Morgunblaðið - 06.06.1944, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 06.06.1944, Qupperneq 1
Bandamenn sækja hratt fram eftir töku Rómaborgar Stórárásir á Norður-Frakkland London í gærkvöldi. Amerískar sprengjuflugvjelar frá Bretlandi, um 750 að tölu hafa í dag haldið uppi árásum á stöðvar handan Ermarsunds, aðallega þó Boulogne og Calais. A eftir þeim fóru meðalstórar sprengjuflugvjelar, og gerðu at- lögur að flugvöllum og ýmsum öðrum hernaðarstöðvum. Varnir Þjóðverja voru ekki miklar og flugvjelatjón mjög lít.ið. Ekki var farið í neinar á- rásarferðir til Þýskalands í dag. — Reuter. Framsókn á Biak. Washington í gærkveldi: Her lið Bandaríkjamanna á Biak- eyju hefir sótt nokku fram i mjög erfiðu landslagi og tekið stpðvar af Japönum. Verjast Japanar af mikilli hörku og beita steypiflugvjelum Þýsk skip um Dardanellasund London í gærkveldi: Breska stjórnin hefir borið fram hörð mótmæli við Tyrkjastjórn, vegna þess að Tyrkir hafi leyft nokkrum þýskum skipum að fara frá Svartahafi til Miðjarð arhafsins gegnum Dardanella- sund. Telja bandamenn að i þetta sje ekki leyfilegt að al- | þjóðalögum, jafnvel þótt skip- j in hafi verið afvopnuð, þar sem Þjóðverjar munu ætla að vopna ! þau og nota til hernaðar á Mið jarðarhafi. — Reuter. 502 kyrrsettir flug- menn. Stokkhólmi: — Hjer hefir verið tilkynnt, að hingað til hafi als 502 amerískir hermenn verið kyrrsettir í Svíþjóð, eftir að flugvjelar þeirra hafi nauð- lent þar, hrapað, eða verið neyddar til að Jenda. — Reuter. Ávarp ríklsstjéra á Sjómannadaglnn Ríkisstjóri íslands, Svcinn Björnsson, flytur ávart á Sjó- mannadaginn, cr hann hafði lagt liprnstejninn að hinum nýja sjómannaskóla. (Sjá grein á bls. 2). — Ljósm.: A. D. Jónsson. Sendiherrar stórveldanna ambassadorar á lýðveldishátíðinni Sjerslakir fulllrúar Roosevelts og Georges Brelakonungs Japanar hraklir frá Kohima ÞJOÐHOFÐINGJAR BANDARIKJANNA OG BRETLANDS, Roosevelt forseti og George VI. Bretakonungur, hafa tilkynt, að sendiherrar þeirra hjer á landi hafi verið útnefndir ambassadorar dagana sem þjóðhálíðin vegna lýðveldisstofn- uiiarinnar stertdur yfir. Er þetta mikill sómi, sem íslensku þjóðinni er með þessu sýndur, Vilhjálmur Þór, utanrikisráðherra, skýrði blaðámönnum frá þessu á sunnudag og í gærkveldi, eða jafn óðum og honum bárust fregnir um, að þetta hefði verið ákveðið. Ráðherrann mint'ist á það við blaðamennina, að þetta væri ríkisstjórn og þjóðinni í heild mikil gleðitíðindi. Eftirfarandi tilkynningar voru birtar: ..Ríkissljórnin hefir þá ánægju að tilkynna, að sendiherra Bi-eta hjer á landi hefir í kvöld tilkynt utanríkisráðherra, að Hans Hátign Georg VI. Bretakonungur hafi ákveðið að skipa breska sendaherrann í Reykjavík, Herra Edwai’d Henry Gerald Shepherd, sjerstakan fulltrúa sinn sem „special ambassador“ við hátíðahöldin út af gildistöku lýðveldisins hjer á landi. Þetta er samtímis lilkynt almenningi og blöðum í Bretlandi, lil birtingar að morgni þ. 6. júní“. Fregnin um að Roosevelt forseti hefði skipað Mr. Di'eyfus ambassador kom á sunnudag o^ var á þessa leið: „Ríkisstjórnin hefir þá ánægju að tilkynna, að sendiráð Banda- rikjanna hefir tjáð utanríkisráðherra að forseti Bandaríkjanna hafi tilnefnt Dreyfus sendiherra sjerstakan fulltrúa sinn sem ambassador ad hoc við hátíðahöldin út af gildistöku lýðveldis- ins hjer á landi, sem ráðgerð er 17. júní n. k. Þetta hefir í dag verið tilkynt samlímis almenningi í Bandaríkjunum“. London í gæi'kveldi: Japanar hafa nú verið hrakt ir af mestum hluta Kohimasvæð isins, en hafa þó á sínu valdi enn nokkrar rammgervar stöðv ar milli Kohima og Impal og er álitið að erfitt verði að hrekja þá úr þeim stöðvum. — Hafa