Morgunblaðið - 09.01.1945, Síða 7
Þriðjudagur 9. jaxtnar 1945
MORGUNBLAÐIÐ
7
Eduard Benes, íorseti Tjekkoslóvakíu skrifar um
AMT
W
EVROPU
BARÁTTUNNI gegn lífsskoð
un nasismans mun ekki ljúka
með hernaðarlegum ósigri
Þýskalands. Þá verðúr eftir að
hafa hendur í hári samverka-
manna Þjóðverja, svo að segja
í hverju einasta íandi, sem þeir
hafa hernumið; draga verður
stríðsglæpamenn fyrir lög og
dóm og refsa þeim; hvarvetna
munu nasistar og fasístar skilja
eftir sig spor, sem uppræta þarf
og gereyða. Hlutverk þetta
mun ekki verða framkvæmt ,á
Hvernig á að tryggja alheimsfrið
sinn til atburða þeirra, sem ger
ast í Þýskalandi, jafnvel eftir
að það hefir verið að velli lagt.
I marga mánuði eftir stríðið,
munu geysa í öllum þessum
löndum bardagar, uppreisnir og
fjöldamorð milli fasista, and-
fasista, kommúnista o. s. frv.
Enn getum við ekki sagt ná-
kvæmlega fyrir um það, á
viðunandi hátt nema viljinn til hvern hátt stríðið £ Evrópu
nýs og betra lífs sje fyrir hendi. jmuni enda; en við getum geng
Bylting er huglak, sem hinn ið að því VÍSU) að skæruhernað
vestræni heimur væntir sjer |ur muni geisa um álfuna alt til
ekki mikils góðs af, en ef frið- þess er bandamenn ná Berlín á
urinn, sem sigla mun i kjölfar vald sitt Qg siðan
munu geisa
þessa stríðs, á að byggjast á ^ f>ýskaian(1i og ýmsum öðrum
raunverulegum og traustum j Jöndum ymsar tegundir borg.
grundvelli, verður ákvörðun arastyrjalda> sem geta dregist
þjóðanna um það að verðajá langinn marga manuði eða
sem aðallega stafa af ónógum
frjettaflutningi og upplýsingum
frá Bretlandi og Bandaríkjun-
um til hinna frelsuðu íanda.
Rælur meinsins.
Þetia ástand er ekki heilbrigt.
Það þarf tíma til þess að ná sjer
eftir andlega sjúkdóma. Fólkið
er orðið ákaflega viðkvæmt en
jafnframt úr hófi. aðfinninga-
samt. Og þó er alt þetta raun-
umheíminum hinn óþrjótrndi
lífsþrótt sinn. Hin nýstofnuðu
samtök Bandamanna í Dum-
barton Oaks tóku skref í rjetta
átt þegar samþykt var að veita
Frakklandi á sínum tíma rjett-
indi til varanlegrar þátttöku
! í hinni svoneíndu öryggisnefnd.
jEn endurheimt frelsisins eín
jnægir ekki til þes's að gera
Frakkland að stórveldi á ný.
Jeg trúi þvi, að Frakklandi
muni auðnast það, áður en
langt um líður, að skipa önd-
vegissess meðal þeirra þjóða,
sem vinna að nýsköpun Evrópu.
