Morgunblaðið - 09.01.1945, Qupperneq 5
Þriðjudagur 9. janúar 1945
MOEGUNBLAÐIÐ
FI
n. AFLASÆLIR SKIPSTJÓRAR
Á SÍLDVEIÐUNUM 1944
Hjer birtist ýmiss fróðleikur
iim i’imm mikla aflamenn síld-
veiðiflotans frá sumrinu 1944.
Þessir „síldarkc' ngar“ eru
þeir Ólafur Magnússon, skip-
stjóri á M.s. Eldborg, Guð-
mundur Jónsson, skipstjóri á
M. s. Freyju, Kristófer Egg-
ertsson, skipstjóri á e.s. Bjarki,
Baldvin Sigurbjörnsson skipstj.
á m. b. Bris og Ásgrímur Sig-
urðsson, skipstjóri á m.b.
Kristjana.
Sú aðferð hefir verið höfð
hjer, að skipin eru flokkuð í
fjóra flokka, þannig að rúm-
lesta stærð skipanna er látin
ráða og sagt frá skipstjóra þess
skips er hæst er í hverjum
flokki. Skal þá fyrsl taka gufu-
skip. Er það „Bjarki“ frá Siglu
firði, er aflaði 17.428 mál. Svo
er herpinótaskipunum skift efl
ír þessarí stærð: Skip 100 rúm-
lestir og stærri. Þeirra hæst
varð „Eldborg“ frá Borgarnesi,
og jafnframt aflahæsta skipið
á sumrinu, aflaði það 26.624
mál. í næsta flokki eru skip 50
til 100 rúmlestir. Þeirra hæst
er ,,Freyja“ frá Reykjavík, er
aflaði 25.901 mál. í næsta flokki
eru svo vjelskip 30 til 50 rúm-
lestir. í þeim fiokki er „Bris“
frá Akureyri aflahæstj með
15.969 mál ög loks eru í síð-
asta flokki hrfngnólabátar.
Þeirra hæstur er vjelbáturinn
Kristjana frá Ólafsfirði, er afl-
aði 8.905 mál og tunnur samt.
og ennfremur skal þess getið,
að veiðiaðferð þessi er mikið að
ryðja sjer til rúms hjer.
Hefði afla síldveiðiskipanna
verið skift eftir annari rúm-
lestatölu hefðu ekki öll sömu
skip komið hjer fram, en-í þess
ari grein er fyrnefnd rúmlesta-
stærð látin ráða.
★
ÓLAFUR MAGNÚSSON skip-
stjóri á ms. Eldborg, er fæddur
að Sellátrum í Tálknafirði 23.
sept. 1893. Foreldrar hans voru
Sigrún Ólafsdóttir, Ijósmóðir,
frá Auðkúlu í Arnarfirði og
Magnús Kristjánsson, skip-
stjóri. ,
Sama árið og Ólafur fædd-
Guðmundur Jónsson.
Pjetur álti, voru gerð út það-
an.
Fyrstu sjófei’ð sína fór Ól-
afur 9 ára gamall, með föður
sínum, er þá var skipsljóri á
einu af skipum Pjeturs, er Rúna
hjet. Var það 18 rúmlestir að
stæsð og hið mesta lánsskip.
Hafði Kristján Krisljánsson
smiðað skipið þar á staðnum.
Allt til 23 ára aldurs var Ól-
afur á skipum frá Bíldudal. —
Var hann við róðra á árabátum,
öll haust og gerðist h.ann þá
eigandi að hálfum parti í róðra
bát með Jóni heitnum bróður
sínum. Meðan Ólafur var á
Bíldudal var hann á 6 skipum
er gerð voru út þaðan, er hjetu:
Rúna, og var faðir hans skip-
stjóri á því, Hermann, Katrín,
Kjartan, Helga og Geysir, var
bróðir hans skipstjóri á því.
Árið 1915 tók Ólafur hið
minna fiskimannapróf á Pat-
reksfirði og varð hann stýrimað
ur hjá Jóni bróður sínum á
Geysi. Þá var fyrir nokkru
runnin upp öll vjelamenning-
arinnar og sýnt að seglskipin
myndu fjara út.
Haustið 1916 fór Ólafur sina
fyrstu ferð til Reykjavíkur og
settist í Sjómannaskólann. —
Eftir Sverri Þórðarson
skipum. Á bv Skallagrími, hjá ,
Guðmundi Jónssyni og Gylfa,
hjá Hafsteini Bergþórssyni. —
Árið 1926 var hann fiskiskip-
stjóri á breska togaranum Earl
Haig, sem gerður var út frá
Hafnarfirði. ,
Tímabil af árinu 1927, var
Ólafur með Iv. Alden og síðar
og það sama ár skipstjóri á lv.
