Morgunblaðið - 27.03.1945, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 27.03.1945, Qupperneq 1
16 síður 72. tbl. — Þriðjudagur 27. mars 1945. ísafoldarprentsmiðja h.f. PATTON KOMINN INN í FRANKFURT FYRSTI HERINN SÆKIR FRAM 35 KM. Stöðugir herflutningar Vlontgomerys yfir Rín í dag London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. FYRSTI BANDARÍKJAHERINN, sem fyrstur allra herja bandamanna komst yfir Rín, hefir nú brotist gegn- um varnarlínur Þjóðverja og sækja fram tvær skriðdreka- fylkirigar hans austur á bóginn með svo mikluni hraða, að önnur þeirra hefir í dag sótt fram um 35 km., en hin um 24 km. Eru sveitir fyrsta hersins komnar yfir ána Sieg á breiðu svæði og minkar nú bilið óðum milli þeirra og þriðja hersins sunnar. — Montgomery marskálkur hef- ir nú umráð yfir um 80 km. löngu svæði af austurbökkum Rínar og flytur lið yfir í stríðum straumum. Á þessu svæði er vörn Þjóðverja lang hörðust, einkum þó að norðan- verðu, þar sem fallhlífahersveitir þeirra berjast af fyllsta ofstæki og hopa ekki um fet. Á miðju svæðinu hafa banda- menn getað sótt fram og tekið Ries. Lloyd George, jarl, lálinn Framsókn fyrsta hersins. Sóknin byrjaði þannig, að sumir herfræðingar telja, að Þjóðverjar hafi látið skyndilega undan síga. Voru varnirnar æði harðar. í fyrradag og í gær, en svo allt í einu virtust þær þverra' og síðan hefir mótspyrn an hvergi verið tiltakanlega snörp. Aðalsókninni er beint í suðaustur, en einnig sótt fram í suður, norðaustur og norður, og mun tilætlunin vera að sam- einast hinum herjunum austan Rinar svo fljótt sem hægt er. Einstæðir herflutningar. Frjettaritari vor í aðalstöðv- um Montgome'rys segir 1 kvöld, að herflutningar þeir, sem þar fari fram yfir Rín, eigi vart sinn líka í sögunni, svo hratt gangi þeir. Segir hann ennfrem ur, að þótt landsvæði það, sem þegar hefir verið tekið, sje ekki all-stórt, þá sje það þegar orðið fullt af hermönnum og allskon ar vigyjelum, — birgðalestirn ar fari yfir fljótið í látlausum strauml, með skriðdreka, stórar íallbyssur og öll möguleg vopn. Orusturnar eru harðar. Bardagarnir á öllu svæðinu eru harðir, en samt hafa banda- menn getað sótt talsvert fram sumsstaðar, og eru nú komnir alt að 20 km. frá bakkanum. Það er aðeins nyrst, sem lítið sem ekkert hefir orðið ágengt, enda virðast Þjóðverjar leggja mesta áhersluna á að verjast á þeim slóðum. Talið er auk þess að þeir flytji -meira lið á vetttvang. í London í gærkveldi í DAG andaðist í Bretlandi ^--------------------------- Lloyd George jarl, einn af kunn | ustu stjórnmálamönnum Breta ■ | UiarrllílÍ ifAmínn veldis um langt skeið Hann var | ^011111111 forsætisráðherra á árum fyrri L.tvÍflKlf heimsstyrjaldar, og einn af llvllllii lOÍ I v ijVUi þeim, sem mestan þátt áttu í Versalasamningunum svo- Lewellyn og Liltellon veslur LEWELLYN ofursti, birgða- málaráðherra Breta og Littel- ton stríðsflutningamálaráðherra ■ nefndu. Hann var 82 ára að eru komnir vestur til Bandaríkj ^ aldri og hafði alls setið á þingi anna, til þess að ræða við í 53 ár. Ætlaði hann að láta af stjórnarvöld þar í landi um matvæla- og flutningamál. — Talið er að ástandið í málum. þessum sje ekki eins æskilegt Geisilega hörð sókn 3. hersins. Darmstadt fallin London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. SEINT í KVÖLD bárust fregnir um það til London, að skriðdrekasveitir Pattons hershöfðingja væru komnar inri í úthverfi stórborgarinnar Frankfurt am Main, eftir að hafa tekið borgina Darmstadt í geisihraðri sókn frá Rín. Önnur skriðdrekafylking hers þessa, sem jafnan hefir verið fremst í sókninni, er komin framhjá Frankfurt og inn í borgina Aschaffenburg, sem er um 27 km. suðaustar. Stendur sú borg við aðaljárnbrautina til Núrnberg. Einn- ig nálgast sveitir úr her Pattons borgina Hanau nokkru fyrir suðaustan Frankfurt. Hefir sókn þriðja hersins verið fádæma