Morgunblaðið - 09.01.1945, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 9. janúar 1945
'3
50 ára leikafmæli frk.
Um að gera að líta
Gunnþórunnar Halldórsdóttur
björtum augum ó tilveruna“
Á* laugardaginn var, á
þrettándanum, voru liðin 50
ár síðan frk. Gunnþórunn
Halldórsdóttir í fyrsta sinn
kom fram á leiksvið hjer í
Reykjavík, sem fyrr er frá
sagt. En á sunnudaginn hjelt
Leikfjelagið hátíðlegt þetta
rrerkilega afmæli hinnar vin
fsælu leikkonu.
j Hófst leiksýningin kl. 21/ó
íe.L.
20 ára skeið — hjer á þessu
leiksviði. Og vil jeg nú leyfa
mjer að nefna örfá dæmi þó að
eins frá 1930, en þá ljekst þú
Núri í „Þi-em skálkum", sem
er ein af þínum ógleymanlegu
persónur — en þú ljekst þá
heldur illa á mig. Þú hafðir
lofað að senda mjer íullan poka
af indælis gulrófum, en þegar
til kom, þá var hann Gest-ur
Pálsson í pokanum, en hann
jeg lá fárveikur og sagðir: —
„Hjerna Jón, það er best að þú
hvolfir þessu í þig“, en við.
kerlinguna mína, sem þá var,
hana frk. Arndísi Björnsdóttur
sagðir þú þessi hughreystandi
orð: ,,Hann er þá dauður hvort
Jeð er",— síðan hellir þú þessu
upp í mig -t- og jeg dó! —Jeg
dó 66 sinnum.
En það mátt þú eiga, að
; þú hjálpaoir kerlingunni minni
\ Á laugardaginn hjelt hún
fcj.ílf hátíðlegt afmælið í heima
kusum, í hinu vistlega heimili
? i
Ji'u.rra frú Guðrúnar Jónasson
jog hennar við Amtmannsstíg.
i Þangað kom mikill fjöldi
%esta þann dag. Og þar veitt
;af mikilli rausn. Þangað kom !
jfjöidi heíllaóskaskeyta. En með '
al gestanna voru fyrst og
•IfremSt leiksystkini hennar og
a nað starfsfólk Leikfjelagsins.
tÞ&r var glaumur og gleði langt
f :,:n á nótt.
í Iðnó.
’ Hátíðasýning var síðan á
sunnudaginfi og sýndur Álfhóll
■f> > r sem frk. Gunnþórunn leik-
fu- Karenu, bóndakonuna. Var
jeins margt fólk í Iðnó við þetta
iækifæri, og' frekast kemst þar
jfyrir. En yfir leiksviðinu var
pkvautleg áletrun, er gaf til
lcynna að sýning þessi væri gerð
\ tilefni af 50 ára afmæli frk.
teuitnþórunnar.
Þegar hún í upphafi leiksins
4com fram á sviðið risu leik-
i úsgestir úr .sætum og klöpp-
iuðu fyrir henni með þeim ákafa
t>g innileik, sem sjaldgæfur er.
fenda leyndi það sjer ekki alla
í'uksýninguna á enda, að leik-
h úsgestir voru í þetla sinn þang
éð komnir fyrst og fremst til
fcess að hylla hana og votta
fcenni þakklæti sitt og aðdáun
ifyrir óteljandi ánægjuslundir. á
jundanförnum áralugum.
| Er tjaldið fjell í leikslok var
fc jð óðara dregið frá að nýju-
I>ar var þá formaður Leikfje-
lagsins, Brynjólfur Jóhannes-
jon, kominn hátíðabúinn á
rniðju sviðinu, og við hlið hans
frk. Gunnþórunn, en leikendur
höfðu skipað sjer út frá þeim.
Þá var frk. Gunnþórunn hylt
áað nýju af leikhúsgestum.
j En síðan tók formaður Leik-
Sfjelagsins fil máls, mælti á
fcessa leið:
I
Ræða Brynjólfs
Jóhannessonar.
