Morgunblaðið - 23.01.1945, Side 7
Þriðjudag'ur 23. janúar 1945
MORG U N BLAÐIÐ
7
NÝTT HEIMSTÍMATAL
A ARINU 47 fyrir Krists burð
endurnýjaði og bætti Júlíus
Cæsar rómverska tímabilið,sem
íram til þess tíma byggðist, á
göngu tunglsins.
Ráðgjafi Cæsars í þessum efn
um var stjörnufræðingurinn
f rægi Sosigenes frá Alexandriu.
Hann kom reglu á tímatalið
raeð því að láta á’rið 708 eftir
stofnun Rómar (þ. e. a. s. árið
<i6 fyrir Krists burð) hafa 445
Þessi grein er þýdd úr tímaritinu Fram, sem Óheppilegt fyrirkomulag. I að það er langt frá því að vera
gefið er út af norsku stjórninni í London. Höf- öll þessi ólíku tímatöl skapa fullkomið.
undarins var ekki getið. rugling og óþægindi, ekki ein- Einungis tveir mánuðir, sem i
ungis í viðskiptum hinna ýmsu koma hver á eftir öðrum hafa
sem byggist bæði á göngu
tungls og sólar, nota enn þann
dag í dag — að nokkru eða öllu
leyti — 450 miljónir manna í
Asíu. Hjer um bil 275 miljónir
manna í Asíu og Afríku halda
fast við tímatal Múhameðstrúar
í Indlandi eru 17 mis-
ciaga. Eftir þetta „ruglingsár“ lmunandi tímabil, sem nálægt
(annus confusiones) var svo
komið á hinu júlianska tímabili
er byggist á gangi sólar, og þar
sem hvert ár hefir 365 daga og
sex stundir. Þessi sex stunda
mismunur var lagfærður með
því að hafa fjórða hvert ár
,.hlaupár“ með 366 dögum. Þar
eð fyrsta ár júlianska tímabils
ins var hlaupár, urðu þau ár
hlaupár eftir Krists burð, sem
deilanleg voru með tölunni 4.
En í rauninni er árið 365 dag
ar, 5 stundir, 48 mínútur og 46
sekúndur, svo að „júlianska ár-
ið“ varð 11 mínútum og 14 sek-
úndum of langt. Þessi mismun-
ur nemur einum degi á 128 ár-
um.
Menn höfðu þegar komið
auga á þessa misfellu á kirkju-
þinginu í Nicca árið 325, þótt
320 miljónir manna fara eftir.
Tímatal Múhameðsmanna.
Timatal Múhameðstrúar-
manna er miðað við „Hedsjra“
eða flótta spámannsins Múham-
ið skiptir sjer ekkert af gangi þjóða, heldur og innan ein- nú sáma dagafjölda -- eða júlí
sólarinnar, svo að á þrjátíu og stakra landa. Ágætt dæmi þess og ágúst. Aðeins tveir mánuðir,
tveimur og hálfu ári hefir sjer- er Júgóslafía, þar sem gregorí- 'sem koma hver á eftir öðrum
hver mánuður borið upp á all- anska tímatalið hefir í orði — febrúar og mars — byrja á
ar árstíðirnar. kveðnu verið lögleitt og er not- sama vikudegi, en þeir enda á
Tímatal Gyðinga hefst með að i öllum opinberum stofnun- jmismunandi dögum. Og fjórða
„sköpun heimsins“, og strang- um. En yfirgnæfandi meiri hvert ár, eða þegar hlaupár er,
trúaðir Gyðingar skrifa því í hluti þjóðarinnar heldur ennþá hafa þessir tveir mánuðir ekki
dag ártalið 5705. Tímatal þeirra fast við gamla júlíanska tima-'einu sinni sama byrjunardag.
