Morgunblaðið - 03.05.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.05.1944, Blaðsíða 10
30 / MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagnr 3. maí 1944 „Já“ sagði gamli maðurinn á- kveðinn, „ef það er ómaksins vert“. Barney glotti við honum. „Það er enginn efi á, að Beecher finnst það ómaksins vert“. Magruder lauk við að skrifa viðtalið. „Geturðu skrifað nafn þitt?“ spurði hann. Sá gamli fnæsti. Hvað? Get jeg skrifað nafn mitt! Jeg, sem er stúdent!“ Hann var svo reiður og móðg- aður, að þeir urðu að gefa hon- um fimm dollara til þess að róa hann. Þegar þeir komu aftur á skrif stofuna, gekk Barney yfir að borði Louis Iland. Hann sneri sjer við í stólnum og horfði illi- lega á Barney. „Þetta gengur ekkert hjá þjer. Hvað heíirðu nú verið að gera? Spila lönguvitleysu?“ „Jeg hefi nógar frjettir", svaraði Barney kæruleysislega. „Get bara ekki birt þær strax. Það eru trúnaðarmál“. „Það er prýðilegt", svaraði Louis Hand kurteislega. „Pr> ði- legt. Hvern fjandann sjálfan heldurðu að þú sjert?“ „Jeg held“, sagði Barney, „að jeg sje prýðilegur blaðamaður11. „Þegar við fáum frjettir11, sagði Louis Hand, „komum við þeim á prent“. „Við komum þessu líka á prent, og það verður engin smá- ræðis saga“. Louis Hand mældi Barney með augunum. „Ef jeg ekki þekti þig, Barney ....“. „Sjáðu til, húsbóndi ....“. Barney settist á borðshornið h;: honum, og Louis Hand hlust- aði. Þegar Barney hafði lokið sögu sinni, horfði frjettaritstjór inn dálitla stund hugsandi út um gluggann. Síðan sagði hann: „En hvers vegna, Barney. Hvers vegna?“ „Mjer hefir dottið dálítið í hug. Og jeg held, að jeg geti ef til vill sannað það, ef við bíð- um dálítið1'. „Þessi smáhringing til Vaug- ans — eftir að hann fór út um kl. 10.30 ....“. „Já“, svaraði Barney. „Ef til vill verður eitthvað hægt að nota hana. Lassiter mundi ekxi nafn mannsins“. „Fara símtölin gegnum skipti borð?“ „Nei, það er einkasimi. En við gætum auglýst eftir þeim, sem hringt hefði í Vaughan um þetta leyti“. „ Hand hló. „Þú er bjartsýnn, Barney“, sagði hann. „Já, það er aldrei hægt að segja.....Annars er gaman að athuga, hvað það var margt, sem skeði kl. 10.30“. Hann stóð á fætur. „Jeg vildi helst ekki þurfa að bíða, en jeg hygg, að það sje óhjákvæmilegt. Hinn hlýtur að hfeyfa sig fyrr eða síðar, og þá náum við honurr.. Og ef til vill getur Stella hjai:.- að okkur. Svo er annað, sem jeg vildi gjarnan vita, og það er nafnið á þessu merkilega vitni BeechersA „Jeg skal láta Magruder kom ast eftir því“. Barney glotti. „Það er einmitt ágætt. Jeg get þá hugsað um, að hann sje að vinna fyrir brauði sínu, þeg ar jeg lendi á sandinum í Palm Beach“. „Þegar þú hvað?“ „Ó, já! Var jeg ekki búinn að segja þjer frá því? Jeg er að hugsa um að fljúga til Palm Beach í kvöld. Jeg verð rjett kominn aftur, áður en Stella Redfern kemur“. Louis Hand leit út, eins og hann væri að fá slag. „Jeg hefi unnið svo mikið, nú um lengri tíma“, sagði Barney elskulega, ,,að jeg þarfn ast tilbreytingar. Spurðu lækn- ir minn“. — „Hvað er að þjer?“ „Jeg er að deyja“, sagði Barney, „úr forvitni“. Frjettaritarinn horfði á hann. „Rexford Johnson er 1 Palm Beach“. Barney kinkaði kolli. „Já. Það er prýðilegur ná- ungi. Ef til vill rekst jeg á hann þar“. — Nokkrum mínútum seinna stakk Barney höfðinu inn um dyrnar hjá Muriel. „Vertu sæl, ástin. Jeg er að fara til Florida!