Morgunblaðið - 27.03.1945, Page 16
Þriðjudag'ur 27. mars 1945.
i
smiðju í Hafnarfirði
í GÆRMORGUN kom upp
eldur í Timburverksmiðju Jó-
hannesar Reykdal að Setbergi
við Hafnarfjörð. — Brann efri
hæð húsins að innan og vjelar
allar og timbur í geymsluplássi
stórskemdist eða eyðilagðist,
en á neðri hæð þess urðu mikl
ar skemdir á vjelum og efnivið,
einnig voru skrifstofur á efri
hæð hússins.
Slökkviliðið var kallað klukk
an kl. 9.10 og var efri hæð húss
ins þá til að sjá sem öll væri
eitt eldhaf. Slökkvistarf varð
tafsamt þar eð önnur vatns-
dælan bilaði og nokkurn tíma
tók að lagfæra hana. Klukkan
nærri 11 hafði slökkviliðinu
tekist að ná tökum á eldinum,
en búið var að slökkva eldinn
um kl. 11.45, en þá hafði slökkvi
lið úr Reykjavík komið til að-
stoðar.
Svo þóíti horfa um tíma, að
hús er stendur hinummegin
götunnar væri í allinikilli
hættu, svo og timburstaflar er
voru í kringum húsið, en þá
fór heldur að draga úr eldinum
og urðu engar skeindir á hús-
inu eða timbur stöflunum.
Einn maður meiddist er gló-
andi járnplata fauk ,á hann og
brendist hann nokkuð.
Um eldsupptök er ekki kunn-
ugt og er það mál í rannsókn.
Aoalfundur Varðar:
Sigurður Guðmunds-
son skrilsf sij.
Bjarni Bcncdiktsson.
Eyjólfur Jóhannsson.
Benediktsson
borgarstjóri kosinn
iormnður
25 þúsund kr. í byggingarsjóð
Þrir heiiavains-
qeymar smíðaðir
í sumar
Á FUNDI bæjarráðs í f.yrra-
dag var samþykt, að hitaveitu-
forstjóri taki tilboðum um
smíði á þrem hitaveitugeymum
á Oskjuhlíð, en tilboð þessi eru
frá ílamri h.f., sem smíða mun
tvo þeirra, og Landsmiðjunni,
sem smiðar þann þriðja.
Helgi Sigurðsson forstjóri
skýrði blaðinu svo frá í gær-
kvöldi, að smíði geymanna ætti
að vera lokið fyrir næsta haust,
eða fyrripart vetrar. — Þeir
verða svipaðir að stærð og þeir,
sem fyrir eru.
I næsta mánuði mun smíði
hefjast á þeim fyrsta, en á hin-
um tveimur um leið og efni til
þeirra kemur.
Þegar smíði þeirra er lokið,
verða geymarnir á Oskuhlíð
orðnir sjö.
Eden hitfi Suður-
AÐALITVDUIí landsmálafjelagsins Vörður var haídinn í
Sýningarskálanum s. 1. sunnudágskvöld.
Eyjólfur Jóhannsson, sem verið hefir formaður Varðar síð-
astliðin 2 ár, gaf skýrslu á fundinum um starfsemi fjelagsins Ayjay,(Á||rjX
síðasta ár. l'.ar skýrsla lians með sjer, að fjelagslíf hefir veriðr'*FJB IWIIIIw
mikið og vaxandi.
Er Eyjólfur hafði lokið máli
sínu tók til máls Ólafur Thors
forsætisráðh. Þakkaði hann
Eyjólfi frábæran dugnað og á’-
huga í þágu fjelagsins. Tóku
fundarménn óspart undir
þakkirnar í garð formannsins,
enda má segja, að með for-
mensku Eyjólfs hefjist þátta-
skipti í Varðarfjelaginu og
hefir fjelagið stöðugt eflst og
starfsemi þess aukist í for-
mannstíð hans.
Við stjórnarkosningu baðst
Eyjólfur eindregið undan end
.atrkjöri. Pormaður í hans stað
var kosinn Bjarni Benediks-
son borgarstjóri. Pundarmenn
fögnuðu mjög kjöri hans.
formanni fyrir afburða
samstarf og atorku í formanns
sætinu.
I stjórn með Bjarna Bene-
diktssyni voru ]>essir kosnir:
Guðbjartur Ólafsson, Guðm.
