Morgunblaðið - 13.08.1943, Page 9

Morgunblaðið - 13.08.1943, Page 9
Föstudagur 13. ágúsf^ 1943. IIQ^GUNBLA^IÐ GAMLA BfÓ GLEÐIBU (Las Vegas Nights). Bert Wheeler, Constance Moore, Tommy Dorsey og hljómsveit hans. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Kl. Sy2—6V2: Endurfundir (They Meet Again). Jean Hersholt. Dorothy Lovett. TJARNARBfÓ Sæ-haukurinn (The Sea Hawk) Amerísk stórmynd Errol Flynn Brenda Marshall Sýnd kl. 4—6,30-9. Bönnuð innan 16 ára iniiiiiiimiiiTmnniimiimmnninmnmnmmiiiiiiiMr 1 lÍ^jömóbaL an m S Hreingerningakona óskast = H nú þegar. Vinnutími seinni s hluti dags. = iiiiMiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmiimiiiiiiimiiiíÍi Augun jeg hvili weð gleraugum frá Týlih.f. Ef LoftuV getur fiað ekki — rpá hver? Vinna TÖKUM KJÖT OG LAX til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. Stúlku vantar við uppþvott á Hótel Borg. Upplýsingar á skrifstofunni. Hús óskast til kaups nálægt miðbænum, helst tvær jafn- ar hæðir. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins fyrir hádegi á laugardag merkt „Gott hús“. ♦> ♦> ♦> ♦> ♦%«V HURÐASKRÁR með handföngum. Lamir og Smekklásar fyrirliggjandi Á. Einnrsson & Fnnk Tryggvagötu 28. Sími 3982. vvvvv Dömudragtir verða teknar upp í dag. Líistykkjabúðin h.f. Hafnarstræti 11. Sími 4473- FYRIRLIGG JANDI: Fægilögur Eggert kristjánsson & Co. h. f. *.*.......****• ........ Kaup-Sala SKÓLAKJÓLAEFNI frá 8,12 pr. meter Morgun- kjóla og sloppaefni frá 2,75 pr. meter.. Silkisokkar i í úrvali. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. SVART SPEJLFLAUEL óvenjulega gott, prýðilegt í skotthúfur og á peysuföt, nýkomjð í Þorsteinsbúð. Hringbraut 61. KÁPUR ávalt fyrirliggjaiidi í Kápubúðinni, Laugaveg 35 Útvarpstæki. Nýlegt útvarpstæki til sölu og sýnis í Leikfanga- gerðinni Bókhlöðustíg 9. í dag og á morgun. KOTEX DÖMUBINDI Versl. Reynimelur. Bræðra- borgarstíg 22. Afar mikið af góðum og vinsælum bók um nýkomið. Bókabúðin Frakkastíg 16. Fallegar grísafullar gyltur til sölu. Uppl. í sínia 3537. Tapað Stálarmbandsúr tap<.ðist á sunnudag frá Austurstræti að Bræðra- borgarstíg.. Finnandi vjn- samlega skili því gegn fund arlaunum á Bræðraborgar- stíg 4. Húsnæði \ Reglusrmur kvenmaður getur fengið húsnæði gegn lítilsháttar húshjálp. Uppl. í síma 9131 kl. 18—20. Þúsundir vita að ævilöng gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓR, NÝJA BlÓ FJarlægðin heillar (\Vild Geese Calling). HENRY FONDA, JOAN BENNETT, WARREN WILLIAM. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. '.♦V%”I*V Mínar bestu þakkir færi jeg öllum skyldum og óskyldum, nær og fjær, sem gíöddu mig með heimsókn, gjöfum, blómum og skeytum, a átta- tíu ára afmæli mínu og gerðu mjer daginn ó- gleymanlegan. Guð blessi ykkur öll lífs og liðin. Húsavík, 7. ágúst, 1943. Ketilríður S. Friðgeirsdóttir. VERZLUNIN % EDINBORG NÝTÍSKU ventöskar teknar upp í dag. * V $ I I I MSí á sama stað Nýkomið ýmislegt til bíla. Viftureymar. — Miðstöðvar. Mótorpákningar. — Vörubíla-tjakkar. Vatnskassaþjettir. — Rafgeimar. Bremsugormar. Rafkerti- Fram og aftur luktir. Kveykjuhlutir. Fjaðrir, Fjaðrablöð í margar tegundir. Stimplar í Studebaker, Ford, Chevro- let og Dodge. Höfum fyrirliggjandi ótal margt fleira til bíla. Verslið þar sem alt fæst á sama stað. H.F.EGILIVILHJÁLMSSÖN i. IMINON Skotapils á telpur dökkblá og grá. Bankastræti 9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.