Morgunblaðið - 23.01.1945, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.01.1945, Blaðsíða 1
32. árgangur. 18. tbl. — Þriðjudagur 23. janúar 1945 Isafoldarprentsmiðja h.f. ENN FIMM DAGSKIPANIR: RÚSSAR 260 KM. FRÁ BERLÍN í GÆR TÓKU FJÖLDA BORGA OG BÆJA Pjetur kon- ungur rekur Subasic London í gærkveldi. OI’INHEKAB jugóslavnesk- ar heimildir hjer í borg herma í kvöld, að Pjetur konungur luit'i í dag kvatt Subasic for- sad isráöherra á sinn fund. og krafist þess að hann segði af sjer. Sama fregn henndi einn- ig að sá sem taka ætti við; af Subasic sem forsætisráð- lierra, væri Milan Groll. sem lýst ei- s.em forsprakka þeirra Jugóslava í London, sem and-. vígir eru Tito marskálki í' skoðunum. Groll, sem einnigj andstæður samningi Saliasic og Tito, er leiðtogi lýðræðis- flokksins jugoslavneska. Hannl liffir áður verið ráðherra. 1 Reuter. Sóknarsyæði Rússa Á kortinu hjer að ofan niá sjá hvert Rússar stefna hinni miklu vetrarsókn sinni. Orvarnar sýna hvar herirnir sækja fram í Póllandi, Tjekkóslóvakíu, Austur-Prússlandi og Ungverjalandi. Alsherjar undanhald Þjóðverja úr Ardennaðleygnum London í gærkveldi: Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. í DAG hefir Rundstedt hald- ið sveitum sínum á brott úr, Ardennafleygnum í Belgíu, og.l virðist þar ekki vera eftir ann- að en baksveitir einar. Flug- menn bandamanna urðu varir geysilegra flutningalesta, seni hjeldu austur á bóginn. Voru gerðar margar árásir á lestir j þessar og þótt veður væri ekki | sgm best til flugs, er talið að spjöll hafi orðið mikil á farar- tækjum og mönnum Þjóðverja. Bandamenn hafa sótt fram bæði | á Baslognesvæðinu og einnig, við St. With, en um þá borg! halda þýsku hersveitirnar í aust ur. Vörn á fylkingarörmunum. Snarpar orustur í Elsass sem mest hefir verið barist um i sókn Rundstedts. Við St. With. Þar hafa síðuslu varnarsveit- ir Þjóðverja í þorpi einu suð- vestan borgarinnar verið yfir- bugaðar. Vörðust þær meðan nokkur maður stóð uppi. Norð- ar hafa Þjóðverjar teflt fram fallhlífahermönnum móti sveit um Montgomerys, og hafa þeir barist af mikilli hörku. Talið er að svo kunni að fara, að St. Wilh falli í hendur bandamanna í kvöld eðá á morgun, þar sem framsveitir fyrsla Bandaríkja- hersins eru nú varla meira en 3 km frá bænum. flutt nokkuð af skriðdrekum á vettvang en vegir eru illir yfir ferðar slíkum farartækjum. Fyrir norðan Strassburg. Þar halda Þjóðverjar áfram áhlaupum sínum og hafa all- mikið lið. Telja fregnritarar að sókn þeirra sje þar enn ekki búin að ná hámarki. Þjóðverj- ar segjast þar hafa náð þorp- um nokkrum og tekið 400 Bandaríkjamenn til fanga í einu þeirra. Talið er að bardagar muni fara harðnandi þarna næstu daga. Sjörundi herinn amer- iski býr sig nú af kappi undir komandi bardaga. Undanhald Þjóðverja er mjög skipulegt, og vörn þeirra hörð á fylkingarörmunum, til þéss að bandamenn geti ekki innikróað neitt af því liði, sem erin er vestast.