Morgunblaðið - 22.08.1943, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.08.1943, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 22. ágúst 1943. 234. dagur ársins. ÁrdegisflæSi ld. 11.00. SíðdegisflæSi kl. 23.33. Næturlæknir í læknavarð- stofunni. Sími 5030. Messað í Laugarnesskóla í dag kl. 2. Sr. Garðar Svavars- son. Fríkirkjan í Eeykjavík. Messa í dag ki. 2. Sjera Árni Sigurðsson. Hjúskapur. í gær voru gef- in saman í hjónaband af sjera Eiríki Brynjólfssj'ni á Utskál- um, ungfrú Ingveldur Guð- mundsdóttir, Iveflavík og Sig- hvatur Gíslason, SóUnakka, Garði. Heimili ungu hjónanna verður á Kirkjuveg 22, Kefla- vfk. Hjúskapur. í gær voru gef- in saman í hjónaband ungfru Guðlaug Þorfinnsdóttir og Guttorinur Eriingsson, lögfræð ingur frá Breiðabólsstað á Álftanesi. Systrabrúðkaup fór fram í fríkirkjunni í gær. Gefin voru saman af sjera Árna Sigurðs- sj'tii, ungfrú Margrjet Einars- dóttir og Oddur Geirsson, verslin. og ungfrú -lónína Ein- arsdóttir og Loftur Erlends- son, brunavörður. Útvarpið í das:: 11.00 Morguntónleikar (nlöt- ur) : 14.00 Messa í Fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 20.20 Einleikur á píanó (Árni Ljörnsson). 20.35 Erindi: Sisj-fusar-steinn- inn (Friðrik Á. Brekkan rit- höfundur). 21.00 llljómplötur: Norður- landasöngvarar. 21.1.5 Upplestur: Ur kvæðum Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi (Jón Norðfjörð leikari). Útvarpið a morgun: 20.30 „Þýtt og endursagt“ (Steindór Steindórss. menta- skólakennari). 20.55 Illjómplötur: Lög leikin á liíó-orgel. 21.00 Um daginn og veginn Friðfinnur Ólafsson viðskifta fræðingur). 21.20 Utvarixshljómsveitin: ís- lensk þjóðlög. -— Einsöngur (llermann Guðmundsson) : a) Vor hinsti dagur (Þór. Guðrn.). Ir) Vorgyðjan kern- ur (Árni ThorSt.j. ej í rökk- urró (Bjöi'gv. Guðm.). d) Móðursorg (Grieg). e) Dlens jeg venter (Grieg). (Jtiskemtiiii við Véfiis- staði i dag Kl. 2 í dag hefst útiskemt- nn við Vífilstaði. Fjelögin „Berklavörn“ í Hej'kjavík og i „Sjálfsvörn11 á Vífilsstöðum gangast fyrir Jrenni, og er hún haldin fyrir meðlimi þeirra og 1 gesti.' Á skemtuninni flytur dr. Guðm. Finnbogason ræðu, Friðfinnur Guðjónsson les upp, Sigfús Halldórsson syng- ur, Gísli Sigurðsson hermir eft ir, flokkar úr K. H. sýna leik- fimi og handknattleik, Lúðra- sveitin „Svanur“ leikur. Aðgangur að síkemtuninni er ókeypis. og í'erðir vei-öa frá . B. S. H. kl. 1 e. hád. Jlj’ndin sýnir StórstraumsbVána, sem tengir Jótland við eyjarnar. Þetta er mesta brú í Evrópu. !r flakið af Þormóði imdið inn af ’Garð- Rannsókn fyrirhuguð FYRIR NOKKRU síðan varð dragnótabátur var við að skipsflak liggur á hafs- botni á 20 faðma dýpi inn af Carðskaga. Festist varpa skipsins í flakinu, og kom upp partur af „hvalbak“ með vörpunni, sem talið er líklegt að sje af Þormóði. Menn hafa giskað á, af ýmsu rekaldi, sem fundist hefir úr skipinu, að Þormóð- ur hafi farist á þessum slóð- um, þó eigi hafi verið hægt að gera sjer grein fyrir því, með hvaða hætti það hefir orðið. Eins og kunnugt er, náð- ist loftskeyti frá skipinu um kl. 10 að kvöldi, og var Þor- mcður þá staddur djúpt út af Stafnesi. En telja má sannað, að skipið hafi far- ist $—5 klukkustundum seinna. Líklegt er, að skipverjar hafi ætlað sjer að komast í ; landvar innan við skagann, því ofsarok var á af suð- vestri. Var talið sennilegt að strandað á klettum eða lið- ast sundur á grynningum, og verði því að leita ann- ara orsaka að slysinu. Vegna þeirrar rannsókn- ar, sem fyrirskipuð hefir ver ið út af slysinu, er sjálfsagt, að láta einskis ófreistað, að aflað verði um það allra hugsanlegra upplýsinga, hvernig þetta stórkostlega slys bar að höndum. Hafa verið gerðar ráðstaf anir til þess, að flakið, sem fanst þarna syðra, verði rannsakað innan skams, eft ir því sem föng eru á. Salamaua umkringd London í gærkveldi. Fregnir frá Ástralíu herma, að herir banda- manna á Nýju-Guineu hafi nú að mestu um- kringt Salamjaua, og sæki Fundur um andlegt !