Morgunblaðið - 09.01.1945, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 09.01.1945, Qupperneq 11
Þriðjudag'ur 9. janúar 1945 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar okk- ar verða þannig í íþróttahúsinu í kvöld 1 stóra salnum: Kl. 7—8: II. fl. kvenna, fini- leikar. Kl. 8—9: I. fl. karla, fimleikar. Kl. 9-—10: II. fl. karla, fimleikar. í minni salnum: Kl. 7—8: öldungar, fimleikar. Kl. 8-9: Handknattleikur, kv. KI. 9—10: Frjálsar íþróttir. Mætið vel og rjettstundis. Stjóm Ármanns. HáNBKNATT- LEIKSÆFINGAR KVENNA í Austurbæjrbrna- skólanum á mámi- dögum kl. 8,00—9,30. I íþrótta húsi Jóns Þorsteinssonar á föstudögum kl. 10—11. H ANDKN ATTLEIKS- ÆFINGAR KARLA J A ust urbæ j a 1‘barnaskólamun á fimtudögum kl. 9,30—10,30. J Iþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonnr á sunnudögum kl. 3—4. FIMLEIKAÆFIN GAR KARLA í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar á þriðjudögum ki- 10 til J1 í minni salnum. ÆFINGAR í KVÖLD: í Austurbæj arbarna- skólanum: KI. 7,30—8,30: Fimleikar 2, fl. og drengir 14—16 ára. —- J\l. 8,30—9,30: Fimleikar 1. fl. 1 Jþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar: Kl. 6—7 : Frjálsar íþróttir. Knattspymumenn! Meistara- 1. fl. og 2. fl., fund- ur annað ktöld kl. 9 í fjelags- heimili V. R. í Vonarstræti. ]*’jölmennið. J ólatr j esskemtun heldur fjelagið laugardaginn, 13'. jan. kl. 4 s.d. í Iðnó, fyrir yngri fjelaga og börn fjelags- manna. Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun á afgr. Sameinaða í Tryggva- götu kl. 2—6 síðd. Skemtiíundur verður að lokinni jólatrjes- skemtuninni og liefst kl. 10 síðd. til kl. 3 um nóttina. ITr. Kjarian Ö. Bjarnáson sýnir íþróttakvikmynd l.S.I. frá liðnu sumri. Hr. Lárus Ingólfs son syng'ur gamanvísur. Dans. Stjóm K.R. ' I . 1 ■■■■ ' * ÆFINGAR í DAG: Kl. 7—8: Fiml. 2: fl. karla. KI. 8—9 Ilandknatt- leikur lívenna. 9 10: Ilnefaleikar. 10: Handkn. karla. 2 a cj L ó L' ÆFINGAR hefjast að nýju í kvöld. v y St jórnin. BEST AÐ AUGLTSA 1 MORGUNBLAÖINU. I. O. O. F. Rb.st. 1 Bþ 94198V2. 9. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1.25. Síðdegisflæði kl. 13.55. Ijjósatími ökutækja frá kl. 15.20 til kl. 9.50. Næturlæknir er á læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Bs. Is- lands, sími 5030. □ 'Edda 5945197 = 7. Atkv. UNGLINGAR óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda í ýms hverfi í bænum. — Talið við afgrciðsluna. •Sírr.i 1600. Háskóiafyrirlestur. Símon Jóh. Ágústsson flytur í dag kl. 6.15 fyrirlestur í I. kenslustofu Há- skólans. Efni: Leiðbeiningar við sjálfsnám. Öllum heimill að- gangur. m 50 ára er í dag Tómas Björns- son kaupmaður á Akureyri. Fertugur er í dag Huxley Ól- afsson, forstjóri, Keflavík. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sira Garðari Þorsteinssyni ungfrú Ólína S. Júlíusdóttir og Einar K., Magnússon stýrim. — Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinri á Eiríksgötu 29. Fermingarbörn dómkirkjuprest anna komi til viðtals í Dómkirkj una í þessari viku sem hjer seg- ir: til síra Friðriks Hallgrímsson ar fimtudag og til síra Bjarna Jónssonar föstudag, báða dagana kl. 5 síðdegis. Börnin eiga öll að koma, sem ferma á á þessu ári, hvort heldur er að vori ^ða hausti. Iljónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú María Pjetursdóttir frá Akureyri og Jörundur Oddsson viðskiftafr. frá Hrísey. Hjónaefni. Á þrettándakvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ása Guðmundsdóttir, húsmæðra kennari og stud. med. Þorgeir Gestsson frá Hæli. Fimtugur er í dag Kjartan Klemensson, fyrrum hóndi að Sveinatungu, nú til heimilis í Silfurtúni 8, Garðahreppi. >♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦»♦♦♦»»♦« I.O.G.T. VERÐANDI Fundur í kvöld kl. 8,30. —• Inntaka nýliða. Skarphjeðinn Pjetursson: Upplestur. Þing- templar Þorsteinn J. Sigurðs- son flytur þáttinn: Dagur,inn og vikan. Skýrsla um jóla- fagnaðinn. >».♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*»♦»»»♦♦♦ Tapað GULLHRIN GUR með plötu, merktur, tapaðist aðfaranótt sunnudaes. — Skil- ist á afgr. Mbl. gegn góðum fundarlaununi. Hjúskapur. 