verulega óhjákvæmilegt. — Það ma elílíi gieyma> aö í Fiakk
er síður en svo viðfeldið starf landi var f>’rsta stórbyltingin
að refsa löndum sínum, jafnvel Ser®- ®-n megum heldur
þó að þeir hafi verið samvinnu
þýðir við Þjóðverja. En mein-
i sernd sú, sem stafar af sam-
herjum Þjóðverja í löndum
íþeim, sem þeir hafa hernumið,
aldrei framar nasismanum eða jafnvel arum saman. En enda minstu tilraun til endurvígbún er eins og hver annar sjúkdóm
öðrum stefnum í svipaðri mynd | þðlt hin and-fasistisku öfl aðar á nýjan leik. Láturft ekki Ur og það verður að grafast fyr
ir rætur hennar tafarlaust þeg
ar ástæður leyfa, svo að hún
að bráð, að vera svo sterk, að j muni þera sigur þr þýtum j þess blekkjast. Innan tveggja eða
nálgast mun pólitiska, þjóðfje- |um viðureignum, þá mun sigur þriggjs ara eftir lok þessarar
þeirra yfir nasistum samt ekki styrjaldar, mun þegar tekið að
verða algjör. Nú .eru næstum brydda á víðtækum samsærum
lagslega og siðferðilega bylt-
ingu á gervöllu meginlandi Ev-
rópu; hjá sliku verður ekki
komist eftir hið langa tímabil
stjórnmálaólgunnar £ álfunni.
í sumum löndum ætti upp-
til þess að endurvígbúa Þýska-
land.
tólf ár síðan Hitler tók við völd-
um í Þýskalandi; þetta merkir,
að raunverulega sjerhver Þjóð
verji á aldrinum 6—35 ára, er
ræting þeirra afla, sem eru nas gerspiltur af anda nasismans.
ismanum vinveitt, ekki að vera Við verðum að bíða a. m. k.
miklum erfiðleikum bundin. T. þrjatiu ar —— e. t. v. miklu leng "verja og jeg er þess fullviss að
d. mun Tjekkoslovakia vissu— ur eftir þvi, að siðustu leif— þri aðeins vei’ður friðurinn til
lega na sjer fljott, þvi að þar um nasismans verði utrymt frambúðar, að þeim sje svnd
er alment vitað hvar þeirra afla með þýsku þjóðinni.
er að leita. Innan fárra mánaða |
eftir hrun þýskrar stjórnar í Látum ekki blekkjast!
Erfiðir tímar fara í hönd.
Það er ekki að tilefnislausu,
að jeg er andstæðingur Þjóð-
nái ekki að grafa um sig. Eitrið
finnur altaf útrás um síðir, jafn
vel þó það hafi verið vandlega skarandi
byrgt. Endurvakning Bona- mönnum
ekki gleyma því, hvernig fas-
ismi, spilling, þjóðfjelagsóáran
og aniíað ólán, sem sigldi í kjöl
far þessa, spilti hugsjónum
frönsku bylíingarinn^r, á árun
um milli hinnar tveggja heims
styrjalda.
Það ér blirtt áfram ótrúlegt,
hvernig hinum eitraða hugsun
arhæfti nasismans og fasismans
tókst að spilla mörgum framúr
rithöfundum, lista-
og andansmönnum
partismans i Frakklandi um ; Frakka. Sagnfræðingar fortíðar
miðja síðustu öld varð bæði Ev- innar hafa legið Frökkum það
rópumönnum og Ameríkumönn
um sár reynsluskóli.
I ,
Friðurinn fæst ekki með
valdboði.
| Jeg hefi enga löngun til þess
mjög á hálsi, að skaphöfn þeirra
bæri vott um áð þeir væru Ijett
úðugir — sagnfræðingar nú-
tímans ættu að spreyta sig á
því að grafast fyrir um ástæð-
ur og tilefni þeirrar afturfarar
og niðurlægingar, sem Frakk-
land hefir nýlega ratað í. Og
Frakkland mun verða sjúkt enn
um stund, en það mun ná sjer
djörfung og einbeitni. Við verð
um að grafast fyrir rætur þýska að .ýkja það róstutímabil í við-
vandamálsins, ef við viljum skiptalegum og þjóðfjelagsleg-
Tjekkóslóvakiu, ætti lífið þar að | Eftir að Þýskaland hefir ver koma i veg fyrir styrjaldir í um efnum, sem fyrir höndum
geta gengið smn vana gang, til ið undir hernámsstjórn banda- framtíðinni. Ósigur í tveimur er í Evrópu, að styrjöldinni við
þess hefir þjóðin næga sam- manna j tvd til þrjú ár, munu styrjöldum, jafnvel þótt ægileg Þýskaland lokinni. Lífsþróttur íiitellde£a fljótt.
