Alþýðublaðið - 23.04.1929, Page 2

Alþýðublaðið - 23.04.1929, Page 2
B ■ ■ Lánsstofnun fyrir bátaútveginn. Fullkománn banki eða kák. 9 A að taka sjéveðsréttinn af sjómonnam? Meiri hluti sjávar útvegsnefiu] - ar ueðxi deildax alpiingis, Jó- haun, Ól. Thórs, Svexran í Firði og Magnús Torfason, hafa soð'íð saman m}ög> smávægilegt frum- varp upp úr frv., sem. fyrir lá um Fisikiveiðaisjó'ð Islands, og pykjast ætla’að gera ur því iáns- stofnun fyrir bátaúútveginn; en á frumvarpi þesisu eru tveir miklir Ijóðir. Stofmminni ex ætlað svo iítið fé, að hún yrði iítið arniað em févaina banki, og er slíkt ó- björgulega af stað farið. í anmia'n sta’ð er haldið a’ðalókosti fyrra frumvarpsins. SjóVeðsréttur skip- 'verja er ónýttur með því að færa 'hann aftur fyrir veðrétt sjóðsins í þeiim skipum, selm lán er fengið út á. Stofnfé skipakaupadeildar í lánsstofnun þessari ætlast þeir til að verði núverandi Fiskiveiða- isjóður. Hann ex nú um 700 þús- undir króna/, en er næstum allar hun'lavi i úttánum til tangs línvx og kemur því stofnuni'nni að sára- iiniuin. notum í tíð þeírra manna, sem mú eru á ljfi. Pá er að eins. gert ráð fyrir 60 þúsund kr. tifl- lagi úr .ríkissjóði á ári i næstu 10 ár, en síðan 30 þúsund kr. á . ári. Hins vegar er gert ráð fyrir að ilána megi einum manni ti) skip'akaupa 25 þúsund’ kr. og til stofinsetningar e’nu iðjufyrirtæki í .sambandi við fiskveiðar,. svo sem ;il hagnýtingar fiskiúúrgangi, 35 þúsund kr. G: tur þannig e'nn maður eða félag, sem hefir bæði útgerð og verksmiðjureks.ur með höndum, feogið alt framlag rikisins á ári að láni. Og hverju \'erða þá hinrr að bættari, sem engan eyri fá? Til. rek,s t uráiá nadei ld ar er eéfl- nð að einis’/'4 urlljón k'róna. Það er fjórumsinnum minni upp- hæð ; n Jón Baldvinsson fer fram á í frv. sínu um Veðlánasjóð fiskimanna, auk þsss, að siðar hættist Veðlánasjóðnum fé Fiski- veiðasjóðs, þegar það losnar; en hér er vonih' í því ætluð skipa- kaupadéi'Idinini. í nefndaráMti minni hluta sjávai'útvegstefndar betndir Sígurjón Á. ólafslson ræki- kga á, hve V« 'ihilljów myndi hírökkva afarskamt tíl þ:ss að ful'nægja rek'strarlánsþörf báta- sjómalnna. Eftir issm áður yrði1 mestur hiuti þeiEfra, ekki Sízt þeir fátækustu, hundnir á klafa ein- stiakra lániaídrottna, kaupmmn- anna, sem fá aftur fiskinn hjá þeim. Um önýtingár sjoveðsins segix svo í áliti Sigurjóns: „Méiri hlutinn gerir ráð fyrir, að veðréttuf sjóðsins í skipum gangi fyrir öilúm öðrum v&ðrétt- um og þar á miðal hvers konar sjóveðrétti. Opinber gjöld eru ekki undanskilin. Óvíða mun það tíðkast, að skipverjar hafi ekki 1. kröfuré.tt í skipi fyrir kaupi siniu eða aflahlut. Reynslan hefir sýnt það á undanfarandi árum, að fjöldi mamna myndi hafa gengið siyppir frá borði, ef þeir hefðu -ekki átt þennian rétt, og hann er eins nauðsynlegur nú scm fyr. Paö væri bjarnargreiði viö aðra aðalframteiðslustétt iandsins að svifta hana þeim rétti, ®em hún • á nú að lögum og hefir átt am langt skeið, sem tryggir lienni greiðsiu á umsönidu kaupi, som unnið er fyrir. Enga nauðsyn mun bera til að fara þassa leið, ef ínálið pr at- hugað með vehilja og góðri í- hugim. Hér, hafa nú verið færð alimikil rök fyrir því, áð tillögur taeiri hlutans ná ekki tilgangi sín- um. Með þeim er veriö að tefja fyrix, ef samþyktar yrðu, að fuli- oægjandi lánsstofnun sjávarút- veg'inutn tii* handá verði seít á stofn. Hörfíum sjávaxútvegsmanna i er á engan hátt fullnægt ineö þeitn. ■Stærxi s’kref á að stíga í þ- ssu análi. Meira fjármagn þarf að leggja frarn til sllkrar lánsstofn- unar, svo að notum komi.