Morgunblaðið - 22.08.1943, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 22.08.1943, Qupperneq 5
Sunnudagur 22. ágúst 1943. MORGUNBLAÐIÐ 5 Styrjöldin. SIKILEYJARÞÁTTUR- INN er úti. Honum lauk með nokkuð öðrum hætti en menn bjuggust við. Banda- menn tóku ekki marga fanga í lokahríðinni. Þýski herinn komst að miklu leyti undan. Það kom síðar í ljós, að Þjóðverjar höfðu byrjað herflutninga frá Sikiley fám dögum eftir að banda- menn gerðu þar innrás. — Þeir ljetu ítalskar hersveitir verja undanhald sitt, eftir því sem við var komið. Nú flytja Þjóðverjar her- lið til Ítalíu og búast þar til varnar, hvort sem ítölum líkur betur eða ver. Þó ítal- ir gefist upp og biðjist vægð ar, getur land þeirra eftir sem áður orðið vígslóð. — Verri aðstöðu geta þeir varla haft. Þjóðin vill frið, eftir 20 ára harðsttjórn og 10 ára styrjöld. ítalir sjá sem er, að þeim væri fyrir bestu, að ná samkomulagi við bandamenn í því trausti að þeir fengju „sæmilega aðstöðuíhinni frelsuðu Ev- rópu“, eins og Churchill komst að orði. Hver loftárásin rekur aðra á ítalskar borgir, meðan Badoglio berst við að halda bandalaginu við Hitler. En allir sjá, að ítalir geta enga björgun fengið frá Þjóð- verjum. Þeir geta beðið guð sjer til hjálpar að forða sjer frá þessum vinum sínum, vonast eftir að komast sem fyrst undan oki innlendrar ar erlendrar einræðisstjórn ar. Borgin eilífa. ÞJÓÐVERJAR hafa reynt að spinna mikinn gegn bandamönnum út af því, að þeir skuli hafa leyft sjer að gera loftárásir á Róm. Amerískir flugmenn sködduðu eina gamla kirkju sem stendur utan við gömlu Róm. Hafa Þjóðverjar ver- ið margorðir um slíkt ódæð- isverk. Rjett eins og þeir REYKJAVÍKURBRJEF aroki hins dökkklædda lýðs, sem undanfarin ár hef ir rekið erindi harðstjórans þar í landi. Noregur. Á TÍMABILI flugu þær fregnir fyrir, að Þjóðverjar kynnu að hafa í huga, að láta sjer lítt ant um að verj- ast í Noregi, ef þeir yrðu fyr ir innrás þar, því þeir myndu nú vera komnir á það stig, að búast sem best til varnar heima fyrir. En varnir Norgs gætu orðið þeim það erfiðar, að þær naumast myndu svara kostnaði, úr því sem komið er. Atburðir síðustu viku benda í alt aðra átt, er þýska setuliðið hefir gripið til hinna ægilegustu örþrifa- ráða gagnvart norsku þjóð- inni. Öll lögregla landsins er pínd til þess að vinna sem hermenn Hitlers. Og um leið auglýst að herlög gangi í gildi um alt landið. Um síðustu mánaðamót birti blað í Stokkhólmi grein úr þýsku tímariti, þar sem skýrt er frá því, hvaða aðstöðumunur það yrði fyr- ir Bandamenn, ef þeir næðu yfirráðum í Noregi. Þá, segir í tímaritinu, myndi flugher bandamanna geta fylgst með öllum ferð- um þýskra skipa um Norð- ursjó og sunnanvert Eystra salt, alt til stranda Þýska- lands. En þýski flotinn gæti ekki haft aðsetur annarstað- ar en í Helgolahdsflóa, og flugmenn banda- manna fylgt eftir hverri hrevfing herskipanna. Ef Þjóðverjar mistu yfir- ráð í Nóregi yrðu þeir inni lokaðir, sem í hinni fyrri styrjöld. Vísitölunefndin. ÞAÐ þóttu mikil tíðindi og góð, er vísitölunefnd sjeu búnir að gleyma öllum1 landbúnaðarins varð sam- , , gætu aroður telur, að það verð, sem fram leiðendur þurfi nú að fá, sje krónu hærra. Hvað útsölu- verðið verður, er ekki hægt að segja. Eða hvort þingið fer inn á þá braut að leggja fram fje úr ríkissjóði til þess að greiða hluta af kjöt- vérðinu til þess að hamla gegn hækkun verðlagsvísi- tölunnar. Vísitölunefndin studdist mjög við búreikninga Guð- mundar Jónssonar búfræði kennara, er hann hefir gert á undanförnum árum. Kom hjer betur í ljós en áður, hvílíkt þjóðnytjastarf hann hefir unnið með búreikn- ingaskrifstofu sinni. Þor- steinn Þorsteinsson hag- stofustjóri, var formaður nefndarinnar og hefir nefndin vitanlega