Alþýðublaðið - 23.04.1929, Qupperneq 4
4
ALÞMVBLASIM
Karlmannafðt
ljós sumarfQt frá 39,00, blá Cheviotföt frá 46,00,
Drengjaföt, bæði jakkaföt úr bláu chevioti og misl. efn-
um og líka matrosaföt með síðum og stuttum buxum
í öllum stærðum. Borgarinnar bezta fataúrval hjá
S. Jóbannesdóttir,
Austurstræti 14, sími 1887
beint á móti Landsbankanum.
4 Steinhús,
nýtízku, til söht. Eignaskifti geta
kíomiö til greinia. Upplýsingar gef-
ur Elías S. Lyng-dal, Njálsgötu
23. Sími 1302.
Nýkomið.
Með síðustu skipum hefi ég
fengið stórt úrval af neðantöldum
vörum:
Manchetskyrtur, vandaðar, nýjir
litir. Enskar húfur, margir litjr
Hálsbindi, sérlega fallegt og stórt
úrval. Sokkar, fjölda litir, verð frá
0,75—3,95. Ferðajakkai. Sportbux-
ur. Fataefni í mjög stóru úrvali.
Hið pekta upphlutasilki er komið.
Smávara til saumaskapar og fata-
tillegg í mjög stóru úrvali.
Alt á sama stað.
Guðm. B. Vikar.
klæðskeri,
Laugavegi 21. Sími 658.
Mrg 51P JS gjaldmælisbifreið-
SlUl Cl ar alt aí til leigu
IIIMIMIIIHTríTB iijá B. S. R
Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla,
en hjá B. S. R. — Stude-
baker eru bíla bestir.
Ferðir til Vífilsstaða og Hafn-
arfjarðar alla daga á hverj-
um kl.tíma. Bezt að ferðast
með Studebaker drossíum.
Ferðir austur í Fljótshlíð
pegar veður og færð leyfir.
Afgreiðslusímar 715 og 716.
Bifreiðastöð Reykjavíkur.
Anstursti?æti 24.
Ódýrast.
Strausykur á 28 aura J/s kg.
Melís á 32 aura V* kg.
Hveiti á 19 aura Y2 kg.
Kaffi pk. á kr. 1,15.
Aluminiumpottar afar-ódýrir
Alt sent heim.
Sitjið við pann arninn, sem bezt
brennur.
Verzlun Kamisirshéliiii.
Hverfisgötu 64. Sími 765
Iwerflsptu 8, sfmi 1294,
tekGi- aB sár al>s koriar tasUinrtspreat- |
un, svo sem ertll]6C, aSgBagumlSa, bréí, |
telkniaga, kvittanlr o. s. trv., og e.t- !
greiðir vinnnna fl]6tt og við réttu verðl J
Reyktar hrossa-rúllupylsur og
tungur bezta og ódýrasta ofaná-
lagið. Við höfum einnig dálitið
af okkar pektu bjúgum.
Hrossadeiidin
Njálsgötu 23. > Sími 2349.
¥sffitsfotap galv. Sér-
lega géð fegpsid*
Mefi 3 sfærðlfiv
Vald. Poulsen,
» :
Klapparstíg 29. Sími 24.
Uiffli (OuigifiXfifi vegisaKii.
Bildekk með felgu, til sölu í
Alpýðuprentsmiðjunni.
STIGSTOKAN. Fundur í kvöld kl'.
8Vs- Helgl Svernsson: Þinghald
og f ulltrúaréttur ininain RegLuinn-
ar.
SKJALDBREIÐ. SumarfagTia&ar-
nefrKlin biður sysínmar að
imæta í fundáhúsiimu við Bröttru-
igötu kl. 9 í kvöld.
Næturlæknir
er í xtátt Halldór Sftefánssian,
Vonarstræti 12, sími 2221.
Kongspeð
kctmst sjaidan upp í borð, og
hugsuniarlaius efthröpun er amd-
stygð allra framsækinma manna,
Þetta tvent ætti kóngsvörður
„Tíifaans" að athuga, áður en
hanh istimpist midra við sjálf-
stæðri framkomu og lýðveldis-
kröfum.
Kristileg samkoma
á Njálsgötu 1 í kvöld ki. 8.
Allir velkommir.
Skátafél. „Ernii“ og „Væringjar“
hialda sameiginlegan skemti-
fund í kvöld til að kvéðja vet-
nrinn og fagna sumriniu. Skát-
larnir eiiga að mæta kl. 8V2 í
Viarðarhúsinu.
Togaramir.
„Apríl" kom af veiðum í gær
með 101 tuinnu Lifrar.
