Morgunblaðið - 07.06.1944, Blaðsíða 12
VI
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagnr 7. júní 1944,
60
Elísabet Ko
SEXTUGS afmæli á í dag
frú Elísabet Kolbeinsdóttir,
Hringbraut 211, hjer í bæ. Um
þessa ága:tu konu mætti margt
og mikiö segja, þó það verði
ekki gert hjer nema að örlitlu
leyti.
Elísabet er fædd að Unaðsdal
í Snæfjallahreppi 7. júlí 1884,
dóttir hjónanna Sigurbjargar
Jónsdóttur og Kolbeins Jakobs-
sonar hreppstjóra, sem mörgum
er kunnur af afskiftum hans af
opinberura málum.
Ólst hún upp í föðurgarði til
þess er hún var 23 ára, en þá
giftist hún Tómasi Sigurðssyni
á Sandeyri í sömu sveit og
reistu þau þar bú um 35 ára
bil af mestu rausn og myndar-
skap.
Tómas er hið stakasta prúð-
menni, tryggur og öruggur í
hvívetna, enda hefir sambúð
þeirra hjóna verið með þeim
hætti, að af hefir borið. Það var
stórt hlutverk, sem beið hinn-
ar ungu konu, að taka við bús-
forráðum á mannmörgu heim-
ili og haí'a auk þess oft og ííð-
um á hendi bústjórn utan húss,
því þá tíðkaðist það í Snæfjalla
hreppi að bændur sóttu sjóinn
vor og haust og lagðist þá bú-
stjórnin. öll að miklu leyti á
herðar húsfreyjunnar.
Þau hjónin byrjuðu búskap
sinn í gömlumtorfbæ, en undu
því brátt illa og reistu nokkr-
um árum síðar myndarlegt
steinhús og mun það véra
fyrsta steinhúsið, sem reist var
í sveit við ísafjarðardjúp. Þeim
hjónum varð 6 barna auðið, er
öll urðu hin mannvænlegustu;
eru 4 þeirra á lífi, en 2 dóu á
ungum aldri. — Heimili sitt á
Sandeyri tókst Elísabetu ao
gera svo bjart og hlýlegt, að
jeg hygg að leitun verði á öðru
eins og gestrisni á því heimili
var svo mikil, að enginn, sem
þar hefir komið gestur, getur
gleymt þeim viðtökum, þeirri
alúð og rækt, er hún lagði við
starf sitt sem húsmóðir.
Elísabet hefir til að bera af-
burða hæfileika til að hjúkra
sjúkum og mun hún oft hafa
lagt á sig mikið auka erfiði til
að ljelta byrðar þeirra, er liðu
ára
• I M I •
af sjúkleika og jafnan án
minsta endurgjalds nema þeirr
ar ánægju, er það veitir, að
hjálpa þeim er bágt eiga.
Þurfamenn, sem á heimili
hennar dvöldu árum saman,
tjáðu mjer, að heldur kysu þeir
dauðann, en að þurfa að fara
frá henni. Þannig er Elísabet,
enda sköpuðust henni brátt
þær vinsældir, er aldrei mun
fyrnast yfir.
Henni mun á þessum sex-
tugasta afmælisdegi berast hlýj
ar kveðjur og hugsanir frá vin-
um hennar nær og fjær og jeg
get ekki óskað þessari góðu og
göfugu móður annars betra en
þess, að hún megi uppskera hjá
börnum sínum þá umhyggju-
semi og ást, er hún hefir látið
þeim í Ije frá fæðingu, því „jeg
veit, að sá arinn mun ylja Fest,
er árunum fjölgar og deginum
hallar“.
Kunningi.
Monlgomery
öruggur
AÐUR en Montgomery steig
á skip, sagði hann blaðamönn-
ura, að hann væri algerlega
öruggur um ýrslit þeirra á-
taka, sein nú væru að byrja.
„Okkur ætti ekki að verða
skotaskuld úr því að vinna
þenna leik“, sagði hershöfð-
inginn ennfremur. Ifann b.jóst
við að Rotnmel myndi reyna
að sigra innrásarherina þegar
á ströndunum.
- I
Pramh. af 1. síðu.
