Morgunblaðið - 12.12.1944, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 12. des. 1944
„Hugþekkasta persóna, sem snilld mannsandans hefir skapað”
D 0 IM Q II I X 0 T E
Víðkunnasta snildarverk heimsbókmentanna, bók sem farið hefir sigurför um allan heiminn, verið
þýdd á fleiri tungumál og komið út í fleiri og stærri upplögum en nokkurt annað rit í víðri veröld, að
biblíunni einni undanskilinni.
Þetta er skáldsaga eftir Spánverjann Miguel de Cervantes, einhvern allra frægasta rithöfund, sem
nokkru sinni hefir verið uppi, afburða skemtileg bók, sem alltaf á jafnmiklum vinsældum að fagna og
gefin hefir verið út í miljónaupplögum meðal stórþjóðanna. íslenska útgáfan er sniðin eftir nýrri, amer-
ískri útgáfu og prýdd 100 skemtilegum myndum eftir ameríska listamanninn Warren Chappell.
Hið heimskunna enska skáld, Sonierset Maugham, segir meðal annars um Don Quixote:
„Það er óþarfi fyrir mig að segja neitt um verðleik Don Quixotes. Þeir blasa við augum eins og sólin
í hádegisstað. Don Quixote er hugþekkasta persóna, sem snilld mannsandans hefir skapað. Menn hugsa
til hans með hlýleik, sem sjaldgæft er, að mönnum með holdi og blóði takist að ávinna sjer í þessari erfiðu
veröld. Riddarinn og skjaldsveinn hans eru ódauðlegir”.
Hjer er vissulega ekki ofmælt. Þessi bók er einn allra dýr-
asti gimsteinn heimsbókmentanna. Hún er jólabók allra
þeirra, sem kunna að meta góðar bókmentir.
BóL
ciútacíja j'álí
mct
J4J,
onóóonctr
Vefnaðarvöruverslun
vantar stúlku nú þegar, aðeins liðleg og á-
byggileg stúlka kemur til greina. — Fyr-ir
stúlku, sem reynist vel, getur verið um fram-
tíðar atvinnu að i*æða. — Væri æskilegra að
hún hefði verið við verslun áður. — Leggið
nafn yðar og heimilisfang, ásamt mynd, og
meðmælum, ef til eru, á afgr. Morgunblaðs-
ins fyrir annað kvöld merkt, „Vefnaðarvöru-
verslun“.
JOLAKVE&JUR
Þeir, sem ætla að koma jólakveðjum í jólablað
Morgunblaðsins, eru beðnir að koma þeim til
ruglýsingaskrifstofunnar sem fyrst, og einnig
óðrum auglýsingum, sem eiga að birtasf í því
blaði.
Akurnesingar
Áreiðanlegan og duglegan mann vantar
til að annast afgreiðslu Morgunblaðsins
á Akranesi frá 1. jan. n. k. Upplýsingar
géfur núverandi afgreiðslumaður þar.
I
iMmugwnniinimiiiitimuiimmimimimiiiuuiHiw
|Skrifsfofu-1
| skrifborð §
= stórt til sölu og sýnis í Góð E j
|f templarahúsinu kl. 6-—8. §f
iiiii!im>i.l'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuyiiiiimiiiiiiiinmii"iu
iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiM
Philips I
útvarstæki, 4 lampa, til §
sölu í Þingholtsstræti 16, =
eftir kl. 8 í kvöld.
llllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Borðlampar,
Sfandlampar, Skermar
Margar nýjar gerðir.
Skermabúðin
Laugaveg 15.
t X
iiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiminiiiimiiiuu
BEST AÐ AUGLTSA
I MORGUNBLAÐINU
Ctvainn t j&túÁ&ttinn
— VOÍUt!
f
J&a&nar y$Yónba\%