Morgunblaðið - 27.03.1945, Side 13
í>riðjudagur 27. mars 1945.
MORGUNBLAÐIÐ
13
GAMLA BÍÓ = 5
Engin sýning ( Taða | 5 af góðu túni, snemmsleg- =
í kvöld 1 in, vel verkuð, er til sölu. § 1 Frítt flutt á ákvörðunar- § = stað. Uppl. í síma 1619. |
Alúðar þakkir til allra, sem með vinsemd, hlýju
handtaki, heimsóknum og gjöfum, hafa stráð blómum
á braut mína í byrjun níræðis aldursins.
Guðný Þorsteinsdóttir.
Bestu þakkir fyrir heillaóskir, heimsóknir og
gjafir á sextugsafmæli mínu 24.* þ. mán.
Guðrún Sigurðardóttir, Freyjugötu 5.
Hjartans þakkir til ykkar allra, sem auðsýnduð
mjer vinsemd á fimtugsafmæli mínu, 17. mars s. 1.
Sveinbjöm Einarsson.
ÍBÚÐ
í nýju húsi í Laugarneshverfi, 3 herbergi og eldhús, til
sölu. Nánari upplýsingar gefur Mélfiutnihgsskrifstofa
Einars B. GuSmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar,
Austnrstræti 7. Símar 2002 og 3202.
*
I Dragtir
<§>
$
s>
I
<$>
<s>
i
4>
X
N>
<*>
i
4>
verða tískuklæðnaður kvenna í sumar.
Úrvalið
verður í
Klæða verslun
Andrjesar Andrjessonar
Nýkomið:
Karlmannaföt, mjög smekkleg.
Enskir Hattar, ágætt úrval.
Manchettskyrtur.
Hálsbindi, mjög skrautlegt úrval.
Sokkar, fjölbreytt úrval.
Enskar Húfur.
Vorfrakkar,
Rykfrakkar.
Geysir hi.
Fatadeildin.
•<^$><§><!»<$><$><$><3><$><§><§><®*3><$><$><§><$><$><$><$>^<$><4><$>^<§>^§><§><$*^<§><$k§><$k§><$>^>^^
Mentaskólaleikurinn 1945.
„Kappar og Vopn“
Andrómantískur gamanleikur í 3 þáttum
eftir Bernard Shaw.
Vegna fjölda áskorana verður þessi vinsæli gaman-
leikur endurtekinn, að fengnu leyfi lögreglustjóra, ,
allra síðasta sinn, næstkomandi miðvikudagskvöld kl.
8 í Iðnó. Aðgöngumiðar verða seldir kl. 4 í dag í Iðnó.
LEIKNEFNDIN.
Húsnæði
ca. 75—100 ferm., óskast fyrir hreinlegan iðnað. Til-
boð merkt „A. B.“ sendist afgr. blaðsins kl. 7 síðd. á
morg'un.
Matsala
Frá og með deginum í dag er seldur heitur matur
daglega. Veitingasalirnir opnir öll kvöld þegar ekki
eru skemtanir. — Tekið á móti pöntunum á
Veislumat og smurðu brauði
fyrir fólk í heimahúsum.
^JamLomuLúói í f^öLtt
Laugaveg 89. — Sími 5327.
á> X
{ Hús við Langholtsveg j
til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrif-
stofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorláks-
sonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202.
\ ^JdoKuwood
snyrtivðrur teknar upp í gær
Cake make up 6 litir.
Mask make up 6 litir.
Púður 6 litir.
— fljótandi 5 litir.
Kinnalitur 5 litir.
Naglalakk 13 litir.
Varalitur 9 litir.
Hárlitur 7 litir.
Shampoo.
Brillantine
Hárlakk.
Beauty Milk.
Handlotion.
Handkrem.
Astringent.
Næturkrem.
Hreinsunarkrem.
%
Háreyðandi.
Austurstræti 7. I
AUGLÝSING ER GULLS iGJLD
NYJA BÍO
Ofjarl skemd-
arvarganna
(They Came to Blow up
America).
Óvenju spennandi og æfin
týrarík mynd. Aðalhlut-
verk:
George Sanders
Anna Sten
Ludwig Stössel.
Aukamynd:
Frjáls Svíþjóð — Her-
numinn Noregur. (Mars of
Time). Myndir frá Svíþjóð
og Noregi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
TJARNARBÍÓ^fl
Eins og gengur
(True to Life)
Sprenghlægilegur gaman-
leikur um ástir og útvarp.
Mary Martin
Franchot Tone
Dick Powell
Sýnd kl. 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 síðd.
HÐmiiiHgansg
IFundur
s
| verður haldinn í Kaupþing
| salnum á morgun, miðviku
| dag, kl. 8.30 síðd. Fundar-
| efni: Fjelagsmál. Jóh. Haf
| stein frkvstj. Sjálfstæðis-
| flokksins, mætir á fundin-
um. — Fjölmennið.
Stjórnin.
aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuri
laiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiinniaimmumnniiiiiiniiiiiB
f Sundhöl! Reykja-1
1 víkur |
1 verður lokuð eftir hádegi í|
| á skírdag, föstudaginn. §
1 langa og páskadagana báða ||
g Aðra daga páskavikunnar g
i verður Sundhöllin opin fyr E
i ir almenning, nema á tím- S
= um setuliðsins. • g
iiimniiiiiiiimiiiiiiiiinuiiimiiiiimmiuuniummiiiu
iiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiriiiiui
Síldartunnur
| nýjar og notaðar, og þótt g
§ vanti botna eða gjarðir á =
i þær, eru keyptar fyrir hátt s
5 verð og sóttar heim til =
Í fólks. Eins má afhenta þær 3
§ á Beykisvinnustofunni í =
1 kjaljaranum, Vesturgötu 1
= 6. Allar nánari upplýsing- a
E ar þar eða í síma 2447. Í
nmnninmmmimiinimuimmuimmMimiiiiiiiiiiiii