“ „Jæja“, sagði Muriel, án nokk urrar undrunar. „En vertu alveg róleg. Jeg kem bráðlega aftur“. „Já, jeg hugsa það“, sagði Muriel og andvarpaði. „Þú ger ir það altaf“. hafði hann á tilfinningunni, að hafa legið of lengi í sólinni. Hann sveið í húðina. „Af skynsömum pilti að vera“ sagði hann við sjálfan sig, „ertu í rauninni fæddur asni“. Klukkan var fimm, þegar hann kom aftur til gistihúss- ins, og þá kom hann auga á Johnson í forsalnum. Hann leit mjög vel út, var brúnn í andliti og hraustlegur að sjá. Hann var að tala við mjög laglegan og skrautbúinn kvenmanm_,og ljóm aði andlit hans, eins og sól í há- degisstað. Hann var svo niðursokkinn í samræður þessar, að hann tók ekkert eftir því, að Barney starði stöðugt á hann, nje held Ófríða konungsdóttirin Ævintýr eftir Jörgen Moe. 3. hvert kvöldið, þegar hún ætlar að fara að hátta. Upp úr þeim á hún að þvo sjer og hella svo úr þeim undir rúmið. Þegar hún svo lítur undir rúmið um morguninn, þá hafa vaxið þar upp tvö blóm, annað fallegt en hitt ljótt. Fal- lega blómið á hún að borða, en láta það ljóta eiga sig. Og þetta síðasta verðið þjer að muna, drotning góð“, bætti kerling við. Jú, drotning gerði eins og henni var ráðlagt, hún ijet bera vatn í tveim körum upp í svefnstofu sína, þvoði sjer upp úr þeim og helti úr þeim undir rúmið, og þegar hún vaknaði morguninn eftir, stóðu þar tvö blóm, annað skrautlegt og fagurt, hitt Ijótt með svörtum blöðum. Drotningin borðaði strax fallega blómið, og það var svo gott á bragðið, að hún gat ekki að sjer gert, heldur borð- aði hitt líka. — „Ekki skil jeg í að það geti gert mjer neitt“, sagði hún við sjálfa sig. Eftir vissan tíma lagðist drotningin á sæng. Fyrst fæddi ur að honum voru stöðugt gefn hún dóttur, sem var ljót og ófrið og hafði sleif í hend- ar gætur af skuggalegum ná- inni og reið á geithafri, og um leið og hún kom í heiminn, unga, í hvítum fötum, sem kallaði hún: „Mamma“. ,,Ef jeg er móðir þín, þá hjálpi mjer allir heilagir“, stundi drotningin. Rjett á eftir eignaðist drotningin aðra stúlku í viðbót; stúlkan' hún var svo falleg og væn, að annað eins barn hafði trauðla sjest, og það var heldur ekki lítið, sem drotn- XXVI. Kapítuli. Þegar Barney flaug suður á bóginn þetta kvöld, hafði hann á tilfinningunni, að hann hefði gleymt einhverju. Hvað það var, mundi hann ekki, en hugs- unin um það, ljet hann ekki í friði. Eftir mikil heilabrot fjell hann loks í óværan svefn. Þeg- ar hann vaknaði aftur, jafn þreyttur og þegar hann sofn- aði, var skapið þannig, að við lá að hann óskaði Rexford Johnson og Stellu Vaughan út í hafsauga. En þegar hann hafði(komið sjer fyrir á gistihúsinu, haft fataskipti og farið í bað, og sat úti á skuggsælum svölunum og drakk ískaldan coctail, leið hon um heldur betur. Hann fjekk smásaman sjáffstraust sitt aft ur. Fjandi’nn hirði öll gleymd smáatriði, hugsaði hann með sjer. Honum var sagt, að hr. Johnson væri ekki við, og þess vegna fór hann, eftir að hafu borðað miðdegisverð, niður til strandarinnar, með sundföt sín. — Þegar hann lá endilangur í hvítum sandinum, komst hann að þeirri niðurstöðu, að lífið hefði einnig sínar uppbæt- ur. T. d. stúlkan þarna í hvítu sundfötunum. Ef hann væri ekki svona latur, myndi hann reyna að gefa sig á tal við hana. Það yrði ekki erfitt, eftir augnatilliti hennar að dæma. En það fór altof vel um hann. Himnesk ró fjell yfir hann, og brátt var hann sofnaður. Þegar hann vaknaði aftur, Barney' sá stfax, að myndi vera sendimaður Rand. Barney hjelt áfram að stara á Johnson, sem nú hló að ein- hverju, sem laglega sagði. En bros hans stirðnaði bfátt,1 jngunni þótti vænt um hana. kom'auga á Bmney^AndaHakI Eldri dóttirin V3r kÖlluð ÓMð> VeSna ÚtlltsillS; hÚn brá fyrir örvæntingarsvip í hafði altaf ljota hettu á höfðinu, og hjekk hún niðurfyrir augum hans og greinilega mátti eyru. Drotningin vildi helst ekki sjá hana, svo þernur sjá, að hann fölnaði