Morgunblaðið - 08.02.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.02.1945, Blaðsíða 7
Fimtudagnr 8. febrúar 1945 MOR GUNBLAÐIÐ 7 HVERNIG VERÐUR KOMIÐ í VEG FYRIR OFBELDI JAPANA í FRAMTÍÐINNI? ÞAÐ verður að gersigra Japani svo, að þeir freisti þess aldrei framar að fara með ófriði gegn nágrönnum sínum. Þetta rnerkir það, að sigurvegararnir, hinar sam einuðu þjóðir, verða að svipta Japani öllum þeim löndum sem þeir hafa hrifs að á vald sitt. En til þess að koma á var anlegum friði á Kyrrahafi, verður að hefjast handa um nýtt ,,uppeldi“ japönsku þjóðarinnar og tryggja henni lífvænlega afkomu í framtíðinni. Hvernig er hægt að samræma þetta tví þætta hlutverk? Mjer leikur hugur á að bæta nokkrum tillögum við þær skoðanir, sem nú eru almennt efst á baugi. Trú mín er sú, að ef þær verða teknar til greina, megi koma í veg fyrir ofbeldishneigð Japana og jafnframt það, að Japan verði framvegis heim ili 70 miljóna þrælkaðs ör- eigalýðs, en þannig á sig komnir, munu Japanir ekk ert gott leggja af mörkum til alheimsfriðarins. Tillögur mínar eru á þessa leið: (1) Gereyðing hinna miklu iðjuvera landsins, og verði endurreisn þeirra ekki leyfð í náinni framtíð. (2) Eftirlit með höfnum lands- ins og ílugsamgöngum. (3) Áhrifum Japana á megin- landi Asíu verði evtt. (4) Sálræn eða hugsjónaleg af- vopnun hins herskáa jap- anska kynstofns. Fimmta tillagan er á þá leið, að þeg ar hinum fjórum hefir ver ið fullnægt, verði japínsku þjóðinni gefinn kostur á pólitískri og hagfræðilegri endurreisn eftir ósigurinn. Gereyðing. Það verður að jafna höf- uð-iðjuverum landsins við jörðu: Osaka, Kobe, Naga- saki, Nagoya, Hakodate, Sapporo, Yokohama — og Tokyo. — Það verður að eyða þessum borg- um til þess að ónýta skipa- smíðastöðvamar, stáliðnað- inn og hergagnaverksmiðj- urnar. Um stundarsakir verður jafnvel að lama bóm ullariðnaðinn og aðrar á- móta iðngreinar, þar sem börn voru þrælkuð til þess að afla erlends gjaldeyris til st y r j a ldarrekstrarins. Þetta mun reynast nauð- synlegt til að öðrum Asíu- þjóðum gefist færi á að ná sjer eftir eyðileggingar þær, sem japönsku herimir hafa valdið í löndum þeirra, svo og til að undirbúa jarðveg- inn fyrir mannúðlegan rekst ur iðnaðarins í Japan eftir styrjölciina. Gera verður Japan sjálft að orustuvelli. Gervöll jap- anska þjóðin verður að finna til þeirra hörmunga, sem herir hennar hafa valdið í Kína, Filippseyjum, Malaja löndum, Burma og Adstur- Tndíum. Mjög eru nú ofarlega á baugi ráðagerðir um það, hversu fara skuii með Þjóðverja að styrjöldimii lokinni. Minna hefir verið rætt og ritað um Japani í því sam- bandi. Höfundur þessarar greinar, Edgar Lavtha, hef- ir dvaiið langdvöium í Japan og e. t. v. öðlast djúp tækari skilning á japönsku þjóðinni, en nokkur ann- ar hvítur maður. Hefir hann ritað fjölda hóka um Jap- an, land og þjóð. Greinin er þýdd úr amerísku blaði. Japanska þjóðin hefir | aldrei kynnst innrás er- lendra herja, aldrei þurft að horfast í augu við ósigur. — Þjóðin öll trúir því, að þetta stafi af vemd æðri máttar valda, hún sje í raun og 1 veru ósigranleg. Ef Japön- um verður ekki sýnt það, svart á hvítu nú, að hægt je að sækja þá heim og sigra þá þar, munu þeir aldrei láta af þeirri trú sinni. að land þeirra sje friðheilagt heimili guðanna. Eftirlit með höfnum og flugsamgöngum. Eftir að iðjuver Japana hafa verið eyðilögð, verður næsta skrefið alger afvopn- un þjóðarinnar. Eina leiðin til þess, að sú afvopnun verði varánleg, er að strangt eftirlit verði haft með loft- og sjóveldi þeirra, þar til friðsöm kynslóð vex upp í landinu. Eftirlit hinna sam- einuðu þjóða með flugmál- um Japana mun koma í veg fyrir nauðsyn þess, að landið verði hernumið al- gerlega — en