“ Bendir hann á, að iánsstofnun 'þssisi iþarf að ná til allxa veiði- sk.ipa, annara en togara. Þeim hr.iir þegiar verið trygt lánstraiús’t í bönkuan þeim, sérni fyritr eru,- enda myndu þsir reynast of fjár- 'fcíelíiir tii þeiss, að smáskipaút* gcrðinni væri hiolt að hafa fé- 'lagslánlsstofnun við þá. FyXir ismáhátaútveginn og stærri skip, ,sem ekki veiða með botnvörpu, ,á að stofna fulikominn fiiskiveiiiða- banka, sem sé' hliðstæður hinum fyriirhugaða Búnaðarbanka. , Piar eð ekki eT -líkliegt, að lög um fullkbniinn fiiskiveiöabanka fyrir sanáskipaútgsrði'na nái af- greiðslu á þeissu þingi, leggur Sigurjón til, að málinu vcrði vís- að til .stjórnarinnar með svohljóð- andi dagskráxtillögu; „í tramsti þ:ss að riki'sstjórn- ;in íundirbúi iöggjöf uim Iánssíofn- un íyrir sjáýarútvegibn, er geti orðið honum lyftistöng á sama hátt dig landb únaðarhank: num er ætlað að verða fyaár landbúnað- inn, iog legigi frumivarp ura, þetta efni fyrir næsta þing, tekúr deiild- in fyrir næsta mái.“ Á ilaugardaginn kom mál þstta tl 2. umræðu. Mæifou þgir Si-gur- jón O'g Héðinn með fuÚkoni'nni lá'nisistofnun og sýndu fram á þauðsyin hsininar, en Sveinn í Fiirði og Jóhann töluðu fyrir dvergi ,siin- nitt Bsnti Sigurjón m. a. á, að í jalþjó'ðalöggjöf er mú vörið aö Íierða á sjóveðskröfumiuta, á'saana tíima sam talismemi þessa írum- varps vijja ónýta þær. Og Héð- inn setti upp dæmiið fyrir þá, þejta til skiilimimgsauka. Ef útgerð- anmaöur skuldar tveiimur aðilj- um, og getur ekki greitt neimá öðruan þeirra, hvor á þá rikari réttlætiskröfu, sjóimaðuninn', sean á hjá honum kaup sitt, seta liann þarf til fraimdráttar sér og fjöl- skyldu sinni og Iiefir oft og tíð- um hætt lífi sínu við starfið, eða pcmíiingástofnium, isean að eins hefír iláin)að fé? Skoraði hann á flytj- qnidur frumvairpsinis að segja tiil þeis^ vöflulaust, á hveru hátt þeir ætlist jtil að iraup sjómaímia sé ti'ygt, ef sjóveðið esr ónýtt. — Þegar rætt var um Búniaðár- bankann í neðri deild, lýstji Tryggvi ráðherra yfir því, að hann ætli að beita sér fyrir þvi, að bætt varðá úr lánsþörf bátaút- vegismauna .nieð sérstalkri láns- stofmiun, Þeár Sigurjón vitnuðu fiil þeíssa loforðs, og ætti því málirau að vera v;el borgið með því að saimþykkja tillögu Sigurjóns. Þótt niálið vexði þá ekki afgreitt fystri én á næista þingi, er það þúsund sinnum hetra heldur en að gera það að isinásjárumdri meÖ sam- þykt dvergfrumvarpsins. A£ Eyrarbakkaa Eb„ 10.,4. í fyrra kvöid réru. 7 bátar frá Stokkseyri, og. 2 frá Eyrarbakka, vestur af. Selvogi. IJm nóttina hvesti og brimaði sjó- Lenti ann- ar Eyrarb.báturinn kl. 5 í gær- taorgun; htnir 8 bátar komi? hér svo að sundunum frá kl. ó—Í2; var .sjór þá langisamlega ófær af b'rimi, og vár öllum hópnum „flaggað frá“, Síimað var strax til Slysavarnafél., sem brást skjótt og vel við, og sendi hjálpariskiip