Morgunblaðið - 29.03.1944, Síða 7

Morgunblaðið - 29.03.1944, Síða 7
Miðvikudagur 29. mars 1944. MORGUNBLAÐIÐ T Loftdrásir geta lagt Japana að velli JAPANAR ERU að verða taugaóstyrkir. Fyrir þeirri fullyrðingu höfum við ekki lakari heimildarmann en sjálfan Hirohito keisara ,og aðalstríðsleiðtoga hans Tojo hershöfðingja. — Keisarinn hefir sagt hinni ófriðar- gjörnu þjóð sinni, að horf- urnar fyrir Japan væru nú „verulega alvarlegar“, og Tojo undirstrikaði hina guð legu framsýni keisarans með því að bæta við, að „hernaðarástandið væri mjög flókið“. Þar sem Jap- anar eru ætíð vanir að ræða | óbeint um málin, þá felst í raun og veru í þessum orð- um: „Bandaríkjamenn eru á leiðinni“. j Og hinn óbreytti borgari Japans veit, hvað þetta þýð ir. Það gefur til kynna, að hinir fyrirlitnu Bandaríkja-I raenn sjeu að nálgast hjarta japanska heimsveldisins, og þeir muni láta þjett sprengjujel dynja yfir iðn- aðarmiðstöðina, sem veitt hefir orkuna til skelfinga þeirra og eyðileggingar, er fylgt hefir í kjölfar Japana í Asíu og á Kyrrahafi. Japanar vita miklu betur en óvinir þeirra, hversu auð velt er að gera þeim þungar búsifjar. Þeim er það ljóst, að ef ytri vamarveggurinn bilar, þá er þess ekki langt að bíða að hjarta heimsveld- isins hljóti banahöggið. — Þetta er höfuðástæðan til þess, að Japanar í upphafi styrjaldarinnar sóttu með svo miklum ákafa út frá heimalandinu í allar áttir. Var það gert í því skyni að hrekja Bandaríkjamenn frá öllum þeim flugstöðvum. er lægju svo nálægt Japan, að gera mætti frá þeim loft- árásir á landið. Japanar óttast loftárásirnar OG ÞVÍ ER ÞAÐ, að Hiro hito, Tojo og allur almenn- ingur í Japan er milli von- ar og ótta, þegar útveggir i virkisins eru að bresta. — Þeim hafa borist fregnir um það, hvaða útreið Berlín, Hamborg, Essen, Frankfurt oð aðrar iðnaðarmiðstöðvar hins þýska stríðsbróður þeirra hafa hlotið. — Þeir vita — sem og allir þeir Bandaríkjamenn, er dvalið hafa um nokkurt skeið í Japan — að sex aðaliðnaðar borgirnar í Japan munu fuðra upp með jafn miklum hraða — ef ekki enn hraðar og ofsalegar — og samsvar- andi stöðvar nasistanna í Þýskalandi. Þessar sex aðalmiðstöðv- ar eru Tokio, Osaka, Nag- oya, Kyoto, Yokohama og Kobe. Jeg hefi skoðað borg- ir þessar rækilega — Ruhr- hjerað Japana — og mjer datt oft í hug hversu skyndi lega væri hægt að gera út af við Japana sem heims- veldi með því að varpa sprengjum á þessar stórkost legu rjúkandi verksmiðjur. Stinmnesgola, sem sífelt leikur um þessi strandhjer- Eftir Joseph Nevman Stjórnmálamenn og herfræðingar banda- inanna virðast allir á einu máli um það, að Jap- anar muni þrauka lengur í styrjöldinni en Þjóð- verjar. „En þeir munu þó verða sigraðir“, sagði Churchill í síðustu ræðu sinni. I eftirfarandi grein eru teknir til athugunar möguleikarnir á því að brjóta viðnámsþrótt þeirra á bak aftur með loftárásum. Höfundur greinarinnar var fyrir styrjöldina frjettaritari í Tokio. uð, styrkti enn þessa hugs- | urátt vfir aðaleyna Honshu un mína og sýndi ljóslega, ' ',T' hvernig náttúran, ásamt með bjánalegu og óskipu- legu b-'’"gingarlagi þessara borga, gerði J apan að sær- anlegasta landi jarðarinnar. Byggingarskipulagið var i ólestri, því að Japanar höfðu hvorki tíma, fje nje löngun til þess að breyta undirstöðuskipulagi borgar innar og færa það í nýtísku- horf. Verksmiðjur höfðu því verið reistar hjer og þar milli kassalagaðra timbur- húsa, sem hrúgað var svo þjett saman, að oft lágu að eins um húsahverfin óhrein göng eða gangstígir í stað hellulagðra gatna. Eftir ger eyðingarjarðskjalftana og brunana árið 1923, voru sumar göturnar breikkaðar og ýmsar nýjungar innleidd ar. En þessi nýbreytni náði aðeins til