það væri hættulegt og illa þokkað fyrirtæki. Alþjóðleg flotayfirvöld ættu að taka til sinna þarfa þann hluta japanska flotans, sem eftir kann að verða að stríði loknu, og jafnframt a. m. k. tvær af stamstu höfnum landsins. Friður framtíðarinnar mun þurfa á samvinnu við Japani a*ð halda. Strangt lögreglueftirlit, sem beint væri sjerstaklega gegn Jap önum, myndi verða óbæri- legt fvrir þjóð, sem er jafn viðkvæm og japanska þjóð in. Þessvegna er rjett, að Japönum verði veitt íhlutun um varðveislu alheimsfrið- arins í framtíðinni. Það ætti að fela þeim löggæslu í barfir friðarins, á fjarlæg- um stöðum. Það gæti aldrei komið að sök, þó að þeim væri falið alþjóðlegt lög- reglueftirlit með flughöfn- inni í Timbuktu eða höfn- inni í Djibouti — 16 þús. km. frá Tokvo, en slíkt myndi í ríkum mæli efla sam vinnuvilja þeirra. Eyða ber áhrifum Japana. Eftir að japanska vígv’jel in hefir verið eyðilögð, iðju verunum og vopnabúrun- um, sem halda henni við, verið útrýmt, verður við- fangsefnið það, að evða á- hrifum Japana í Austur- Asíu. Það verður að svipta þá öllum löndum þeim, sem þeir hafa náð á vald sitt með ránsherferðum sínum, alt frá því er þeir hófu styrjöla ina við Kína árið 1895. — Síðan verða þeir að láta sjer nægja evjar sínar. Þeir verða að hverfa með Nýtt „uppeldi“ japönsku þjóðarinnar. Það verður að beina upp- eldi þjóðarinnar inn á nýj- ar brautir. Sálræn afvopn- un verður að haldast í hend ur við hina hernaðarlegu af vopnun. Jeg er þeirrar skoð unar, að þetta verði eitt erf iðasta verkefni þeirra manna, sem eiga að móta friðinn í heiminum eftir styrjöldina. En þrátf fyrir truflun á hagkerfi heims- ins. Það verður að hjálpa þeim til þess að endurreisa iðnað sinn, í breyttri mynd, svo að hann geti fullnægt þörfum mikillar verslunar- þjóðar. Asía mun hafa brýna þörf fyrir athafnasama japanska þjóð. Rússar fá næg verk- efni við endurreisn eigin iðn aðar úr þeirri eyðileggingu, sem drápshönd nasismans alla erfiðleika verður að upp í hefir valdið. Kínverskur iðn lýsa og fræða þessa þjóð, sem hefir verið afvegaleidd og logið að henni af þjóðar- leiðtogum, sem skapað hafa ný — og oístækisfull — japönsk trúarbrögð. Þessi nýju ríkis-trúar brögð kenna sjerhverjum allan herstyrk sinn á brott japana; a]t fra blautu barns frá Kína, Mansjúríu og beinij ag Míkadóinn sje Koreu, sleppa tilkalli sínu gUg5 að land hans sje heim til f ormósu og láta af stjórn bynni guðánna, og að sjer allra Kyrrahafseyjanna, sem bver Japani sje óæðri með- þjóðabandalagið íól þeim b'mur hinnar guðlegu keis- umboðsstjórn yfir. Það ber að skila Rússum aftur suð- urhluta Sjakalín-eyjar og arafjólskvldu. Þetta merkir, að Suzuki . . ■_ . ,, . .,, og Watanabe iapanski al- fela Bandankjunum stjorn úginn) eru líka af..guðleg uii -evja. jum uppruna5 en Mr. Smith Japanir hafa fyrirgert öll í Evrópu eða Ameríku um rjetti, sem þeir e. t. v. Skrælingi, sem verði að lúta kunna hafa haft til að ráða hinni guðlegu forsjá. yfir öðrum þjóðum. Því skyldu þeir ráða yfir 20 miljónum Kóreubúa, sem eru á háu menningarstígi, eða þeim 30 miljónum Kín verja, sem byggja Man- sjúríu. Kínverskir bændur í Mansjúríu hafa sýnt mjer hina frjósömu akra sína. þar sem Japanar hafa þvingað þá til þess að rækta eitraðan ópíum-valmúa í stað hinnar næringarríku soja-baunar. Kóreubúar eru rómaðir fvrir þrifnað og hinn drif- hvíti þjóðbúningur þeirra þykir mjög fallegur. Jeg hefi margsinnis sjeð hann ataðan í bleki, ,sem Japanar höfðu skvett yfir hann til þess að fá eigandann til að kaupa óvandaðan japansk- an klæðnað. Þó að sviþta beri Japani öllum nýlendum, smáum sem stórum, verða þeir að hafa aðgang að hráefnum eftir því, sem þarfir þeirra krefja til lífsviðurværis og