Morgunblaðið - 27.03.1945, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLABIÐ
Þriðjudagur 27. mars 1945.
— Siettinius
Framh. af bls 9
áform við starfsmenn sína,
talar við forsetann og skrif-
ar hjá sjer ýmsar athuga-
semdir.
Utanríkisráðherrann er
maður kröftugur og þjettur
á velli, en honum vinst lít-
ill tími til að iðka líkams-
Var bjargað úr lík-
húsinu
Frá yfirheyrslum Þjóð-
verja í Noregi.
Frá norska blaðafull-
trúanum.
FRJETTARITARI við Afton-
æfingar.
Á stórbýli hans í Virginía
ríki, er einkasundlaug og
fjöldi reiðhesta; langar hann
mjög að skreppa þangað sjer
til afþreyingar, en hefir víst
enga .von um það.
Skjót afgreiðsla.
VIÐ fyrstu móttöku Stett
iniusar eftir að hann tók við
embætti. gafst mönnum
ágætt tækifæri til að sjá
hvernig hann ætlar að hafa
hraðan á um embættisrekst
ur sinni. Fjöldi diplomata
hafði óskað þess að ná
fundi hins nýja utanríkis-
ráðherra. Hann bauð þeim
þá öllum samtímis til veislu
í húsi einu við sömu götu
og andspænis utanríkisráðu
neytinu. Þegar allir gest-
irnir voru saman komnir,
stóð Stettinius upp, kvað
það gleðja sig að sjá þá og
þakkaði þeim hlýhug þeirra.
Hann sá svo um, að einn
svaraði fyrir hönd þeirra
allra.
Síðan gekk hann aftur vf-
ir götuna og hvarf til vinnu
sinnar.
Myndaspjald Hallveigarstaða
af hinni fögru höggmynd Einars
Jónssonar, „Verndin", fæst í flest
um bókabúðum. Sömuleiðis í
skrifstofu Kvenfjelagasambands
íslands og hjá fjáröflunarnefnd
Hallveigarstaða.
bladet í Gautaborg skýrir frá
því, að norskur ættjarðarvinur
einn hafi nýlega komið frá
Noregi eftir að hann hann hafði
orðið fyrir hroðalegum pynd-
ingum af hendi nazista.
Þjóðverjar höfðu fleygt hon-
um inn í líkhús. Þeir hjeldu,
að hann væri dauður. Vinir
hans ætluðu að ná líkinu til
greftrunar, en urðu þess varir,
að lífsmark var með honum.
Var nú farið með hann til
læknis. Hann komst að raun
um, að handleggir mannsins
vóru brotnir á 13 — þrettán —
stöðum. Mörg rifin brotin, fing
ur mölvaðir, nokkrar tennur
dregnar út og varir með mörg-
um skurðum. Nefið var möl-
brotið. En auk þess för um
allan líkamann eftir fótaspörk.
Þjóðverjar grunuðu hann um
að hafa tekið þátt í mótþróa-
verkum, og tóku hann til yfir-
heyrslu, þar sem honum var
misþyrmt hroðalega til þess að
pína hann til sagna. Síðan var
honum fleygt í myrkraklefa.
Þjóðverjar ætluðu að pína
hann til að segja frá, hverjir
hefðu verið að verki með hon-
um. Það tókst ekki.
Nokkru seinna var hann aft-
ur tekinn fyrir, og þá mis-
þyrmt svo, að böðlar hans
hjeldu að hann væri skilinn
við.
Hann lifði þetta af, en er
örkumla maður, er aldrei get-
ur neina björg sjer veitt.
Aðalfundur Ekkna-
Sjoðs
AÐALFUNDUR Ekknasjóðs
Reykjavíkur var haldinn 12. þ.
m.. Vígsluþiskup sr. Bjarni
Jónsson, sem um áratugi hefir
verið formaður sjóðsins, minnt
ist með fögrum orðum í fundar
byrjun þjóðarinnar og mælti
hluttekningarorð vegna harma
þeirra er orðið hafa.
Eignir sjóðsins höfðu aukist
á liðnu ári um kr. 4.511,00 og
er sjóðurinn nú kr. 118.631,74
og er að mestu ávaxtaður í
Söfnunarsjóði Islands og Veð-
deildarbrjefum. Fjelagar eru
tæp 300 og höfðu þeir allir
greitt árgjöld sín. Skipt hafði
verið milli 94 ekkna látinna fje
lagsmanna þeim hluta af tekj-
um sjóðsins er lög hans heim-
ila og er svo gjört í byrjun des-
ember ár hvert. Hafa nokkrar
ekkjur notið þessa í allt að 40
ár. Árgjöld til sjóðsins hafa alt-
af verið mjög lá en voru á fund
inum ákveðin kr. 15,00 fyrir líð
andi ár.