viðskiftahverf- anna í Tokio og Yokohama. Byggingarstíll og -húsa- skipulag í miklum hluta höfuðborgarinnar og aðal- hafnarborgar landsins á austurströndinni er næstum eins ófullkomið og það var fvrir 2,603 árum síðan. í áttina til Kína, eins og flug menn Doolittles gerðu, þá er Yokohama fyrsta skot- markið, sem þeir munu rek- ast á. Aðalskotmörkin í þess ari borg er höfnin, sem er önnur sú stærsta í Japan, skipasmíðastöðvar, vöru- geymslur, málmvinslustöðv ar, áhalda- og efnaverk- smiðjur, vefnaðarverksmiðj ur og bifreiðaverksmiðja. Á síðustu árum hefir jap- anska stjórnin dregið mjög úr iðnaðarframkviemdum í Yokohama, en eitt sinn var skýrt frá því, að í borgihni væru 509 verkfæra- og vjelaverksmiðjur, 408 vefn- aðarverksmiðjur, 155 málm vinslustöðvar og 129 efna- verksmiðjur. Aðalviðskifta- hverfið er í nánd við höfn- ina, sem liggur milli tveggja hæða. í þessum dal eru hin- ar miklu skipasmíðastöðvar Mitsubishi, sem er einn smíðastöð, sementverk- smiðja Asanofjelagsins, gas stöð, efnaverksmiðjur og klæðaverksmiðjur, Oshima stálverksmiðjurnar og H-ita- chi vjelaverksmiðjan. Annað svæðið liggúr vest ur af Tokioflóa og suður af keisarahöllinni. Þarna eru hernaðarlega mikilvægar járnbrautarstöðvar, vefnað- ar- og púðurverksmiðjur, hinar miklu Shibaura vjela verksmiðjur, klæðaverk-. smiðjur, rafmagnsverksmiðj ur, gasstöðvar og orkuver. Þriðja svæðið liggur um það bil fjórum mílum norðar, hinum megin hallarinnar. Hjer er samansafnað skot- færa- og birgðastöðvum hers op' flota, auk verk- smiðja, sem framleiða skrið dreka., flugvjelar, vjelbyss- ur og eimreiðar. Ef flogið er vestur yfir að aleyna Honshu, væri ekki illa til fallið, að flugmenn- irnir vörpuðu nokkry af farmi sínum yfir Nagoya, sem liggur í um það bil 230 mílna jarlægð frá Tokio. — hjer er hin mikla flugmið- stöð landsins og heimkvnni Mitsubishi þungaiðnaðarins, sem framleiðir hínar frægu Zero orustuflugvjelar, auk sprengjuflugvjela, tundur- skeytaflugvjela, flugbáta og flutningaflugvjela. Þar er einnig aðalbækistöð Naka- jima flugvjelasmiðjanna, er framleiða bæði orustuflug- Reykur þessi kemur frá 9,683-verksmiðjum, er frana leiða vjelar, 5.918 málm- smiðjum, sem vinha að framleiðslu hemaðarnauð- synja. í Osaka em 20.9 % allrar málmframleiðslu landsins, 16,2% vjela- og áhaldafram hinna fjögurra auðhringa, sem ráða yfir meginþáttum1 vjelar og fleiri tegundir flug alls viðskiftalífs í landinu. vjela. Bæði þessi fjelög Hjer eru einnig mikilvægar framleiða bestu flugvjela- járnbrautarendastöðvar og mótora landsins. orkuver. I Hjer eru einnig ýmsir aðr Sprengj uflugvj elar, sem ir staðir, sem eru þess virði, færu til Yokosuka, er liggja ag eytt sje á þá sprengjum. 12 mílur suður af Yoko- jDar á meðal er mikilvæg hama, mvndu komast í feit- höfn, þar sem er lægi fvrir an bita. Hjer er aðalflota- 38 tíu þúsund smálesta skip höfn á austurströnd Japans miðstöð járnbrautanna í éyja. Þarna eru skipasmíða- landinu,eimreiða- og bif stöðvar, hergagnabúr fyrir rciðavert. miðjur, sprengi- flotann, vjelfræðingaskóli efna-, vjela- og áhaldaverk- og miðstöð sprengjudufla- smiðjur, klæða- og efnaverk framleiðslunnar. smiðjur. Áttján mílna landræman Frá Nogova er aðeins eitt milli Yokohama og Tokio hundrað mílna vegarlengd er þjett sett verksmiðjum, til Kyoto, hinnar fornu og sem framleiða vjelar og á- fögru höfuðborgar Japan, höld. Er þeim komið fyrir sem nú er önnum kafin við í borgum, sem nefnast Kana framleiðslu hernaðarnatið- gawa, Tsurumi og Kawa- svnja handa japanska árás- Allur þungaiðnaðurinn er á íremur litlu svæði. í NAGOYA, Kyoto, Kobe og Osaka er ástandið svipað og í Tokio og Yokohama. — Byggingar í viðskiftahverf- unum eru úr steini og járni, en