íf á Akureyri 11.,-13. sept. PRESTAR, kennarar, skólastjórar og leikmenn halda ársfund, þann annan í röðinni, á Akureyri dag- ana 11.—13. september. Á fundinum verður rætt um andlegt líf og menningu. á Akureyri. Fundurinn hefst með messu í Akureyrarkirkju. Þessi umræðuefni hafa verið ákveðin: „Kristur og lýðræðið“, „Áhrif kristin- dómsins á mótun skapgerð- ar“, „Lífskjör og uppeldi“, „Andleg og stjórnarfarsleg viðreisn", „Þingræði — þjóð ræði“. Stitt inngangserindi um þessi mál flytja eftirtaldir menn: Sjera Páll Þorleifsson, sjera Benjamín Kristjánsson, Jón Þ. Björnsson skólastjóri, Eiríkur Sigurðsson kennari, sjera Friðrik A. Friðriksson og Pjetur Sigurðsson. í fyrrasumar var haldin samskonar fundur á Akurej’ri, og þótti hann gefast prýðilega. Meiri kröfor á Ungverja London í gærkveldi. Utanríkisráðherra Ung- verja hefir verið kallaður á fund Hitlers, og er hann farinn þangað, til þess að ræða við Hitler í aðalbæki- stöðvum hans. Er búist við, að Þjóðverjar muni gera ýmsar kröfur á hendur Ung verjum um aukna aðstoð, bæði hernaðarlega og fjár- málalega. — Reuter. skipið hafi lent of nálægt skaganum og liðast sundur á grynningum þar. En sje það flak Þormóðs, sem dragnótabáturinn varð var við, þá þykir það sjer- staklega eftirtektarvert, að flakið er á um 20 faðma dýpi. Er taiið ómögulegt, að skipsflakið hafi skolast út á svo mikið dýpi, eða 1—2 sjómílur frá landi, hafi það að staðnum. Hafa orðið snarpir bai'dagar, og fjellu 350 Japanar. en banda- menn náðu þýðingarmikl- um hæðadrögum þarna níerri. — Gegja frjetíta- ritarar, að varla geti nú verið þess langt að bíða, að Salamiaua falli, en á- tökin um hana' hafa líka verið löng og hö'rð. — Reuter. Síðsumars- kappreiðar „Fáks“ í dag SÍÐSUMARKAPRRE1ÐAR Féks hefjast, á Skeiðvellinnm við Elliðaár kl. 3 í dag. Keppt verður í 250 in. skeiði, 3>00 m. stökki og 350 m. stökki. Margir hestar taka þátt í kappreiðumun að þessu sinni. Sumir þeirra eru óþekktir, en aðrir gamlir kunningjar. — Verða kappreiðarnar án efa spennandi og skemtilega.r. Strætisvagnar munu gatfga til og frá Skeiðvellinum alian daginn. Veðbankinn starfar eins og venja er til, og hefir oft borgað sig vel að skipta við hann. Veitingar verða á staðnUm og grammófónmúsik állan dag inn. MINNIS V ARÐ AS J ÓÐ- UR FÁKS var stofnaður á síðastliðnú ári. Stofnfje sjóðsins voru kr. 300.00, sem kona ein á Vestur- landi sendi fjelaginu að gjöf til minningar um þrjá reið- hesta, et- hún hafði átt. Tilgangnr sjóðsins er. að reisa veglegt minnismerki uin ísl. hestinn í höfuðstaðnum. Þeir, sem vilja styrkja s.jóð- inn með framlögum til minn- ingar um ákveðna hesta, geta fengið skráða lýsingu af þeim, upprnna. þeirra og merkustu æfiatriði í þar til gerða liók, sem fylgir sjóðnum. Formaður fjelagsins, Björn Gunnjaugsson, og gjaldkeri Olgeir Vilhjálmsson, veita framlögum í sjóðinn móttöku. ^Curtin vinnur á Melbourne í gær. Þingkosningar eru nii háð- ar í Ástralíu, og eigast þar aðallega við þrír flokkar, verkamannaflokkur Curtins, • bændaflokkur Faddens og frjálslyndur flokkur. Curtin hefir heldur unnið á. Reuter. Horthy fær heillaóskir. London í gærkveldi. Þ j óðh átí ð Un gver j a lan ds var haldin í gær, og var mikið um að vera í landinu. IJorthy ríkisstjóri fjekk heillaóska- skeyti frá Ilitler og Japans- keisara í tilefni af þjóðhátíð- ardeginum. — Reuter. Indverjar biðja um aðstoð. CÁLCUTTA í gærkveldi: — Iljcr var samþykkt áskorun. jsem senda skal Churehill og j Roosevelt, en áskorunin er um i að senda matvæli til Bengal- jfylkis, en þar er nú mikil hungursnej'ð. Beðið er um matvæiafarma frá Norður- og Suður-Ameríku, Ástralíu og , Afríku. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.