Mjög var rætt um nauðsyn
þess að efla, sjóðinn, þessa 55
ára gömlu, merku stofnun og
voru þar um allir á einu máli.
Ýmsar tekjuöflunarleiðir voru
ræddar. Sjóðurinn hefir, auk
árgjalda fjelagsmanna haft
drjúgar tekjur af minningagjöf
um og áheitum, sem þykja vel
gefast.
Stjórn sjóðsins skipa nú sem
áður vígslubiskup, sr. Bjarni
Jónsson, sem er formaður
sjóðsins, Sigurbjörn Þorkelsson
kaupmaður, Jón Jónsson frá
Bala verslunarmaður, Jón Sig-
urðsson innheimtumaður, Sig-
urjón Jónsson verslunarstjóri
sem er gjaldkeri sjóðsins og
Guðni Egilsson múrarameist-
ari og hefir hann verið fjelagi
í sjóðnum í 50 ár.
Trjesmiðir
Okkur vantar trjesmiði í inni- og útivinnu
um langan tíma.
Trjesmiðjan
Mjölnisholti 12 — Sími 4483.
Alhugasemd
í sambandi við frjettatilkynn
ingu frá nefndinni, dags. þ. 16.
þ. m., sem birt var í blaði yðar,
rviljum vjer geta þess, að fisk-
mjöl það, er þar um getur, er
jeinungis vjelþurkað fiskmjöl.
Ekkert var selt af sólþurkuðu
fiskmjöli.
Reykjavík, 26. mars 1945.
Samninganefnd utanríkisvið-
Frelsisvinum bjarg-
að með snarræði
úr Shellhúsinu
Frá danska sendiráðinu:
ÁREIÐANLEGAR fregnir eru
nú komnar af því, að 300—400
Þjóðverjar hafi farist í loftárás
inni á Shellhúsið í Höfn.
Fyrstu sprengjurnar fjellu
fyrir framan húsið, þær urðu
varðmönnum að bana. Hið
mikla bifreiðaskýli sprakk í
loft upp. Næstu sprengjur hittu
neðstu og næstneðstu hæð húss
ins, en aðrar voru tímasprengj-
ur og fjellu í húsagarðinn.
Frá einni Moskiloflugvjelinni
var skotið af vjelbyssum, á
Shellhúsið. En kúlur þaðan
hittu hús Stúdentafjelagsins,
þar voru Þjóðverjar, Turn Frú-
arkirkju og Sívali turn bera
merki þeirrar skolhríðar.
Höyer skrifstofustjóri verka-
mannaráðuneytisins var á leið
niður stiga í Shellhúsinu. Stig-
inn datt niður með hann á
næstu hæð fyrir neðan, en hann
slapp ómeiddur og hljóp út úr
húsinu yfir særða og dauða
Þjóðverja.
Lögreglumaður einn, sem var
meðal fanganna í Shellhúsinu,
sýndi frábært snarræði. Hann
1 lá á bekk og las í bók, er hann
heyrði flugvjelarnar lækka flug
ið yfir húsinu. Hann gat mölv-
að hurðina með rúminu sínu og
komst út. náði í lyklana af
skjálfandi Gestapomanni og gat
opnað klefa nr. 6—22. Hljóp
síðan út og hitti frelsisvini fyr-
ir utan húsið og Ijet þá hafa
lyklana að hinum klefunum.
Þegar loftárásin skall yfir,
var verið að leiða Dana einn til
yfirheyrslu. Er vjelbyssukúl-
urnar komu inn um gluggana,
fleygðu varðmenn sjer á gólfið
og fanginn slapp.
I garðinum við húsið var bíll
með vjelarnar í gangi. Nokkrir
fanganna notuðu sjer af því og
keyrðu á flótta í bílum.
Fallhlífar finnast.
Stokkhólmi: — Tuttugu fall-
hlífar, sem í hjengu vopn, skot
færi og sprengiefni, fundust ný
lega í Svíþjóð, rjett við landa-
mæri Noregs. Blöðin í Gauta-
borg telja, að þessu hafi verið
varpað úr flugvjelum banda-
manna og átt að fara til
norskra skæruliða.
Aðalfundur
Vestfirðinga-
fjelagsins
AÐALFUNDUR Vestfirðinga
fjelagsins var haldinn að Hótel
Borg 21. þ. m. — Formaður fje
lagsins Guðl. Rósinkranz gaf
skýrslu um starf fjelagsins.