meeinhluti borganna, þar sem flest íbúðarhúsin og margar verksmiðjur standa, er þakinn heilum frumskógi kassalagaðra trje húsa, sem miljónirnar kalla heimili. Jafnvel hinar fáu eldtraustu byggingar eru þannig umluktar af skógi trje- og pappahúsa, er verða munu að hreinasta víti, þeg ar sprengjur Ameríku- manna falla vfir þau. Það er blátt áfram nokk- urskonar draumur fyrir sprengj uf lugmennina, hvernig iðnaðinum og öðr- um hernaðarlega mikilvæg- um stöðum er hrúgað sam- an í þessum sex aðalborg- um Japana. Skal hjer stutt- lega lýst því helsta, er verða borginni niður í þrjú svæði mun fyrir flugmönnum vor til sprengjuárásanna. um, þevar þeir fliúga inn | Fyrsta svæðið liggur beint vfir Japan í heimsóknar- upp frá norðurmynni Tokio skyni: flóans, milli ánna Sumida Ef þeir koma inn yfir aust ogo Nakagawa. Hjer er hin urströndina og fljúga í vest Imikla Ishikawajima skipa- leiðslunnar og 11% efna- framleiðslunnar. — Þar að auki er .þar ágæt höfn, mik- ilvægar skipasmíðastöðvar, j-ám- og stálverksmiójur, aðrar. vjelaverksmíðjur og klæðaverksmiðjur. . Tuttugu mílna landrænia X’estur til Kobe er svipuð landspildunni miili Yoko- hama og Tokio. í Kobe erú nokkrar stærstu skipasmíðá stöðvar landsins. í þessari hafnarborg, sem teygir sig fimm mílur vegar eftir ströndinni og . er króuð af við sjóinn af fjallakeðju, er það, sem Mitsubishi og Kawasaki skipasmíðastöðw amar hamast af öllum mætti xið framleiðslu her- skipa og kaupskipa til þ«ess i örvæntingu að reyna að fylla í þau stóru skörð, sem herskip og flugvjelar Banda ríkjamanna höggva í skipa- stól landsins. I Kobe era einnig stál-, efna- og xTjela- vei’ksmiðjur. ★ Áður en flugvjelarnar yf- irgæfu vesturströnd Japan, xræri ágætt, ef þær sendm svolitla kveðju Yawata x'erk smiðjum japanska járn- og stálfjelagsins, þessa risa- stóra fyrirtækis, sem ríkis- stjórnin hefir eftirlit með og framleiðir yfir 90% af hrájárni Japana og er aðal- undirstaðan í stríðsrekstri Japana. Verksmiðjur þessar taka yfir alla borgina Ya- wata í norðurhorni Kyushu, sem er vestust hinna stærri japnösku eyja. Nokkrar ferðir hundrúða fljúgandi virkja yfir þessi landsvæði myndu sennilega hafa enn mikilvægari afleið ingar en aðeins vekja kviða Tojos hershöfðingja. — Það kann að sannfæra hann um það, að tími sje kominu 11 i þess að fylgja fordæmi hins fasistiska xnnar síns, Seigo Nakano, og sameinast for- feðrunum hinum megin landamæranna. saki. Tokio er mikilvæg hernað- armiðstöð. arhernum í Ásíu og á Kyrra hafssvæðinu. í Kyoto eru að minsta kosti 185 verksmiðj- ur, sem framleiða vjelar, HEIMSÆKJENDURNIR 133 framleiða ýmsan málrn- koma nú til Tokio, sem er stærsta borg landsins, og hefir yfir 6,000,000 íbúa. — Iðnaðarskotmörkin eru hjer verksmiðjur, sem framleiða skip, málma, x’jelar, áhöld, efnavörur, rafmagnsvörur, stál og klæði. — Skipta má varning og efnablöndur. 70 framleiða íðjuverin í Osaka. OSAKA, SEM liggur að- eins nokkrar mílur til suð- vesturs, er samt enn mikil- vægari en Ky.oto. Osaka er hin mikla iðnaðarmiðstöð landsins og önnur stærsta borgin með yfir 3,000,000 íbúa. Reykjarmekkirnir yfir O- saka gera himininn svartan á margra mílna svæði. — Matvælaflutningur Svía hefir minkað um 80% á styrjaldarárunum. Stokkhólmi: — Sá matvæla- innflutningur, sem Svíar hafa fengið með skipum, er styi'j- aldaraðilar hafa leyft að sigla, nemur aðeins 20% af matvæl- um þeim, er flutt voru inn í landið árlega á árunum fyrir styrjöldina. Árið 1938 fluttu Svíar t. d. inn 940 þús. smáh matvæla meira en þeir fluttu út, en ekki nema 190 þús. smál. árlega á árunum 1941—1943, en á þeim árum x’oru matxræli flutt úr landi. ensm

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.