í MÍN ágæta vinkona! Kæra
leiksystir og góði fjelagi okk-
ir ailra í Leikfjelagi Reykja-
yíkuv, frökpri Gunnþórunn
tíalldórsdóttir!
t Háttvirtir leikhúsgestir -— og
feóðir starfsfjelagar
Það gleður mig alveg sjer-
blekiega, að það skyldi ein-
fnitt verða mitt hlútverk, sem
fo'rmanns Leikfjelags Reykja-
fc'kur,*að fá að ávarpa þig hjer
1 bessum stað, nú á þessum
fnefkistímamótum í leikstarfi
fcínu. kæra Gunnþórunn —
fkki aðeins af því, að okkar vin
}fta og samvinna hefir frá því
■rr3lsi verið ágæt, — heldur
ijerstaklega vegna þess að við
■öfum svo oft átt í ýmiskonar
fcrosum og bralli saman í um
„Brynjólfur minn. Haltu í hendina á mjer“.
Frk. Gunnþórunn Halldórsdóttir og' Brynjólfur Jóhannesson
á leiksviðinu í Iðnó á sunnudaginn, er frk. Gunnþórunn
ávarpaði leikhúsg'esti.
var þá að nokkru leyti upp-
eldið þitt og var á þenna hátt
sendur að reyna að krækja
í dótlur mina.
Þú hefir verið fyrirmyndar
„Ráðskona" hjá mjer, Það var
í leikritinu Tovarich..— Elda-
til þess að bjarga sálarræksninu
í skjóðuna svo að alt fór vel að
lokum.
■ Þessi örfáu hlutverk. sem jeg
nú hefi nefnt- eru aðeins brot
af því, sem þú hefir leikið, eri
þau eru mjer sjerslaklega minn
buska varstu hjá mjer, þú isstæð og þannig gæti jeg hald
ljekst þá Ursúlu í leikritinu:
„Varið yður á málningunni",
og þá átti jeg í mesta stíma-
ið áfram að rifja upp*ýmislegt
fleira, sem gerst hefir í okkar
ánægjulega samstarfi á þessum
þraki við þig. Jeg þurfti að , fjölum hjerna, en til þess er
sölsa út úr þjer nokkur fræg ekki tími nú. Og það eru fleiri
málverk, sem þú áttir. — En * leikarar cn jcg, sem geta rifjað
tókst auðvitað ekki! j upp svo margt gotl og skemti-
Þú drógst upp fyrir mig af
mestu snilld magnaða galdra-
stafi í ,,Fróðá“. Þú varst mín
ágæta og elskulega systir í
„Maður og kona“ og þá tókst
mjer að gifta þig — þó ekki
þeim, sem þú kausi þjer helst
legt í samstarfinu við þig á liðn
um árum, kæra Gunnþórunn
mín og öll eigum við eingöngu
góðar endurminnirtgar um það.
Jeg er ekki „sjerlú“, þó þú
segir að hann Friðfinnui' sje
kærastinn þinn. Það cr
og í óperetíunni „Nitouche11 j satt. En jeg þykist vera það
varstu hin tígulega og virðulega | líka. Og við erum víst allir
kærastarnir þínir.
Góðir áheyrendur!
í sögu konunglega leikhúss-
ins í Höfn, segir á einum stað
Abbadís — en þó systir mín.
Þú varst konan mín í „Old-
um“, og í leikritinu „Eruð
þjer frímúrari“, en þá áttum
við mörg uppkomin og mynd-
arleg og falleg börn, sem okkur 1 frá þvj; er frk. Anna Kristine
auðvitað tókst að gifta. Þú Lindemann, síðar frú Anna
hefir lagt á mig óskaplegt hat- Bloeh — en hún var miöð þekl
ur fyrir að selja bónda þínum 0g vinsæl leikkona meðal Dana
brennivín fyrir grænsápuaur-
ana þína. en því gat jeg nú
ekki að öllu leyli að gert, því
Jeppi á Fjalli var svo óhemju
drykkfeldur.
