Morgunblaðið - 07.06.1944, Síða 10
Tl!
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagnr 7. júní 1944.
10
k<?
IMgJ ER 8ÍÐA8TA TÆKIFÆRIÐ
að eignast marga ágæta bók, fyrir lítinn pening. Ef hafður er samanburður á verðlagi nýrra bóka og neðantaldra,
þá fyrst sjáið þjer hve ótrúlega mikið má fá af úrvals lesmáli fyrir litla upphæð. Látið því ekki þetta einstaka tæki-
færi ganga yður úr greipum. Af mörgum neðantöldum bókum er lítið eitt til, og því fyrr, sem þjer eignist þær, því
betra. Kevnslan hefir sýnt, að um leið og upplag bókar hefir þrotið, hefir hún undantekningarlaust stór hækkað á
antikvariskum markaði. Látið slíkt ekki koma fyrir, að þjer verðið að kaupa bók, sem nú fæst fyrir lítið verð, með
100—150% álagi síðar. Athygli skal vakin á því, að bókamarkaður þessi stendur aðeins yfir næstu viku, og verður
sá síðasíi, sem haldinn verður bjá okkur um lengri tíma.
Eftirtaldar bækur eru allgott sýnishorn af því, sem á boðsíólum er:
l/m ísl. orðmyndir á 14.—16.
öld, eftir Björn K. Þórólfsson,
8,00. Ritgerð um Droplaugar-
sögu, eftir sama, 6.00. Trjóu-
mannasaga — útg. Jóns Sig-
urðssonar forseta 4.00. Prent-
smiðjusaga Vestfirðinga 5.00.
Minningar. Guðbj. frá Brodda-
nesi 4.00. Nei, sko börnin. Paul
Eipper 6.00. Minningar Ingunn-
ar frá Kornsá 6.00, í bandi 8.00.
Dagrun. Ben. Gröndal Svein-
björnsson 4.00. Halldór K. Lax-'
ness: Börn náttúrunnar 12,00.
Kaþólsk viðhorf 6.00. Gerska
æfintýrið, í bandi, 14.00. Sögur
eftir Maxim Gorki 15.00. Tvær
sögur eftir Huldu 4.00. Við ysta
haf, eftir Huldu, í bandi, 10.00.
Æskuár, eftir Huldu, 4.00.
Myndir, smásögur eftir Huldu,
5.00. Draumaráðningar 2.00.
Hin mikla draumabók 3.00. Dul
mæli og dultrú 6.00. Inn vígði,
eftir andans afburða mann
12.00. Hávamál Indialands, þýtt
hefir Sig. Kr. Pjetursson 6.00.
Rósir — bók um ræktun blóma
— Einar Helgason, 4.00. Hvann
ir, matjurtabók eftir sama, 8.00.
Við fótskör Meistrans. J.
Kristnamurti 5.00. Leiðsögn um
uppeldi og skólalíf. J. Krnistna
murli, 5.00. Starfsrækt — Þýtt
hefir Þórbergur Þórðarson og
Ingim. Jónsson 8.00. Jafnaðar-
stefnur, Sig. Þórólfsson, 6.00.
Davíð Þorvaldsson: Björn for-
maður, 15.00, Kalviðir, 5.00.
Heimilisiðnaðarmál, Jón Sig-
urðsson, 2.00. Bókin um veg-
inn. — Peria úr heimsbókmenl-
unum 4.00. Theódór Friðriks-
son: Mistur 6.00, Dagrúnir 3.00,
Jón Björnsson: Öræfagróður —
sögur, 6.00, Sóldægur — ljóð
6.00. Önnur uppgjöf íslendinga,
eða hvað? Bogi Th. Melsted
3.00. Jarðræktarmál, Metúsal-
em Stefánsson, 5.00. Um áburð.
Sig. Sigurðsson, fyrv. búnaðar-
málastjóri, 6.00. Þjóðin og ein-
staklingurinn, Sig Heiðdal, 2.00.