byggist að nokkru á gangi sól- talið og fer eftir því í viðskipt Við neyðumst til þess að fletta
ar og að nokkru á gangi tungls um sínum og samningum. Þar upp i almanakinu, ef við þurf-
ins. Árið er miðað við göngu að auki er fjölmennur hópur um að grenslast eftir því, hvaða
sólarinnar, en mánuðirnir við Múhameðstrúarmanna í land- vikudagur í fyrra hafi borið
göngu tunglsins. Þessi tvens- inu, sem að vísu eru af Slafnesk upp á mánaðardaginn í dag. ■—
konar tímakerfi eru samhæfð um uppruna, en halda þó eigi Það væri hagkvæmt, ef viku-
eds frá Mekka til Medina. En með því að skotið er inn auka- a® síður við tímatal Múhameðs- dagar hvers árs bæru jafnan
timatalið er þó ekki reiknað frá mánuði þriðja, sjötta, áttunda, manna. Að lokum eru þar ekki
þeim degi, er flóttinn hófst, — ellefta, fjórtánda, seytjánda og fáir Gyðingar — sem flestir eru
heldur frá fyrsta degi þess árs !nítjánda hvert ár á 19 ára tíma af.spönskum uppruna — sem
er Múhamed flýði, eða þann bili. Mánuðirnir hjá Gyðingum nota sitt eigið tímatal.
15/16. júlí árið 622 eftir Krists jer ýmist 29 eða 30 dagar og I Það væri mikið hagræði, ef
burð. Hedsjraárið skiptist í 12 ^dagafjöldinn í ári hverju er gregoríanska tímatalið yrði tek
tunglmánuði og hver mánuður jbreytilegur eftir því. hvort 12 ið upp í öllum löndum, en áður
hefst með nýju tungli. Timatal eða 13 mánuðir eru í þvi. er nauðsynlegt að bæta það, því
TÍMAMEIMN KVEIIMA
GREIN MIN „Tvær leiðir“
upp á sama mánaðardag, og það
er auðvelt að koma því þannig
fyrir, ef heilbrigð skynsemi er
látin ráða.
I þessu sambandi má minna
á skólaleyfin, sem á hverju ári
byrja og enda á mismunandi
mánaðardögum, vegna þess að
fara verður eftir vönum viku-
dögum.
! Það má einnig benda á kaup
j sýslumanninn, sem eitt árið öðl
j ast dýrmæta reynslu í sambandi
við auglýsingastarfsemi sína og
Gregor páfi XIII. yrði fyrstur virðist hafa komið mjög óþægi-
manna
henni.
til þess að ráða bót á
lega við kaunin á hinum rauna
mæddu Tímamönnum.
Auðvitað er þetta, að þeirra
áliti, eins og annað illt, komið
frá Ólafi Thors og hið versta
sem þeir hafa að segja um mig
fyrst og fremst. Með orðinu en hingað til hafa hvorki Tíma 'sölu Rinna annríku daga fyrir
Gregor páfi Icíðrjettir
tímatalið.
Gregor leiðrjetti skekkjuna
með því að fella niður tíu daga er það, að jeg sje útsendari
á árinu 1582, með því að skrifa hans, en það þýðir á þeirra
föstudaginn 15. október í stað máli hjer um bil sama sem það,
löstudagsins 5. október. Til að jeg sje útsendur af ,,Kölska“
þess að koma í veg fyrir mis- sjálfum! Þetta er nú mjög á-
reikning í framtíðinni, átti að nægjulegt fyrir okkur Sjálf-
sleppa úr þremur dögum á stæðismenn, þvi það sýnir svo
hverjum 400 árum, með því að glögt sem verða má: hve þess-
einungis þau hundruðu ártöl, um andlegu vesalingum svíður
sem deilanleg ern með tölunni sárt, að verða undir í öllum
400 (svo sem 1600, 2000, 2400 viðskiptum við okkar formann
o. s- frv.), áttu ekki að vera og forsætisráðherra, og hvað
hlaupár. ! þeir eru hræddir við- hann.
Nýja tímabilið, sem kallaðist | Annars ber 5. blað Tímans
hið gregorianska, var lögleitt ár þess ijósann vott eins og oft áð-
ið 1582 í kabólsku löndunum ur ag þd ritstjórinn reki í tærn
verkamenn á jeg við allra menn nje aðrir hrunstefnu- jóJin Þessa reynslu getur hann
flokka, menn í Alþýðusambandi menn bent á nokkra leið til að ekkj fært gjer j nyt á næsta ári>
koma henni fram á friðsamleg- vegna þesSi a8 jólin bera þá
an hátt. Er það heldur eigi mjög ekki upp . sama vikudag
óeðlilegt á meðan okkar aðal i
Islands og, verkalýðsfjelögun-
um.
