Morgunblaðið - 06.06.1944, Page 2
MOKGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 6. júní 1944,
Sjómannastjettin er verðug veglegrar m entastofnunar
S.JÓMANNADAGURINN
var haldinn hálíðlegur í 7. §inn
hjer í Reykjavík á sunnudag-
inn, eins og til sióð, í góðviðr-
issólskini einhverju því besta,
sem komið hefir á þessu vori.
En nú í fyrsta sinn komu sjó-
menn og aðrir bæjarbúar sam-
an á þeim stað á þessum degi,
sem í framtíðinni verður sam-
'komustaður sjómanna hjer í
Reykjavík — við Sjómanna-
skólann, sem verið er að reisa
á norðanverðu Rauðarárholti.
Þessi veglega bygging, sem
stendur nyrst á hæðinni, er svo
mikil, að hún er mjög áberandi
í útlínu bæjarins, er blasir við
sjónum manna frá innsigling-
unni í höfnina. Þó er turn húss-
ins ekki fullreistur enn. Hann
hækkar frá því sem nú er um
eina 14 metra.
Hátíðahöld dagsins hófust
með því að kl. 8 á sunnudags-
morguninn voru fánar dregnir
að hún á skipum í höfninni og
sala á merkjum og btaði dags-
ins hófst á götum bæjarins.
Eftir hádegi söfnuðust svo
.sjómenn saman við Miðbæjar-
barnaskólann og gengu þaðan
hópgöngu að hinum nýja Sjó-
mannaskóla á Vatnsgeymishæð
inni. Tíu sjómannafjelög úr
Reykjavík og Hafnarfirði tóku
þátt í gongunni og gengu hvert
undir sínum fána og íslenska
fánanum. í fararbroddi ljek
Lúðrasveit Reykjavíkur undir
stjórn Albert Klahn. — Hóp-
gangan var mjög mannmörg og
virðuleg. ,
Þegar skrúðganga sjómann-
anna.kom upp að skólahúsinu,
var þar saman kominn mikill
mannfjöldi. En fólk hjelt áfram
að streyma þangað upp eftir, og
dreifði mannfjöldinn sjer um
holtið sunnan undir skólanum.
Vafalaust hafa margir af þeim,
sem þarna voru, aldrei komið
þangað upp eftir síðan skólinn
tók að rísa áf grunni, og sá því
nú í fyrsta sinn hve þarna er
að rísa mikið og veglegt menta-
setur fyrir íslenska sjómanna-
stjett.
Svo margt fólk var þarna
saman komið, að það minti,
mann á mannfjölda Alþingis-
hátíðarinnar 1930 á Þingvöll-,
um.
Við skólann var komið fyrir
upphækkuðum palli, sem var
að lögun eins og skipsstefni og
var ræðustóllinn þai' uppi á. •—
Röðuðu fánaberar hinna ein-
•'töku sjóritannafjelaga sjer
út frá ræðustólunum, fimm
hvoru megin, en í miðjunni var
borinn hvíti stjörnufáninn,
mihningarfáni hinna föllnu sjó-
rnanna. Ein gylt stjarn-a fyrir
hvern sjómann, sem látið hefir
lífið í barátlunni við ógnir hafs
ins frá síðasía sjómannadegi.
'■xt'iÖrminvinK w
----*iktuoo.
Að þessu sinni voru þær 67,
tákn 63 sjómanna og 4 farþega.
Minningarathöfnin hófst með
því að Lúðrasveitin ljek sálm-
inn* ...Jeg horfi yfir hafið'1. Þá
söng Hreinn Pálsson ijá Hrísey
með undirleik lúðrasveitarinn-
ir: ..Taktu sorg mína, svala
háfa". -— Því næst mintist
biskup íslands, hr. Sigurgeir
Sigurðsson, lálinna sjómanna.
Vair ræða hans þrungin vel-
vúlja, .söknuði og þakkiæti til
hinna föllnu, sem tóku sjer
Virðuleg hátíðarhöld sjomannadagsins
Ávarp ríkisstjóra
stöðu á .hinum íslenska víg-
velli, þar sem hættan var mest, •
þakklæti til þeirra fyrir störf
in í þágu ættjarðarinnar. —• A
sama tíma og biskup lauk ræðu
sinni, lagði lítil stúlka blóm-
sveig á leiði óþekta sjómanns-
ins í Fossvogskirkjugarðinum,
en síðan var þögn í eina mínútu.
Þá söng Hreinn Pálsson „Al-
faðir* ræður“, með undirleik
lúðrasveitarinnar.
Næst hóf Friðrik Ólafsson,
skólasljóri, athöfn þá, er leggja
skyldi hornstein hins nýja
skóla. Rakti hann sögu bygg-
ingarmálsins, en hún hafði ver-
ið letruð á skinn og sett í blý-
hólk, sem setja átti í horn-
stein skólans.
Þá lagði ríkisstjóri íslands,
hr. Sveinn Björnsson, horstein-
in að skólanum. Var það gert
með þeim hætti, að blýhólk-
urinn var settur inn í holu í
anddyri hússins, en múrsteinn
settur þar fyrir og múrað yfir.