notið góðs af þekking hans og vandvirkni. Alþýðuflokkurinn. GENGI Alþýðuflokksins fer hnignandi. Þarf ekki annað en sjá blað hans, til að sannfærast um það. For- ustumenn flokksins hafa tekið upp alveg sjerstaka ,,klókinda“-pólitík hin síð- ustu ár. Þeir tóku upp kjördæma- málið í fyrra, í þeirri von, að málið næði ekki fram að ganga. Þeir ljetu svo sem þetta væri þeirra hjartans mál. Nú eyða þeir dálka- rúmi sínu í harmagrát yfir því, að málið skyldi hafa náð fram að ganga. — Þeir hella úr skálum reiði sinn- ar yfir formann Sjálfstæð- isflokksins út af því, að hann skyldi ekki hafa snú- ist gegn Alþýðuflokknum í þessu máli.Þeir meintu ekk ert með tillögum sínum í málinu, nema það, að bera þær fram í þeirri von, að Sjálfstæðismenn snerust gegn þeim. — Þetta voru ,,klókindin“. Þeir fjellu á þeim kirkjuspjöllum, er þeir hafa unnið t. d. í Bret- landi. í London t. d. hittu þeir 13 kirkjur með sprengj um sínum á einnni nóttu, og samtímis 18 sjúkrahús. Er sagt, að í London sjeu fleiri kirkju, sem bera menj ar eftir loftárásir en hinar, sem óskemdar eru. — En þýski herinn hefir unnið skemdarverk í kirkjum með öðrum hætti en loftárásum, bæði kirkjubyggingum og málefnum kirkjunnar. — í Noregi hafa Þjóðverjar t. d. gert nokkrar kirkjur að hesthúsum og drykkju- stofum eða víngeymslum, ofsótt kirkjunnar menn á ekta nazistavísu og gera þar sem annarstaðar, alt sem í þeirra valdi stendur til þess að þurka út áhrif kirkju og kristindóms. Svo þeim ferst síst um að tala, þó sprengja snerti ítalska kirkju, þegar verið er að vinna að því, að frelsa þjóðina undan ánauð mála og gat skilað sameig- inlegu áliti um síðustu helgi. Var því samkomulagi ekki síst fagnað í stjórnar- blaðinu Vísi. En einmitt í því blaði var nefndarskip- un þessari tekið með mest- um kulda í vetur, er stjórn- inni fanst sjer svo mikið misboðið í sambandi við skipun nefndar þesssarar, að hún hafði við orð að segja af sjer. Þá taldi Vísir nefnd þessa hið argasta humbug. En nú er starf hennar í sama blaði talið einn hinn mesti sigur fyrir ríkisstjórnina. Væri ósk- andi, að margt1 gott mætti af þessu samkomulagi leiða. Talið er, að sú verðhækk- un, sem nefndin telur nauð synlega - á landbúnaðaraf- ui'ðum, muni leiða af sjer hækkun á verðlagsvísitölu um 10—20 stig. Fyrir dilkakjöt fengu framleiðendur í fyrrahaust kr. 5,80. En vísitölunefndin stæðisflokkurinn. En sann- leikurinn er sá, að Sjálf- stæðismenn hafa forðast í lengstu lög að efna til nokk- urs ágrenings í þessu máli einskis óskað frekar, en að allir yrðu sammála. Ur Húnaþingi. TÍMINN birti nýlega grein eftir Björn Pálsson, um kaupfjelagsstjóramál Aust- ur-Húnvetninga.Snýr grein arhöfundur máli sínu til Jóns Pálmasonar á Akri og segir að Jón hafi unnið ilt verk með því, að skrifa um þetta „innanhjeraðsmál“ Húnvetninga í víðlesin blöð, því það sje einkamál hjeraðsmanna hvort Pjet- ur Theodórs veiti kaupfje- lagi þeirra forstöðu, eða til þess sje valinn annar maður. Það er skiljanlegt að greinarhöfundur telji að Húnvetningum sje enginn vegsauki að þessu máli, og þá fyrst og fremst ekki þeim Framsóknarmönnum, sem spyrna vilja kaupfje- lagsstjóranum frá því starfi er hann hefir rækt með stakri kostgæfni um ára- tugi, og vilji þeir því, að sem minst sje um þetta mál talað. En það er hreinn mis- skilningur hjá greinarhöf- undi, ef hann lítur svo á, að hjer sje um innanhjer- aðsmál að ræða, sem ekki kemur öðrum landsmönn- um við. Kunnugir menn í Kaup- fjelagi Austur Húnvetninga hafa haldið því fram, að Framsóknarmenn í fjelag- inu hafi gert samblástur gegn kaupfjelagsstjóranum vegna þess, að hann hafi ekki gerst liðsmaður í pólit- ískum áróðri Framsóknar- flokksins. Þeir, sem í Tím- ann hafa skrifað, hafa ekki enn