21. des. voru gef- in saman í hjónaband í Grand Forks, Norður-Dakota, Jóhanna (Nanny) Brynjólfsdóttir (Magn- ússonar bókbindara) og Osvald Wathne stud. mag., sonur Chr. Wathne verslm., Laugaveg 17. Hjónin eru bæði við nám í Rík- isháskólanum í Grand Forks. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Hjördís Ólafsdóttir, Lundi, Ytri- Njarðvik og Páll Sigurðsson bif- reiðarstjóri, Fossvogsbletti 5. Hjónaefni. Á gamlársdag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Jónsdóttir, Nýhöfn á Eyrarbakka og Hjalti Björnsson, Öndverðarnesi, Grimsnesi. Kvennadeild Slysavarnafjelags ins í Hafnarfirði hafa borist eft- irfarandi gjafir: Frá skipverjum á b.v. Venus kr. 2285.00 og frá skipverjum á b.v. Surprise kr. 2075.00. — Kærar þakkir. Stjórnin. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. • 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í H-dúr eftir Brahms (Tríó Tónlistarskólans leikur). 20.50 Erindi: Frá Grikkjum, I: Halldór Kiljan Laxness les úr skáldritum sínum. Hellas (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 21.45 Hljómplötur: Kirkjulög. 22.00 Frjettir. Kaup-SaJa GÓÐUR GUITAR til sölu í Samtúni 30 kl. 8—9 í kvöld. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fomverslunin ^ T G11T S £T Ö t.TT SKGLáTáSKA með bókum tapaðist í gær. Finnandi viusamlega beðinn að hringja í síma 2091. LÍTIÐ NOTUÐ FÖT og allskonar húsgögn ávalt, keypt hæsta verði. Stað- greiðsla. Fornsalan Hafnar- stræti 17 ■■»»»»>»♦♦♦»«:>»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Vinna KJÓLAR SNIÐNIR og’ mátaðir. Kent að sníða á sarna stað. — Ilerdís Maja Brynjólfs, Laugaveg 68 húsinu) sími 2460 kl. 5—8 HREIN GERNIN GAR Guðni Guðmundsson. Sími 5572. Útvarpsviðger ðarstof a uún er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Arnar, . útvarpsvirkjameistari. Kí í ^ c i í t! Vil láta nýjan Chevrolet-vörubil (með tvöföldu drifi) í skiftum fyrir Ford-vörubíl, eldra módel en 1940 kem- ur ekki til greina má vera palllaus og' húslaus. Tilboð, merkt, „Bílaskifti'‘, sendist afgr. blaðsins fyrir næsta laugardag. »»»»»<8x$><$>«>»»<®k$><$x$x$x$x$><$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$><jx$x$x$x$x$*$»<Sk$x$>»<$><$>»<$> Fiskibálaeigendur í Reykjavík Fiskimálanefnd vill gera fastan samning við einn eða tvo línubáta, sem róa frá Reykjavík um kaup á öllum afla þeirra á komandi vertíð. Þeir, sem vildu sinna þessu, gera svo vel að tala við nefndina sem fyrst. Fiskimálanefnd. Faðir minn, STEFÁN STEFÁNSSON, andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins 22. f. m. Kveðju- athöfn verður í dómkirkjunni í dag, þriðjudag 9. jan., kl. 11 f. h. Líkið verður flutt til Englands til bálfarar Þeir, sem hafa1 hugsað sjer að minnast hans með' blómagjöfum, eru beðnir að láta fyrirhugaðan barna- spítala heldur njóta þess. Sunna Stefánsdóttir. Minn kæri sonur og bróðir, SIGURÐUR J. JÖRUNDS fomsali, andaðist aðafaranótt 8. jan. á Elliheimilinu Grund. Gunnhildur Sigurðardóttir og systkini Maðurinn miim, KARL THEÖDÓR HALL, andaðist í gærmorgun í Landsspítalanum. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Clara Jakobsdóttir, HalL Það tilkynnist hjermeð, að GUÐMUNDUR SVEINSSON, andaðist 7. þ. m. að heimili okkar, Nýjabæ, Garði. Dagbjört Jónsdóttir, Einar Helgason. Jarðarför, HALLDÓRS JÓNSSONAR frá Þorlákshöfn, sem ljest 22. desember, fer fram frá dómkirkjunni, miðvikudaginn 10. janúar og hefst með húskveðju á Elliheimilinu Grund kl. 2 s.d. Vegna vandamanna. - Dagíinnur Sveinbjömsson. Þökkum hjartanlega sýnda vináttu Við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, FINNS FINNSONAR, skipstjóra. Anna Kolbeinsdóttir. Kolbeinn Finnsson, Laufey Ottadóttir, Kristín Finnsdóttir, Guðleifur Þórarinsson, Biörgvin Finnsson, Kristín Olafsdóttir og barnaböm. r Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför, SIGRÍÐAR HALLSDÓTTUR frá Hlíð. Vandamenn. , Þökkum innilega auðsýndan vinarhug og samúð við fráfall og jarðarför, JÓNS ÁRNASONAR, Fossgötu 4, Seyðisfirði. Þökkum sjerstaklega hlýjar viðtökur í Mjóafirði. Eiginkona og böra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.