Morgunblaðið - 27.03.1945, Qupperneq 15
ÞriSjudagur 27. mars 1945.
MORGUNBLAÐIÐ
15
r R
Fimm mínútna
krossgáta
Lárjett: 1 afmarka — 6 fatnað
— 8 fer á sjó — 10 tveir eins —
11 snáknum — 12 frumefni —
13 guð — 14 góðkunningja — 16
aldan. •
Lóðrjett: 2 fangamark — 3
særir — 4 hár — 5 kuldi — 7
bjarg — 9 geri óðan — 10 for —
14 tjón — 15 frumefni.
Lausn siðustu krossgátu:
Lárjett: 1 falar — 6 fát — 8 aa
— 10 fæ — 11 skallar — 12 KA
•— 13 Ri — 14 fum — 16 masar.
Lóðrjett: 2 af — 3 látlaus —
4 at — 5 maska — 7 kærir — 9
aka — 14 fa — 15 Ma.
Fjelagslíf
ÆFINGAR í KVÖLD
í Austurbæjarsltólan-
im:
Kl. 7,30—8,30 Fiml. 2. -fl. og-
drengi 14—16 ára.
— 8,30—9,30 Fimleikar 1. fl.
í íþróttah. J. Þorsteinssonar
Kl. 6—7 Frjálsar íþróttir.
I K.R.-húsinu:
Kl. 7---8 Knattspyrna 3. fl.
— 8—9 Knattsp. meistarafl.
■— 9—10 Knattsp. 1. og 2. fl.
Stjórn K.R.
HANDKNATT-
LEIKSÆFING
kvenna' í íþrótta-
hiisi Jóns Þorsteins
sonar í kvöld kl.
10.
„ 3KÁTAR
þeir, sem hafa fengið
dvalarleyfi í Þrym-
heimi um páskana.
vitji fanniða í kvöld milli 6—7
á' Vegamótastíg.
V
ÁRMENNINGAR!
Iþróttaæfingar í kv.
í íþróttahúsinu.
Minni salurinn:
Kl. 7—8 Öldungar, fimleikar.
— 8—9 Jlandknattl. kvenna.
-— 9—10 Frjálsar íþróttir.
Stóri salurinn:
— 7—8 JT. fl. kvenna, fiml.
— 8—9 T. fl. karla., fimleikar.
-— 9—10 II. fl. karla, fiml.
Mætið vel og rjettstundis.
Stjóm Ármanns.
Tapað
fóðraður skinnkragi
tapaðist á leiðinni frá Ránar-
götu niður í Austurstræti. —
Finnandi vinsaml. þeðinn að,
skila honum í Blómaverslun-
nia Flóru.
KÖTTUR
hefir tapast frá Nönnugötu 1.
Br hann blár með hvítar lapp-
ir og bringu. Finnandi er beð-
hin að skila honum á fyrr-
nefndan stað.
Vinna
HREINGERNINGAR
Vönduð vinna. Sími 5271.
HREINGERNINGAR . Sá eini rjetti sími 2729.
HREINGERNINGAR Pantið í' síma 3249. Birgir og Bachmann.
U tvarpsviðger ðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. 4nar, útvarpsvirkjameistari.
HREIN GERNIN GAR . Pantið í tíma. — Sími 5571. . Guðni.
SOKKAVIÐGERÐIN Laugaveg 22, sími 2035, gerir við likkjuföll og göt. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna.
HREINGERNINGAR Sími 4967. Jón og Magnús.
HÚLLSAUMUR Fljót afgreiðsla. — Sauma- stofa Ólínu og Bjargar. Ingólfsstræti 5.
Húsnæði Stúlku vantar lítið HERBERGI um stuttan tíma. — Húshjálp. Sími 1158.
Kaup-Sala RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar Hallveigarstíg 6A.
ÓDÝRT STOFUBORÐ og hjólsög til sölu í Mjóuhlíð 16.
FERMINGARFÖT á dreng til sölu. Ingólfsstræti 20.