Móðurmálið, Aðalsteinn Sig-
mundsson, 2.00. Fríkirkja —
Þjóðkirkja. Jónas Þorbergsson,
útvarpsstj., 2.00. Ljóð eftir Gísla
Ólafsson, 5.00. Nokkrar stökur
eftir Gísla Ólafsson 3.00. Heim-
an úr dölum eftir Gísla Ólafs-
son 3.00. Páskaræða sjera Páls
Sigurðssonar 2.00. Æfisaga Hall
gríms Pjeturssonar, Vigfús Guð
mundsson, 5.00. Ljóðmæli. Jón
Þorsteinsson, Arnarvatni 5.00,
ib. 6.50. Geislabrot. Hjálmar frá
Hofi 5.00. Uppsprettur. Halldór
Helgason 5.00, ib. 6.50. Ljóð-
mæti. Guðmundur Björnsson
5.00, ib. 6.50. Mansöngur til
miðalda. Jóh. Frímann 6.00.
Nökkvar og ný skip. Jóh. Frí-
mann 6.00. Dauði Natans Ket-
ilssonar. Eline Hoffmann 4.50.
Æfintýrateikir. Ragnh. Jónsdótl
ir 4.50. Hjúkrun sjúkra. Stgr.
Matthíasson 15.00. Böðullinn.
Úrvalsskáldverk. Pár Lager-
kvist 4.00. Og björgin klofn-
uðu. Jóhannes úr Kötlum 8.00.
Sýnir, — sjerstæð bók, Sig. Egg
erz 6.00. Ástir. Skemtilegar smá
sagnir 6.00, í bandi 8.00. Gam-
ansögur 4.00. Einbúar. — Fjór-
ar smásögur 4.00. Eilífðar smá-
blóm, ljóð. Jóhannes úr Kötl-
um 7.00. Ágrip af sögu Breta-
veldis 2.00. Huld I—II. Eitt-
hvert merkilegasta og vandað-
asta rit, sem til er um íslensk,
þjóðleg fræði og sagnir. Safnað
hafa Ólafur Davíðsson, Hannes
Þorsteinsson, Jón Þorkelsson,
Pálmi Pálsson og Valdimar Ás-
mundsson. Bók um 500 blað-
síður í vandaðri útgáfu, aðeins
20.00. Sagnakver. Dr. Björn
Bjarnason 8.00. Úr djúpi þagn-
arinnar, — ísl. þjóðsögur. —
Ingibjörg Jónsdóttir 4.00. Saura
Gísla saga. Óskar Clausen 4.00.
Úti á víðavangi — dýrasögur
— eftir Guðm. Friðjónsson 4.00.
Hjálmar og Ingibjörg. Sig.
Bjarnason, ib. 6.00. Ljóðmæli
eftir Sig. Bjarnason 8.00. Ljóð-
mæli eftir Brynjólf Oddsson
10.00. Rímur af Búa Andríð-
arsyni og Fríði Dofradóttur,
eftir Grím Thomsen 3.00. Ljóð-
mæli eftir Grím Thomsen. Þetta
er fyrsþa útgáfa af ljóðum
skáldsins og því mjög merki-
leg á bókfræðilega vísu. Aðeins
örfá eintök 10.00. Einn af post-
ulunum, — smásögur. — Guðm
G. Hagalín 5.00, í bandi 7.00.
Brennumenn eftir Guðm. Haga-
lín 7.00. Veður öll válynd, eftir
Guðm. Hagalín, í bandi, 7.00.
Æfintýri. Dr. Björn Bjarnason.
Þessa ódýru og prýðilegu barna
bók ættu allir að veita börnum
sínum, vegna prýðilegs máls og
framsetningar. Móðurarfurinn,
— gömul kvæðabók, ib. 2.00.
Draumsjónir 3.00. Daggir G. P.
Sigurbjörnsson 3.00. Órar, Ijóð,
Hannes Guðmundsson 3.00, ib.
