Morgunblaðið - 27.03.1945, Síða 10

Morgunblaðið - 27.03.1945, Síða 10
30 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 27. mars 1945. Vegna minningarathafnar um þá, sem fórust með e.s. Dettifossi, loka bankarnir neðangreindur spari sjóður á hádegi í dag Landsbanki íslands. Búnaðarbanki íslands. Útvegsbanki ísíands h.f. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis Vegna minningarathafnar um þá, sem fórust með e.s. Dettifossi, verða skrifstofur vor- ar lokaðar allan dag- inn í dag. JJjóuátnjýijitufat'jf faa L.f: Vegna minningarathafnar verða skrifstofur vor- ar lokaðar frá hádegi í dag. Æ tnennat' truaainaar h.í. Vegna minningarathafnar og jarðarfarar verða skrifstofur bæjarins og bæjarstofnana lokaðar í dag frá hádegi til kl. 4 e.h. * MoM’ffgsrstjéx'ixuB Ósæmilegur vopnaburður Framh. af bls. 7. Pálmason þá orðinn áhrifamað um í þessari sveit og sigraði þar í einni hinni fyrstu fólkorustu. Þessi litla gamla kosninga- saga í umræddri Tímagrein, var því fyrir löngu gleymd og grafin, og þótti það ómerk, að eigi hefði komið til greina í hörðum kosningahríðum að grípa til hennar, auk þess sem henni gat fylgt sú hætta að handhafi hennar hefði sviðnað utan, með aðstoð laganna. En nú þurfti endilega þessi leiðinlegi „gamli Húnvetning- ur“ að rísa upp á fjórar fætur. En til hvers er nú þettta gert? Auk þess að þjóna lakasta upp- lagi mannseðlisins, á það víst eitthvað að ,,hrífa“ í næstu kosningum hjá okkur. Eftir heiðarlegum leikregl- um er þessi vopnaburður fyrir fram dauðadæmdur í hvaða hjeraði sem er, og ekki síst í Húnavatnssýslu, því löngum hafa Húnvetningar þótt all- stórlátir og þola illa íhlutun annara. Væri nú þessi fyrr- nefnda grein tileinkuð hinum yngri kjósendum, sökum þess að þeir þektu ekki fornsögu þessa máls, stríðir efni og með- ferð málsins svo á móti leik- reglum æskufólks, að þangað á hún ekkert erindi. Jeg sje því eigi annað fyrir hendi en senda þennan upp- vakning heim til föðurhúsanna aftur, sem oft var gert við upp- vakninga, áður, en hvort hún ,verður þá fóstra sínum að bana, skiftir eigi máli, og tæp- lega um það eftirmæli skrásett. Ágúst B. Jónsson frá Hofi. Mf bék: Ssmkyæmisleikir og skemianlr SAMKVÆMISLEIKIR og skemtanir nefnist ný bók, sem nýlega er komin út hjá bóka- útgáfunni Huginn. Hefir Ragn- ar Jóhannesson magister búið bókina undir prentun. Eins og nafnið bendir til, er þetta bók um leiki og skemtanir. I formála fyrir bókinni seg- ir m. a. á þessa leið: • „Þegar kunningjar hittast í heimahúsum, á tómstundum og tyllidögum, er reynt að skemta sjer eftir föngum við ýmsa leiki, spil og dans. En það kem- ur oft fyrir, að minna verður úr skemtuninni en skyldi, vegna þess, að einhvern vantar í hóp- inn, sem kann marga leiki og skemtanir og er leikinn og æfð ur í að hafa lílja forystu á hendi. Nú er ilt að una við það, að skemtun spillist af þessum orsökum, og má bæta úr því með leikbókum ýmiskonar . . .“ En það mun einmitt vera til- gangur þessarar bókar. Litlar matarbirgðir. Washington í gærkveldi: — Að- stoðarhermálaráðherra Banda- ríkjanna, Robert Paterson hef- ir látið svo um.mælt aí ni.it- vælabirgðir Bandaríkianna 111 hersins væru ekki eins miklar ög ■’þýrfti af öryggisástséðum'.; «> w Vegna minmngarathafnar um skipverja og far- þega, er fórust með e.s. Dettifossi, verða veitingasalirnir lok- aðir frá kl. 2-4 í dag. Hótel Borg Vegna minningarathafnar % um þá, sem fórust með e.s. Dettifossi, verður skrifstofu og verkstæðum vorum lokað frá bádegi i dag. Landsmiðjan Vegna minningarathafnar um skipverja og far- þega, er fórust með e.s. Dettifossi, verða skrifstofur vorar og kolaport lokuð frá kl. 12 í dag. H.f. Kol og Salt. Koiasalan h.f, Kolaverslun Suðurlands h.f. Kolaverslun Sigurðar Ólafssonar. Kolaverslun Guðna Einarssonar og Einars.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.