Morgunblaðið - 06.06.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.06.1944, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 6. júní 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fitnm mínúlna krossnála Lárjett: 1 fárveður — 6 trjá- tegund — 8 tveir fyrstu — 10 á skipi — 11 drýpur — 12 forsetn- ing — 13 tónn — 14 tímabil — 16 svara. Lóörjett: 2 tónn — 3 líffæri — 4 keyr — 5 lyktar — 7 meiddar — 9 hvílurúm — 10 efni — 14 tveir sjerhljóðar — 15 tveir eins. Fjelagslíf ÆFINGAR 1 KVÖLD Á K.R.-túninu: Kl. 4 knattspyrna 4. Á Háskólatúninu: Kl.8 Ilandbolti kvenna. Á Iþrottavellinum: Kl. 7 Frjálsar íþróttir. Námskeið eldri. Stjóm K. R. ÍÞRÓTTASÝNINGAR Þ J ÓÐHÁTÍÐ ARINN AR Hópsýning karla: Samæf- ing með öllum flokkum í kvöld kl. 8,30 í Austurbæjarskóla- pöítinU, ef veður er þurt. Ahnars æfingar á venjulegum tíma. Fjölmennið. Hópsýningaraefndin. " HANDKNATT- LEIKSFLOKKUR KVENNA: Æfing í dag, þriðju dag kl. 7,30. Áríðandi að allir mæti. l.S.Í. I.R.R. 17. JÚNÍ ÍÞRÓTTAMÓTIÐ verður að þessu sinni haldið sunnudaginn 18. júní á íþrótta vellinum. — Kept verður í J)essum íþróttagreinum: 100 m:, 800 m. og 500 m. hlaupum, Kúluvarpb Kringlukasti, Há- stökki, Langstökki og 1000 m. Bóðhlaupi. Öllum ■vfjelögum innan li'S.l. er heimil þátttaka. —1 Tilkyningar um þátttöku skulu komnar til Jens Guð- hjörnssonar form. framkvæmd arnefndafinnar eigi síðar en 10. júní. Glímufjelagið Ármann íþróttafjel. Reykjavíkur. Knattspyrnufjel. Reykjavíkur. &rmenningar! Æfingar í kvöld í W tþ' •óttahúsinu. I minni salnurn: Kl. 9—10 Hnefaleikar. I stóra salnum: Ivl. 7—8 II. fl. kvenna. —. 8—9 I. fl. karla. Á Iþróttavellinum: Kl. 7.30—10 Frjálsar íþróttir. Handknattleikur kvenna. Æfingar kl. 8 í kvöld á sama æfingastað og Kfyrra. Stjóm Ármann3. <*<-.>*>»W"I,<**»>*:**i**x**:~i**i*<4‘v**>4**I" Tilkynning KRISTILEG SAMKOMA verður í kvöld kl. 8,30 á liræðraborgarstíg 34. Allir yelkomnir. I.O.G.T. VERDANDI Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. Ivosnir full- trúar til stórstúkuþings og mælt með umboðsmönnum. Upplestur og erindi. (Þ. Guð- mundsdóttir og frú Ingimars- son). ST. ÍÞAKA Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning fulltrua til stórstúkii- þings. Upplcstur: Magnús Ás- gei rsson, rithöfundur. Vinna KONA með telpu á 4 ári, óskar eftir vinnu hálfan daginn eða ráðs- konustöðu, að heyönnum lokn um. Sjer herbergi áskilið. Upplýsingar í síma 432G, til 12. júní. HREIN GERNIN GAR úti og inni. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 5786. HREIN GERNIN G AR utan og innan húss. Jón og Guðni. Sími 4967. HÚSEIGENDUR Tökum að- oliku að ryðberja og bika húsþök. Sími 4966. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameistari. m* MÁLNING. IIREIN GERNIN G Sá eini rjetti. Fagmenn. Sími 2729. HÚSEIGENDUR Ef yður vantar málara, þá að- eins hringið í síma 5635. — Önnumst einnig viðgerðir á ryðbrunnum þökum og veggj- um. HREINGERNINGAR Látið okkur annast hrein- gerningarnar. Pantið í síma 324!). Birgir og Baehmann. Kaup-Sala TIL SÖLU lítill dívan, dívanteppi, vegg- teppi lítið gólfteppi, sjerstak- lega fallegt, ritvjelaborð, smástóll, kl. 6—8 í dag Amt- mannsstíg 4, aðaldyr, uppi. REIKNISTOKKUR óskast til kaups. Uppl. í síma 5430. NÝ BARNAKERRA til sölu á Láugarnesveg 60. Uppl. í síma 4269. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsfa verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. 5UPER Bón og skóáburður 'með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg- lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. 157, dagur ársiils. Árdegisflæði kl. 5.20. Síðdegisflæði kl. 17.40. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lylfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Bs. Hreyf- ill, sími 1633. í tilefni af þjóðhátíðardegi Svía, er móttaka í Sænska Sendi ráðinu í dag kl. 16—18. Fimtug verður i dag (6. júní), frú Lilja Jónasdóttir, Lauganesi. Silfurbrúðkaup eiga á morgun frú Anna Helgadóttir og Pálmar Sigurðsson verkstjóri hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur, Fálka- götu 28. Hjónaband. S. 1. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af síra Eiríki Brynjólfssyni, Útskál- um, ungfrú Laufey Halldórsdótt ir hjúkrunarkona og Ingólfur Guðmundsson, stórkaupmaður. Heimili þeirra verður í Garíja- stræti 14. Hjúskapur. Síðastliðinn sunnu- dag voru gefin saman í hjóna- band á Mosfelli í Mosfellssveit ungfrú Ellen Svafa Stefánsdótt- ir og Sigurður Einarsson bif- reiðarstjóri frá Kárastöðum í Þingvallasveit. Sjera Hálfdán Helgason gaf brúðhjónin saman. Hjónaefni. Síðastliðinn laugar- dag opinberuðu trúlofun sína Ragnheiður Jóhannsdóttir (Bárð arsonar framkv.stj.) og Gunnar Guðmundsson (Guðmundssonar frá Reykholti). Hjónaefni. Á hvítasunnu opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigrún Sigurð ardóttir, starfsstúlka í Laugavegs Apóteki og Guðmundur Guð- mundsson, sjómaður, Bárug. 29. Hjónaefni. Nýlega 'nafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Sig- ríður Jónatansdóttir frá Miðgörð um í Kolbeinsstaðarhreppi og Gísli Kárason bifreiðarstjóri frá Haga í Staðarsveit. Þjóðhátíðarnefndin hefir síma 1564 og 1130. Skrifstofan er op- in kl. 10—12 og 1—7 e. h. „Leikfjelag Reykjavíkur“ sýnir Paul Lange og Tora Parsberg kl. 8 í kvöld. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. Kandidatspróf í Viðskiptafræð- um. Tveir stúdentar hafa nýlega lokið prófi í viðskiptafræðum. — Guðjón Ásgrímsson, önnur eink- unn, betri, 247 2/3 stig og Þor- steinn Þorsteinsson, önnur eink- unn betri, 230 2/3 stig. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Einsöngur: (Daníel Þórhalls son frá Siglufirði). 20.30 Tónleikar Tónlistarskólans: a) Svíta í a-moll eftir Tele- mann. b) Fjögur danslög í gömlum stíl eftir Niemann. (Hljómsveit leikur. — Dr. Urbantschitsch stjórnar). 21.00 Erindi Ferð til Vesturheims (Sigurgeir Sigurðsson biskup). 21.25 Erindi: K. F. U. M. 100 ára (Ástráður Sigursteindórsson cand theol ). 21.50 Frjettir. ÞAÐ ER ÓDÝRARA úð lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. Tapað LYKLAKIPPA tapaöist við höfnina. Vinsam- lega skilist í Matsöluna IIvoll til Einars Eiríkssonar. Maðurinn minn, GUÐMUNDUR YIGFÚSSON Hóhni, Stokkseyri, andaðist í Landsspítalanum hinn 3. þ. mán. Jóhanna Guðmimdsdóttir. Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi okkar, ÞORBJÖRN HALLDÓRSSON, trjesmiður andaðist að heimili sínu, Hofsvallagötu 20, langar- dagnn 3. þ. mán. Helga Helgadóttár, börn, tengdaböm og bamaböra. Jarðarför mannsins míns, GÍSLA ÞORSTEINSSONAR, skipstjóra fer fram frá Dómkirkjunni, fimtndaginn 8. júní. At- höfnin hefst að heimili okkar, Ránargötu 29 kl. 1 e. h. Steinunn Pjetursdóttir og böm. Jarðarför föður okkar JÓNS ÓLAFSSONAR fer fram á morgun, miðvikndaginn 7. þ. m. frá Dóm- kirkjunni. Athöfnin hefst með bæn kl. 1,30 frá Njáls- götu 51. ólafur H. Jónsson. Þorlákur Jónsson. , Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, GUÐMUNDAR MAGNÚSSONAR Kaldbak, Eyrarbakka. Vandamenn. Alúðar, þakklæti vottum við öllum hinum mörgu vinum og skyldfólki fyrir auðsýnda samúð, margvís- lega hjálp og gjafir við fráfall og jarðarför manns- ins míns, GUÐJÓNS KRISTINS SVEINSSONAR Brautarholti, Hafnarfirði. Kristensa Amgrimsdóttir og börn. Innilegar þakkkir til allra, fjær og nær, fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðanör, ÞORBJARGAR (DIDDU) GUÐMUNDSDÓTTUR Fyrir hönd unnusta og annara vandamanna. Ólína Sigvaldadóttir. Gísli Gíslason. Öllum þeim, sem auðsýndu mjer hluttekningu, vinsemd og aðstoð við fráfall og jarðarför konu minn- ar, SIGRÍÐAR ÞORVALDSDÓTTUR Hjaltabakka, votta jeg mitt innilegasta hjartans þakklæti. Hjaltabakka, 1. júní 1944. Þórarinn Jónsson. Iinnilega þakkum við auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför syiar okkar og bróður, SNORRA S. JÍARLSSONAR. Þó sjerstakfega bílstjórum á vörubílastöð Kefla- víkur og frú Maríu Guðmundsdóttur, Keflavík. Foreldrar og systkini. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar, GUÐRÚNAR HALLDÓRU BERGSDÓTTUR Kristján Erlendsson. Hjartans þakkir öllum þeim, sem auðsýndu okk- ur samúð og hluttekningu með nærveru sinni og sam- úðarskeytum, við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður ÞORLÁKS S. GUÐMUNDSSONAR Stöpum. Böm og tengdaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.