Og svo — svo hefi jeg þig
grunaða um að hafa ætlað þjer
áð koma mjer algerlega fyrir
kaltarnef. — Jú — góða mín
— því Gulna hliðinu gafstu
mjer—eða rjettara sagt Vilborg
grasakopa — einhvern óþverra
að drékka — það átli víst að
vera einhver grasamixlúra —
að minsla kosli sagðir þú „Grös
hafa ýmsar aðskiljanlegar nátt
úrur” — og nokkru síðar komst
þú að rúminu mínu, þar sem
— gerði sínar fyrslu tilraunir
til þess að verða leikkona og'
komast að við þetta fræga leik-
hús. Þegar hún hefir lýst á
mjög skemtilegan hátl — öll-
um lilraunum sínum til að
verða leikkona og hefir lók&
fengið sitl fyrsta hlulverk, en
það var „Titania“ í Jónsmessu-
næturdraum eftir Shakes-
peare, þá endar hún frásögn
sína á þessa leið: „Um kvöld-
ið, eftir frumsý'ninguna, lá jeg
andvaka í rúmi mínu og mjer
fanst jeg vera komin i æðri
veröld -— og jeg hugsaði sem
svo: ,,Guð minn góður! — Þú
hamingjusama barn — loksins!
Loksins ertu orðin leikkona og
það við sjálft konunglega leik-
húsið! En, Guð minn almátt-
ugur.Mig grunaði ekki þá hyað
leiklist var! Seinna varð mjer
það fullkomlega ljóst.að það er
ekki nóg að hafa mætur á leik-
listinni og þykja gaman að
leika ýms hlulverk. — Nei! —
Mjer skildist fljótlega að hjer
var um mjög alvarleg og á-
byrgöar mikil störf að ræða —
og — áð til þess þurfti hver og
einn að nota alla.sína orku til
sköpunarverksins og vinna af
alúð og kærleika“.
Þannig hljóða þessi orð.
Mjer er óhætt að fullyrða,
að frk. Gunnþórunn Halldórs-
dóttir mun fljóllega hafa litið
svipuðum augum á leiklislar-
starfið og þessi fræga leikkona
— því allan þann líma, sem við
höfum starfað saman hefir
mjer orðið það æ ljósara hvað
hún hefir tekið þessi slörf sín
alvarlega og unnið að þeim af
mikilli kostgæfni og kærleika.
Henni hefir áreiðanlega — við
i störf sín hjer — oft fundist hún
vera í öðrum heimi — æðri ver
öld. Hún hefir altaf verið hið
hamingjusama barn á leiksvið-
inu. Og hún hefir lagt fram
' alla sína orku lil sköpunarverks
ins. Enda sýnir það sig, kæru
áhorfendur, hvaða árangur það
hefir borið, — hún er ein af
okkar allra vinsælustu leikkon
um, elskuð og dáð, hvort sem
hún hefir leikið hjer á þessu
leiksviði, úli um landið eða í
útvarpinu — og öllum, sem
kynnast henni persónulega
þykir vænl um hana og þá ekki
hvað síst okkur fjelögum henn
ar, — leiksystkinum hennar —
okkur þykir öllum alveg sjer-
staklega vænt um hana.
Það hlýtur að vera mjög á-
nægjulegt fyrir þig, kæra Gunn
þórunn mín, ag líta nú um öxl
yfir farinn veg í þessu starfi
og hugsa um alla þá góðu vini
o^; aðdáendur, sem þú hefir
eignast í gegnum það, og vita
til þess, hvað margir eru
þjer þakklátir fyrir það, hversu
ofc þú erí húinn að gieðja þá
með leiklist þinni. Eins og þú
sjerð er hjer saman kominn hóp
ur vina þinna og aðdáenda til
að heilla þig og þakka þjer
margar gleðislundir — og Iðnó
hefði þurft að vera meira en
helmingi stærri til þess að full-
nægja eftirspurninni eftir mið
um. — En þeir, sem, ekki kom-
ust að, eru hjer hjá þjer í hug-
anum og senda þjer bestu kveðj
ur og þakkir.*
Jeg ætla mjer nú ekki að
fara að lýsa hjer þeim örðug-
leikum, sem íslenskir léikarar
hafa átt við að búa alt frá
því fyrsta er þeir urðu að æfa
hlulverk sín 1 ísköldum húsa-
kynnum í yfirhöfnum sínum
með ullartrefil um hálsinn og
bélgvettlinga á höiidunum. Það
yrði all of langt mál — en mig
langar til að spyrja ykkur öll.
