Morgunblaðið - 07.06.1944, Page 5

Morgunblaðið - 07.06.1944, Page 5
Miðvikudagur 7. júní 1944. MORGUNBLAÐIÐ Vandamál verslunarinnar rædd af velvild og skilningi AÐALFUNDUR Verslunar- ráðs Islands var haldinn í gær í Kaupþingsalnum fyrir fullu húsi. Frá aðalfundi V. í. í gær Formaður V. í„ Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður setti fundinn. Fundarstjóri var kjörinn Eggert Kristjánsson. stórkaupmaður og ritarar þeir Helgi Bergsson skrifstofustjóri og Ragnar Thorarensen. Formaður V. í., Hallgrímur Benediktsson, mintist manna úr verslunarstjettinni, er látist höfðu frá því að síðasti aðal- fundur var haldinn, en fundar- menn risu úr sætum. Þessu næst flutti formaður eftirfarandi á- varp. Ávarp formanns. Á síðasta aalfundi V. í. gerði jeg tilraun til að draga upp mynd af viðhorfinu í verslunar málunum og lýsa þeim breyt- ingum, sem orðið höfðu á versl uninni frá því að ófriðurinn hófst. Þessi mynd sýndi, að þróun málanna var á ýmsan hátt við- sjárverð, enda þótt umsetning hefði aukist mjög mikið á ýms um sviðum og margt fyrirtækið hagnast allvel. Mikil verðhækk- áherslu, að til úrbóta horfði eins og allar aðstæður voru. Allar þessar ráðstafanir krefj ast að sjálfsögðu mikilla fórna af verslunarstjettinni, og ríður þá á miklu, að þær sjeu fram- kvæmdar af skilningi og sann- girni af þeim, sem með völdin fara. Verði það gert, er jeg per- sónulega ekki í neinnum vafa, að verslunarstjettin muni verða þeim vanda vaxinn að tryggja aðdrætti á þeim vörum, sem okkur hafa verið skamtað- En hitt er svo öllu alvarlegra, að útlit er fyrir, að ekki verði framvegis hægt að fullnægja þörfum landsmanna, á sama hátt og í sama mæli og áður, en þar verður verslunarstjettin ekki sótt til sakar. J'eg mun ekki í þessu ávarpi dvelja lengur við vandamálin á sviði verslunarinnar nú á líð andi stundu, en mig langar hins vegar til að minnast á annað mál, sem tekur nú hugi manna mjög. Við Islendingar stöndum nú Fundurinn vottar viðskipta- málaráðherra þakkir fyrir að- gerðir hans í þessu máli“. Skrifstofustjóri skýrði reiku inga ráðsins, er síðan voru samþyktir. un á aðfluttum og útfluttum á merkilegum tímamótum. Löng vörum hefir í sjer þá hættu fólgna, að verslunarfyrirtæki geta átt von á miklum töpum af völdum verðlækkunar, þeg- ar viðskiptin í heiminum færast að nýju í eðlilegra horf. Þá benti jeg einnig á, -að vegna harðnandi átaka ófriðar aðilanna mætti búast við því, að erfiðara yrði um öflun nauð- synja til landsins. Reynslan hefir sýnt, að ekki var ofmikil ástæða til bjartsýni. Verslunin á þessu ári hefir mót ast í enn ríkara mæli en nokkru sinni áður af ófriðnum og því ástandi, sem hann hefir skapað. Auk þeirra örðugleika, sem við var að stríða vegna ýmissa ráð stafana hjer innanlands, hafa aðalviðskiptaþjóðir okkar tek- ið nú upp meira eða minna víð tæka skömtun á aðflutningi hingað til landsins. Er hjer um að ræða þá óvenjulegu breyt- ingu, að bæði stjórnarvöldin í Bandaríkjunum og Bretlandi hafa ákveðið, hvað mikið mætti flytja af ýmsum vörutegundum hingað til landsins á tilteknu tímabili, og auk þess krefjast J essar þjóðir, að vissum skil- ; rðum sje fullnægt. Flestum þeim, sem hjer eru í’addir* mun þetta mál það 1 unnugt, að jeg læt nægja að < repa á það án þess að fara út i einstök atriði. En þó skal á j ið minst, að þetta nýja viðhorf 1 :fir haft það í för með sjer, ; j farið hefir verið inn á nýjar 1 autir í framkvæmd gjaldeyr- i ■, - og innflutningsmálanna af 1 álfu þess opinbera. Verslunar ráðið hefir í ýmsum tilfellum leitaSt við að greiða fyrir sliku, enda þót.t vitað væri, að hinar nýju ráðstafanir væru ekki sár saukalausar fyrir ýmsa aðila. En þetta hefir verið gert að vel athuguðu máli, og því aðeins, og á það vil jeg leggja sjerstaka barátta er á enda, og langþráðu marki er náð, þegar Island end urheimtir nú fult og óskorað frelsi. í þessu sambandi skulum við minnast þess, að verslunar- stjettin hefir átt sinn mikla þátt í því, að þessu marki hefir ver ið náð. Vissan um þennan mik- ilsverða skerf, sem stjett vor hefir lagt fram til öflunar efna legu og stjórnarfarslegu sjálf- stæði, skal verða okkur hvatn ing að bregðast aldrei skyldum okkar við .