undir sól- hennar reyndu að loka hana inni, en það kom fyrir ekki, brunanum. Hann afsakaði sig pun vildi endilega vera hjá systur sinni, og var ómögu- og gekk yfir til að skilja þær að. Þegar þær voru báðar orðnar stálpaðar, systurnar, var það eina nýársnótt, að ógurlegur hávaði heyrðist úti á svölum konungshallarinnar, rjett fyrir utan salardyr drotningarinnar. Ófríð spurði þá, hvað þetta. væri, sem á gengi úti, en drotningin sagði, að það væri ekki vert að gefa því neinn gaum, en Ófríð Ijet ekki undan og vildi vita um þetta, og þá sagði móðir hennar að það væru tröllskessur sem væru að skemta sjer þar úti. Ófríð sagð- ist vilja fara út og reka þær í burtu, og hvernig sem hún var beðin að vera ekki að því, þá þýddi það ekkert. Hún forsalinn. „Við verðum að! yhdi út og skyldi út að reka skessurnar burtu, en hún skemta okkur saman, spila1 bað móður sína um að hafa allar dyr vel lokaðar, svo við konuna Barney. „Halló!“ sagði hann með upp- gerðarákafa. „Hvað í ósköpun- um ert þú að gera hjer?“ Barney glotti. „Síðan þú talaðir svo skáld- lega um suðrænar strandir o. s. frv.“, sagði hann, „hefi jeg verið alveg eirðarlaus. Svo í gær hoppaði jeg upp í flugvjel, og hjer er jeg kominn“. „Prýðilegt!" sagði Johnson, Augun flöktuðu flóttalega um Biskupinn af Hereford hitti eitt sinn lávarð, sem var mjög hrokafullur. „Jeg fer aldrei í kirkju“, sagði lávarðurinn, „ef til vill hafið þjer tekið eftir því“. „Já, jeg hefi veitt því eftir- tekt“, svaraði biskupinn alvar- lega. „Astæðap er sú“, svaraði lá- varðurinn, „að þar eru altaf svo margir hræsnarar". „Látið þjer það ekki hafa nein áhrif á yður“, svaraði bísk upinn brosandi. „Það er altaf nóg rúm fyrir einn í viðbót“. ★ Coolidge forseti Bandaríkj- anna fór eitt sinn á laun suður til Florida og dvaldi þar um hríð undir föisku nafni. Atti enginn lifandi maðúr að fá að vita, hvar hann væri niður kom inn nema hans nánustu. í gisti- húsinu komst hann í kynni við ofursta nokkurn er Lody hjet, óg ljek oft við hann knatt- borðsleik. Einhverju sinni sagði forset- inn við ofurstann: — Getið þjer þagað yfir leyndarmáli. — Já, svaraði hinn. — Þá skal jeg segja yður, að jeg er fyrsti forseti Bandaríkj- anna, sem fer huldu höfði og hefir enga léynilögreglumenn á hælum sjer. — Getið þjer þagað yfir leyndarmáli? spurði ofurstinn. —• .já, auðvitað. — Stjórnin hefir sent mig til þess að vaka yfir yður. Á þess- ari stundu eru 10 leynilögreglu- þjónar á verði Hjer í veitinga- húsinu. Þá gat Coolidge ekki annað en skellihlegið. ★ Umsjónamaður fangahúss er Rockefeller, ameríski olíu- kóngurinn, sem nú er látinn var fádæma athugull maður. Eins og títt er um menn, sem hafist hafa úr sárri fátækt til mikilla auðæfa, sýndi Rocke- feller jafnan hina mestu að- gæslu í smámunum. Eitt sinn kom hann þar að, sem verið var að lóða lok á olíuílát. Taldi hann kveikingárefnisdropana, sem lóðunarvjelin eyddi við hvert dósarlok. Þeir voru ná- kvæmlega 39. Rockefeller þótti þetta of mikil eyðsla og skipaði mönnum sinum að athuga vjel ina. Það var gert og kom þá í ljós, að með smávægilegri lag- færingu á henni mátti spara einn dropa við hvert lok. En kominn í eftirlitsferð og skoðar Þessi dropi táknaði sparn- það, sem fangarnir hafa smíð- að. „Þetta er hrákasmíði", segir hann við einn fangann, „Þetta er alveg ónýtt“. „Nú, ef þjer eruð óánægðir með það, sem jeg vinn", svar- aði fanginn,!„þá er best að jeg fari hjeðan undir eins.“ að fyrir Standard Oil Com- pany, er .nam hvorki meira nje minna en 50 þús. dollurum á Reynsla — samnefnari á yf- irsjónir mannanna. Oscar Wihle. ★

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.