Finst ykkúr það ekki aðdáun-
arvert og dásamlegt að þessi
ágæta lislakona skuli vera bú-
in að vinna að þessum erfiðu
og oftast vanþakklátu málum
í 50 ár? Lengst af við kröpp
kjör, en samt altaf með hinn
innri eld og óskifta áhuga.
Þið sjáið ekki nein þreytu-
merki á henni, þó að það sje
sagt um okkur leikara að við
slítum upp kröftum okkar jafn
vel öraf en aðrir listaménn og
deyjum fyrir iímann.
Nei — hún er ekki þreytuleg
að sjá nje heldur uppgefin, —•
og því til sönnunar skal jeg
leyfa mjer að segja ykkur, að
nú hefir Gunnþórunn lofað
mjer því að færa upp með mjer
ball í kvöld á gamla og góða
vísu með marsi, dansa síðan við
mig galoppaði, marzúrka og’
Ola skans og fleira, — og þið
skuluð sanna til, að hún gefur
ekki unga fólkinu eftir í þeim
efnum. j
Þú hefir nokkrum sinnum
sagt við mig, Gunnþórunn
mín: „Lífsgleði njóttu, svo
lengi kostur er! Brostu mót örð
ugleikunum. — Það er um að
gera að líta björtum augum á
tilveruna á hverju sem veltur“.
Þessi orð þín hafa oft flogið
mjer í hug, þegar illa hefir
gengið í leikstarfinu — og það
hefir líka oft hjálpað“.
Jeg finn ekki ástæðu til þess
hjer að fara að rifja upp öll
þau hlutverk, sem þú hefir leik
ið, þau eru orðin svo mörg og
geymast en gleymast ekki. —•
en jeg vil þakka þjer sjerstak-
lega fyrir þau tvö hlutverk,
sem þú hefir leikið nú á þessu
starfsári, og er það þá fyrst og
fremst fyrir snildarmeðferð
þína á Ásu í Pjetri Gaut — og
nú Karen í Álfhól. Og mætti
þjer auðnast að fá að leika Ásu
og fleiri góð hlutverk í Þjóð-
leikhúsinu!
Jeg vil nú Ijúka þessum orð-
um mínum með því að færa
þjer allra bestu hamingjuóskir
okkar fjelaga þinna og þakka
þjer af öllu hjarta fyrir allar
þær dásamlegu og óglej'man-
legu persónur, sem þú hefir
skapað og sýnt hjer meðal okk-
ar fyrr og síðar, og þá vil jeg
og þakka þjer mjög ánægjulegt
og gott samstarf á liðnum árum.
Guð biessi þig allar stundir.
Má jeg nú biðja alla hjer við
stadda að hjálpa mjer til þess
að láta þetta uppáhalds afmæl-
isbarn okkar lifa lengi.
Frk. Gunnþórunn Halldórs-
dóttir lengi lifi.
Þakkir og blóm.
Er leikhúsgestir og leikfólk
hafði hrónað íerfalt húrra, svo
undir tók í öllu húsinu, afhenti
gjaldkeri Leikfjelagsins, frú
Þóra Borg Einarsson, frk. Gunn
þórunni skrauílega blómakörfu.
Síðan las ritari fjelagsins,
Ævar R. Kvaran upp ávarp frá
fjelagsmönnum, til frk. Gunn-
þórunnar. En ávarpið er í mik-
illi og vandaðri möppu.
Nú gekk frk. Gunnþórunn
fram á sviðið, en sagði við
Brynjólf: „Haltu í hendina á
mjer Brynjólfur minn — því
annars veil jeg ekki hvernjg fer
fyrir mjer“. Sagði hún þelta í
sínum innilega lállausa lón,
sem gaf til kynna betur en orð
fengu lý'st, hvaða tilfinningar
Framh. á bls. 6.