Japanar fai'ið úr bænum sjálfum, en hafa haeðir rjett þar hjá á sínu valdi. Við Impal eru nokkrir bardagar háðir, en miklu minni en að undanförnu. — Reuter. Mannerheim 77 ára Stókkhólmi í gærkveldi: Manhex'heim marskálkur varð 77 ára í dag og heimsótti Ryti foi'seti og Valdén hermálaráð- herra hann við vigstöðvai'nar af því tilefni. Sæmdi forsetinn Mannerheim stói'krossi Hvítu rósarinnar finsku með sverðum og liljum. Síðan var veisla hald in fyrn- Hðsforingja úr herráði marskálksins og hei'mennina í aðalbækistöðvum hans. — Nokkrir bardagar urðu í borginni, en engar teljandi skemdir London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. RÓMABOR& ER NÚ Á VALDI BANDAMANNA og streyma hersveitir þeirra- um borgina, til þess að veita Þjóðverjum eftirför norðan borgarinnar, en beggja megin hennar eru orustur enn afar harðar. Skemdir hafa því nær engar orðið í borginni, þar sem aðeins litlir götu- bardagar urðu í sumum úthverfum hennar, en amerískar vjelahersveitir brutust inn í borgina sídegis í gær. Hörf- uðu Þjóðverjar þá yfir Tiberfljótið. Fregnritarar herma, að íbúar Rómaborgar hafi fagnað vel herjum bandamanna og alt hafi verið í uppnámi í borginni í dag. Síðdegis kom Páfi fram á svalir Vatikan- hallarinnar, blessaði lýðinn og flutti ræðu. Viktor Eman- úel Ítalíukonungur hefir nú formlega afsalað sjer völd- urrr, til handa Umberto syni sínum, eins og hann hafði áður tilkynt. Sönglagasamkepni um hálíðaljóð DÓMNEFND sú, er kjörin var til þess að dæma um lög við hátíðaljóð þau, er verðlaun hlutu, hefir nú lokið störfum. Verðlaunin hlaut Emil Thor- oddsen fyrir lag við kvæði Huldu „Hver á sjer fegra föð- urland“. Als bái'ust 59 lög frá 29 höf- undum. Dómnefndina skipuðu Ámi Kristjánsson, Páll ísólfs- son og dr. Viktor Urbantsc- hitsch. Sú aðfei'ð var höfð, að öll lögin vox'u afrituð af einum manni áður en þau voru fengin dómnefndinni í hendur. Næstbest voru talin lög þeirra Áx-na Björnssonar og Þórarins Guðmundssonar og verða þau einnig birt. Kafbátar Breta mikilvirkir London í gærkveldi. Breska flotamálaráðuneytið hefir gefið út tilkynningu um nikinn árangur breskra kafbáta gegn skipum óvinanna í Mið- jarðarhafi og Eyjahafi. Var sökt þar tveim stórum skipum, tveim meðalstórum og mörgum minni. Annað stórskipið var hlaðið skotfærum á leið til Krít ai'. Smáskipunum var flestum sökt með fallbyssuskothríð. Einnig voru nokkur hjálparher- skip löskuð. — Reuter. Þjóðverjar hörfa til fjalla. ■ Þýsku hersveitimar fyrir norðan og austan Rómaborg hörfa nú í áttina til Viberto ög Appenninafjallanna, en sveitirnar, sem nær eru sjó, munu nálgast Tiberósa og veita bandamenn frá Anzio- svæðinu þeim hraða eftirför og sækja að Ostia, hafnar- borg Rómar. — Á Ádriahafs ströndinni hefir ekki orðið breyting á aðstöðunni, þar sem Þjóðverjar í Miðítalíu- fjöllunum hafa ekki hörfað neitt enn, en þar gerir nú áttundi herinn áhlaup og er búist við allsherjar undan- haldi bráðlega. Ræða Páfans. Snemma í dag tók múgur og margmenni að strevma til Vatikanhallarinnat', eins og fólkið vissi að þar myndi eitthvað ske. Það brást held ur ekki, því eftir skamma stund kom Páfi fram á sval- irnar, blessaði mannfjöld- ann og mælti síðan: „Jeg þakka Guði fyrir að Róm hefir vcrið hlíft við eyðilcggmga s l”rjaldari nn- ar. Jeg þakka báðum hern- aðarilum. Vjer skulum sýna þakklæti vort í miskunnar- verkum. Látum alla leggja af hatur og taka upp mann- úð í hugsjm og stairfi“. Emanúel undirskrifar. Viktor Emanuel ftalíukon- ungur undirskrifaði í kvöht tilskipan, sem felur Umbertrt ríkiserfingja ríkisstjóravald a Italíu, en konungur dregur Framh. af 1. síðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.