Morgunblaðið - 07.06.1944, Qupperneq 15
Miðvikudagur 7. júní 1944.
MOEGUNBLAÐIÐ
15
Fimm mínútna
krossgála
Lár.jett: 1 hreinsa — 6 súrefni
8 fangamark — 10 þræll — 11
fer — 12 skordýr — 13 guð — 14
skapill — 16 ólifnaður.
Lóðrjett: 2 upphrópun — 3
velta — 4 tveir eins — 5 mjög
lítil — 7 verðmiklar — 9 þykni
— 10 atviksorð — 14 drykkur —
15 þyngdareining.
I.O.G.T.
EININ G-ARFUNDUR
kl. 8,30 í kvöld. Kosflir full-
trúar til Stórstúkuþings.
íms Reglumál.
ST. MÍNERVA.
Fundur í Templaraliölliuni
kl. 8,30 í kvöld. 1. kosning til
Stórstúkuþings. Mælt með
umboðsmönnum. 2. Erindi:
P>r. Einar Björnsson. 3. Upp-
festur: Frú Anna Uuðmunds-
dóttir leikkona.
STÓRSTÚKUÞINGIÐ 1944.
Þeir fulltrúar og aðrir
Templarar, sem óska fars norð
nr til Akureyrar, á vegum
Stórstúkunnar, eða fyrir-
greiðslu um liúsnæði og fæði
á Akureyri á meðan þingið
stendur, tilkynni skrifstofu
Stórstúkunnar það fyrir 10. ]>.
mán.
Vinna
HREINGERNINGAR
Sími 4581.
Hörður og Þórir.
HREINGERNINGAR
Pantið í tíma. Sími 5474.
HREIN GERNIN GAR
Pantið í táma. Guðni og
Þráinn. Sími 5571.
HREIN GERNIN G AR
utan og innan húss.
Jón og Guðni. Sími 4967.
Kaup-Sala
TJALD
(notað) 8 manna til sölu.
'Tækifærisverð. Sími 3474.
FERÐAFÓLK.
Ef þjer ætlið úr bænum um
Iielgar, kaupið kassa með
smörðu brauði. Pantið með 2;
daga fyrirvara, sent heim ef
óskað or. Sími 3777. \
GIRKASSI
fjögra gira á Austin 10 til
sölu. Upplýsingar í síma 3777.
DÖMUDRAGT
Dökk skreðarasaumuð dragt
til sölu. Fylgjandi efni í ann-
nð pils. Verð 250 kr. Uppl.
ef.tir kl. (> á Framnesveg 33.
MINNINGARSP J ÖLD
Barnaspítalasjóðs Hrings-
ins fást í verslun frú Ágústu
Svendsen.
158. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 6.40.
Síðdegisflæði kl. 19.02.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni.
Næturakstur annast Bs. Hreyf
ill, sími 1633.
Silfurbrúðkaup eiga í dag (7.
júní) frú Elinborg Elíasdóttir og
Pjetur Björnsson, Hverfisgötu 10
í Hafnarfirði.
Silfurbrúðkaup eiga í dag frú
Guðrún Guðlaugsdóttir, bæjarfull
trúi og Einar Kristjánsson, húsa-
smíðameistari, Freyjugötu 37 hjer
í bæ.
Hjúskapur. Á Sjómannadaginn
voru gefin saman í hjónband ung
frú Guðrún Pjetursdóttir og Á-
gúst Auðunsson.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína á Húsavík,
ungfrú Þorbjörg Þórhallsdóttir,
(Sigtryggssonar, kaupfj el.stjóra)
og stud. juris Ari Kristinsson
(Jónssonar, kaupmanns).
Hjónaefni. Á laugardaginn op-
inberuðu trúofun sína Guðleif
Vigfúsdóttir, Vestmannaeyjum og
Andrjes Hannesson frá Litlu-
Háeyri, Eyrarbakka.
„Pjetur Gautur“ verður sýnd
ur kl. 8 í kvöld í næstsíðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
2 í dag.