Þessar vörur fást í INDRIÐABÚÐ Þingholtsstræti 15. Kvenbuxur 5,50. Enskar húfur 8,90. Barnapeysur 27.00. Kven- belti 3.00. Undirkjólar 16.75. Silkisokkar frá 4.50. Barna- sportsokkar 3.05. Bómullar- sokkar 3.85. Vinnuskyrtur 13.80. Gallabuxur á börn 12.80. Tvistur 6.10. Sloppar 25.00. Fataburstar 2.65. Skóburstar 2.10. Innkaupatöskur 8.25. Kvenhosur 2.75. Kaupið þar sem er ódýrast.
ÞAÐ ER ÓDÝRARA *ð lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256.
NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta., verði, — Sótt heim. — Staðgreiðsla. —• Sími 5691. — Fomverslunin Grettisgötu 45.
Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæstrjettarlögmenn, Oddfellowhúsið. — Sími 1171. Allskonar lögfrœöistörf
2> a a b ó h
86. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5.45.
Síðdegisflæði kl. 18.00.
Ljósatími ökutækja frá kl.
20.10 til kl. 7.00.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki'.
Næturakstur annast Bs. Hreyf
ill, sími 1633.
□ Helgafell 59453277-IV-V—2.
I. O. O. F. Rb. st. 1. Bþ.
94326814 I.
Lóan er komin. Maður kom í
skrifstofu blaðsins í gær, og
kvaðt hafa sjeð og heyrt lóur í
fyrradag inn við Elliðaár. Kem-
ur lóan óvenju snemma að þessu
sinni.
í dag er 75 ára Gunnhildur
Bjarnadóttir, Hverfisgötu 33, —
Hafnarfirði.
Sjötug er í dag Guðrún Ingi-
mundardóttir, ekkja, Hringbr. 32.
Ásta Jónsdóttir, Njálsgötu 96
varð 65 ára s. 1. sunnudag.
Fimmtugs afmæli á í dag
Markús Sigurðsson, Grænuhlíð
Fossvogi.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína Anna Elías-
dóttir, Kirkjustræti 2, og Jón
Svavar Björgvinsson, prent-
myndasmiður, Laugarnesveg 37.
Röng hjónatilkynning. í sunnu
dagsblaðinu var skýrt frá því, að
Ásta Þórarinsdóttir, Akranesi og
Hallsteinn Tómasson, sama stað,
hefðu opinberað trúlofun sína.
Þetta er algerlega tilhæfulaust og
einber tilbúningur þess, er sendi
blaðinu tilkynninguna, en hún
kom í brjefi frá Akranesi.
Allar sýningar í Gamla Bíó
lla niður næstu sjö daga, eða
þar til á annan páskadag. — Er
þetta vegna viðgerða, er fram
fara á húsinu.
Afhending skömmtunarseðla
hófst í gær, í Hótel Heklu og
voru um 9000 seðlar afhentir. —
Skrifstofan er opin frá kl. 10—12
Á hádegi og frá kl. 1 til 6 síðd.,
gengir er inn frá Lækjartorgi.
Kvenfjelag Frjálslynda safnað
arins heldur fund í kvöld klukk-
an 8.30 í ðalstræti 12.
Berklaskoðunin. — 328 voru
röntgenmyndaðir í landspítalan-
um í gær. Var það fólk við Mið-
tún og Samtún. — í dag verður
lokið við Samtún og ennfremur
tekið: Hátún, Höfðaborg, Nóatún,
Hafnarstræti og Aðalstræti.
Heimilisritið, mars-heftið, er
nýkomið út. Þar birtist m. a.
Smásaga eftir Anya Seton, höf.
framhaldssögunnar „Dragon-
wick“, sem birtist hjer í blað-
inu fyrir skömmu. Skúli Þórðar-
son, magister, skrifar merka
I.O. G.T.
VERÐANDI
Fundur í kvöld kl. 8,30. —
Inntaka nýliða. Ludvíg Möll-
er: Sjálfvalið efni. Fluttur
verður þátturinn: Dagurinn og
vikan. Frjettir frá aðalfundi
Þingstúkunnar. Fjelagar fjöl-
mennið með nýja innsækjend-
ur.
grein um Nobelsverðlaunin. —
Margar aðrar greinar og sögur
birtast einnig í heftinu; auk ým-
iskonar annarrar dægrastytting-
ar.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 Morgunfrjettir.