Namdal, en það skip var selt,
Og rjeðisl hann þá skipstjóri á
Fjölni árið 1929. ólafur var
skipstjóri á lv. Haförninn, sem
nú heitir Frej'ja og Guðmund-
ur Jónsson frá Tungu er skip-
stjóri á. Árið 1931 og 1932,
kaupir Ólafur ásamt öðrum
mönnum lv. Hlíf, sem nú er
Húginn. Vegna ýmissa erfið-
leika varð útgerð skipsins ekki
laríglíf og seldu þeir skipið
sama árið.
Það var árið 1934 að Ólafur
Magnússon tekur skipstjórn á
ms. Eldborg, en .það ár keyptu
Borgnesingar skipio og veitti
hann því móttöku í Álasundi
norðan fárviðri, að Guðmund-
ur bjargaði 10 mönnum af einu
af skipum þeim, er hann hafði
verið formaður á; var það „Há-
karla Gunna“. Þessum 10 mönn
um, er var öll skipshöfnin, kom
: Guðmundur heilu og höldnu
til Revkjavíkur, en báturinn
| sökk undan Krísuvíkurbjargi.
Fyrir afrek þetta fjekk Guð-
mundur að gjöf mjög vandað-
an kíki frá Fiskifjelagi íslaríds.
Eftir að Guðmundur hætli
skipstjórn á ,,Freyju“ árið
1926, var hann skipstjóri á l.v.
,,Golan“ frá Reykjavík, er Egg
ert frá Nautabúi átti. Ári3
1927 var hann skipstjóri á
,,Fróða“, er þá var eign sam-
eignarfjelags. 1928-—-30 vár
hann skipstjóri á l.v. ,,Atli“ frá
Norðfirði, eign Sigfúsar Sveins
sonar. Árið 1931 er hann skip-
stjóri á l.v. ,,Pjetursey“ og
sumarið 1932 var með m.b.
'„Stellu" frá Norðfirði, er Sig-
*Guðmund.ur var 17 ára gam- fús Sveinsson átti, yfir síldveiði
all, er hann byrjaði að róa á tímann. ,
vetrum. Var það á árabát Sig- 1 Það var árið 1932, þá um
urgeirs Bjarnasonar, Isafirði. haustið, að Guðmundur kaupir
Á þessum bát var Guðmundur ásamt nokkrum skipverjum
fjórar vertíðar, þar af tvær með sínum l.v. ,,Haförn“. Breyttu
Halldóri Pálssyni frá Hnífsdal. þeir nafni skipsins og nefndu
Var hann mikill aflamaður. það „Freyju“, og ber skipið
Árið 1903 var sett vjel í bát hið sama- nafn í dag. Fyrsta
Halldórs og verður Guðmund- síldveiðisumarið varð því 1933
. ur þá vjelstjóri á bájfnum og og hefir Guðmundur á hverju'
• er hann hjá Halldóri til ársins sumri síðan siglt skipi sínu til
1906. (síldveiða og er þvi s.l. sumar
Það ár tekur Guðmundur hið ^ið 12. í röðinni. „Freyja“ var
minna fiskimannapróf á ísa- gufubátur, þegar þeir fjelagar
firði. Var það annað fyrstu hins keyptu skipið, en árið 1941 var
minna fiskimannaprófs, er tek- , Því breytt í vjelskip.
in hafa verið. Var kennari hans ! Síldgfsumarið 1944 fór skip-
Einar Jónsson, bróðir Jóns ,ið ti} veiða 1. júli og kom aftur
Auðuns frá ísfairði. Þetta sama '4- sept. Á þessum tima var lanck
ár ræður Guðmundur sig sem,að 35 sinnum, en skipið^ er iZ
háseta á seglskipið ,,Kitty“ frá rúml. og ber 800 mál síldar.
Baltlvin Sigurbjörnsson.
Ölafur Guðbjartur frá Hauka-
dal.
Kristófer Eggertsson.
Isafirði og var á því til ársins
1907, en árin 1907 til 1909 er
hann vjelstjóri á ýmsum bát-
um frá ísafirði. Árið 1909 verð
15. ágúst það ár og kom með ur hann formaður á m.b. „Hjeð
skipið hingað Ú1 Reykjavíkur 'mn“ frá Siglufirði, en þann bát
24. sama mánaðar. Síðan hefir!áttl HelSl Hafliðagon, Siglu-
Ólafur verið skipstjóri á Eld-|flrðl- “ Ari3 1910 f°rniaður á
,borg og mun ekki þurfa að|m’h' ,>Kristjana Irá Hnífsdal,
rekja sögu hans á því skipi. _|eigandi Guðmundur Sveinsson,
Lauk hann burtfararprófi það- ■ Þegg ska] ge(ið að sama Þá m.þ. „Guðrún“ frá Bolung- j
an vorið eftir 1917, og fór þá áhöfn hefir verið nær ön hin ' arvík, er venjulega gekk und-j
sama þessi 10 ár, er hann hefir ir nafninu -Hákarla Gunna“.
