar launþega inu en launþegar eiga al- mennt að fagna, er eftir að sýna fram á, að meira jafn- rjetti muni ríkja í þjóð- fjelagi, þar sem framleiðslu tækin eru rekin af því opin bera. Það er trúarjátning eða öreigastjett, sem lifir margra sósíalista, að þjóð- á því að selja öðrum vinnu nýting muni í einu vetfangi sína. Nú er það vissulega leysa öll þjóðfjelagsleg fjarstæða, að það sje öðru' vandamál af sjálfu sjer án frémur eign framleiðslu- þess að þeir leitist við að tækja, sem ^kapar mönnum gera sjálfum sjer eða öðr- forrjettindaaðstöðu í þjóð-Jum ljóst hvernig það undur fjelaginu. Það væri t. d. hlægileg firra að halda því fram, að bóndi austur í Hornarfirði eða eigandi mótorbáts á Skálum, á megi gerast. EF SKÍRSKOTA ætti til reynslunnar í þessum efn- t . , , , . . um í þeim löndum,, þar sem Langanesi hefðu betri þjóði . , . , . ahnfa rikisvaldsms a íram- fjelagslega aðstöðu, en t. d.1 framkvæmdarstjóri öflugs fyrirtækis í Reykjavík, þótt hinn síðastnefndi selji öðr-'t um vinnu sína. Önnur at- riði eru þar miklu þýðing- armeiri, svo sem: kunnings- leiðslu- og atvinnurekstur gætir mest, en þar má nefna land, Þýskaland og , Italíu, a. m. k. áður en j Mussolini hrökklaðist frá ívöldum, gefur sú reynsla ekki tilefni til bjartsýni um mgsskapur eða skyldleiki , , , x ,. . ... . það, að oflugt nkisvald sje oruggasta leiðm til þess að skapa jafnrjetti meðal borg aranna. Pólitískir andstæð- sem menn eru búsettir á og fleira. Með nokkru meira rjetti in£ar Þeirra flnkka. er með mætti halda því fram, að völdin fara í þessum lönd- þar sem einkaeignarjettur um> eru skoðaðir sem glæpa og tekjur iaf eignum sjeu meuu. svo að stjornarvöld- leyfðar, geri slíkt tekju- in ÞykJ’a sýna sJerstakt göf skiptinguna ójafnari 0g ugl^di’ fai hessir andstæð kjörunum þar með meira ingar að halda lifi °s lim‘ mjsskift en vera myndi, ef um’ allar eignatekjur rynnu til En þessu skulum við ríkisins. Áhrif þessa' eru þó slePPa °s reyna að átta okk jafnan stórum ýkt í áróðri ur á Því ‘a.lmennt. hvernig sósíalista. í fyrsta lagi eru umhorfs muni verða 1 Wóð' eignatekjur ekki nema lít-'f-’eIa^i’ Þ&r sem atvinnu- ill hluti þjóðarteknanna víð'fyrirtækin eru bjóÖnýtt, ast hvar. í öðru lagi hættir hverskonar víðfangsefni mönnum til þess að sjást biða heirra’ sem stjórna yfir þá áhættu, sern eign og eiga sliku Þ.)'oðf.Íelagi, °8' rekstri framleiðslutækja sjerstaklega hverjar líkur fylgir í kapítalistisku þjóð megi leiða að hví’ að heim fjelagi. Það er t.d. talið til geti tekist að ni°ta meira tölulega sjaldgæft, að stór- frelsis °£ jafnrjettis en þeir auður haldist í sömju ætt gera 1 „auðvalds“-Þ.jóðfje gegnum marga ættliði. Og lagi’ lílílega myndi meiri hluti íslenskra atvinnurekenda vilja skifta á tekjum sínum og föstum launatekjum, sem þeir ættu kost á annarsstað ar, ef fjárhagslegum sjón- armiðum væri fylgt einvörð ungu um atvinnuval. Loks má geta þess, að í því eina' einstakra eigenda fram landi, sem tilrpun he,fir yer Ieiöslutækjanna og laun Því er ekki þannig varið, að allur hagsmunaágreining ur einstakra þjóðfjelags- borgara og atvinnustjetta sje úr sögunni, þótt þjóð- nýtingu atvinnufyrirtækj- anna hafi verið komið á. Að vísu eru hagsmunaátök ið gerð til þes^ að frana- kvæma sósíalismann í, eða í Rússlandi, hafa eignatekj- ur alls ekki verið afnumd- ar, mönnum er þar leyfilegt þega úr sögúnn'i, en vítán- lega ér það viðfangsefní samt óleyst, hvað hinar ein- stöku