12.10 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur.
19.30 Ávarp um Frakklandssöfn-
unina (Eiríkur Sigurbergsson
viðskiftafræðingur).
20.00 Frjettir.
20.20 Tónleikar Tónlistarskólans:
a) „Salomo", ouverture eftir
Hándel.
b) St. Pauls svíta eftir Holst.
(Strengjasveit leikur. Dr. Ur-
bantschitsch stj órnar).
20.50 Erindi: Um stjórnskipun
íslendinga. — Mannrjettindi.
(Gunnar Thoroddsen pró-
fessor).
21.15 Hljómplötur: Lög leikin á
píanó.
21.20 Erindi: Um „Paul Lange og
Tora Parsberg" (Vilhjálmur
Þ. Gíslason).
21.45 Hljómplötur: Kirkjutónlist.
22.00 Frjettir.
BEST AÐ AUGLYSA
í MORGUNBLAÐINU
IÞÁKA.
Fundur í kvöld kl. 8,30. —
Þingstúkufrjettir. Framhalds-
sagan o. fl.
SKRIFSTOFA
STÓRSTÚKUNNAR
Fríkirkjuveg 11 (Templara-
höllinni). Stórtemplar til við-
tals kl. 5—6,30 alla þriðju-
daga og föstudaga.
m,
Það tilkynnist hjer með að eiginmaður minn, fað-
ir okkar og tengdafaðir,
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, skrifstofustj.
andaðist aðfaranótt 25. þ. mán.
Jarðarförin verður ákveðin síðar.
Margrjet Ölafsdóttir, böm og tengdabörn.
Systir okkar,
ESTHER KRISTJÁNSDÓTTIR
frá Vallarborg á ísafirði
andaðist á Landspítalanum 24. þ. m. — Jarðsungið
verður á Isafirði. Kveðjuathöfn fer fram í Dómkirkj-
unni á morgun, miðvikudag kl. 10 f. h.
Fyrir hönd vandamanna
Magnús Kristjánsson. Bryndís Kristjánsdóttir.
Gísli Kristjánsson.
Jarðarför dóttur minnar
JÓNU SESSELJU JÓNSDÓTTUR
frá Bíldudal, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík,
miðvikudaginn 28. mars kl. 2. Húskveðjan hefst frá
heimili hinnar látnu, Grænuhlíð við Seljalandsveg 13
kl. 12,30.
Kirkjuathöfninni verður útvarpað.
Jón Jónsson og böm.
Jarðaför konunnar minnar,
HELGU GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR
fer fram miðvikudaginn 28. þ. m. og hefst með bæn að
heimili hennar, Selskarði, Álftanesi kl. 4 e. hád.
Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði.
Fyrir hönd bama og tengdabarna
Lárus Ásbjömsson.
Utför
ODDRÚNAR BERGSTEINSDÓTTUR
fyrv. ljósmóður, fer fram miðvikudaginn 28. þ. m. og
hefst með bæn á heimili mínu, Njálsgötu 84 kl. 5 e. h.
og verður svo farið í Fríkirkjuna, því næst verður
líkið flutt til skips og út til brennslu, eru því blóm og
kransar vinsamlega afbeðnir.
Fyrir hönd vandamanna
Jón Ámason.
Jarðarför systur minnar,
MAGNÚSSÍNU G. MAGNÚSDÓTTUR
fer fram miðvikudaginn 28. og hefst með bæn að heim-
ili mínu, Hellisgötu 5 B, Hafnarfirði kl. 1,30 e. h.
Jóhannes Magnússon.
Innilegustu hjartans þakkir færum við öllum þeim,
sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarð-
aför bróður okkar
EGILS JÓNSSONAR
Klöpp, Grímsstaðaholti. Guð blessi ykkur öll
Fyrir okkar hönd og annara ættingja og vina
Guðbjörg Jónsdóttir. Guðrún Jónsdóttir.