óhemju mikla skothríð að
strandvirkjum Þjóðverja, en
þeir svöruðu í sömu mynt. Auk
þessa var sprengjum varpað að
virkjunum úr flugvjelum, en
aðrar flugvjelar huldu herskip-
in reykskýi. í skjóli skolhríð-
arinnar hjeldu svo innrásar-
skipin að landi.
Fallhlífaliðið fer fyrir.
Rjett fyrir dögun ljetu banda
menn um 4 herfylki fallhlífa-
liðs svífa niður að baki strand-
virkjúm Þjóðverja. Voru að
sögn tvö þeirra bresk, en tvö
amerjsk. Mun aldrei hafa verið
/
— Eimskip
Framhald af bls. 7
samráði við stjórnina, og eftir
nokkrar umræður var tillaga
samþykt með 14043 atkv. gegn
1360, að viðhafðri skriflegri at-
kvæðagreiðslu.
Samþykt var að senda for-
stöðunefnd Sjómannadagsins
eftirfarandi skeyti:
. „Aðalfundur Eimskipafjelags
Islands sendir sjómannastjetl-
inni hugheilar heillaóskir“.
Ennfremur voru þessum
mönnum sendar kveðjur frá
fundinum: Thor Thors sendi-
herra í Washington, Jóni Guð-
brandssyni, umboðsmanni fje-
lagsins í New York, stjórnar-
mönnum þess vestanhafs, Ásm.
P. Jóhannssyni og Árna G. Egg
ertssyni svo og fyrv. fram-
kvæmdastjóra Emil Nielsen.
Hallgr. Benediktsson, vara-
formaður fjelagsins tók til máls
og harmaði mjög hversu fje-
lagið hefði orðið fyrir miklu
aðkasti , í blöðum og víðar,
vegna þess að afkomu þess
megi telja góða. Kvað hann góð
an hag þessa fjelags skilyrði
þess að takast megi að endur-
nýja skipastól landsmanna að
stríðinu loknu.
Jón A. Pjetursson hreyfði því
í þessu sambandi, að ýmsir
teldu ekki síður eðlilegt að
safna fje í sjóði fjelagsins með
auknu hlutafje en með ágóða af
siglingum þess. Ennfremur tók
til máls sr. Magnús Bl. Jónsson.
Var fundi því næst slitið.
M N R Á
flutt svo mikið lið loflleiðis í
einu, og kvað Churchill að þess-
ir flutningar hefðu allir gengið
að óskum. — Þjóðverjar kváð-
ust seint í gærkveldi hafa gjör-
eytt mestum hluta fallhlífa-
liðsins, sem látinn var að þeirra
sögn svífa niður nærri Cher-
bourgh, en það kveða þeir hafa
verið 101. ameríska fallhlífa-
herfylkið. Mikla sveit fallhlífa-
liðs segja Þjóðverjar verjast við
þjóðveg nokkurn sunnar á
Cherbourghskaganum og hafi
það lið fengið liðsauka í dag og
sjeu þar háðar miklar orustur.
Signuflóinn.
Bandamenn lögðu að landi í
Signuflóa, en sitt hvorum meg-
in við hann slanda miklar hafn
arborgir. Le Havre að austan
við minni Signu (sjá ínnrásar-
kort Mbl.), en Cherbourg að
veslan úti á skaganum. Þjóð-
verjar tilkyntu snem’ma í dag,
að bandamenn lenlu aoallega
við botn Signuflóans, þeir sögðu
snemma frá skriðdrekabardög-
um við bæinn Quistereham og
einnig kváðu þeir bandamenn
komna á land nærri Angelles
og Bayeaux.
Torfærur yfirstignar.
Þjóðverjar höJJu,, sem að lík-
um lætur, komið fyrir ýmsum
torfærum við ströndina og úli
í sjónum, t. d. sprengjum, fest-
um á stengur, en þetta varð
innrásarliðinu að tiltölulega
litlu tjóni, þótt nokkrum skip-
um hlektist á. Vörnin, er á land
var komið, var að sögn miklu
minni en búist var við fyrir
innrásina. Lágu strandvirki
Þjóðverja undir stöðugri skot-
hríð og sprengjuregni, meðan
liðið gekk á land. Þó kom til
návígisbardaga mikilla allviða
á ströndunum. — Þýski loft-
herinn sást lítt og var flugvjela-
tjón bandamanna lílið. — Könn
unarflugvjelar bandamanna
sáu enga herflutninga Þjóðverja
á vegum í nánd við innrásar-
svæðið og hefir það vakið all-
mikla furðu.