atvinnustjettir eigi að bera úr býtum, hver fyrir að eiga fje á sjóði, lána þaðjsína Þjónustu, hvernig eigi ríki og ríkisfyrirtækjum og að gera ut Um hæfni ein- fá vexti af. En jafnvel þótt það sje gefið eftir, að eign fram- leiðslutækja skapi einstakl- staklinga til þess að stunda ákveðin eftirsótt störf og hvaða laun þeir skuli fá, o. s. frv. Það þýðir ekki að vísa til einhverra vísinda- legra lögmjála, sem geti leyst þetta, því að þau eru engin til. ★ VIÐ SKULUM nú gera ráð fyrir því að stjórnar- völdin í þessu nýja þjóðfje- lagi vildu reyna að leysa þessi vandamál á lýðræðis- grundvelli og ljetu stofna til kosninga í einhverju formi um það, hverjir með völdin skyldu fara. Vitan- lega yrði grundvöllur fyrir flokkaskiftingu út af hags- munaágreiningsmálum og öðru, á svipaðan hátt og nú,efmyndun slíkra flokka væri frjáls. Einhver slíkur flokkur eða flokkasam- steypa myndi ná meirihluta á hinu nýkosna þingi. Það sem væri mest ein- kennandi við hið nýja þjóð skipulag væru hin gífurlegu völd, sem flokki þeim eða flokkssamsteypu, sem til valda kæmist, væru veitt. Völd auðhringa eða póli- tískra flokka, sem eru í stjórnaraðstöðu í borgara legu þjóðfjelagi myndu svipur hjá sjón samanbor ið við völd þeirra, er stjórna ættu í sósíalistisku þjóð fjelagi (ef hugtökin þjóð nýting og sósíalismi eru látin tákna það sama). 3 hinu sósíalistiska þjóð- fjelagi hefðu stjórnarflokk- arnir ekki aðeins hin póli- tísku völd, heldur einnig um ráð yfir öllum þeim atvinnu fyrirtækjum,, sem þýðingu hafa, allri utanríkisverslun, bönkum o. s. frv. Pólitísk- ir andstæðingar ættu undir högg að sækja til þeirra um alla sína afkomu, efnalega og á flestan annan hátt. Það væri undir þeirra náð komið hvort pólitískur and stæðingur fengi t.d. aðráða sig á skiprúm eða fengi yfir leitt atvinnu við nokkurt ríkisfyrirtæki, og sömuleið- is gætu þeir skamtað hon- um' launin. Þeir gætu ráðið því, hvort ríkisprentsmiðj- urnar ljetu prenta blöð and stæðinganna og sömuleiðis hvað væri leyft að birta í þeim. I sambandi við þetta síð- asta væri ef til vill ástæða til þess að minna á það, að einn kunnúr sósíalisti hefir á Álþingi gafenfýnt lög&jöf, er veitti ríkinu einkarjett á útgáfu handrita frá 14. öld eða eldri, á þeim grundvelli að slíkt kæmi í bága við á- kvæði stjórnarskrárinnar um prentfrelsi. — Margir frjá'lslyndir menn munu þessu sammála, en þeim mönnum, þar á meðal, er aðhyllast ríkisrekstur, ætti að vera það íhugunarefni, hvað mikið yrði eftir af prentfrelsinu þegar ríkið væri orðinn eini bókar- og blaðaútgefandinn. Það yrði að gera ráð fyrir, að valda- menn í hinu nýja þjóðfje- lagi væru gæddir miklu meiri siðferðisþroska en nú er almennur, ef hin ótak- mörkuðu völd, sem þeim væru fengin, ættu ekki að leiða til ófrelsis og ójafn- rjettis, semi þegnar í borg- aralegu þjóðfjelagi geta vart gert sjer í hugarlund. Það hefir tíðum verið kvart að. yfir því, að flokkar þeir og einstaklingar, ' sem með pólitísk völd fara í borgara legu þjóðfjelagi, mis- beiti þeim skjólstæðingum sínum sínum til framdrátt- ar. Hvort sem um hægri eða vinstri flokka hefir verið að ræða, hafa andstæðingarnir alltaf kvartað undan því, að þeir væru settir utan- garðs við embætta- og stöðuveitingar, úthlutun gjaldeyrisleyfa, bifreiða eða hverskonar gæða, sem hið opinbera hefir átt að skifta meðíd borgaranna. Vitan- lega hefir gagnrýnin haft við mismiunandi góð rök að styðjast í einstökum tilfell- um, en