Morgunblaðið - 23.01.1945, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.01.1945, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. janúar 1945 NYSKIPUN Frarnh. á 2. síðu að breskir fiskframleiðendur sjeu að kynna sjer þær fyrir- ætlanir. I greininni segir meðal ann- ars, að síðastliðin fimm ár hafi 75% af öllum fiskbirgðum Breta komið frá Islendingum, og þess vegna hafi fiskfram- leiðendur í Fleetwood mikinn áhuga fyrir fyrirætlunum ís- lendinga í þessum efnum. Fangelsi fyrir skrópa. LONDON: — Námaverka- maður einn, Jonathan Fisbum, að nafni, var nýlega dæmdur í 6 mánaða fangelsi fyrir að skrópa í tvo daga úr vinnu sinni. Austurvígstöðvarnar Framhald af l.'síðu er Rokossovsky með her sinn tæpa 74 km frá Eystra- salti og sækir beint í norð- ur. Eru sveitir hans nú komnar yfir 30 km inn fyrir landamæri Austur-Prúss- lands að sunnan. Königsberg víggirt. Fregnritari vor í Moskva, Duncan Hooper símar í kvöld, að talið sje, að Þjóð- verjar búist til að víggirða Königsberg, höfuðborg Aust ur-Prússlands og verja hana til hins ítrasta. Einnig seg- ir Hooper, að bardagarnir í Ak i^«i "a™ ’a” vaV "a™ iflr ? t t t T t T t t T T t T t ❖ S T A L ÖXULSTÁL: RENNISTÁL: 3/8" N 1 S cc 3/8” 1/2" 5/8' 1" - i—i X wO \ 00 I 7/8" _ 1" _ 11/2" — 15/8" 13/4" 1 "x 1/2" — l"s 17/8" 2" 2 !/>" 5/16"x5/16". 1V«' 3" — 31/2" 4". Verkfærastál: ^4" —1- %' Birgðir takmarkaðar. — 1' Gísli Halldórsson h.f. A Ak a^a A fy "^T V^T V^V V^T V^T T T t t t Gólfteppi Getum útvegað nokkur stykki af persneskiun gólf- teppum. Þeir, sem kynnu að óska að gera pantanir, tali við okkur sem fyrst. Heildv. Jóh. Karlsson & Co. Þingholtstræti 23. Vinnustofa með eða án sölubúðar, óskast nú þegar eða síðar. Tilboð, merkt, „Rafvirki", sendist afgr. Morgunblaðsins. fdi sjeu á- kaflega harðir og mann- skæðir á báða bóga. — Þá segir Hooper, og þótt Þjóð- verjar hafi í bráðina getað varnað því, að allar varnir þeirra í austri yrðu að engu, þá væru herir þeirra og land í stórhættu. Býst hann við að Rússar verði komnir til Könisberg og að fljótinu Oder eftir hálfan mánuð. — Sóknin til Könisberg hefir verið Rússiun mjög dýr. Hooper segir, að allur heimurinn standi nú á önd- inni, er nissneskir herir geisi fram áleiðis til þriggja jafnfrægra borga og Kön- igsberg, Danzig og Breslau. í Sljesíu kveður hann Þjóð- verja berjast af öllum mætti til þess að halda iðnaðar- hjeruðum sínum þar. Þar við lartdamærin berjast ung ir og aldraðir landvamar- menn í borgaralegum klæð- um örvæntingarfullri bar- áttu. en þrautreyndar þýsk- ar skriðdrekasveitir geisa austur á bóginn, til þess að fara í orustu gegn skriðdrek um Konievs. Við Balatonvatnið. Þar tilkyntu Þjóðverjar í kvöld, að þeir hefðu með áhlaupi tekið borgina Sze- hekeswár, en hún er miðja vegu milli Balatonvatnsins og Budapest, þar sem Þjóð- verjar og Ungverjar verjast enn í ákaflega hörðum or- ustum í borgarhlutanum Buda- vestan fljótsins. Við- urkent er í herstjómartil- kynningu Rússa, að þeir hafi látið undan síga við Balatonvatnið. Þjóðverjar hafa gefið út ýmsar fyrirskipanir í dag, og segja þeir að varalið sje á leið til vígstöðvanna og allt sje gert, sem mögulegt sje, til þess að stöðva sókn Rússa. Þó er ástandið enn taiið alvarlegt. Tímamcnn kveina Framh. af bls. 7. þessu sinni skal aðeins vikið að þeirri geipan í 5. þlaði Tím- ans: hvílíkur voði bændum sje búinn af því, að slíkur maður sem jeg er skuli vera sendur af „óvininum“ til að skrifa í blöð um bændamál. Þetta er nú raunar ekki þess virði að svara því, enda mun það eigi gert. En það gefur mjer tilefni til að biðja stjettarbræður mina, bændur, að hugleiða þetta: 1. Mundi það verða bændum til hags, að einangra sig í minni hluta frá öllum öðrum stjettum eins og Tímamenn óska? 2. Mundi það vera bændum til góðs, að stofna til allsherj- ar ófriðar í landinu milli at- vinnurekenda og verkamanna, !sem