♦
Montgomery stjórnar.
Það er Montgomery hershöfð
ingi, sem ér yfirmaður land-
göngulið bandamanna í Frakk-
landi, en andstæðingur hans er
von Rundsledt marskálkur, að
8 I M
því er Þjóðverjar hafa tilkynt
opinberlega. Lausafregnir, sem
oss bárust, um að Hitler stjórn-
aði sjálfur vörninni, hafa ekki
fengist staðfestar.
Það er samhljóða álit sjer-
fræðinga, að bardagar verði ó-
hemju harðir á innrásarsvæð-
inu á næstunni, og sje ekki
mikið að marka aðstöðuna eins
og hún er nú. Montgomery hers
höfðingi sagði meðal annars við
blaðamenn áður en hann steig
á skip: »
„Ritskoðun mun verða mjög
slröng fyrstu dagana. Ráðlegg-
ing mín er þessi: Það er miklu
betra fyrir alla að hugsa um
það, sem þeir eru að gera, held-
ur en að vera að hugsa um,
hvað hermennirnir eru að gera,
og reyna ekki að vera að geta
upp á því, hvernig viðureignin
gengur eða hvað muni gerast
næst.
Þegar sú stund kemur, að
hægl verður að veita upplýs-
ingar, þá verða þær líka gefn-
ar“.
Pleiain biður Frakka
að sýna ré og
sfillingu
London í gærvkeldi:
Pietain marskálkur flutti út-
varpsræðu í dag til frönsku
þjóðarinar og mælti á þessa
leið: „Frakkar. — Breskir og
amerískir herir hafa lent á'
franskri grund. Frakkland á
þannig að gera að vígvelli. —
Embættismenn, iðnaðarmenn,
verkamenn, al-lir þjer Frakkar.
Haldið kyrru fyrir við vinnu yð
ar. Þjónusta sú, sem þjer veit-
ið þjóðinni, rná ekki falla nið-
ur.“
Síðan aðvaraði Pietain
Frakka um að Þjóðverjar kynnu
vegna innrásarinnar að grípa til
mjög svo róttækra ráðstafana
á ýmsum svæðum landsins, og
bað menn að reyna ekki til að
hindra það. „Frakkland má
ekki við því að missa fleiri af
sonum sínum,“ sagði marskálk
urinn. „Gefið gaum að þessari
alvarlegu aðvörun minni“.
— Reuter.
BUT yOU'LL
6£T YOUR&
BEFORB TFE
CAR STOPZ
BOUSÍCIN& l
YOU UEARD AiE,
X-9 / STOP TH/S
CAR, &EFORE
l'UE <BOT A &OFT
SPOT ALL P/CKED . ,
OUT, ALEX... RlóhlT
7MZOU6H THE CUARD
(ZAIL! 6AY 7,U'E
—, WORO!
1944, Kiny, Fcatures Syndicate, Inc., World^ rig'hG rescrvcd.
WAIT A AUNUTE,
X-9 ! JUET WHERE
D'YOU 7HINK
YOU'RE TAKIN6
r MET - —1
l.vXv:-.-..
1) Alexander: — Þú heyrðir, hvað jeg sagði, X-9.
ander . .. rjett hjer fyrir utan járngrindurnar.
að fá þinn skamt, áður en bílllnn hættir að velta.
Sloppaðu bílinn, áður en jeg . . . X-9 greip fram í:
Hjer er tilvalinn og mjög þægilegur slaður, Alex-
Haltu nú áfram.
2) Alexander: — Jeg verð búinn að drepa þig
aður. — X-9: — En þú verður áreiðanlega búinn
3) Alexander: — En heyrðu mig, X-9, hvert
heldurðu eiginlega að þú farir með mig? •— X-9: —
Aflur í fangelsið, Alexander.