Morgunblaðið - 13.08.1943, Qupperneq 7
Föstudagur 13- ágúst 1943.
MORGUNBLAÐIÐ
7
ÞRJÓTURINN HANN SCORZA
Grein þessi er eftir ó-
nafngreindan höfund
og birtist í síðasta hefti
tímaritsins „World Di-
gest“.
Carlo Scorzá fyrverandi
og síðasti ritari fasistaflokks
ins er bófi. Þetta orð er ekki
notað hjer sem alment
skammaryrði eða venjulegt
slagorð, því að það er stað-
reynd, að þetta nafn ber
honum rgeð rjettu. Scorza
komst inn í ítölsku stjórn-
ina sem foringi vopnaðra
bófa, sem „stjórnuðu“ smá-
bæ einum og umhverfi
hans — Lucca — með harðri
hendi. Þeir frömdu morð og
líkamsárásir, börðust við
aðra bófaflokka og seldu
auðugum borgurum „vernd“
dýru verði. Starfsemi hans
var mjög áþekk bófafor-
ingjans A1 Capone. Bófa-
flokkur Scorza í Lucca gekk
alment undir nafninu
„ghenga Scorza“.
Scorza var hetja áður en
hann gerðist bófaforingi.
Þar áður hafði hann verið
lítilfjörlegur gjaldkeri. —
Hann er af lágum stigum og
fæddist á Calabríuskagan-
um árið 1897, en fluttist til
Lucca á unga aldri og hefir
ætíð átt þar heima síðan.
Hann varð snemma að 'sjá
um sig sjálfur og uppeldi
hans og mentun varð harla
ábótavant. Engra sjerstakra
andlegra gáfna varð vart
hjá honum. Ef heimsstyrj-
öldin 1914—’18 hefði ekki
skelfingu meðal borgaranna
og selja síðan vernd gegn
henni.
Eftir 1924, þegar fasism-
inn tók við völdum á Ítalíu
og revndi á allan hátt að
afla sjer fylgis innanlands
sem utan, hverfur Scorza
af sjónarsviðinu. Hann varð
þá þingmaður og fasistafor-
ingi í hjeraðinu. Litla blað-
ið hans, L’Intrepido, var
gert að hálf opinberu mál-
gagni II Popolo Toscana. En
það var alt og sumt. Svo
kom gjaldþrot fasistaflokks
ins, sem næstum því steypti
honum af stóli. Það varð
aftur að grípa til gömlu
fjelaganna. Árið 1930 var
Scorza gerður að vara rit-
ara flokksins.
★
í nýju stöðunni kannað-
ist Scorza við flesta sem í
kring um hann voru. Hans
gamli hatursmaður, Renato
Ricci stóð fyrir ríkisæsku-
lýðshreyfingunni „Balilla".
Scorza stofnaði þegar í stað
fjelagsskapinn „Giovani Fas
cisti“ — flokkshreyfingu til
höfuðs ríkisæsku Riccis. Þar
sem „Balilla“ fjelögunum
var lítið annað kent en und
irstöðuatriði hejmensku,
göngur, útilegur og söngur.
Voru „Giovani Fascisti“-
unglingarnir aftur á móti
þjálfaðir í götubardögum og
hernaði. Þeir gengu í skraut
legum, rauður og gulum
búningi, voru vopnaðir kylf
um og prikum og voi’u þjálf
aðir í því að skapa ótta og
skelfingu. Sem hæfilegt
verkefni við þessa þjálfun
ljet Scorza ráðast á ka-
þólsku æskulýðshreyfing-
una. „Giovanir“ hans gengu
berserksgang við að berja
á kaþólsku æskunni. Þetta
var gamla hjeraðsstríðið við
kaþólska og Ricci í nýrri
mynd — en í þetta skiftið
var stói'pólitíkin komin í
spilið.
En Mussolini þurfti að
halda frið við kirkjuna og
eftir árið neyddist hann til
þess að láta Scorza fara.
Það er alment álitið, að
hann hafi .veigrað sjer við
því að standa andspænis
þessum illræmda og hættu-
lega manni, þegar hann
ræki hann. Hvort sem þetta
hefir við rök að styðjast eða
ekki, þá er hitt víst, að hann
valdi tímann þegar Scorpa
lá í í'úminu í illkynjaðri
influenzu. Scoi-pa las um
brottrekstui'inn í blöðun.
um. Síðan bar lítið á honum
þangað til seint á árinu
1942. Hann var foringi í
hernum í Abyssiníuherferð-
inni og var sæmdur heið-
ursmerki. Líkamshreysti
virðist vera eina dygð þessa
manns. Síðan settist hann
að í Lxxcca, ljet sjer leiðast
og þi'áði aftur gamla tím-
ann, þegar hinn raunveru-
legi fasismi í'jeði ríkjum. En
' sú þrá átti líka eftir að ræt-
1 ast.