5.00. Örlög, smásögur. Indriði
Indriðason 4.00. Riddarasögur
8.00. Axel Thorsteinsson: Börn
dalanna 4.00, Nýir tímar 3.00.
Sex sögur 3.00. Ljóð og sögur
4.00. Kjarr, smásögur 5.00, ib.
7.00. Saga alþýðufræðslunnar
á Islandi. Bók um merkilegt
málefni, sem alla varðar. Bókin
er á 4. hundrað blaðsíður, í
stóru broti, og kostar aðeins
, 10.00. Rauðir pennar I. bindi, í
bandi, aðeinS 12.00. Indialönd.
John Hagenbeck 8.00. Ceylon.
John Hagenbeck 8.00. Rímna-
safn I—II, aðeins 15.00. Litli
hringurinn, skáldsaga, 2.00.
Kveður í runni. Sigríður Ein-
arsdóttir 4.50. Ljóðmál. Richard
Beck 10.00. Um meðferð einka-
mála í hjeraði 3.00. Nauðsynleg
bók hverjum þeim, sem vita vill
lagalegan sjett sinn í hverju
því, sem fyrir hann kann að
koma. Um saltan sjá, skáld-
saga. Vilh. Rash 6.00, ib. 8.00.
Hjónaband, skáldsaga, 4.00. Eld
raun, skáldsaga, 4.00. Vladimir
Níhilisti, gömul rússnesk ást-
arsaga 8.00. Tindar. smásögur.
Þorsteinn Jósepss. 5.00. í aftur-
elding annars lífs. Einar Kvar-
an þýddi 7.00. Þórbergur Þórð-
arson fimtugur, Stefán Einars-
son 3.50, ib. 5.50. Sögur eftir
Gunnar Gunnarsson 5.00. Opið
brjef til Jóns Aðils, sagnfr.,
Oddur Björnsson, 2.00. Kver og
kirkja, Ásgeir Ásgeirsson 4.00.
Kirkjan og kreppan. Björn Ó.
Björnsson 3.00. Kirkjan og skól
arnir. Eiríkur Albertsson 5.00.
Farsæld, lykill lukkunnar. O.
S. Marden 3.00. Ólafs ríma
Grænlendings. Einar Benedikts
son 6.00. Liljá, Eysteinn Munk-
ur 3.00. Lausar skeifur, gaman-
söngvar, 1.50. Vígslóðir, Step-
han G. Stephansson 8.00. Á
skotspónum, — Complett I.—
III. 20.00. Huldudrengurinn.
Ingimundur Sveinsson 6.00.
Kvenfrelsiskonur (saga). Stef-
án Daníelsson 4.00. Reykjavík-
urförin, gamansaga. Stefán
Daníelsson 3.00. Að Sólbakka
(skáldsaga). Þórunn Magnús-
dótlir 6.00. Líf annara, skáld-
saga. Þórunn Magnúsdóttir 6.00.
Dætur Reykjavíkur, vorið hlær.
Þórunn Magnúsdóttir 9.00. Skift
um hlutverk, ástarsaga. Bertha
Ruck 6.00. Meistari Adam,
skáldsaga. Alexander Dumas
3.00. Æfisaga David Livings-
tone 4.00. Síðasta ráðið, skáld-
saga. Jack London 6.00. Fórn-
fús ást, ástarsaga. George
Shonet 6.00. Borgin óvinnandi,
ástarsaga. Max Pemberton 6.00.
Einþykka stúlkan, ástarsaga. C.
Garvice 8.00. Á refilstigum,
skáldsaga. Upton Sinclair 8.00.
Sex þjóðsögur. Björn R. Stef-
ánsson 6.00. Bardagi við hákarl
o. fl. sögur 4.00. Fjórar ísl. smá
sögur, eftir Huldu o. fl. 2.00.
Dansbók I—II 2.00. Spilabók
I—II 2.00.