í dag treyst sjer til sjálfs sín bragði, og hafa þess að andmæla þessu. — ekki vit á að bera hai'm sinn í hljóði. Sjálfstæðismálið. PÓLITÍK Alþýðuflokksins í Sjálfstæðismálinu er nokk uð dularfyllri.Lengi vel var hann samferða öðrum flokkum í því máli, eins og greinilegast kemur fram í brjefaviðskiftum Ólafs Thors og Stefáns Jóh. Ste- fánssonar. Alt í einu snýst Alþýðuflokkurinn öfugur gegn þeirri lausn málsins, er allir höfðu verið sam- mála um. Og nú eyðir Al- þýðublaðið í'úmi sínu í dag legt nöldur um það, að for- maður Sjálfstæðisflokksins og Sjálfstæðismenn yfir- leitt, svo og Framsókn og kommúnistar hafi tekið þá stefnu í máilnu, sem vinsæl er með þjóðinni. Þetta sje ósvífni gagnvart Alþýðu- flokknum. Hinir flokkarnir sjeu að „slá sjer upp“ á málinu. Og þó einkum Sjálf Þeir hafa svarað með stað- lausum dylgjum og engu öðru. Sú staðhæfing stendur því óhögguð, að andblástur- inn gegn Pjetri Theodórs, sem kaupfjelagsstjóra, stafi af því einu, að hann hefir verið hlutlaust í stjórnmál- um. Ef það reynist svo, að menn, sem leiða stjórnmála áróður hjá sjer, geti ekki haldist við sem forstjórar kaupfjelaga, vegna þess, að Framsóknarmenn geti ekki sætt sig við hlutleysi þeirra, þá er slíkt mál ekki innan- hjeraðsmál Húnvetninga, heldur alþjóðamál, sem alla varðar, hvar sem þeir eru á landinu og í hvaða flokki, sem þeir standa. Á Jaðri. SKÓGRÆKTARST ARF Templara í landi þeirra, er nefnist Jaðar, er merkilegt. Með áhuga, sem fagurlega .lýsir sjer í verki, hafa þeir unnið þar gott byrjunar- starf, sem vonandi ber til- ætlaðan árangur. Sumt af því landi, sem þeir hafa til skóggræðslu sinnar, er uppgrónir hraun bollar, þar sem er sæmileg- ur jarðvegur og nokkurt skjól. En þeir hafa líka ráð- ist í að gi'óðursetja birki- plöntur í lítt gróna móa og mela, þar sem er ekkert skjól fyrir neinni vindátt. Ef þessum áhugamönnum, sem þarna eru að verki, tekst með umhyggju og hirðusemi að klæða slíkt land birkigróðri, á skömm- um tíma, hafa þeir unnið mikið og þarft verk fyrir skógræktina í landinu. Reykvíkingar ættu að styðja Templara í þessu starfi þeirra. Vetrarferðir. BLAÐ Framsóknarmanna á Akureyri birti nýlega grein um vetrai'ferðir land- póstanna, þar sem því er haldið fram, að vel mætti koma á þær betra skipulagi en verið hefir, og halda t. d. ferðum uppi tvisvar í viku milli Akureyrar og Reykjavíkur alla vetrar- mánuðina. Hingað til hefir það verið svo, að þegar stuttir fjall- vegir verða ófærir bílum vegna snjóa, þá verða póst- ferðirnar með sama mið- aldablæ, eins og var hjer- meðan eigi voru önnur far- artæki en hestarnir, enda þótt bílar geti farið óhindr- að um sveitir mestalla leið- ina. Með því að hafa góðan út búnað til þess að komast greiðlega yfir fjallavegi á hestum, ætti að vera hægt að hafa góð not af bílum til póstflutninga allan vetui'- inn. En sannleikurinn er, að yfir póststjórn og póstmál- um i'íkir enn í dag nokkur værð, sem er ekki í fullu samræmi við kröfur tím- anna um hraða í viðskift- um. Væri mjög æskilegt, ef yfirmenn póstmálanna fengjust til þess að taka upp til alvarlegrar íhug- unar hvort ekki mæti bæta að mun póstgöngur á vetr- um eftir aðalpóstleiðunum. Ábur ðarverksmið j an. AÐ því van vikið hjer nokkrum orðum á dögun- um, að óviðfeldið væri það uppátæki atvirinumálaráð- herrans, að geta ekki tekið upp viðræður við bæjai'- stjórn Reykjavíkur um stofnun ábui'ðarverksmiðju nema að fá hingað amerísk- an verkfræðing, sem eins- konar túlk í þessu máli. Síðan hefir heyrst frá honum orðakast þess efnis, að það væri vitanlegt, að engin áburðarverksmiðja yrði hjer reist, nema notið yrði amerískrar sjerfræði í því efni. Rjett eins og hjer Framh. á 6. síðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.