Framkvæmdi ríkisstjóri það
verk. Þá flutti ríkisstjóri ávarp
og fer það hjer á eftir:
Ávarp ríkisstjóra.
„Nú mun geymast í horn-
steini þessarar byggingar um
aldur og æfi sú forsaga sjó-
mannaskólamálsins, sem þið
heyrðuð áðan.
Jeg er einn þeirra, sem eiga
því láni að fagna að hafa lifað
gróandann í íslensku þjóðlífi,
sem var svo áberandi fyrir og
eftir aldamótin síðustu. í minni
anínu eru geymdar margar á-
nægjulegar myndir frá þeim
tíma.
Seinustu sex ár aldarinnar
síðustu lá leið mín mikinn hluta
ársins daglega milli heimilis
míns og latínuskólans. Við
skólapiltarnir, sem nokkuð bar
á í litla bænum sem þá var,
Reykjavík, gengum þessa dag-
legu göngu, ljettir í spori með
námsbækurnar undir hand-
leggnum. Við mættum þá oft
öðrum skólapiltum, sem líka
gengu með námsbækur undir
handleggnum og voru líka farn
ir að setja svip á bæinn. Það
voru skólapiltarnir í Doktors-
húsinu, sem Markús Bjarnason
var að kenna siglingafræði.
Þeir voru ljettir í spori eins og
við, en báru þó yíirleitt annan
svip, hvort sem það stafaði af
þeirri reynslu, sem þeir höfðu
þegar fengið af fangbrögðum
við Ægi eða öðru. Það var eins
og skrefin væru fastari og á-
Hópganga sjómanna á leið upp Laugaveg.
Ámundi Hjörleifsson.
Myndina tók
og hina, sem fengu að halda
áfram að bera merkið hátt.
Síðan kom mótorbátaöldin og
togaraöldin. Skólinn var jafn-
an á verði til þess að fullnægja
nýjum framþróunarþörfum.
Loks færðumst við það í fang
að tayrja að taka siglingar landa
á milli í okkar eigin hendur.
Jeg hafði sjerstaka aðstöðu til
að íylgjast með því, hve vel
íslenska sjómannastjettin reynd
ist þeim vanda vaxin, Þótt
sumum þeim, sem heyra mál
mitt, kunni að þykja það ótrú-
legt, voru fyrir 30 árum marg-
ir menn, innlendir og erlendir,
sem höfðu þá trú —- og reyndu
að telja mjer og öðrum trú um
— að þeim siglingum væri
ekki öðrum trúandi fyrir en
erlendum mönnum. Máske
mætli nota íslenska hásela að
einhverju leyti. En yfirmenn
og vjelstjórar yrðu að vera er-
lendir.
En við vildum annað. Og
reynslan hefir sýnt, að ekki
hefir orðið skortur á íslenskum
kveðnari, «þeir horfðu beinlmönnurn, sem gátu annast þessi
fram og viljinn brann I augum störf engu síður en erlendir
þeirra. Manni datt ósjálfrátt í menn, já, að sumu leyti betur.
hug: Þessir menn eiga eftir að
sctja r.ýjan svip á þjóð og land.
Og svo hefir orðið.
Við munum eftir skútuöld-
inni svokölluðu. Það var eitl
aðalmarkmiðið með stofnun
sjómannaskólans fyrir rúmum
50 árum að skapa skilyrðin til
þeirra framfara um fiskveiðar
okkar, að fiskinn mætti sækja
á djúpmiðin á haffærum þii-
skipum. Það tókst. Menn munu
lengi muna marga frábæra
dugnaðarmenn og sjóhetjur frá
skútuöldinni. bæði þá sem Æg-
ir skilaði ekki aftur að land.i
I því á sjómannaskólinn sinn
ómetanlega þált. Kjörorð hans
undir foruslu hinna ágætu
skólastjóra og kennara virðist
hafa verið: Áfram, áfram.
Meiri þekkingu, meira starf“.
Þessi bygging, sem nú rís af
grunni, á að vera umgjörð um
og varpa Ijósi á þessi kjörorð.
Hún á að skapa skilyrði til
meiri menlunar og betri ment-
unar fyrir íslenska sjómanna-
stjett. Þvi flyt jeg þeim, sem
hjer eiga hlut að máli, inni-
legar árnáðaróskir um gæfu
og gengi þessarar slofnunar.
Ðagur sjómanna hefir verið
válinn til þessarar hátíðlegu
athafnar. Það á vel við. Því
hjer má líta ávöxt af starfi ís-
lenskra sjómanna. Og bygg-
ingunni er ætlað að eiga mik-
ilvægan þátt í að halda merki
íslensku sjómannastjettarinnar
hátt á lofti.
