Morgunblaðið - 06.06.1944, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.06.1944, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 6. júní 1944, Utg.: H.f. Árvakur, Reykjavík Framkv.stj.: Sigfús Jónsson Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Frjettaritstjóri: ívar Guðmundsson Auglýsingar: Árni Óla Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla, Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 7.00 á mánuði innanlands, kr. 10.00 utanlands í lausasölu 40 aura eintakið, 50 aura með Lesbók. Rödd þjóðarinnar HJER í BLAÐINU hefir að undanförnu oft verið að því vikið, hver nauðsyn*væri að koma á sem víðtækustu stjórnmálasamstarfi, í því skyni að tryggja að sá fengur, sem þjóðinni hefir borist upp í hendurnar, fari ekki for- görðum vegna sundurþykkju og ráðleysis landsmanna sjálfra. Þessari skoðun hefir að sönnu lítt verið flíkað í öðrum blöðum landsins, en þó er það sannmæli, að hún á mjög rík og vaxandi ítök í öllum stjórnmálaflokkum, og er það að vonum. Það er að verða mönnum æ ljósara, að enda þótt fjár- hagur þjóðarinnar hafi mjög farið batnandi á undan- förnum árum, hefir þó styrjöldin fært yfir þjóðina marg- víslegan vanda og meiri en hún hefir áður glímt við. Almennar vonir standa til þess, að ef við högum okkur hyggilega, muni lánast að stíga fram úr örðugleikun- um. En hitt er öllum að verða jafnljóst, að ef við látum undir höfuð leggjast að beita hinum bestu úrræðum, muni hinn skjótfengni auður renna út um greipar okkar fyr en varir. Loks er það nú æ betur að skýrast fyrir þjóðinni, að í þessum efnum veltur fyrst og fremst á stjórnmálaforustunni og þá jafnframt hver höfuðnauð- syn það er, að þar rísi ekki hver höndin á móti ann- ari, heldur sje reynt að sameina kraftana til átaks. ★ Við þessa almennu og auðskildu nauðsyn bætist svo sú alveg einstaka staðreynd, að hjer hefir að undanförnu verið stjórn, sem ekki eingöngu hefir reynst gersamlega máttvana, heldur er hún einnig óþingræðisleg. Þetta eitt og út af fyrir sig er svo óvenjulegt og óheillavænlegt fyrir- brigði, að enginn vitiborinn íslendingur getur kinn- roðalaust til þess hugsað. Þjóð, sem eftir nær sjö alda baráttu er að endurreisa lýðveldi sitt, þjóð, sem með rjettu hefir miklast af því, að eiga elsta þing veraldar- innar, má ekki og getur ekki gjörst ber að því að vera þess ómegnug að inna af hendi fyrstu og helgustu skyldu þingræðisins, þ. e. að mynda þingræðisstjórn, einmitt á sama tíma sem hún er að endurreisa lýðveldið. Og sannast sagna er slíkt atferli sú höfuðsmán, að það verður aldrei afmáð. % r Þetta skilja íslendingar alment í dag. Það getur hver sá gengið úr skugga um, sem kynnir sjer skoðanir al- mennings. En ef einhver er í efa, myndi það sjálfsagt beina huga hans á rjetta braut, ef hann rendi honum t. d. til annarar minstu þjóðar heimsins, Færeyinga, og hugsaði sjer að þeir væru að stofna lýðveldi, en hefðu þó ekki mánuðum eða árum saman getað komið þing- ræðisstjórn á laggirnar. Engir ættu að skilja betur smá- þjóðafyrirbrigðin en við íslendingar. En vafalaust myndu þó dómar okkar vera harðir um Færeyinginn, ef hann reyndi ekki skjótlega að bæta úr misbrestunum. ★ Það, sem hjer hefir verið sagt, er rödd þjóðarinnar. Það er áreiðanlegt. Iiinsveggr eru til einstaka hjáróma raddir sem hamra á því, að það væri „pólitískt glap- ræði“ að ætla að mynda ríkisstjórn, sem hafi ekki fyrir- fram náð ítarlegum málefnasamningi. Þessu er því til að svara, að bæði er nú það, að ekki er úr háum söðli að detta. En auk þess er áreiðanlegt, að jafnframt sem forðað yrði frá þeirri hneisu, að stofna lýðveldi án þingræðisstjórn- ar, eru líkurnar miklu meiri til þess, að hægt yrði að ná varanlegum malefnagrundvelli, ef flokkarnir eru á ann- að borð byrjaðir að starfa saman í sameiginlegri ríkis- stjórn, heldur en að alt sje látið vaða á súðum eins og gert hefir verið, og fremur reynt að breikka bilið en brúa. Það myndi styrkja lýðveldið út á við, að þingið undir- strikaði einingu þjóðarinnar með samstjórn allra flokka. Og