Mjer þykir nauðsynlegt að
taka þetta fram, af því að svo
fáfróðir menn rita fyrir heilan
stjórnmálaflokk, að þeir halda
að allir verkamenn sjeu „Kom-
múnistar“.
En er það nú liklegt, að frið
útflutningsvara, fiskurinn, er í N< ja timatalið.
óbreyttu verði. |
i I New York er gefið ut tima-
Dýrtíðarlækkun fyr- rit „The Journal of Calendar
verandi stjórnar. lReform“, sem fjallar um þessa
SVO ófyiúrleitnir eru Tima- hluti, og það hefir verið sett á<
menn og sumir aðrir, að þeir laggirnar „World Calendar
ur hefði verið við verkamenn, .
f -i u •* , haldi annari eins fyrru fram Association", sem hefir komið
ef nkisstjorn hefði venð mynd : , , _ . i . ’
uð s. 1. haust með þyí aðal- |0®
að lækka kaupgjald
hlutverki
í landinu eins og Tímamenn
telja nú undirstöðu allra heil-
brigðra fjármála? Jeg held
ekki. Verkföllin, sem stóðu.
hefðu vargð enn eða orðið að
sætta þau með miklu meiri
kauphækkun en varð. Mörg
fleiri verkföll hefðu bæst við
Italiu.Spáni, Póllandi, Portugal ar> hvar sem hann fe*r. þá er j og allt logað í ófriði nenta bví
og Frakklandi. í Sviss var verið honum hættast við siysiím, þeg ! aðeins, að mótstaða verka- > tið utanþmgs st jórnarinnar.
að koma því á í margar aldir. 'ar hann kemst út á v[ðavang. jmanna hefði verið bæld niður Þ° ^
Sumar kantonumar toku þeg-I Að tala um friðarleið okkar fmeð lögregluvaldi. “ lb'iam “*a-
ar við því árið 1582, en eigi var stjórnarliða og ófriðarleið Tíma Kall • ,. . ,
því komið á að fullu oö öllu bar ...... Kaupgjald og d>rtið.
pvi a ao iuuu og onu par mannaí teija þeir hina verstu
þvi, að utanþingsstjórnin með tillögu um endurskoðuð og
hafi haldið dýrtiðinni óbreyttri. endurbætt gregoríanskt tíma-
Auðvitað er þetta hin allra jtal, hið svonefnda „heims-tíma
mesta fjarstæða og sönnunin tal“.
liggur í því, sem öllum kom j Eftir því er 12 mánuðum árs
saman um í haust, að visital- jins sfcíp^ t fjórðunga og hefir
an hefði þá farið í 320 330 hver fjórðungur sama daga-
fjölda.
Hvert ár byrjar á sunnudegi,
og það gerir einnig hver árs-
fjórðungur. Fyrsti mánuður
stig, ef niðurgreiðslunum a
landbúnaðarvörur hefði verið
hætt. Þetta þýðir það, að dýr-
jtiðin hækkaði um 48—58 stig
í landi, fyrr en árið 1812. Flest villu, þvi ,friður þýði ekkert
kaþólsku ríkjanna í Þýskalandi, annað en skilyrðislaus uppgjöf
Flandera og Niðurlöndum tóku fyrir ,.Kommúnistum“ og undir
það upp árið ^1583. Ungveija- gefni við þa Ku eru „Kommún
land kom því á árið 158< og islar“ orðnir höfuð-óvinirnir,
mótmælendaríkin í Þýskalandi næst á eftir ólafi Thórs og
árið 1700. . ... .
mjer. Ma segja „að oðruvisi
Island, Danmörk og Noregur mjer áður brá~ um þá Tíma_
menn, sem mánuðum og misser
hvers fjórðungs hefir 31 dag, og
hinir tveir mánuðirnir hafa 30
daga hvor. Hver mánuður hefir
nákvæmlega 26 virka daga að
viðbæítum sunnudögunum.