hæfilegrar verslunar. Þeir hafa nóg svigrúm á eyjum sínum. Á Hokkaido, Hvernig er unt að lækna heila þjóð, sem hefir slíka fordild að leiðarstjörnu? Hvíti kynstofninn verður að ráða yfir hráefnalindum heimsins og aga Japana til hlýðni ef þeir gerast mót- þróafullir. Það mun ekki revnast eins erfitt og marg- ur hyggur að finna trúverð ugá og skynsama japanska menn til þess að annast „end ur-uppeldi“ þjóðarinnar. Það mvndi t. d. leiða til mikillar gæfu ef jafn ágæt ur og merkur skólamaður og dr. Tatsukichi Minobe færi með émbætti mentamálaráð herra. Um heilan mannsald ur var Minobe prófessor í stjórnlagafræði við hinn keisaralega háskóla í Tokvo. Árið 1935 varð þessi mað ur að láta af embætti sínu og var ofsóttur á alla lund, vegna þess, að 12 árum áð- ur hafði hann gerst sekur um drottinssvik með því að halda fram þeirri kenningu, að keisarinn væri ekki ann- að en rjettur og sljettur handhafi ríkisvaldsins. ! einni af nyrstu evjunum, — j Qrv . íbúa aðeins þrjár miliónir v ,, s T trvggir velferð Japana Það verður að gefa þeim I tækifæri. alheimsfriðarins að aðeins þrjár jmanna vegna þess að loft- , , í . , v ,r - ! jafnmiklu levti og það krefst : slag er þar kaldara en a oðr j ______■, , y1 ^____, jum eyjum. Þar gætu hæg- tíu miljónir j lega búið j manna. Enda þótt japönsku eyj- afvopnunar þeirra. Örugg- ur friður fæst aldrei í Aust ur-Asíu nema japanska þjóðin geti unað hag sínum. En hvernig má það verða arnar sjeu mjög þjettsetnar, j þrátt fvrir allar þaer höml- geta þær þó hæglega brauð ur, sem leggja verður á fætt alla íbúa sína. Dr. Tadasu Saiki. forstjóri mat- vælaráðsins í Tokyo, lagði ríka áherslu á að sannfæra mig um það, skömmu áður en Japanar rjeðust á Pearl Harbor. þjóðina? Japanir verða þjakaðir og fátækir eftir þessa styrjöld; þessvegna verður að veita þeim rausnarleg lón, ef kom ast á hjá því að svelta þá og valda þar með alvarlegri aður er enn á byrjunarstigi. Bandarikin verða að ein- beita orku sinni að endur- reisn Evrópu. Hver ætti að birgja þjóðir Austur-Asíu og suð-vestui’ Kyrrahafs að vjelum, vefn- aðarvörum, skófatnaði og öðru slíku, ef ekki Japanir? Það er ti'Igangslaust að velta vöngum yfír þessu, Hvorki Bretar nje Banda- ríkjamenn munu geta selt framleiðslu sína fyrir það verð, sem kaupgeta hrís- grjónabændanna í Austur- Asíu leyfir. Japanir eru nær þeim og geta selt þeim miklu ódýrara þrátt fyrir alla verndartolla. Það verður a& gefa Japön um næg tækifæri til þess að verða auðug verslunarþjóð á ný. Þeir hafa og mikil- vægu hlutverki að gegna! í Kína. Kmverjar eru heimspekí- lega þenkjandi þjóð og munu verða fljótari til að gleyma og fyrirgefa en marg ur hyggur. Hvorki þeim nje öðrum hinna sameinuðu þjóða, ætti að vera það á móti skapi, að japanskir iðn aðarsjeifræðingar og námu verkfræðingar streymdu til Kína, sem enn er að mestu óunnið 'land — ekki sem drottnarar, heldur auðmjúk ir vinnuþiggjendur Kín- veskra eigenda. Á þann hátt gætu Japan ir friðþægt íýrir óhappaverk sin, og lagt um leið skerf sinn til íarsældar og vel- ferðar allra Austur-Asíu- þjóða. HerterS gegn élcg- leguta númemn og Ijósun hifreiða GÖTÚLÖGREGLAN er nú að hefjast handa um að öryggis útbúnaður bifreiða, númer ng ljós sjeu í fuilkomnu lagi. Að númer bifreiða sjeu ekki óhrein eða ógreinileg. Ljós þeirra að aftan og framan sjeu í lagi. Þá verður gengið ríkt eftir því, að ljós bifreiða vísi ekki svo hátt, að þau geti blindað vegfarend- ur. Til þess að tryggja það, að þeir eigendur eða umráðamenn bifreiða, er kunna að verða teknir úr umferð af þessum sökum, trassi ekki að lagfæra það, sem ábótaváht er, verða bifreiðarnar kyrsettar. þdr til Viðgefð er lokið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.