það myndi áuka stórum álit og virðingu Alþingis hjá þjóðinni, ef þetta tækifæri væri notað til þess að mynda á ný þingræðisstjórn í landinu. H. G. Wells Grein eftir þennan mikla rit- höfund í blaðinu Picture Post, 29. jan. þ. á., sem jeg hefi ekki sjeð fyr en nú, sýnir að honum virðist styrjöld þessi sem nú er, benda til þess, að mannkynið sje ekki einungis á glölunar- vegi, heldur á barmi glölunar- innar. Þykir honum seín von er, mikils við þurfa, ef takast á að bjarga framtíð mannkyns- ins. Vill hann að öll ríki jarðar læri að líta á sig sem tilhevr- andi einni heild, og geri með sjer nokkurskonar bandalag. Á stjörnurnar minnist Wells ekki í þessu sambandi, eins og hann hefir þó áður gert, í þeirri sögu — In the Days of the Comet •— sem jeg hygg að best sje eftir hann, og að vísu mjög framúr- ;karandi snildarverk. Er það í ’ögunni Halastjarna, sem á ikammri stundu gerbreytir svo l.il batnaðar öllu mannkyni, að unt verður að koma á hinni svo mjög þráðu og nauðsynlegu mannfjelagsumbót. Er í sög- unni frá þessu gengið af hinni mestu snild, en bæði af grein þessari sem hjer ræðir um, og 'iðru sem Wells hefir ritað, má ’,já að honum er þetta ekki nein alvara, það er ekki annað en .kemtilegur skáldskapur. Hon- um kemur ekki til hugar, að letja stjörnurnar á neinn hátt í samband við hina nauðsyíf^ legu björgun mannkynsins frá hinum yfirvofandi úrslitavoða. Og getur það nú að vísu engum á óvart komið, sem lesið hefir hina miklu mannkynssögu hans. Því að þar stendur (s. 25, útg. 1932): „Ef til vill er í öllum alheimi hvergi til líf nema á vorri jörð: ((life) is perhaps confineíí to our planet alone in all the immensity of space“. Þarna má segja, að um sje að ræða nokkurskonar endur- upptekningu á heimsþröngsýni miðaldanna, sem ætla mætti, að líklegra hefði þótt að reka sig á víðasthvar annarsstaðar en hjá H. G. Wells. En ekki er hann einn um þennan háska- lega víðsýnisskort. Hinn stór- frægi heimspekingur og stærð- fræðingur Bertrand Russel hef- ir í einhverri bók sinni mjög líkt að orði komist um þetta efni og H. G. Wells. II. Hve háskaleg slík þröngsini er, kemur vel í Ijós, þegar þess er gætt, að það er nú einmitt til stjarnanná sem iíta verður, ef mannkyni jarðár vorrar á að verða bjargað. Mennirnir verða að læra að skilja tilgang lífsins og hve mjög ríður á að breyta | samkvæmt þeim tilgangi. En j þetta gelur ekki orðið, ef ekki verðum vjer aðnjótandi aðstoð- ar frá lengra komnum mann- kynjum sem aðrar stjörnur byggja. Að öðrum kosti verður helstefnunni haldið, og sk£imt til slíkra tíðinda sem til er að rekja sögur um ragnarök og dómsdag. Því að slíkt eru sögur af úrslitatíðindum, sem gerst hafa á jarðstjörnum þar sem í mannkyn hefir ekki náð að hverfa frá helstefnunni. 26. 4. \Jiluerji ibripar: bjr dciafe % ? ? I *»M»***M*M«M***»*>**<»M****MJH«**»*,«'M? íttiskemtistaður Reykvíkiríga. ÞEGAR VEL VIÐRAR um helgar leita Reykvíkingar út úr bænum. Margir eru svo lásamir að eiga bíla og aðrir hafa efni á að leigja sjer bíla til ferðalaga um helgar. Allmargir bæjarbúar fara í ferðir Ferðafjelagsins. En þrátt fyrir alt þetfa er meiri hluti bæjarbúa bundinn í bæn- um og getur ekki komist út í náttúruna um helgar. Það hefir nokkrum sinnum verið á það minst hjer í dálk- unum, að mjög væri æskilegt, að komið yrði upp útiskemtistað hjer í nágrenni bæjarins, þar sem bæjarbúar gætu skemt sjer um helgar. Staðúrinn þyrfti að vera það nálægt bænum, að all- ir sem vildu gætu komist þang- að fyrir litla borgun. Þar þyrfti að koma upp skemtitækjum og veitingastöðum og leikvöllum. Heppilegast væri, ef í sambandi við þenna stað væri góð bað- strönd, þar sem Reykvíkingar gaétu „notað sjóinn og sólskinið". • Enginn sjóbaðstaður. UNDANFARIN 2—3 sumur hafa Reykvíkingar ekki haft neinn stað x nágrenninu, þar sem þeir hafa getað stundað sjóböð. Fyrir nokkrum árum var það orðið mjög algengt, að bæjarbú- ar stunduðu sjóböð, og þegar gott var veður, mátti sjá hundruð manna, unga og gamla, stunda sjóböð í Skerjafirði. Má vera, að Sundhöllin