óánægjan hefir alt af verið fyrir hendi. ★ ERU líkur á, að minni misbeiting hagvaldsins og hins pólitíska valds ættu sjer stað þegar valdhafarn- ir hefðu aðstöðu til þess að ákveða sjálfir hve mikla gagnrýni gerða sinna þeir leyfðu? En jafnvel þótt val'dhaf- arnir í hinu sósíalistíska þjóðfjelagi hefðu hinn ein- lægasta vilja til þess að vera rjettlátir, væri jafn- rjettisaðstælða borgaranna ekki tryggð með því. Það yrðu að vera tiltölulega fáir menn, sem stjórnuðu hinu nýja hagkerfi, ef skipulagn ingin ætti ekki að lenda í öngþveiti. Þeir yrðu að taka miklu stærri og yfirgrips- meiri ákvarðanir en stjórn- endur hinna stærstu fyrir- tækja í borgaralegu þjóð- fjelagi. Þeir yrðu að á- kveða verð á öllum vörum og þjónustum,, ákveða launa kjör við opinberan atvinnu- rekstur, skipa í stöður o. s. frv. Við slíkar ákvarðanir hefðu þeir ekki þann mæli- kvarða að styðjast við, sem borgaraleg stjórnarvöld hafa, nefnilega markaðs- verðmyndunina því nú væri ríkið eini framleiðandinn og vinnuveitandinn. Allar slík- ar ákvarðanir yrðu þeir að taka eftir eigin höfði og með þeimi takmörkunum, sem mannlegri þekkingu eru sett, hlytu þær að verða mestmegnis af handah^ófi. Er hætt við að hlutur hvers einstaks færi eftir þeirri að- stöðu, sem hann hefði fil þess að koma kröfum sínum á framfæri við þessa fáu öllu ráðandi menn. Það væri t. d. ekki litlar líkur á því, að hlutur afskekktra byggð arlaga yrði mjög fyrir borð borinn í slíku atvinnuskipu lagi, er allar stórar og smá- ar ákvarðanir yrðu að tak- ast af mönnum, sem ekki gætu haft yfirlit yfir nema brot af þeim málefnum, er þeim væri falið að stjórna. Hefir oft ver-ið kvartað yfir því hjer á landi, og víðar af hálfu íbúa hjeraða, sem liggja, fjarri aðsetri stjórnar valdanna að málefnum þeirra væri ekki sinnt sem skyldi, og það þótt um borg aralegt þjóðfjelag sje að ræða, þar sem einstaklingar þurfa þó svo mjklu minna til stjórnarvaldanna að sækja, og starfssvið hins op inbera er svo miklu minna. Það verður eigi sjeð, hvernig leysa á fram- leiðsluvandamál þjóðnýting arinnar og hvernig á að tryggja borgurum slíks þjóð fjelags frelsi og jafnrjetti, sem kemst í hálfkvisti við það, er þeir njóta í borgara legu þjóðfjelagi, nema því aðeins að valdhafarnir sjeu í senn gæddir ofurmannleg- um siðferðisþroska og ofur- mannlegri þekkingu. Til þess að persónufrelsi og önn ur mannrjettindi fái not- ið sín er dreifing hagvalds- ins nauðsynleg. Þessi dreif- ing hagvaldsins framkvæm ist sjálfkrafa í núverandi þjóðfjelagi með því að einkarjettur á framleiðslu- tækjunum er leyfður. — Hvort hægt væri að fram- kvæma slíka dreifingu hag valdsins á öðrum grundvelli, sem sósíalistar myndu telja samrýmast sínum þjóðfje- lagshugsjónum, er mál, sem ekki verður farið út í hjer, en á grundvelli allsherjar yfirráða ríkisvaldsins yfir framjeiðslutækjunum, verð- ur hún ekki framkvæmd. Jeg ætla að lokurn að svara fyrirfram gagnrýni, sem jeg býst við að márg- ir lesendur þessara lína hafi þegar borið fram, í huga sínum. Hún er á þessa leið: Það er vafalaust rjett hjá y’ður, að hætt er við að þiná rriikla* 'Valdi, sém fá yrði í hendur valdhöfum hins sósíalistiska þjóðfje- lagi, yrði misbeitt. En þarf það að þýða að stöðuveit- ingar o. þ. u. 1. yrði órjett- látari en hjá einstaklings- fyrirtækjum nú? Fara ein- staklingar ekki í m,iklu rík ara mæli eftir öðru en hæfi Framh. á bls. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.