Árinu er með öðrum orðum
skipt í fjórðunga, sem allir eru
tóku upp nýja tímabilið árið
látinn
Ljósasta dæmið um kaup-
hækkunina er Dagsbrúnarsamn
Vafalaust munu Tímamenn 'ingurinn í fyrra. Eftir 6 manna
telja þetta skrök frá minni nefndar samkomulagið mátti
hálfu af því að þeir tala altaf geia ráð fyrir óbreyttu grunn-
um dýrtíðarlækkun, en ekki kaupi til striðsloka. Svo hefði jafnlangir, eða 91 dagur eða
kauplækkun. Það orðagjálfur Það lika orðið. ef núverandi 13 vikur — eða 3 mánuðir. Ar-
þeirra er þó þýðingarlaust. því stjórn hefði tekið við völdum lð verður þanmg '364 dagar og
allir sæmilega vitibornir menn arl fyr- En af því að landið var dagurinn fæst með þvi að
vita, að dýrtíðarlækkun þýðir raunverulega stjórnlaust, þá bæta auka-laugardegi við laug
fyrst og fremst kauplækkun. hækkaði grunnkaup um 16% í ardaginn 30. desember, og á
1700. Þá var 1. mars lannn um saman hafa skriðið fvrir
koma næst á eftir 18. febrúar framan „Kommúnista“ til‘ að .......... .ff
og dogunum þar á milli sleppt biðja þá um aðstoð til stjórnar kostnaðurmn lækki Iika. og hata allar kauphækkamr leitt,
úr. Stóra-Bretland kom á hjá myndunar ‘ ^ ‘ " ’
sjer gregorianska tímábilinu ár-
ið 1752 og Svíþjóð árið 1753. Kommúnistar og verkamenn.
Innlendar afurðir er ekki hægt fjölmennasta verkamannafje- hann að vera „alþjóða helgi-
að lækka nema framleiðslu- lagi landsins. Af þeirri hækkun dagur".
Svipuð aðferð er viðhöfð þeg
þar er kaupgjaldið að'alatriðið. sem siðan haía orðið. 'og mun ar um hlaupár er að ræða, en
Aðfluttar vörur lækkar' eng- Þó engin hlutfallslega eins há. þá -er hlaupársdagurimv fluttur
inn með lögum og síst munu Alt er hetta °8 vafasamur til miðs árs, og er látinn vera
Napoleon keisari tók það aftur Timinn gerir nú orðið engan Tímamenn telja það fært, þeg- Sreiði verkamönnum hvað þá auka-laugardagur eftir laugar-
upp í Frakklandi árið 1806 í greinarmun á verjtamönnum og ar þeir eru þessa dagana að öðrum landsmönnum. Hefði á- daginn 30. júní.
stað þess tímatals, sem lögleitt Kommúnistum. Er svo að sjá, þrevta málþóf dag eftir dag út reiðanlega verið hollara að , Þetta timatal er einfalt og
var í frönsku stjómarbylting- að þetta álíti þeir eitt og hið af því, að verslunarstjettin sje semía frið ári lyr og skera þá Vel til þess fallið að verða tekið
unni. Japan lögleiddi það árið sama. Allir verkamenn sjeu svo fátæk og illa haldin, að ó- i',’ru' rogburðar og ófriðarstarf upp um allan heim. Það skapar
1873, Kína 1912, Búlgaria 1916, Kommúnistar. Aðrir menn mögulegt sje að leggja á hana ^bmamanna. samræmi og stöðugleika. Sá,'
Sovjetríkin 1918, Rúmenia og vita: að verkamenn eru i öll- 1—1.5% veltuskatt, án þess að sem er fæddur á miðvikudegi,
Grikkland árið 1924 og Tyrk- um flokkum eða voru, þó Tima hún fái að hækka vöruverðið Stjórnin og bændur. !getur á hverju ári haldið upp
land árið 1927.
menn vilji nú ekki lengur kann til almennings.
TIMAMENN eru annað kast- á afmælið sitt á miðvikudegi,
En það á langt í land enn, að ast við neina í þeirri stjett. Þeg I Það er því víst. að alt tal um |lb ab ógna bændum með tjóni og aðfangadagur jóla myndi
gregorianska tfmabilið sje not- ar jeg tala um friðarleið, á jeg dýrtíðarlækkun þýðir fyrst og núverandi stjórn. Mun því ætið bera upp á sunnudag
að alsstaðar í heiminum.—Hið við friðsamleg skipti milli at- frernst kauplækkun. Má vel
svo nefnda „kínverska tímatal“ vinnurekenda og verkamanna, Ivera, að hennar sje brátt þörf,
máli ge.rð nokkur skil síðar. Að
Framhald á 8. síðu
eins og hann gerði, af tilviljun,
síðustu jól.
sið