Eyfirðingafjelagið í Reykjavík
fer skemti- og gróðursetningar-
ferð í Eyfirðingalönd á Þingvöll-
um næstkomandi sunnudag. Far-
ið verður með áætlunarferðinni
frá Bifreiðastöð íslands kl. 10 f.
Fjelagslíf
ÆFINGAR í KVÖLD
í Miðbæjarskólantim
Kl. 8—9 íslensk glíma
Austurbæjarskólannm:
8,30 Hópsýningaræfing.
Á Iþróttavellinum: ,
Kl. 8,30 Knattspyrna 2. fl.
Áríðandi að allir mæti.
Á K.R.-túninu:
Kl. 4 Knattspyrna 4. fl.
I Sundlaugunum:
Kl. 9 Sundæfing.
4. FLOKKS
ÆFTNG I DAG
kl. 7 á ITlíðar-
endatúniiiu.
KNATTSPYRNU-
MENN
Mætið í I.R.-IIúsinu'
í kvöld kl. 8.
Áríðandi að allir
mæti.
ÁRMENNINGAR!
Iþróttaæfingar fje-
lagsins í kvöld í
íþróttahúsinu:
Kl. 8—9 GHímuæfingar.
•— 9—10 T. fl. karla, fimleikar
10-—11 ITandknattl. kvenna
Sfðasta inni.æfing Allar
stúlkur sem æft hafa í vetur
eru vinsamlega beðnar að
koma.
Stjórn Ármanns.
ÍÞRÓTTASÝNINGAR
Þ J ÓÐHÁTÍÐ ARINN AR
Hópsýning karla: Samæf-
ing með öllum flokkum í kvöld
kl. 8,30 í Austurbæjarskóla-
portinu, ef veður er þurt.
Annars æfingar á venjulegum
tíma. Fjölmennið.
Höpsýningamef ndin.
h. Fjelagið hefir fengið nokkuð
af birkiplöntum, sem nú þarf að
gróðursetja.
Nafn höfundar greinarinnar um
knattspyrnukappleikinn í fyrra-
kvöld, milli K. R. og Fram, fjell
niður af vangá, en um leikinn
ritaði H. Ó.
Leiðrjetting. í Kvæði Kjartans
Ólafssonar „Sjómannaljóð'' í síð-
asta sunnudagsblaði, hefir slæðst
sú prentvilla, í öðru erindi, 3ju
línu, að þar hefir ritast „Vinna
frægð á íarmannaleiðum" en á
vera — Vinna frægð á farmanns-
leiðum. —
ÚTVARPIÐ í DAG:
12.10 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
19.25 Einsöngur: (Sigurjón Sæ-
mundsson frá Siglufirði).
20.00 Frjettir.
20.30 Útvarpssagan (Helgi Hjör-
var).
21.00 Hljómplötur: íslenskir ein-
söngj'arar og kórar.
21.15 Erindi: Hrakningar í Seley
(Ásmundur Helgason frá
Bjargi. — Bjarni Vilhjálmsgon
cand. mag. flytur).
21.35 Hljómplötur: Útskúfun
Fausts eftir Berlioz.
Yfirráðin í loffi
gerSu innrásina
mögulega
LONDON í morgun.
Einkaskeyti til Morgunblaðs-
ins frá Reuter.
ORUSTUFLUGVJELAR, all-
ar tegundir og stærðir sprengju
flugvjela ásamt flutningaflug-
vjelum bandamanna, hafa ver-
Íð á ferðinni í morgun. Allur
innrásarflugherinn er undír
stjórn Sir Stafford Leigh Mall-
ory. Það er enginn vafi á því,
að bandamenn hafa yfirráð í
lofti, enda hefði innrásin ekki
verið hugsanleg án þess.
Langur undirbúningur.
Það erú margir mánuðir síð-
an bandamenn fóru að undir-
búa innrásina úr lofti. Það
fyrsta og mikilvægasta, sem
gera þurfti, var að koma í veg
fyrir, að Þjóðverjar gæti kom-
ið sjer upp öflugum orustuflug-
v^elaflota. Og það tókst.