Hallgrímskirkja að Saurbæ,
Snæbjörn Jónsson 1.00, Fyrir-
lestur um ókunnan heim, Jó-
hanna Sigurðsson 2.00, Eftir-
komendur eftir eigin vali 3.00,
Ævisaga Jesú Krists, Gunnar
Benediktsson 4.00, Vörn í Guð-
lastsmálinu 1.00, Eyrir opnum
dyrum, J. A. Larsen 3.00, Eft-
irmáli, Sig. Þórðarson 2.00,
Brjef um bankamálin, Sig. Egg
erts. 2.00, Hneykslið í Búnaðar-
fjelaginu 2.00, Skerið upp her-
ör 1.00, Ársrit hins íslenska
fræðafjelags 1.—11. árg., 25.00,
Hver einstakur árg., 4.00, Jean,
Marie Guyan, doktorsritgerð,
Ágúst H. Bjarnason 10.00, Sög-
ur af Snæfellsnesi, alt sem út
er komið. Ljóð eftir Sig.
Sigurðsson 10.00, Heilsufræði,
Stgr. Matthíasson 12.00, Árbók
Háskóla ísl. — Complett með
fylgiritum. — Einnig eigum við
örfá eintök af fyrstu bók Theo-
dórs Friðrikssonar, „Utan frá
sjó“, sem verið hefir lítt fáan-
leg um lengri tíma, og „Ritsáfn
Þorgils gjallanda“. Bók um 300
bls., prentuð á vandaðan pappír,
kostar aðeins 15.00. — Betra
lesmál fáið þjer als ekki.
M Ú S í K :
Organtónar II, Brynjólfur
Þorláksson 10.00, íslensk söng-
lög, Helgi Helgason 6.00, Sigfús
Einarsson: Hörpuhljómar, 6.00,
Að Lögbergi 2.00, Tvö sönglög
3.00, Jónas Hallgrímssono 2.00,
Lofgjörð 2.00, Skólasöngvar
I—IV 5.00, Til fánans 2.00. —
Svanurinn, safn af sönglögum
6.00, Söngvar úr Trilby 1.50,
Þar, sem háir hólar, Árni
Thorsteinss., 2.00, Heimhugi N.
I. Sagnier 2.00. Magnús Á. Árna
son: Ad Cinerem 2.50, Our
Songs, 6 sönglög 6.00, Þekti jeg
marga fríða frú 2.00, Bæjar-
göngin 3.00, Jeg elska þig 2.50.
4 lög eftir Árna Thorsteinsson
2.50, Tólf sönglög, Magnús Ein
arsson 4.00, Þrjú íslensk lög,
, Þorsteinn Sigursson 2.00, Áfram
o. fl., Árni Thorsteinsson 2.00,
Radio-bal-album 6.00, Sigvaldi
Kaldalóns: _ Kaldalónsþankar
2.50, Svanasöngur á heiði 2.50,
Klukknahljóð 2.50, Þótt þú
langförull legðir 2.50, Sjómanna
söngur 2.50. Barnasöngvar, Jón
Laxdal 4.00, Minni verslunar-
stjettarinnar, Jón Laxdal 2.00,
Jón Laxdal: Yfir minni Islands
1.50, Safn af sönglögum 6.50,
Tvö sönglög, sólskríkjan o. fl.
,4.00, Tvö kvæði, sönglög 2.50.
Þrjú sönglög, Hallgr. Þorsteins-
son 2.00, ísland, Sig. Þórðarson
1.50, Ljúflingar, Sigv. Kalda-
lóns 7.50, Dauðsmannssundið,
Björgvin Guðmundsson 2.00,
Vornótt, Helgi Pálsson 2.00,
Pjetur Guðjohnsen, Sigfús Ein-
arsson 3.00, Pjetur Guðjohnsen,
Einar P. Jónsson 1.50, Vöggu-
ljóð, Jón Pálsson 2.00, Hið deyj
andi barn, Jón Pálsson 2.00.
Sendum um Iand alt gegn póstkröfu.
Bókaverslun Gnðmundar Gomalíelssonor
Lækjargötu 6 A Reykjavík Sími 3263
/
$*$^'*,<*><$xí><g>4x3