hröð, frá því hún byrjaði frá austurbökkum Rínar fyrir nokkru. Herfræðingar telja óvíst að hún haldist svo hröð lengi, en mótspyrna Þjóðverja þarna er hinsvegar nokkuð á reiki. , Gagnáhlaupum hrundið. Það hefir nú fregnast, að skömmu eftir að Patton komst yfir Rín, gerðu Þjóðverjar mjög snarpt gagnáhlaup gegn her hans. Varð þarna ákaflega hörð orusta, sem lauk með þvi, að á- hlaupinu var hrundið. Yfirleitt er ástandið á vígsvæði Pattons austan Rínar æði óljóst, og að vera að framsveitir auslurum Rín og á yrði kosið, og munu við ræðurnar snúast um það að bót jHann var annálaður ræðumað- verði sem fyrst og róttækast á jur. Fyrir stuttú síðan var hann þessu ráðin. — Reuter. sæmdur jarlstign. þingmensku í vor. Sonur Lloyd Georges er nú eldsneytismála- ráðherra Breta. David Lloyd George, en svo hjet hann fullu nafm, var ættaður fra Wales. , . * London i gærkveldi: CHURCHILL forsætisráð- kann herra Breta er kominn til sjeu komnar enn lengra aust- London aftur úr för sinni til ^ ur> en vitnast hefir hingað til. aðalstöðva Montgomerys, og fór .•—- Þjóðverjar viðurkenna í til- hann tvisvar austur um Rín, 'kynningum sínum í kvöld, að þeir hafi misst borgina Speyer, Rússar 50 km. frá landamærum Austurríkis London i gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. RÚSSAR leggja nú megináherslu á sókn í Ungverjalandi og Tjekkoslovakíu sunnanverðri og stefna henni í áttina til landa- mæra Austurríkis hins forna. Munu framsveitir ekki vera nema 50 km. frá landamærum þess á einum stað, en 136 km. frá Vín- arborg. Oruslur eru feikiharðar og tjón beggja aðila talið mikið. I fyrra skiptið, sem Churc- hill fór yfir, dvaldist hann að- eins stutta stund austan fljóts- ins, en í hið síðara var hann all-lengi á þeim slóðum, sem harðast var barist á laugardag inn. Þar var hann á vígsvæði annars hersins breska og sá fjölda mikinn af hermönnum fara yfir fljótið og ræddi við imarga, sem tekið höfðu þátt í ; þeim bardögum, sem þegar hafa verið háðir austan fljótsins. — Reuter. Slalín gaf út tvær dagskip- anir um sókn þessa í dag, aðra lil Tolbukins en hina til Malin- owskys. Hefir Malinowsky tek- ið borgina Banska-Bystricæ í Slovakíu, þar sem tjekkneskir uppreisnarmenn höfðu aðalstöð sína um tíma. Er þetta mikil iðnaðarborg. Þá hafa Rússar sótt allveru- lega fram norðan og norðaust- an Hron-árinnar, en herir Tol- Viðskiflasamnmgar í París London í gærkveldi: Anderson, fjármálaráðherra en getað komið mestu af liði sínu á þessum slóðum heilu og höldnu austur um fljótið. Styrkleiki þriðja hersins. Enn sem komið er virðist Patton ekki hafa mikið meira lið austan Rínar, en tvö skrið- drekaherfylki með fótgönguliði til aðstoðar, og myndu þessar sveitir varla vera nægilega öfl- ugar, ef Þjóðverjar sendu gegn þeim Tigris-skriðdreka og skrið drekabyssusveitir, og birgðir Bandaríkjamanna 'væru ekki nægilegar. Þessvegna þarf Patt on eigi síður að hraða birgða- flutningunum austur um ána, en framsókninni sjálfri, undir- eins og hann hefir notfært sjer rugling þann, sem nú virðist vera á liði Þjóðverja á þessum slóðum. bukins vinna á sunnar í hörð- ^Breta er nú staddur í París, og um bardögum í námd við Bala- mun hann undirrita þar fjár- tonvatnið. Þar hafa Þjóðverjar hags- og viðskiptasamning gert mörg og áköf gagnáhlaup. Breta og Frakka, sem lengi hafa Rússar eru auk þess komnir verið á döfinni. Hefir fjármála- í innra virkjakerfi Danzig, og ráðherra Frakklands dvalið hafa enn unnið nokkuð á við nokkuð lengi í London til að Königsberg. Kyrrt er á vígslöðv undirbúa þessa samninga. unum við Oderfljótið. I — Reuter. London: — Frank Ryan, írsk ur lýðveldissinni, sem var dæmdur í 3J3 ára fangelsi af Francostjórninni fyrir að berj- ast í alþjóðasveitinni á Spáni, andaðist nýlega í heilsuhæli í Dresden. Þjóðverjar höfðu leyst hann úr haldi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.