heldni til brunns að bera. Það hin svonefndu frjálslyndu öfl ar sjeu, nægir ekki til þess að þjóðanna er mikill; þeim veitist '
sannar hin glæsilega vakning, jj landinu öðlast rjett til þess að breyta eðli þýsku þjóðarinnar. furðu auðvelt að ná sjer efna- Kírkjan. og trúarlíf.
sem átti sjer stað, við slóvak- fara með borgaraleg völd á ný. Hin þráláta og miskunarlausa lega eftir erfiða tíma. Bismarck | Hætt er við því, að eftir strið
ísku byltinguna. Allar tilraun- jjeir; sem V0IU andvígir nasist- barátta gegn eðli nasismans varð skelfdur yfir þvi hve fljót ið dragi enn úr áhrifum kirkj-
ir Þjóðverja til að stofna sjálf
stæða Slóvakíu, strönduðu
einbeittni slóvakiskra her
manna í hollustu þeirra gagn
um, munu þá koma fram
a sjónarsviðið. Á yfirborðinu —
:og 'aðeins á yfirborðinu — mun
þýska þjóðin gera tilraun til
á mun standa í mannsaldra. End ir Frakkar voru að ná sjer efna unnar. í Tjekkóslóvakiu voru
vart lýðveldinu Tjekkósló- hess eftir stríðið að verða frið-
vakiu. elskandi þjóð og gerast þannig
Öðru máli er að gegna í Balk kjörgeng i hin nýstofnuðu sam
anlöndunum, Ungverjalandi og tök sameinuðu þjóðanna. Þá
anlegur sigur mun e. t. v. ekki lega eftir hinn herfilega ósigur engin tengsl milli rikis og
vinnast á heilli öld. Gagnstætt árið 1371. Það kann vel að vera, kirkju fyrir stríðið, en kirkjan
Frökkum og Bandarikjamönn- að lífið í Evrópu gangi sinn naut þar óskoráðs frelsis; það
um eiga Þjóðverjar enn eftir að vana gang innan þriggja ára
ganga gegnum hreinsunareld eftir ósigur Þýskalands. Við-
byltingar, sem gerbreyta mun skipti munu þá e. t. v. ganga
hinu innsta þjóðareðli þeirra. greiðlega, en , öryggiskendin
Italíu; þar kann þetta hlut- munu friðarsinnar, frjálslyndir | Alyktun mín er því á þessa leið: mun reist á ótraustum grund-
verk, — útrýming samherja 0g sósialistar í Þýskalandi á- Á stjórnmálasviðinu verðum velli. Hinn sanni friður kem-
nasismans, — að verða margfalt kalla samúð Evrópu. Við höfum við, eftir stríðið, að búa við lang ur ekki fyrr en hin andlegu
erfiðara. Sjer í lagi mun reyn- \ ekki gleymt fyrirrennurum varandi, erfitt, einstætt og ofsa-
ast örðugt að eyða áhrifum fas- þeirra frá árinu 1918. Þeim fengið tímabil i sögu Evrópu.
ismans á Ítalíu, og enginn mun tokst aldrei að blekkja mig eins | Samfara langvinnri baráttu
efast um erfiðleikana, varðandi og sv0 marga aðra. gegn nasismanum, munu verða
þetta atriði, sem verða á vegi í þetta sinn verðum við að viðskiptalegir og þjóðfjelagsleg
de Gaulles og ráðgjafa hans í gæta þess vel, að þeim takist ir umrótstímar. Hungurvofan
Frakklandi. Samherjar nasista ekki að blekkja umheiminn. •— læðist um lönd þau. sem Þjóð-
í þessum löndum kunna að Verum vel á verði: Sagan get-
grípa til þess ráðs að ætla sjer Ur endurtekið sig; látum oss
að njóta góðs af ófremdará- hina ægilegu reynslu stríðsins
standinu í stjórnmálum fyrst 1914—’13 að kenningu verða.
verðmæti hafa endurfæðst og
háleitar hugsjónir ráða gerð-
um mannanna. Friðurinn fæst
ekki með valdboði.