til hjálpar, ef í nauðir ræki. Kl. um 5 e. m. var flóð, og hleyptu þá allir Stokkseyringar inn úr briminu, og lantist slysalaust, sæmilega vel, en stórbrita var þó. Eyrarbakkabáturinn gat ekki lent, og leitaði til Þorláksbafnar, og voru mennimlr fluttir á lanri í gærkveldi. Eru nú að lenda hér, því brim er nokkuð lækkað. Oft koma þessi tilfelli fyrix hér, og öll benda þau á og ' kalla eftir hinni brýnu nauðsvn á því, að í Þorlákshöfn sé búið öryggi tiL Jendingar bátum, seni sjó stunda milli Þjörsár og Ölfusár. — Því héðan er ekkert að leita ef .sundin lokast af brimi, nsnta annaðhvort að reyna að ná til Vestmanna- eyja, ávalt á móti haföldu og oft .stórviðri, eða hleypa fyrir Reykja- nes upp á líf og dauða, og smá- j -', : _ ' 9. tei" t?' / .. það hættulegt. Þykir það ftillili á stórum skipnm, þegar sjörinm slær í þann vdanziinn, og má þvi nærri geta, hve tvísýnt það feröa- lag er á þessum bátum. Fyrir þinginu liggur nú frum- varp um lendingabótamál Þor- lákshafnar. Væntum vér sjómsnn hér austanfjalls þess, að þing- menn kynni sér vel allar ástæður hér eystra hvað þetta snertir, af gögnum þeim, sem fylgja máline til skýrjngar, og efumst vér þá ekki um, að þeir geti orðið sam- dóma okkur um nauösyn þessa verks. Slyisavarnafélag Islianids og Fiskifélagið geta einnig gefið mik- ilsverðar upplýsingar, því stjórn- ir þessara félaga eru gagnkunn- ugar ástæðunum, og munu leggja lið sitt til framgangs málinu. B E. Alpfngi. Neð'»i deild. Þar gerðist þetta í gær: Þingsályktunartiil. Jóns Bald- vimssonar og Erliings Friðjónssoav ar um dýrtíðaruppbót starfHmiacnna rikisins var vísað til fjárhags- nefndar, en fyrri uinræðu siðan' freistað. Frv. um hafmarlög fyrir Hafn- arfjarðarkaupstað og uni hafnar- gerð á Skagastxönc! voru afgfcidd m 3. umræðu.. Tveir sjávarút- vrgsnefndarniern. Sveinn og Magnús Torfason, viildu brsyta frv. um Hafnarfjarðarhöfnána í •hielimildarlög handa stjórni'nta svo að henni væri að eims leyft. ein t%ki skylt, að leggja fram til- lag frá rikinu, og jaftiframt vildu þeir fæXa tillagið niður í 1 j hliuta og áby.rgðaxheimi:.Id ríkisiins í Í)p í stað 1/3 óg 2/3 hluta, og fluttu þeir tillögur þar um, etn þær voru feldar. S’veinn var sá einá, sean. .síðan greiddi átkvæði gegn aiðaib greiin frumvarpsins sjálfs. Ekki var þó samræimið mraira en svo í tóillögum þeirra, að þeisisiir sömu meinn vildu halda fast við það, að tillag ríkiisins til hafnargexð- ar á Skagaströnd verði 2/5 hiutar.. Sigurjóin lagð’i til, að þar yrrði tíí- lagið 1/3 hluti, eins og venja er til, en ábyrgðarheianildin bækkaði' að saima skapi. Sú tillaga var feild. A'ninars lögðu ailíir sjáivarú- ittvegsnefndarmenmirnir tíl, að það frv. yxði samþykt. Haraldur benti á, þegar rætt var um Skagaistxandarhöfniina, að veröi Ihöfnám gerð,. þá þarf að gæta þess, að aimentangi veirði trygður verðauki isá, er verðtur sökuon þeirra fraimkivæmda á Jandi því, er að henirai liggur, en hamn ekki látinn falte í skaut eiins eða fárira einistaíklinga, að eins vegna þeirrar aðstöðu, að hötnin liggur að landareign þeirra. um bátum, san hér eru, reynist I. maí n ef ndir f unddr f kvðld kl. 8 standvislega

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.