KRISTOFER EGGERTSSOM-
skipstjóri, er fæddur 28. nóv.
1892 í Gottort í Þverárhreppi
í Vestur-Húnavatnssýslu.
Kristófer byrjaði sjómensku-
sína á opnu áraskipi í Garðin-
um 1910, var þá þorskanetaút-
gerðin i algleymingi, en 1913
rjeðst hann á t.ogarann „Atlas“,
sem var norskur, en haldið var
strax sem stýrimaður á m.s.
Kjartan frá Akranesi, sem þá llaff si{ipS|jórn. en stýrimaður Það skip áttl píetur Oddsson.
fiskaði með línu frá Sandgerði Kristjan Pjetursson, hefir nú °g loks var hann formaður á
------- Var’ ' tekið við hinu nýjá skipi ms. m b- -Huldu“ frá ísafirði; eig-
.andi þess var Helgi Sveinsson,
og síld að sumrinu. Var það
fyrsta síldveiðiúthald hanS og
aflaði hann lítið, aðeins nokkr-
ar tunnur.
Árið 1918 rjeðist Ólafur skip
Hafborg.
jþáverandi útibússtjóri á Isa-
"" jfirði. Árið 1913 fór Guðmund
GUÐMUNDUR JÓNSSON ur til Sviþjóðar til að sækja
stjóri til Lofts Loftssonar, Saríd skipstjóri, Guðmundur i Tungu, þangað vjelbát, er Karl Olgeirs
gerði, og fór hann til Danmerk en flestir munu kannast við son verslunarstj. á ísafirði átti.
ar til að sækja skip sitt. Var það hann undir því nafni, er fædd- |Var báturinn skírður „Freyja“.
Ingólfur. Var hann með Ingólf ur árið 1881 að Dumansdal. Var Guðmundur skipstjóri á
11 ársins 1920. En þá kaupir Foreldrar hans voru þau Jón þessum bát í 13 ár, eða til árs-
Haraldur Böðvarsson. útgerð- Ólafsson, bóndi þar, og Sigríð-
xrmaður mb Geir goða, sem ur Halldórsdóttir.
þá vár talinn vera með betri! Átta ára að aldfi fer Guð-
bátum hjer við land. Með Geir raundur frá Dúmansdal að
íns 1926. Það ár fluttist Guð-
mundur til Revkjavíkur. Þó
tók við skipstjórn á „Freyju“
Stefán Bjarnason. Er bátur
Ólafur Magnússon.
ist fluttist hann til ,Bildudals
og ólst hann þar upp til 23 ára
aldurs. Á þeim árum var mikil
útgerð á Bíldudal, ein mesta á
Vesturlandi. Var það í þann
tíma er Pjetur heitinn Thor-
goða var Ólafur til ársins 1924 Tungu við Skutulsfjörð, og er þessi nú gerður út frá Súganda
að einu sumri undanskildu, að hann þar til 25 ára aldurs.
hann var skipstjóri á ms Björg ■'Fyrst fer Guðmundur til sjós
vin er þá var eign h f. Duus, 11 ára gamall, á einmastrung-
hjer í bæ. — Eitt af þessum inn „Bolla“ frá ísafirði. Var
sumrum var Ólafur með Geir hann 7 sumur á þeim bát. Var
goða á landvörn við Norður- hann eitt sumar matsveinn, en
land. , hin sex háseti. — Formenn
Til þess að kynna sjer'veiði- hans á „Bolla“ þessi 7 sumur
aðferð bötnvörpuskipa. var Ól- voru tveir, Eggert Andrjesson
firði undir sama nafni.
Á ,,Freyju“ vár Guðmundur
á síld á sumri hverju og á línu-
veiðum á vetrum, að undan-
teknu árinu 1914, að skipið var
í póstflutningum um Húnaflóa
og Djúpið um tveggja mánaða'
tíma.
Það var árið 1916, er „Freyja“
steinsson „átti, allan staðinn“
Um 12 skip, allt seglskip, sem afur nokkur ár á botnvörpu- frá Keldudal, og hinn síðari ,var stödd fyrir sunnan land í
Ásgrímur Sigurðsson.
út frá Hafnarfirði. Síðan var-
hann háseti á „Alpatros“, sem
var frá sama útgerðarfjelagi.
— Haustið 1916 fór Kristófer á
Sjómannaskólann og lauk fiski
mannaprófi þaðan 1917. í fyrri
heimsstyrjöld sigldi hann á
, Framhald á 8. síðu.