þjóðina og landið okkar. Stöndum allir á verði og minn umst þess, að það er ekki minni vandi að gæta fengins fjár en afla þess. Ræða viðskiftamálaráðherra Björn Ólafsson viðskifta- málaráðherra mætti á fttnd- irnun og flittti þar erindi um viðskiftamálin. Hann myntist í upphafi þeirra merkilegu tímamóta, sem þjóðin stæði á nú og væri ánægjulegt til þess að vita, að verslunin væri nú að öllu leyti í höudum lands- manna sjálfra? Því sagan sýndi, að saman hefði jafnan farið niðurlæging þjóðarinn- ar og niðurlæging á sviði versl unar og viðskifta. Og endur- reisn þjóðarinnar hefði fylgt vakning og endurreisn við- skií'tánna. Að vísu væri versl- unin nú í hersfjötrttm, en landsmenn hefðu sjálfir veg- og vanda hennar. Þessu næst rakti ráðh. við- skiftaerfiðleikana og að- gerða þeirra, er grípa hefði þurt't til lijer heima til ])ess að mæta erfiðleikunum. Hann þakka ð i kaupsýslumönnum fyrir skilning þeirra á erfið- leikunum. Þeir hefðu á öllu sýnt það, að þeir væru fylli- lega starfi sínu vaxnir. — Að lokum rakti ráðherrann allít- arlega starfsreglur Viðskifta- ráðs. verði unnið að því, að gildistími þeirra verði aldrei skemri en sex mánuðir eða helst eitt ár. 4. Kvótarnir framlengist 'en falli ekki úr gildi enda þótt þeir sjeu ekki að fullu notaðir á við- komandi tímabili. 5. Unnið verði að þvi að fá alla kvótg ákveðna það timan- lega, að þeir liggi jafnan fyrir í byrjun hvers kvótatimabils, þannig að auðveldara verði að nota þá innan tilskilins tíma“. Lnnfremur har E. Kr. fram svohlj, tillögu, er samþ. var í Starfsemi ráðsins líelgi Bergsson skrifstöfu- stjóri gaf skýrslu urn starf- semi ráðsins s.l. ár. Var útbýtt meðal fundarmanna prentaðri skýrslu. Hafði starfsemi ráðs- Verslunarmálin alment. Eggert Kristjánsson stór- kauþm. ræddi um viðskiftin við Bandaríkin og erfiðleika þá. sem kvótarnir orsökuðu. Einnig ræddi hann um við- skiftin við Bretland. Bar hann fram svohljóðandi tillögn, er var samþykt í einu hljóði: einu hljóði: „Aðalfundur Verslunarráðs Islands felur stjórn ráðsins að færa sendiherra íslands í Was- hington og fyrrverandi og nú- verandi sendiherrum í London, þakkir verslunarstjettarinnar fyrir vel unnin störf í sam- bandi við margskonar fyrir- greiðslur við útvegun útflutn- ings- og framleiðsluleyfa og margvíslega aðstoð í öðrum mál efnum kaupsýslumanna“. Fjelagsmál. Egill (Ihttormsson talaði fyrir tillögu, er nokkrir menn stóðu að. Vai- hún um aukna starfskráffa á skrifstofu Verst unarráðsins og gangskör að því, að fá alla kaupsýslnmenn á landinu þátttakendur í ráð- inu. Tillagan var samþykt. Ýmsar fyrirspumir komu fram og var þeim svarað. St j ómarkosning Ur stjóm V. í. áttu að ganga þeir GarðaT Gíslason, Hallgr. Benediktsson og Sveinn M. Sveinsson. Garðar Gíslason baðst undan endur- kosningu. Ivösningu hlutu: Hallgr. Benediktsson með 160 atkv,, Sveinn M. Svoinsson 104 atkv. og Guðmundur GuðjóriSson með 84 atkv. Varamenn voru kosnir; Arni Árnason, Gunnar Kvaran og Carl ölsen. Bndurskoðendur: P. Þ. J. Gkmnarsson og Jón Ilelgason. Til vara: Giudo Bernhöft. í fundárlok mintist form. M í. (IT. Ben.) Gai’ðars Gísla- sonaf, liins ágæta starfs hans í þágu verskmarstjettarinnar, fyr og síðar. Akvað fundur- inn að senda honum kveðju < g þekkir í símskeyti. Karfakórinn „Vísir' frá Siglufirði í Reykjavíkurheimsókn „Aðalfundur Verslunarráðs íslands, haldinn í Reykjavík 6. júní, 1944, lýsir yfir því, að hann telur að kvótafyrirkomu- lag það (skömtun), sem nú er ns verið margbrotin og flók-; gildandi um útflutning á fjölda in, einkum í sambandi við ýmsa sívaxandi erfiðleika