í Luxemburg eru bárdagar afar harðir, þar sem Þjóðverjar hafa gert áköf gagn áhlaup gegn sveitum Pattons, sem korrinar eru nú all langt aUslur fyrir Bastogne, borgina. Sókn Frakka í Elsass. I Suður-EIsass halda Frakk- ar áfram erfiðri sókn í hríðar- veðri og írosti, er sókn þessi gerð til þess að béeja hættu Mulhouse, hinum mikilvæga birgðaslað fyrsta franska hers- ins. Hafa Frakkar sótt nokkuð fram, en viðnám Þjóðverja er snarpt þarna eins og við Lux- emburg-landamærin. Hafa þeir Norðan Geilenkirchen. Frjettaritari vor í aðalstöðv- um Montgomerys marskálks, segir svo frá í kvöld, að veður sjeu ill á sóknarsvæði Breta fyrir norðvestan Geilenkirc- hen. Er barist tar á veginum milli Sittart til Heinsberg og einnig geisar blóðugur bardagi um þorpið St. Joost, rjett fvrir norðaustar Echt. Varnir Þjóðverja karðna í Slesíu London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. ENN VORU gefnar út fimm dagskipanir í Moskva í gær, og sögðu þær allar frá hraðri framsókn Rússa í V.- Póllandi og Austur-Prússlandi, töku margra borga og bæja. Vestustu sveitir Rússa eru nú um 260 kílóm. frá Berlín í beinni línu, en herir Rokossovskys í Austur- Prússlandi \rart meira en 70 km frá Eystrasalti. — Meðal borganna, sem teknar voru, eru járnbrautarstöðvarnar Insterburg, Osterode og Allenstein í Austur-Prússlandi. Ennfremur Gumbinnen. Þá tóku herir Zukovs borgina Gniezno í Vestur-Póllandi og eru mjög nærri stórborg- inni Bromberg, en tæpa 65 km frá Potznan (Posen), stærstu borginni, sem Þjóðverjar hafa enn í Póllandi. Þar sem her Konievs er kominn yfir landamæri Þýska- lands, nálgast hapn Oderfljótið og borgina Oppeln, en sunnar, á landamærum iðnaðarhjeraðsins Éfri-Sljesíu, fara varnir Þjóðverja nú harðnandi. Friðarsamn- ingar í Grikklandi London í gærkveldi: E.A.M.-flokkarnir hafa æskt eftir friðarsamningnm við grísku stjórnina og er þegar farið skiptast á föngum. —. Einnig hafa E.A.M.-menn skil- að talsvert mörgum gislum. Talið er að viðræðufundir unx friðarsamningana muni byrja um miðja næstu viku. Sam- kvæmt vopnahljessamningun- um milli Elas-manna og Breta, hefir verið skilað allmiklu af herföngum. Yfirleitt er talið að allsæmilega horfi um það, að samningar komist á og frið- ur í laiidinu. Það var fvrir milligöngu fulltrúa alþjóða Rauða krossins, sem viðræður voru teknar upp að nýju. , — Reuter. Stal, leynihjólum. LONDON: — Verkamaður einn í breskri vopnavet'ksmiðiu var nýlega sekur fundinn um að stela fjórum alúminium skífum af sjerstakri gerð. Fund ust þær heima hjá honum, sem hjól á brúðuvagni dóttur hans. En hlutir þessir áttu að fara í leynivopn og var tap þeirra mjög tilfinnanlegt. Dagskipanirnar fimm. 1) Tilkynt var, að herir Chernyagowskys, er sæktu inn í Austur-Prússland að austan, hefðu tekið með á- hlaupi borgirnar Gumbinn- en og Instérburg, en báðar þessar borgir eru miklar samgöngumiðstöðvar, Inst- erburg er reist á 14. öld. 2) Tilkynt að herir Zuk- ovs hefðu sótt fram um 22 km vestur fyrir Vislubug- inn, þar sem íliótið bevgir til norðurs og tekið fjórar samgöngumiðstöðvar, þar á meðal Gnieznos. Væri her Zukovs nú 16 km frá Brom- berg (Bydgozoz) og um 260 km frá Berlín, ef farið væri beint. 3) Sagt er frá sókn herja Rokossovskys inn í Austur- Prússland að sunnan, þar sem þeir, eftir töku Tann- enberg, hafa nú tekið jám- brautarbæina Allenstein og Osterode. Svo frá skýrt, að báðar þessar borgir hafi ver ið rammlega víggirtar. 4) Enn tilkynt um sókn Zukovs og sagt að framsveit ir hans væru um 80 km frá landamærum Prússlands, eftir töku Gniezos, sem er um 40 km norðaustur frá Potznan, og sótt fram um 264 km frá Varsjá á einum 5 dögum. 5) Er útgefin til Rokoss- ovskys í tilefni af töku járn brautarbæjarins Deutsch Eilau, sem verið hafði ram- gert virki Þjóðverja. Þá Framhald á 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.