Morgunblaðið - 22.08.1943, Side 6

Morgunblaðið - 22.08.1943, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. ágúst 1943. í Hafncarfirði Vantor ungling til að bera Morgunblaðið til kaupenda. frá 1 október n. k. HÁTT KAUP. Upplýsingar gefur SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR, AUSTURG ÖTU 31. TAklÐ EFTIR! Vöruflutningaf með bifreiðum milli Reykjavíkur og Akureyrar hefjast í næstu viku. Fyrsta ferð verður miðvikudag 25. þ. m. Vörumóttaka þriðjudag. Af- greiðsla í Reykjavík hjá P. Smith (pakkhúsið í Hafn- arhúsinu). Sími 1320. oooooooooooovooooooooooooooooooo GEYMSLUPLASS Ca. 150 m5 — rakalaust óskast til leigu Upplýsingar á skrifstofu Morgunblaðsins. >0000000000000000000000oooooooooc 8 Tilkynning K. F. U. M., Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Stud. theol. Sverr- ir Sverrisson talar. Allir velkomnir. BEPANÍA. Sunnudaginn 22. ág. Úti- samjkoma að Laugarnesi kl. 4 síðdegis, ef veður leyfir, annars samkoma í Betaníu kl. 8y>. Allir vel- komnir. Kaup-Sala MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysa- varnafjelagið, það er best Notaður MIÐSTÖÐVARKETILL til sölu. L. H. MÚLLER Austurstræti 17. KÁPUR ávalt fyrirliggjandi í Kápubúðinni, Laugaveg 35 ♦I**t*4*********t***********«* **♦ *Z* *t*K********t**l**t**»* IO.G.T. ST. VÍKINGUR Nr. 104 heldur fund annað kvöld kl. 8y2 í Goodtemplara- húsinu. Kosning embættis- manna og innsetning. Fjölsækið stundvíslega. ST. FP.AMTÍÐIN heldur fund á venjulegum stað og tíma, mánudaginn 23. þ. m. Æt. — Þingvallaferðir Framhald af bls. 4. því að um leið og hann aug- lýsir, að engar Þingvalla- ferðir verði farnar á sunnu dögum, bætir hann við, storkandi: „Hjer talar sá, sem valdið hefir og bíl- ana“! — Handhafi sjerleyfanna (póst- og símamálastjóri) og þeir háu herrar, sem í rík- isstjórninni sitja, hafa eng-1 in óþægindi af því, að al- menningsferðirnar til Þing- valla eru lagðar niður á sunnudögum. Þeir hafa næg an bílakost, og geta farið sinna ferða eftir sem áður. En þessir góðu menn verða að láta sjer skiljast það, að þeir eru settir í þessi virðu- legu embætti til þess m. a., að gæta þess og tryggja það, að ekki sje traðkað á almenn ingi. -Reykjavíkurbrjef Framh. af 5. síðu. sjeu engir verkfræðingar í landinu. Væri ráðherranum nær, úr því hann hefir tekið upp nokkra athöfn í málinu, að kynna sjer hvað hjerlendir verkfræðingar hafa um þetta mál að segja, áður en lengra er leitað. Sjerþekking á hverju sviði er góð. En órökstudd fíkni í útlenda menn til hvers sem vera skal, er ó- sköp óviðfeldin, ekki síst þegar yfirlæti fylgir með í kaupbæti. Japanar skemma tundurspilla. LONDON í gærkveldi: — Domaifrjettastofan japanska segir frá því í dag, að jap- anskar flugvjelar hafi ráðist á herskip Bandaríkjamanna við Velala Vela og valdið skpmdum á 3 stórum tundur- spillum. — Reuter. Munið kappreiðar Fdks í dag - Sunnudaginn 22. ágúst kl. 3 Margir nýir gæðingar keppa. Veðbankinn staríar. — Ferðir með strætisvögnum frá Lækjartorgi (við Útvegsbankann) A * Y Utoiu fr/nnxvax 111 ama. ci k*uuuu muc mcu A t | I 4 Bestu þakkir til allra, er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 75 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll, Sigríður Guðnadóttir, Ráðagerði, Akranesi. UNGLING vantar til að bera blaðið til kaupenda við efri hluta Laugavegs Talið strax við af- greiðsluna, sími 1600 ♦*♦ •*• •*• ♦*♦ •*• ♦*• ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦•♦♦•♦♦*♦ •*• ♦*• ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦ KÁPIiBIJÐIM ! Laugaveg 35. Seljum kápur og kjóla með tækifærisverði til mánaðamóta. Einnig töskur, hanska og undir- föt. ♦% Afpössuð kjólaefni, dökk. — Taubútasala. £ •:• Okkur vantar tunnu ca. 600 lítra, úr járni eða bauju af líkri stærð. SKIPASMÍÐASTÖD REYKJAVÍKUR Sími 1076. FYRIRLIGG JANDI: Toilettpappír Eggert Kristjánsson & Co. h. í. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar ÁSTRÍÐAR GUDMUNDSDÓTTUR, fer fram þriðjudaginn 24. ágúst kl. 1 >/2 frá heimili hinnar látnu, Bergþórugötu 45. Meyvant Hansson og börn. Maðurinn minn og faðir okkar SOPHUS HANSEN, vjelamaður, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðviku- daginn 25. þ. m. Athöfnin hefst að heimili hins látna Höfðaborg 18 kl. 1,30 eftir hádegi. Guðrún S. Hansen og synir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.