Linuveiðararnir
„Namdal“ kom af veiðum í
gær. Noklsur nor.sk línuskip komu
ihingað imn í gær og nótt.
Suðurland
fór upp í RoxgamKS í morgun.
ísland
kom að vestam í gær.
L-mai- nefndirnar
halda fund í kvöld kl. 8 í Al-
pýðuhúsinu. Allir nefndaxmenn
verða að koma stundvíslega.
ó -
Alþýðublaðið
kemur út á sumardaginn fyrsta
og verður borið til kaupenda kl,
9 ái'degis. Auglýsinigium. sé skilað
fyrir kl. 6 á morgun..
Til Strandaakirkju
afhent Alpbl.: Áheát frá H. Þ.
kr. 9,00.
„Mgb',“
birti nýiega slúður.sögu ium
VinnuhæJið á Eyrarbakka, en
veTður nú í dag að éta hana alia
ofan 1 sig. Bkki eru allar farir
til frægðar.
Nýjd-Biö
sýnir í -kvöld í fyxsta skifti
kvikmynd frá rússntesku bylting-
uinni, sem heitir „Síðuslu dagax
St. Pétursboxgar". Myndiin ex gerð
í Rússlandi, og mikiö hefir vexið
um hana skrifað í erlend blöð.
Drengir
ó.skast tii pess að selja bilhapp-
drættismiða í. R., sjá augl.
Félag ungra jafnaðarmanna
Félagar! Munið eftir skemti'
fundinum annað kvöld kl. 8V2 '
Kiaupping.sisaJnum. Þax verðiux
kaffi drukkið, .spilað,. teflt, far-
íð í leiki, sungið, fesið uipp og
talað mikið. Allir félagax verða
að koma. Fögnum sumrirau í isaim-
einingu undir mexki F. U. J.
SKYR, SKYR, glænýtt á 40 n*r*
1/2 kg. í veráluin Guiðjóns Guð-
mundss. Njálsgötu 22.
KÆRKOMNAR sumargjafirexu:
Konfektöskjur, Vindlakassar,
Reykjarpípur, Sigaxettuveski og
ótal margt fleira, sem fæst meö
góðu verði í Tóbaks- og Sæl-
gætis-verzlun Ólafs Guönasonar,
Laugavegi 43. Sími 1957.
10 aura Appelsínur, Blóðrauð
Epli. Verzlunin Merkúr. Grettis-
götu 1 sími 2098.
Skyrhákarl, Harðfiskur, Tölg,
Spaðkjöt, 50 aura xh kg. Verzlun-
in Merkúr, Grettisgötu 1 sími
2098.
Strigaskór með gúmmísólum
2,15 til 2,95 parið. Verzlunin Mer-
kúr, Grettisgötu 1 sími 2098.
Reiðhjói ágæt, 120 kr. Verzl-
unin Merkúr, Grettisgötu 1 sími
2098.
1. flokks vénsiraskóp mikið
úrval. Verðið afar lágt parið frá
kr. 2,95. — Skóbúð Vesturbæjar
Vesturgötu 16.
MUNIÐ: Ef ykkur vaatar hú9-
gögn ný og vönduð — einmg
notuð —, pá komið á fornsðitHKL,
Vatnsstíg 3, sími 1738.
Ferm'n/Prböw. Ljösmyndastofa
mín verður opin í kvöld kL 6
—9 :sd., í tilefni af pví ef að-
standendur fermingarbama vildu
Játa taka mynjd af peim. Þor-
Mfur Þorleifsson Ijósm., KirkjiUr
stxæti 10.
AJt til balderinga og flosgam í
mörgum litum, flosmunstur.. Þing-
holtsstræti 2. Hólmfríður Krist-
jánsdóttir.
3 menn óskast til að berja haxðl-
fiis'k í verzlun Kristínar Hagbaxð.
Slrasnæði óskast yfir sumarið
2 herbergi og eidhús, helzt utan
við bæinn. A. v. á.
NÝMJÓLK fæst állan daginn í
Alpýðubrauðgierðiinni.
Allir eitt.
Raupum par .sem ex ódýraiat.
Melís 1/2 kg. 32 aura, Sulta í V?
kg. dósum 95 aura, Hveiti frá 19
aur. 1/2 kg\, Kaffx í pökkum 1/12
kr. IO0/0 afsláttur af niðursoðnunr
ávöxtum til fimitudags.
Verzlunin Merkjastemn
VestuTgötu 12. Sími 2088.
Verzlið við Vikar.
Rifstjóri og ábyrgðamaðux:
Haraldur Guðmundsstœ.
Alpýðapreaísmiðjan.