við- mörgum vörum frá Bandaríkj- unum til íslands, sje til mikils Nkiftamálanna vegna>*tyrjald- óhagræðis, enda er þessi skömt un í mörgum tilfellum það arinnar. Formaður V. í„ ílallgr. Benediktsson bar f. h. stjórn- ar ráðsins fram svohljóðandi tillögii, sem samþykt var í einu hljóði: „Aðalfundur Verslunarráðs Islands lýsir ánægju sinni yfir þeirri breytingu, sem orðið hef ir á úthlutunarreglum í sam- bandi við vöruirinflutning til landsins. Reglur þessar, sem eru í sam ræmi við rjettarmeðvitund al- mennings, tryggj^ neytendum sama rjett, hvar sem þeir gera innkaup sín og skapa innflytj- endum miklu meirh jafnrjetti en átti sjer stað áður. En í regl- unum er auk þess tekið tillit til nýrra verslana og nýmynd- unar í verslun og iðnaði í sam- ræmi við stefnu frjálsrar versl- unar. þröng, að ekki er hægt að full- nægja nauðsynlegum þörfum þjóðarinnar. Fyrir því skorar aðalfundur Verslunarráðs Is- lands á viðskiptamálaráðherra og viðskiptaráð að beita sjer fyr ir eftirfarandi: 1. Kvótarnir sjeu rýmkaðir frá því sem nú er í ýmsum til- fellum, þannig að þeir fullnægi eðlilegum og*sanngjörnum þörf um þjóðarinnar. 2. Kvótarnir verði meira sam einaðir heldur en nú tiðkast, þannig að sem mestur hluti á- kveðins vörufkokks falli pndir sama kvóta, en ekki eins og nú er, þar sem kvótarnir í mörg- um tilfellum eru bundnir við einstakar vörutegundir innan ákveðins flokks. 3. í stað þess að kvótarnir nú gilda, i flestum tilfellum til þriggja eða sex mánaða, þá KARLAKÖRINN „VlSIR‘ ‘ frá Siglufirði, söngstjóri Þor- móður Eyjólfsson, sem kom hingað til hijfuðstaðarins í vikuheimsókn fyrir síðustu helgi hefir suugið tvivar hjer í Gamla Bíó og ein> sinni í Hafnarfirði, en þriðju hljóm- leikárnir voru ráðgerðir fyr- ir miðnætti í gærkvöldi. Ilefir aðsókn að hljómleik- nm kórsius verið' mjög mikil, þrátt fyrir óhentungan hljóm leikatíina. og viðtöknr áheyr- enda, lófatak, blóm og fram- kallanir, báru 1 jósan vott nm þá hrifningu, sem söngur gest- anna hefir vakið. A fyrstu hljómleikunum á föstudagskv. lieilsaði Ivavla- kór Reykjavíkur komumönn- uni með söng og ávarpi, cn fararstjóri Vísismanna, liali- dór Ivristinsson, hjeraðslækn- ir, , hafði orð fyriv. þeim og þakkaði viðtökurnar. Söng ÝTísir síðan „Jeg vil elska mitt larid“ ut-an söngskrár, en að því loknu hófst söijgski’áiu, sem var mjög fjölbreytt. Var meginhluti laganna’ eftir ís- lensk tóuskáld, eu meðal þeirra vöktu sjerstaka at- hygli „Til söngsins' ‘ eftir Sig. Birkis. „Glampar í fjarska’’ eftir Friðrik Bjarna son, „Alfaðir ræður“ eftir Kaldalóns og „Þjer landnem- ar“ eftir Sigurð Þórðarson. Hefir kórinn ágætum riiddum á að skipa, bjö/^um, hrein- fögrum tenórum og hreiðum, hljómsterkum bössum. Ein- söngvararnir leystu og hlut- verk sín mjög vel af höndnm, en það voru þeir llalldór Kristinsson, Sigurjón Sigurðs- son og Daníel Þórhallsson. Píanóundirleikinn hafði Eiml Thoroddsen með höndum. Á laugardaginn var voni þeir Vísismenn gestir Sam- bauds ísl. karlakóra og Reykja víkur kóranna, sem buðu þeim til kvöklverðav á Þingvöllum, en í gær bauð biskup þeim til kaffidrykkju. Á sunnudag og í gær sungu gestirnir á hljóm- plötur fyrir Ríkisútvarpið, eri ráðgert er, að þeir syngi í út- varpið á fimtudagskvöld. Fleiri söngskemt-anir murnt vera í undirbúningi, ef til vill hjer í nágrenninu, eu að ölltt forfallalausu verður lagt af stað heim á leið n. k. laugar- dag. Láta þeir fjelagar m-jög vel. a£ för sinni og róma það mjög; hversu góðar viðtökur þeir liafi fengið hvarvetna, þar sem þeir hafa komið. Hákon kofluntiur ávarpar fjjóð sína KLUKKAN 3 í morgun á- varpaði Hákon konungur þjoð sína í útvarpsræðu frá London. Hann hvatti Norðmenn til ^terkrar samheldni á þessari alvarlegu stund og brýndi fyr- ir þeim að halda uppi hinni þöglu andstöðu, en gera ekki neitt að óyfirlögðu ráði. V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.