Við fall E1 Alamein urðu
fasistarnir slegnir miklum
ótta og Mussolini ákvað að
endui'skipuleggja stjórn
flokksins. Mikil flokks-
hreinsun átti sjer stað.
Gömlu „bardagamennirnir“
komu aftur fram á sjónax*-
sviðið. í desember 1942
varð Scorza vararitari
flokksins í annað sinn. í
apríl 1943, eftir fall Mareth-
línunnar varð hann aðalrit-
ari flokksins og næstvold-
ugasti maður á Ítalíu. Síð-
an vann hann dyggilega að
ógnarstjórninni sem á að
halda hinum ófúsxx og ör-
væntingarfullu ítölum á-
fram í styrjöldinni með ótta
og valdi. Hann hótaði ílokks
mönnum. sínum að „gera
þeim lífið óbærilegt“ ef
þeir sýndu nokkra hálf-
velgju. Hann ógnaði sjálf-
um Mussolini. Hann þaut
fram og aftur um landið og
hjelt þar hvassyrtar hvatn-
ingarræður, til þess að
stappa stáli í þjóðina. Hann
skírskotaði ekki oft til föð-
ui'landsástarinnar í ræðum
sínum. Hann skírskotaði til
óttans. Hann skapaði skelf-
ingu meðal manna.
Scorza var áreiðanlega
í'jetti maðurinn til þess að
gegna þessu stai'íi. Hann er
persónugerfingur grimdar-
innar og illmenskunnar. Það
er álitið að hann hafi fund-
ið upp laxerolíu aðferðina
og notkun sandfylltra
gúmmíkylfa, pyndingar,
sem láta ekki eftir nein ytri
merki, en fórnardýrin deyja
af innvortis blæðingu. Hann
er einnig álitinn hafa myrt
konu sína, en sá áburður
hefir aldrei sannast.
★
Hitt er víst, að hann tók
sjálfur, ásamt fjelögum sín-
um, þátt í morðinu á Gio-
vani Amendola, foringja
frjálslyndra stjórnarand-
stæðinga, eftir morðið á
Mathotti, og eins göfugasta
ítalans á tuttugustu öld-
inni. Þessi maður var fyrsti
hvíti stjórnandinn sem ný-
lendumálaráðherra Ítalíu
fyrir daga fasista, veitti inn
fæddum nýlendumönnum
rjett til þess að kjósa sjálfir
fulltrúa á þing. Scorza og
fjelagar hans slógu hann í
rot með sandfyltum gúmmí-
kylfum. Hann lifði nokkra
daga eftir árásina og komst
meira að segja úr landi yfir
frönsku landamærin til Nice
þar sem hann dó kvalafull-
um dauðdaga úr innvortis
meiðslum. Á legsteini hans
í Nice stendur þessi áletr-
un: „Hjer hvílir Giovani
Amendola og bíður“.
- Þjóðnýting
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiximiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniimMiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiii
Framhald af bls. 1.
brotist út, sæti hann sjálf-
sagt ennþá bak við af-
greiðsluborðið, óþektur,
miðaldra borgari.
Styrjöldin gerði hann að
hetju. Hann barðist í Ardita
herfylkinu sem gat sjer mik
ið frægðarorð fyrir hug-
rekki á vígvellinum en al-
gjört agaleysi í herbúðun-
um. Þegar hann kom aftur
var hann orðinn algjörlega
andvígur friði og borgara-
legu lífi. Þar að auki fjekk
hann enga vinnu. Um hann
söfnuðust nokkrir af gömlu
fjelögunum, sem svipað var
ástatt um. Hann stofnaði
blað, sem hann nefndi L’
Intrepido. Árið 1920 gekk
hann ásamt fjelögum sínum
í fasistaflokkinn. Peningarn
ir tóku nú að streyma til
þeirra. ,Ghenga Scorza* var
að skapast. Fyrsta verk fas-
istaforingjanna var að elta
uppi og útrýma „rauðlið-
um“. En það voru fáir
„rauðliðar“ í Lucca. Þess
vegna varð Scorza brátt að
finna annað verkefni. Hann
hóf einkastríð, fyrst við
kirkjuna í bygðalaginu og
síðan við nágranna-fasista-
fjelagið í Carrara, sem Rena
to Ricci stjórnaði. Þessi
fjandskapur við kirkjuna
og Ricci kom betur í ljós
seinna. Að lokum varð flokk
urinn sjálfum sjer nógur
með því að skapa almenna
SKIPASMÍÐASTÖÐIN
Brjef irá Farmanna- ig fjskímannasambandina
Fai'manna- og fiski- |
mannasamband íslands hef
ir sent ritstjórninni eftir-(
farandi brjef, þar sem far-^
ið er fram á að ríkisstjórn-
in leggi sem mest lið því
mikla nauðsynjamáli, að
hafist verði sem fyrst
handa um það, að koma
hjer á auknum skipavið-
gerðum og skipasmíðastöð.