Það eru, fremur öðrum, ís-
lenskir sjómenn, sem hafa afl-.
að þess fjár, sem gerir ríkinu
kleift að reisa þessa myndar-
legu byggingu. Og enginn á-
greiningur mun vera um þáð,
að íslenska sjómannastjettin
hefir til hennar unnið einnig
á annan hált. Með lápi sínu og
dugnaði í sífeldri glímu sinni
við Ægi, hefir hún sýnt og gann
að, að hún er verðug slíkrar
mentastofnunar. Jeg geri ráð
fyrir því, að það. eigi eftir að
hlýja mörgum sjómanni um
hjartaræturnai' — og okkur
hinum líka — er slefnl er heilu
í höfn í höfuðborg íslands, að
sjá háborg íslensku sjómanna-
sljeltarinnar gæfa við himinn
hjer á þessum stað. Og 1 dimmu
verður hjer á húsinu sá viti,
sem vísar hverju skipi rjetta
leið er það leitar hjer hafnar.
Vili er öryggismerki sem
mönnum þykir vænt um.
En við eigum einnig annað
merki, sem er hvorltveggja í
senn, öryggismerki og eining-
armerki þjóðarinnar. Það er
fáttiun. Þótt okkur eigi öllum
að þykja vænl um þella tákn
einnar og sameinaðrai: þjóðar,
þá eiga sjómennirnir hjer
nokkra sjerstöðu. Það fellur í
þeirra hlut að „sýna fánann“
á höfunum og í erlendum höfn-
um. Þess vegna er okkur svo
mikils virði að vita það að við
eigum sjómannastjett, sem er
bess megnug að „sýna fánann1’
á þann hátt að jafnan megi
segja um skip sem sigla undir
fánanum okkar: „Þetta skip og
áhöfn þess er íslenskt. Þess
vegna má treysta hvoru-
tveggja“. Jeg hygg að því ljós-
ari sem menn gera sjer þessa
staðreynd, því vænna muni sjó-
mönnunum þykja um fánann,
vegna þeirrar ábyrgðar sem
þeim er falin, að halda uppi
heiðri þessa þjóoartákns okkar,
hvar sem íslenskt far er á ferð-
inni.
Þess vegna á sjerstaklega vel
við að min'nast fánans og sýna
honum virðingu okkar við þetta
lækifæri".
★
Að ávarpinu loknu gekk
merkisberi sjómanna fram fyr-
ir ríkisstjóra og kvaddi hann
með ísl. fánakveðjunni, en rík-
isstjóri sýndi fánanum sjer-
staka virðingu. Lúðrasveitin
ljek: „Rís þú unga íslands
merki“.
Þá fluttu ávörp: Siglingamála
ráðherra, Vilhj. Þór, en Lúðra-
sveitin ljek „ísland ögrum
skorið“, fulltrúi sjómanna, Sig-
urjón Á. Ólafsson, leikið „Is-
lands Hrafnistumenn“, fulltrúi
útgerðarmanna, Kjartan Thors,
leikið „Gnoð úr hafi skrautleg
skreið“, og fulltrúi F. F. S. í. í
byggingarnefnd, Ásgeir Sigurðs
son, leikið „Hornbjarg“, lag'
eftir Pál Halldórsson.
Næst afhenti Henry Hálfdán
arson, form. Sjómannadags^-
ráðs, björgunarverðlaun Sjó-
mannadagsins, en þau eru af-
hent fyrir mesta björgunaraf-
rek unnið á sjó frá síðasta Sjó-
mannadegi. Að þessu sinni
hlaut Þorsteinn Jóhannesson,
skipstjóri á v.b. „Jóni Finns-
syni“ og skipshöfn hans þau,
fyrir frækilega björgun skips-
hafnarinnar á v. b. „Ægi“, 12.
febr. s. 1., sem mönnum mun
enn í minni. — Síðan voru af-
hent verðlaun fyrir íþrótta-
kepni, en lúðrasveitin ljek að
því loknu þjóðsönginn, „Ó, guð
vors lands“.
íþróttakepni Sjómannadagsins.
Helgafell vann Fiskimann
Morgunblaðsins.
Kappróðurinn fór frarn á
Rauðarárvíkinni s. 1. laugardag,
Varð skipshöfnin á b.v. Helga-
felli hlutskörpust á 4:12,7 mín..
sem er glæsilegt nýtt met. Önn
ur var skipshöfnin á Belgaum
og skipshöfnin á Venusi nr. 3.
Kepl var um Fiskimann Morg-
unblaðsins, sem er farandgrip-
ur. Þella er í annað sinn, sem
Helgafell vinnur hann. Enn-
fremur vann Helgafell róðrar-
fánann, sem veittur er fyrir
skemslan tíma. •— „Freyja1'
varð hlutskörpust af smærri
skipunum. Þar var kept um
June Munktell-bikarinn.
í reipdrætti keptu þrjár skips
hafnir, af b.v. Helgafelli, og
strandferðaskipunum Esjunni
og Súðinni. Sigraði Helgafell
Súðina á 3:26,0 mín. eftir afar
harða kepni og Esju eftir 1:26,6
mín. — Esja vann síðan Súðina.
Slakkasundið vann Jóhann
Guðmundsson, á 2:54,9 mín. 2.
var Valur Jónsson og 3. Finn-
ur Torfason. — Björgunarsund
Framh. á 5. síðu