Þjóðverjar hafa nú 1750 or-
ustuflugvjelar í Vestur-Evrópu
og sennilegt er að 3/4 hlutar af
þeim flota hafi verið í Þýska-
landi, er innrásin hófst.
Loftárásunum á Þýska-
land haldið áfram.
Loftárásunum mun verða
haldið áfram á þýskar borgir og
hernaðarstöðvar í hernumdu
löndunum og leppríkjum Þjóð-
verja. Það hefir tekist að koma
samgöngukerfi Þjóðverja í öng
þveiti með loftárásunum. Sjer-
staklega þýðingarmiklar hafa
verið árásir á brýr, sem eru
Þjóðverjum nauðsynlegar til
þess að þeir geti sent vjelaher-
sveitir sínar til þeirra staða,
sem barist er á.
Flugvjelar bandamanná hafa
tekið ljósmyndir af öllum
varnarvirkjum Þjóðverja und-
anfama mánuði
BEST AÐ AUGLÝSA 1
MORGUNBI.A ÐINU.
Illllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllitlll
Hjartans þakkir til allra, sem sýndu mjer, vin-
semd og1 virðingu á afmælisdegi mínum, 17. maí s.l. I
Guðný Bjömæs.
Hjermeð tilkynnist að okkar hjartkæri kjör-
sonur,
SIGURÐUR MAGNÚS MAGNÚSSON
andaðist í Landspítalanum 6. þ. m.
Sigríður Hreiðarsdóttir, Magnús Guðmundsson,
Stafholti, Reykjavík.
Jarðarför
SIGURLAUGAR FANNEYJAR BJÖRNSDÓTTUR
fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 8. júní og
hefst með bæn að heimili hennar, Egilsgötu 30, kl.
3,30 e. h. — Fyrir hönd vandamanna. ,
Friðleifur Þórðarson.
Kransar afbeðnir.
Jarðarför. /
MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR
fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, fimtudag-
inn 8. júní og hefst með bæn frá heimili hans, Hell-
isgötu 3, kl. 1,30 e. h.
x Vandamenn.
Jarðarför frú
ÞORBJARGAR MÖLLER
fer fram frá Dómkirkjunni föstudag 9. þ. m. Athöfn-
in hefst kl. 1,30 með bæn frá Garðastræti 44.
Fyrir hönd aðstandenda.
Jóhann G. Möller.
Jarðarför mannsins míns,
MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR
fer fram frá heimili mínu, Strandarhöfða, föstudag-
inn 9. júní. Hefst með húskveðju kl. 11 fvrir hádegi.
Halldóra Guðmundsdóttir.
Móðir mín,
SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR,
verður jarðsungin frá Stokkseyrarkirkju föstudaginn
9. júní. Athöfnin hefst kl. 1 e. h. frá heimili hennar,
Syðra-Seli. Fyrir mína hönd og annara vandamanna.
Jón Júníusson.
Faðir okkar og tengdafaðir
SIGURÞÓR ÓLAFSSON
verður jarðsunginn að Odda föstudaginn 9. júní. At-
höfnin hefst að Lambhaga kl. 11 fyrir hádegi.
Börn og tengdaböm.
Bílar fara frá Bifreiðastöð Reykjavíkur, farmið-
ar sækist daginn áður.
Hjartans þakklæti votta jeg öllum er hafa veitt
mjer margvíslega hjálp og gjafir við fráfall og jarð-
arför hjartkæra mannsins míns,
GUÐMUNDAR HÓLM GUÐMUNDSSONAR
llverfisgötu 30, Hafnarfirði.
^ Sóley Eiríksdóttir.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hlut-
tekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns og
föður okkar,
ÓSKARS JÓNSSONAR, prentara,
Sjerstaklega þökkum við Tónlistarfjelaginu og Lúðra-
sveit Reykjavíkur fyrir þeirra mikla höfðingsskap
og aðstoð.
Ingigerður Loftsdóttir og böm.