Morgunblaðið - 27.03.1945, Page 4

Morgunblaðið - 27.03.1945, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 27. mars 1945, Brjef: Fáeinar spurningar til Jónasar Krisljáns sonar iæknis o. fl. Okkur vantar ungan reglusaman mann, sem kann nokkuð í enslcu og hefir lielst einhverja þekkingu á vjelahlutum, til starfa í nágrenni Reykjavíkur. Spennand/róman um Filisteana í íslensku þjóölífi, Eiginhandarumsóknir merktar „Lagermaður ist á afgreiðslu blaðsins fyrir 28. þ. m. §-y/,k-Æ Skömmu fyrir lieiins- styrji'ildim! iyn i \ ar byr.jað j,ð nota miinið Bjt», *» V Eilistcar uiu ákvrðna niamitegiuul lijcr á ÍMpMiia landi. I>að voru menn, ■ ‘ sem í skjóli nýrra hátta íjjgf I í viðskiftum, gátu fram- ið hverskonar siðleysi ~ I&/. V.jh °8 iieitt ótrúlegustu / 1||Í brögðimi iil J'css að .. H ' mviK-Á’■■■;■/ iÆm& ast vfir f'je inamia. án ■(jj;/. j »4 Á I þcss að |>að virtist koma /i tieinlínis í bágu \úð Uuuls W < &3r? * hiiiiiðili'át t mn l'jall mi biiiiniiiiinh ar þessj ]}(-)], um giíkar manntegundir og allskonar ógæfu í ástamálum og fjár- málum, sem orsakaðist af viðskiftum við þá. Hr. ritstj. í GREIN eftir J. Kr. lækni, sem hann kaliar: „Hvað er lil saka unnið?“ og birtist í Morg- unblaðinu 28. febrúar síðastlið- inn, segir m. a.: „Sjómenn vorir á togurum og millilandaskipum lifa aðal- lega á kjöti, oft söltuðu, sykri og hvítu hveiti. Þeir eru líka undantekningarlaust (auðkent af mjer), meira og minna maga veikir, endast illa og slitna fyr- ir aldur fram, ekki vegna erf- iðis, heldur vegna mafaræðis- Viljum selja ýmislegt Timburbrak (eldiviður) <2^cmíet j^ofóteinóóon do Bakkastíg, Reynsla margra alþýðumanna hefir orðið sú, að þeir hafa orð- ið sem nýir menn, eftir að hafa kynt sjer bókina Matur og meg- in, og breytl mataræði sínu. — Jeg þori að segja (auðkent af mjer), að þeir skifta þúsund- um, sem jeg pekki“ Nú langar mig til að suyrja J. Kr. fáeinna spurninga út af þessu, og fara þær hjer á eftir: Hefir J. Kr. skoðað hvern einasta sjómann á togurum vorum og millilandaskipum og rannsakað heilsufar þeirra, með þessum glæsilega árangri, eða hitl þó heldur? Hefir hann ekki gleymt neinu, sem nokkurs er um vert, úr mat seðli þeirra? Hefir hann líka rannsakað hve miklu nemur slit hvers um sig „um aldur fram“? Og ef hann hefir gert það og komist að þeirri niðurstöðu, er hann segir, um endingarleysið og slitið, getur hann þá sann- að, að það stafi eingöngu af mat aræðinu? Má ekki gera ráð fyrir, að fleiri orsakir en ein komi til greina, þegar menn eldast illa, svo sem er um öll önnur fyrir- bæri í mannlífinu? Elcki skal um það fullyrt hvort hjer er um sannsögu- legar frásagnir að ræða, þó margt komi lesandanum mjög kunnuglega fyrir. Bókin er prýðilega skemmtilega og fjörlega skrifuð, stórviðburðirnir reka hver annan og spenningurinn vex með hverri blaðsíðu, sem lesin er. Lesið ,,í skugga Glæsibæjar" um páskana. Ljósascunstæða 5 kw. jafnstraums rafall 110 volt ásamt við- tengdum Dieselmótor (Buck) í ágætu standi, er til sölu. Upplýsingar í síma 4956. Fæst hjá öllurn bókabúðum Aðalstræti 18. — Sími 1653 Fiskifóðurmjöl unnið úr góðum hráefnum 100 kg. á kr. 50.00. Einnig Fiskimjöl til áburðar á tún og í garða 100 kg. á kr. 45.00. Fóður- og áburðarverksmiðjan Kietti Sírni 3816. Sírni 3816. Fyrsta bindi af ritum Jóns Pálssonar er komið og nefnist Gólfflísar 6”x6 Gólflistaflísar Veggflísar, 6”x6 J. Kr. kveðst „þora að segja“ að þeir menn skifti þúsundum, sem hafi fengið heilsubót af því að lesa bókina „Matur og megin“ og lifa eftir forskrift hennar. J. Kr. „þorir“ að segja svo margt, sem hann yeit ekk- ert um, að hugrekki hans í þessu efni verður tæpast talin sönnun fyrir neinu. Sams kon- ar hugrekki hafa allir skrum- auglýsendur kvnjalyfja og skottulækninga jafnan haft, og meira að segja stutt fullyrðing- ar sínar með vottorðum lækna, sumra „heimsfrægra“, að þeir hafa sagt, og vottorðum sjúk- linga um undursamlegar lækn- ingar. Jeg skal rjett til dæmis nefna „Bramann", „Kínabitter- inn“, og Voltakrossinn, sem margir muna enn. Væntanlega gæti söfnuður Waerlands auglýst eitthvað af svipuðum vottorðum, en að óreyndu efast jeg mjög um, að nokkurt þeirra yrði jafnglæsilegt og sum þeirra sem állu að sanna undra-lækn- ingar „Bramans", „Kína-bitt- ersins“ og Voltakrossins. Og þó eru þau nú öll löngu gengin veg allrar veraldar. Og sömu örl‘g bíða allra öfgakenninga, fyrr eða síðar. Jón Pálssön fyrverandi bankagjaldkeri Lands- bankans er eins og kunn ugt er einn gagnfróð- asti maður hinna.r eldri kynslóðar. Jlann hefir safnað geysimiklum og merkilegum fróðleik um menn og þjóðlífshætti. Jón liefir skemmtilegan frásagnarmáta og um á- reiðanleika hans þarf ekki að fjölýrða svo kunnur sem hann er fyr- ir margháttuð störf sín í þágu alþjóðar. BAÐHERBERGIÐ Handklæðaslár — Hilluhnje Sápuskálar — Glerhillur Öskubakkar — Pappírshaldarar Opalgler fyrir ofan baðker og vaska. Veggflísar. LUDVIC STORR Formála ritar Guðni Jónsson, magister og hefir hann sjeð um útgáfuna. Bókin kostar aðeins 20.00 öllum bókabúðum Raíknúnar Smergelskífur 6”, 7” Rafmagnsborvj elar Pólervjelar fyrir, járaiðnað Bandsagarblöð (Disston) ¥2, 5/8, 1, H/4, IV2 og 1%”. Smergelskífur, allar stærðir Verkfærabrýni, margar gerðir. Aðalstræti 18. — Sími 1653 LUDVIG STORR Læknir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.