Fjelagið hafði haft þrjá skemti
fundi með fjölbreyttri dagskrá,
auk mjög fjölmenns Vestfirð-
ingamóts um miðjan febrúar
Þá hefir fjelagið með höndum
útgáfu á ritverki um Vestfirði
og er nú verið að prenta fyrstu
bókina í því safni. Bók sú er
eftir Steindór Steindórsson
menntaskólakennara og fjallar
um gróðurlíf á Vestfjörðum. I
bókinni verða margir uppdrætt
ir og nokkrar myndir. Landa-
kort yfir Vestfirði á að fylgja
bókinni. Fjelaginu hafa þegar
borist 7000 kr. styrktarfje til
útgáfustarfseminnar frá sýslu-
fjelögunum á Vestfjörðum. Þá
hefir fjel. beitt sjer fyrir Bygða
safni Vestfjarða og leggur ár-
lega 1 kr. af hverjum fjelags-
manni í byggðasafnssjóðinn, ent
í þann sjóð er verið að safna nú
á Vestfjörðum og er tilætlunin
ð hefja byggingu safnsins strax
að stríði loknu. í þeim sjóði eru
nú um 30 þús. kr. En sjóðseign
ir Vestfirðingafjelagsins eru nú
um 13 þús. kr.
Ur stjórn fjelagsins gengu að
þessu sinni Guðl. Rósinkranz,
Elías Halldórsson skrifstofu-
stjóri, dr. Símon Jóh. Ágústs-
son og Sigurvin Einarsson kenn
ari og voru þeir allir endurkosn
ir. Fyrir voru í stjórninni frú
Ásta Sveinsdóttir, fröken María
Maack ‘ög Sveinbjörn Finnsson,
verðlagsstjóri. Um 800 manns
eru nú í fjelaginu.
Framh. af bls. fimm.
er meðal þeirra leikrita Shake-
speares sem oftast eru leikin á
helstu leiksviðum heimsins.
enda er Shylock ein af fræg-
ustu persónum skáldsins. Sýn-
ing Leikfjelagsins á þessu leik-
riti er fjelaginu til hins mesta
sóma og má tvímælalaust telj-
ast merkisviðburður í sögu fje-
lagsins, svo einslæð og athyglis-
verð sem sýningin er.
Sigurður Grímsson.
I X-9
Eftir Roberf Slorm
AS FOR OOKTOfC KL006 - \ |
YCUR FATHES-ME'LL BE ) I
OUT CF CIRCULATION fOf. \ \
TMc OURATION... AMD'—-4
\ ,- TMSN ÚOAÍE.'_/ 1 DON'T
J I wANT T0
m Æ ý ' \ 6EE MIM
\-ever!
T'LL Bc PAS5IN6 THROUSH WA6HINGTON
WHcN I FiNlSH WORK ON AIY BOOK1 5HALL
I--- THAT 1&, WOULD
VOU WANT A1E TO---
600D-BYB, MISS
DORRE — WILPA..
HERE'S ONE FOR
THE 0OOK'
THANKS FOR FERRVlN& US OFF THE
ISLANO, MISS DORRÉ...I'LL SENO A CREW
BACK TO REMOVE THE RADIO EOUlP/MENT
AND SALVA6E THE PLANE — UNCLE s'------
6AM WANT5 THAT STUFF • ( TES.
^ BABY, IF YOU
DON'T 6IVE M£ A
RING, E'LL NEVEP
READ ANOTHER
, OF VOUP
K YARNSl Á'
Pcntures SynJicate, Inc , World
'hts rcservcd
1—2) Ottó: — Ungfrú Dorré, þakka yður kær-
lega fyrir að ferja okkur í land. Jeg sendi svo
nokkra menn eftir sendistöðinni og til þess að ná
flugvjelinni. Sam frændi þarf á þessum hiutum
að halda. — Vilda: Já, auðvitað. — Ottó: Hvað
föður yðar viðvíkur, þá verður hann í fangelsi út
stríðið og eitthvað lengur. — Jeg kæri mig ekki
um að sjá hann framar.
3—4) Vilda: — Jeg kem við í Washington, þegar
jeg hefi lokið við bókina, kærirðu þig þá nokkuð
um að hitta mig. — X-9: Góða mín, ef þjer hringið
ekki til mín, mun jeg aldrei lesa fleiri bækur eftir
yður ... Bless, ungfrú Dorré ... Vilda, hjer færðu
einn koss fyrir bókina.