Morgunblaðið - 03.05.1944, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 3. maí 1944
■! '! !
Qtsvör í Reykjovík
Nú um þessi mánaðamót (maíbyrjun) ber
öllum útsvarsgjaldenclum í Reykjavík að hafa
greitt, upp í útsvarið 1944, sem svarar 40%
af útsvari þeirra 1943-
Gerið bæjargjaldkera skil í þessari viku.
Komið fyrir kl. 3 e. h- (Á laugardögum
fyrir kl. 12 á háclegi)-
BORGARSTJÓRINN.
5 manna Fólksbifreið
5 manna
Ford, model 1985, til sölu og sýnis Vestur-
.götu 48 kl. 1—5 í dag. — Sími 2134.
STIJLKUR
vanar saumaskap, geta fengið vel launaða
atvinnu, nú þegar-
Unglingsstúlkur
geta ennfremur fengið atvinnu við frágang.
Upplýsingar á Saumastofunni, Borgartún
3, kl. 9—12 og 1—6.
FELDUR H.F.
isfa
ákvörðunin um ,,aðrar víg-
stöðvar“. Tito kom ekki
fram á sjónarsviðið sem leið
togi hinna „byltingarsinn-
uðu“ Partisana fyrr en eftir
22. júní 1941, þ. e. a. s. eftir
að Hitler rjepist á Rússland.
Þegar í. stað krafðist hann
þess, að allsherjarárás væri
gerð á Þjóðverja, hvað sem
hún kostaði. Leiðtogar Chet
nika fylgdu aftur á móti
stefnu bandamanna, og því
afdráttarlausa ráði Breta að
geyma meginherstyrkinn,
þar til bandamenn gerðu inn
rás sína í Balkanlönd.
Það var því í rauninni
synjun Mihalovich á því að
mynda „aðrar vígstöðvar“ á
Balkan, sem varð merkið
handa hinni voldugu áróð-
ursvjel Sovjetríkjanna um
að hefja um heim allan áróð
ursherferðina gegn Mihai-
lovich.
Fermingin
Iðnaðarpláss
Sá, sem vildi lána 100,000,00 á 1- veðrjett
í nýbyggingu, gæti fengið á leigu 200 férm.
Tilboð, merktí „Iðnaðarpláss“, sendist af-
greiðslu Morgunblaðsins fyrír 5. þ- m. Þag-
mælsku heitið.
Framh. af 6. síðu.
dóttir, Suðurgötu 22.
Marta Kolbrún Þorvalds-
dóttir, Meðalholti 15.
Ólafía Hrafh. Bjarnadóttir,
Veghúsastíg 3.
Sesseija Guðm. Sigurðar-
dóttir, Njálsgötu 44.
Sigríður Ilalldórsdótti r,
Skálholtsstíg 2.
Sigríður /Arný Friðþjófs-
dóttir, Njálsgötu 5215. v
Sigurbjörg Nielsen, Ránar-
götu 1.
Sigurrós Anna Kristjáns-
dóttir, Vesturboorg.
Stefama Sigrún Þórðardótt-
ír, Bollagötu Ö.
Steinunn Guðmundsdóttir,
Vesturgötu 57A.
Steinvör Bjarnadóttir, Berg-
þóruggötu 12.
Svanhildur Gestsd. Lauga-
veg 15.
Svava Jóhanna Pjetursdótt-
ir, Bókhlöðustíg 9.
Þorgerður Villi. Gunnars-
dóttirf Ilverfisgötu 69.
Þorgerður Sigurðardótt ir,
Tlverfisgötu 71.
BEST AÐ AUGLtSA t
MORGUNRT.AFITNTT
Eldhúsvaskamir
<s>
i komnir. Þeir, sem eiga pantanir hjá okkur |
vitji þeirra sem fyrst, því að birgðir eru tak- $
markaðar. ■ %
Sighvatur Einarsson & Co.
Garðastræti 45.
Amerískar bækur
Höfum fengið nokkur eintök af matreiðslu- : I
bókum, orðabókum, æfisögum, íþróttabók- |
<*>
um, lista- og skemmtibókum, þ. á m- Modern |
Embrodery og Modern Interiors.
Aðeins örfá eintók af hverri bðk.
H.f. Leiftur
|
Tryggvagötu 28- — Sími 5379. $
»>
■»-'
%
Jörðin Vorsabær
í Ölfusi er til sölu. Land jarðarinnar er á-
framhald af Hveragerði, vestan þjóðvegar.
Mikill jarðhiti- Veiðirjettindi 1 Varmá.
Sölumiðstöðin
Klapparstíg 16.
IVIatarsalt
fínt og gróft, fyrirliggjandi-
Eggert Kristjánsson & Co. hl
i
Maacara heldur sig, hefst Alexander við í gisti- ákvað að skoða sig svolítið um, til þess að leið-
hússherbergi, en honum er farið að leiðast kyrr- indin yfirbuguðu hann ekki.
•etan og aðgerðarleysíð. Mascara hafði lofað að Alexander (hugsar): — Að vísu ekki breiður
að vita, hvað um er að vera hjer inni ...
i . A meðan X-9 reynir að komast að því, hvar hitta hann ekki fyrr en að viku liðinni, svo hann vegur, en jeg var vanur að ganga eftir mjóum
þræði ... svo hjer er opinn gluggi. Það er best