Þessvegna ber að stefna að
raunhæfu, nýju „uppeldi“
þýsku þjóðarinnar. Samtímis
var aðeins ekki um rikiskirkju
að ræða; og það er trú mín, að
sú stefna muni verða ofan á í
framtíðinni i Evrópu.
Jeg vænti þess, að ekki muni
bera mikið á deilum milli rikis
og kirkju, en slíkar deilur áttu
einmitt drjúgan þátt í því að
veikja þriðja lýðveldið franska.
Á hinn bóginn er það trú min,
að þegar friður er kominn á,
muni trúarlíf i Evrópu verða
dýpra og einlægara en áður og
einn helsti ávöxtur þess mun
vinna önnur öfl að þvi að jverða meira umburðarlyndi og
tryggja okkur rjetllætið. Jeg' gagnkvæmur skilningur i trú-
trúi því t. d., að póiitískt og arefnum. Trúfrelsi mun verða
að raunverulegri staðreynd eft
þjóðarinnar muni hafa öflug og j ir stríðið.
góð áhrif á endurfæðingu Ev- j Þrátt fyrir hina erfiðu tíma,
verjar hafa hernumið; það er
ekki altaf auðvelt að lagfæra
samgöngukerfi, sem eitt sinn
hefir verið eyðilagt. Jafnvel í siðferðilegt gildi Bandarikja-
um sinn, en þó munu þeir eng- Vegna þessa er lífsnauðsyn þeim löndum, sem þegar hafa
an hljómgrunn finna. Eftir að friðarskilmálar þeir, sem verið frelsuð undan oki nasista,
stríðið verðum við að vera við Þýskalandi verða settir, verði getur fólkið ekki gert sjer grein rópu og als heimsins. Jafnframt j sem framundan eru og óbornar
því búin að heyra um víðtækari traustir og skýrt afmarkaðir og fyrir því, sem er að gerast í um- trúi jeg því, að Bretland og kynslóðir munu verða að horf-
óeirðir og jafnvel byltingatil- þannig úr garði gerðir, að ó- heiminum. Þjóðirnar hafa búið Sovjet-Rússland muni reynast j ast i augu við, erum við þó stöð
raunir,,með þessi óheillaöfl að kleift sje að fara í kringum þá. við stöðugan áróður nasista og köllun sinni trú og taka að sjer ugt á rjettri leið að markinu
bakhjarli, meðal ýmissa þjóða. Þar eð það mun taka áratugi að mar'gir hafa melt hann óafvit- örugga og farsæla forustu í mál jmikla *— til betra lífs einstakl-
Svo mikið er víst, að þau munu )>aia upp“ þýsku þjóðina á ný, andi. Útlagar í London hafa efnum gamla heimsins, en bæði inga og þjóðfjelaga.
aldrei gefast upp fyrr en í fulla verður afvopnun þjóðarinnar horfið heim til ættlands síns til eru þessi lönd hluti hans.
hnefana. að vera alger. Öryggisnefndin þess að skýra þar fyrir mönnum
Samherjar nasismans í öllum verðúr að vera þess albúin' að sjónarmið bandamanna. Við Þáttur Frakklands.
hinum hernumdu löndum, standast þá raun að koma í veg heimkomuna hafa þeir orðið Frakkland hefir enn á ný á
munu ‘ vissulega sækja styrk fyrir að Þjóðverjar geri hina varir við alskonar örðugleika, eftirminnilegan hátt sannað
Vjer fáum ekki flúið fcrtíð
vora nje sögu; þó megum við
ekki láta þetta tvent hertaka
hugi vcra um-of. Hinsvegar ber
Framhald á 8. síðu.