Hefir stjóim F. F. S. í.
sent blaðinu brjefið til birt
ingar og er það svohljóð-
andi:
ÞAÐ ER. almennt kunn-
ugt að rn^eðal útvegsmanna,
iðnaðarmanna og sjómanna
vex nú öi't áhugi fyrir því,l
að komið verði upp hjer á^
landi skipasmíðastöð svo
stórri að hægt vei'ði að
smíða botnvörpuskip fyrir
íslenska fiskiflotann og jafn 1
vel önnur stærri skip, auk
viðgerða á öllum þeim skip
um, sem landsmenn eiga og
kunna að eignast.
Er álit manna um mögu-
leika vora á þessu sviði,
einkumi bygt á því hvað
tekist hefir að framkvæma
nú á stríðstímanum, þegar
naumast var í önnur hús að
venda um aðgerðir og við-
hald á skipastólnum- Hefir
Farmanna- og fiskimanna
sambandið gengist fyrir
blaðaskrifum um þessi mál,
til þess að vekja áhuga
landsmanna fyrir því.
Fyrir allöngu hafa kom-
ið fram málaleitanir til bæj
arins fi'á tveim þektum
verksn:>5jum H.f. Keilir og
Stálsmiðjan s.f. hjer í
Reykjavík um lóðai'rjettindi
o. fl. Hyggjast þessi fyrir-
tækji að hefjast handa um
skipasmíði, ef þeim tekst
að ná þeii’ri aðstöðu sem
tryggir þeim möguleika til
viðunandi árangui’s'.
Nú er það án efa nokkr-
um erfiðleikum bundið að
þessi áminstu fyrirtæki
geti á eigin spítur komið
upp viðunandi skipasmíða-
stöð jafnhliða skipaviðgerð
ai’stöð, og stairfi'ækt hana,
og enn síður ef þau hefjast
handa samtímis. Vjer telj-
um því líklegt að bæjai'fje-
lagið, eða ríkið þui'fi að
veita aðstoð í einhven'i
mynd. Málið er hins vegar
svo mikilvægt og aðkall-
andi, að slík aðstoð ætti
naumast að vera tiltökumál.
Að vorum dómi kemur
þá til áiita hvort eklci værr
rjett að reyna að sameina
þessi fyrirtæki, ef hægt er.
Það vrði ef til vill öllum fyr
ir bestu.
Vjer teljum málið svo
mikilvægt fyi'ir atvinnulíf-
ið í landinu, að það væri
við eigandi, að ríkisstjórn-
in hefði á einhvern hátt for
göngu um það. Sú saga má
ekki endurtaka sig, að eft-
ir stríðið fari allar helstu
viðgerðir og nýsmíði út úr
landinu, sem hjer þarf að
koma í verk, samtímis því
að kunnáttumenn vorir á
iðnaðarsviðinu ganga at-
vinnulausir og að útvegur-
inn verður aftur háður er-
lendi'i leiðsögn og lánar-
drotnum.
vjer leyft oss, að vekja at-
Með línu þessum höfum
hygli hins háa ráðuneytis á
þessu mikilverða máli.
Það er þjóðarnauðsyn að
það komist sem fyrst í
fi'amkvæmd.
leikum við ráðningar við
fyrirtæki sín, en opin-
berir embættismenn mundu
gera? Þá er því til að svara
að vissulega fara einstak-
lingsfyrirtækin við slíkar
ráðningar í mprgum tilfell-
um eftir öðru en hæfileik
um umsækjanda. En þess
ber þó að gæta, að einstak
lingur, sem felur öðrum
trúnaðarstarf, verður þó að
gæta sinna eigin hags-
muna. Ef einstaklingsfyrir-
tæki, sem á í samkepni við
önnur fyrirtæki, tekur tóma
ónytjunga í þjónustu sína,
vegna frændsemi eða kunn
ingsskapar við forráðamenn
þess, hefnir það sín á þann
hátt, að það fer á höfuðið.
Ríkisfyrirtæki hafa hins
vegar venjulega einkasölu-
aðstöðu, þannig að miklu
m;eii'i misbrestir megi vei'ða
á stjórn þess, til þess að
slíkt komi í ljós. í þessum
samanburði felast engar
aðdróttanir til forstjóra
þeii’ra í'íkisfyritækja hjer
á landi, er jeg þekki til, um
að þeir misbeiti valdi sínu,
mpguleikarnir til slíkimr
heldur er aðeins bent á að
misbeitingar eru meiri en
hjá einkafyrirtækjum án
þess slíkt þurfi að koma
fram í rekstri fyrirtækis-
ins.
Ól. B.