ef til vill leiddi af sjer stöðvun allra atvinnuvega um lengri tíma? 3. Mundi það vera gróði fyr- ir bændur að taka það fje á annan hátt, sem Tímamenn berjast nú mest í gegn að tek- ið sje af verslun, iðnaði og út- gerð. t 4. Mundi það vera gróði fyr- ir bændur, að viðbalda öllu því ranglæti í viðskiftalífi lands- ins, sem staðið hefir um langa hríð undir stjórn Tímamanna? j 5. Mundi það hafa verið hag- ur fyrir bændur að hafa fyr- verandi stjórn áfram eins og Tímamenn vildu, stjórnina, sem viidi spara* 15 miljónir króna af þeim verðuppbótum á vörur bænda, sem nú á að greiða, án þess að hækka verð- ið? j Fleira mun jeg síðar biðja bændur að hugleiða af því, sem Tímamenn hafa látist vera að gera fyrir þá s.l. 17 ár. Jón Pálmason. Curtin batnað. London: — Curtin, forsætis- ráðherra Ástralíu, sem hefir verið veikur um nokkurra mán aða skeið, er nú farinn úr sjúkrahúsi - Grein Hjálmars Bjömson Framh. af bls. 5. N sem átti að skilja eftir sig sem aðalminnismerki öfluga heims- reglu. Þjóðirnar hefðu beygt sig undir yfirstjórn þeirrar reglu, vegna þess að í óskipulögðum heimi voru árásarþjóðirnar miskunarlausar við hinar smærri. Með sameiginlegu ör- yggi myndu veikari þjóðir fá styrk og aðstoð fyrir ágengni. En samt sem áður finna marg ar hinna frelsuðu þjóða, og sumar hinna smærri, sem ekki hafa tekið þátt í styrjöldinni, fyrir „sprautunni í handlegg- inn“, sem sjálfstæðiseigingirni þeirra hefir hlotið, og nú vilja þær ákveðið láta hendur standa fram úr ermum á eigin spítur. Margar þeirra hafa lengi verið undir eidendri stjórn og þeim finst að þær geti gert eins vel sjálfar, eins og eitthvað nýtt skipulag. Ef þær geta aðeins selt fram- leiðslu sína, sem þær þurfa ekki að nota til eigin þarfa, á erlend um markaði, og fá að vera í friði til að ákveða sín eigin fjár hagslegu og stjórnmálalegu vandamál, án íhlutunar, þá finst þeim örugt, að þeirra eigin vald tryggi framtíð þeirra. Sterk þjóðernisstefna í Evrópu að ó- friðnum loknum er nú hert í báli styrjaldarinnar. Það virðist vera öfugmæli um opinbera samvmnu í ráðagerð- um, um alþjóða-skipulag, og skoðunin á, að hlutleysi sje enn mögulegt tæki í utanríkismál- um, á sína skýringu í raunsæis- pólitík. Samvinna í alþjóðamál um kostar litla þjóð lítið, en mikið er hægt að vinna með því. Hversvegna ekki að hanga með í von um ábata. Þessi tæk isfærisstefna er bygð að nokkru leyti á þeirri von, að hún geti hjálpað til að skapa, eða halda við utanríkisviðskiptum. Hvítkál þurkað Sojahaunir, Soj.amjöl, nýkomið. Verslunin SELFOSS X-9 4* 4* PHtL C0RRIO/4ISI fk-9) 0I5CU55E5 WITM COLONcL HUNTER, OF ARMV INTEUlöENCe, A PLAN TO 7PAP NA2I 5V/HPATMIZER5. CORRIGAN, EVEN IF THE VvAP IN EUROPE SHOULD ENO TODAV, WE’O 5TILL WANT TO KNOW WHAT BECAME OF THE NAZI5 WHO E5CAPED FRO/M TWAT FLORIDA PRISON CAMP! mmm 'WÍW VOU TrtiNK THiA' .VIIOHT HAVE FOUND A NAZ7 HAVEN IN FLORIDA' 5W Eilir Roberf Slorm PO55I0LV! THI5 16 JU6T A MUNCH, BUT I THINK CERTAlN . KES' PRJ50NER6 HAVE 8EEN C.OACHED ON WHERE THEV CAN FIND AID AND COMFORT IN THE U.5.A. 50UND5 PLAUSI0LE COLONEL1. I* Y TME SUCCE55 OF Y , j OUR PlAN DEFGm* 0N YOUR ASlLITV V TO PORTRAV A NAZf PRISONEK CONVlWOlAJrtf V / Phil Corrigan (X-9) ræðir við Hunler ofursta í öryggismáladeild hersins um ráðagerðir til þess að hafa hendur í hári áhangenda nasista í Banda- ríkjunum. 1—3) Hunter: Corrigan, jafnvel þótt stríðinu í Evrópu ljúki í dag, verðum við að komast að því, hvað varð um nasistana, sem struku úr Florida- fangabúðunum. — X-9: — Þjer álitið að þeir hafi fundið eitthvert nasistabæli í Florida? — Hunter: — Möguleiki. Þetta er aðeins hugboð. Jeg held að þýðingfvrmestu fangarnir háfi verið narraðir í hendur stjórninni. — X-9: — Mjög sennilegt, of- ursti. — Hunter: — Árangur þessarar ráðagerðar okkar er allur undir dugnaði yðar kominn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.