hafi eitthvað dregið úr áhuga fólks fyrir sjóböðum, en þó tel jeg alveg víst, að ef menn ættu þess kost, myndu sjó- böð verða almennari en þau nú eru. Einu sinni í vetur bar Gísli Halldórsson verkfræðingur fram þá hugmynd hjer í dálkunum, að hita upp sjó með hitaveituvatni og skýrði hugmynd sína alhtar- lega, Ekki veit jeg til þess, að neitt hafi verið gert til að koma hugmyndinni í framkvæmd eða reyna hana. © Frumkvæði fjelaga eða einstaklinga. FYRIR NOKKRUM, árum tóku J» ♦*♦*£♦♦*♦♦*♦•*♦ ♦*« •*• ♦** **« »•»»•♦♦*♦♦*♦ ♦*. • cic^iecýci t ? ? Y 5* Y Y í | ♦J*í**I**2**jMÍ*‘J*‘t* *1* *1**Z**1**1* líjbinu mjer finst að það ætti að örfa menn til að hugsa vel um garða sína með því að veita árlega verðlaun fyrir' fallegustu garð- ana í bænum. Það eina, sem vantar er það, sem við á að jeta, ef svo mætti segja, en það er fje til verðlauna veitinga. Að vísu er hugmyndin ekki sú, að menn ættu að fá pen- ingaverðlaun, heldur gripi eða heiðursskjöl. Þá mætti t. d. hafa ein verðlaunin flaggstöng og fána í garð, ef ekki væri til fyr- ir í garðinum. Hjer virðist vera tilvalið verk- efni fyrir Reykvíkingafjelagið, að beita sjer fyrir verðlaunaút- hlutun til Reykvíkinga, sem hafa komið sjer upp fallegústu arinsgörðunum í bænum. • Önnur vei’ðlaun. EF SLÍKRI verðlaunakepni yrði komið á hjer í bænum og hún hepnaðist vel mætti verð- launa fleiri borgara, sem sýnt hafa sjerstakan áhuga fyrir útliti bæjarins. Það mætti til dæmis verðlauna fyrir hreinlegustu lóð ir og hús og því ekki að koma keppni milli bæjarhluta um þrifn að. Gæti jeg trúað, að ef komið jrrði á verðlauna veitingum, í átt ina við það, sem að framan er lýst, myndi það hafa meiri áhrif en, „hreinlætisvikurnar" svo- nefndu, sem sannast sagna hafa ekki borið of góðan árangur til þessa. Þýsk skip um Dardanellasund London í gærkveldi: Breska stjórnin hefir borið fram hörð mótmæli við Tyrkjastjórn, vegna þess að Tyrkir hafi leyft nokkrum þýskum skipum að fara frá Svartahafi til Miðjarð arhafsins gegnum Dardanella- sund. Telja bandamenn að þetta sje ekki leyfilegt að al- þjóðalögum, jafnvel þótt skip- in hafi verið afvopnuð, þar sem Þjóðverjar munu ætla að vopna fjelög hjer í bænum að efna til þau og nota til hernaðar á Mið útiskemtana. I Rauðhólum var komið upp skemtistað, en hann lognaðist útaf, einkum eftir að sjálfstæðisfjelögin í bænum komu sjer upp útiskemtistað að Eiði, sem varð brátt mjög vin- sæll. Af óviðráðanlegum orsök- um varð að leggja niður skemti- stað sjálfstæðisfjelaganna að Eiði, en nú mun ekki vera Ieng- ur neitt til fyrirstöðu, að þar verði haldnar útiskemtanir á ný. Aðstæður allar að Eiði eru hin ar hepjjilegustu. Staðurinn er ekki langt frá bænum og hægt er að komast þangað bæði á sjó og á landi. Við vogana hjá Eiði er fallegt og sjóbaðströnd má gera þar góða með lítilli fyrirhöfn. Það yrði ábyggilega vel þegið, ef fjelög eða einstaklingar vildu hafa frumkvæðið að því að koma upp góðum útiskemtistað, þar, eða annarsstaðar í nágrenni bæj- arins. Verðlaun fyrir fallega garða. jarðarhafi. — Reuter. 502 kyrrsettir flug- menn. Stokkhólmi: — Hjer hefir verið tilkynnt, að hingað til hafi als 502 amerískir hermenn verið kyrrsettir í Svíþjóð, eftir að flugvjelar þeirra hafi nauð- lent þar, hrapað, eða verið neyddar til að lenda. — Reuter. Sfórárásir é Norður-Frakkland London í gærkvöldi. Amerískar sprengjuflugvjelar frá Bretlandi, um 750 að tölu hafa í idag haldið uppi árásum á stöðvar handan Ermarsunds, aðallega þó Boulogne og Calais. Á eftir þeim fóru meðalstórar sprengjuflugvjelar, og gerðu at- SKRAUTGARÐAR manna hjer jQgur ag fiugvöllum og ýmsum ■' bænum verða/aJMgri með ári öðrum hernaðarstöðvum. Helgi Pjeturss. Varnir Þjóðverja voru ekki hverju og um leið fjölgar þeim mönnum, sem fá áhuga fyrir að koma upp fallegum görðum við mb^ar flugvjelatjón mjög hús sín. Ekki þarf að fjölyrða um, hver bæjarprýði er að falleg- um skrautgörðum við hús og lítið. Ekki var farið í neinar á- rásarferðir til Þýskalands í dag. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.