Benediktsson, Jóhann Ilaf-
stein, Jóhann Möller, Magnús
Þorsteinsson, Kagnar Eárus-
son. Varastjórn skipa: Gunn-
ar Benediktsson, Magnús Sch.
Thorsteinsson og Þórður Ól-
afsson. Endurskoðendur voru . j
kosnir Asmundur Gestsson og in
Ólafur Ólafsson.
Malfundur Starfs-
mannatjel. Rvíkur
AÐALFUNDUR Starfsmanna
fjelags Reykjavíkurbæjar var
haldinn s. 1. sunnudag í Lista-
I mannaskálanum.
^ SIGl KÐl K <H;+).Ml’\DS-| Fyrir fundinum lá auk venju
SON, skriístofustjóri hja I'.im- ]egra aðalfundarstarfa, launa-
skipat.jelagi íslands Ijest að mál bæjarstarfsmanna.—Hef-
morgni s. I. sunnudags. Sig- ir bæjarstjóm Reykjavíkur
ur fæddist 22. október árið skipað af sinni hálfu þriggja
1879. í ársbyrjun 1915 varð manna launamálanefnd og
hann gjaldkeri hjá Eimskip, Starfsmannafjelagið skipað
'aðra þrjá menn til samvinnu
um endurskoðun launasamþykt
ar bæjarins, til samræmis við
launalög ríkisins, sem samþykt
voru á síðasta Alþingi.
Formaður nefndar bæjar-
stjórnar er Helgi H. Eiríksson,
en auk hans eiga í henni sæti
Jón Axel Pjetursson og Arn-
finnur Jónsson, kennari, í for-
föllum Petrínar Jakobsson, en
í nefndarhluta Starfsmannafje
lagsins eru: Lárus Sigurbjörns-
son, Nikulás Friðriksson og Sig
urður Þorsteinsson, hafnar-
gjaldkeri.
Var mikill áhugi fyrir máli
þessu á fundinum og er þess að
vænta, að frumvarp launamála
nefndar verði tilbúið snemma
í næsta mánuði.
Því næst var gengið til
stjórnarkosninga og hlutu kosn
,ingu þessir menn:
Lárus Sigitrbjörnsson. endur-
jkosinn með 147 atkvæðum, en
ÍRagnar Lárusson hlaut 62
' atkv. — Öll stjómin var endur-
kosin, en hana skipa, auk Lár-
usar, Karl Lárusson, varaform.,
Karl Bjarnason, ritari, Hjálm-
ar Blöndal, brjefritari og Helgi
Hallgrímsson, gjaldkeri. — í
varastjórn voru kosnir Karl
Torfason og Georg Þorsteins-
son.
I Fjelagið starfar í 10 starfs-
deildum og er starfsdeild Raf-
magnsveitunnar fjölmennust
með 121 fjelaga, en samtals eru
fjelagar nú 522 og bættust 93
nýir fjelagar við á árinu.
Urslit fulltrúaráðskosningar
voru tilkynnt á fundinum og
en síðar skrifstofustjóri og|
hofir g'cugt því stai'fi æ síðan.
Aðalfundur H. í. P.
AÐALFUNDUR Hins ísl.
Prentarafjelags var haldinn s.l.
sunnudag. — Á fundinum var
lýst stjórnarkosningu og skipa
. hana þessir menn: Stefán Ög-
jmundsson, formaður, Árni Guð
laugsson, ritari, Magnús Ást-
marsson, gjaldk., Helgi Hóseas-
són, fyrsti meðstjórnandi og
Gunnar Sigmundsson.
Ur stjórn gekk Ellert Magn-
ússon, ritari, er baðst undan
endurkosningu, að öðru leyti er
stjórnin hin sama og.fyrir síð-
asta starfsár.
Mörg mál bíða framhalds
aðalfundar.
SUÐUREYJARFOLKIÐ, sem
4 bresk beitiskip björguðu frá
))if ' Suðurey fyrir vestan Hammer-
fest, er nú í Skotlandi.
Af 1000 manns, sem Þjóð-
verjar hundeltu á eynni, komst
5—600 með beitiskipunum.
Frá London er símað, að
Anthony Eden utanríkisráð-
herra hafi hitt flóttafólk þetta
og sagt frá þeim fundi síðan í
ræðu, er hann hjelt í Glasgow.
Hann komst m. a. að orði á
þessa leið:
— Jeg hefi nýlega hitt nokk-
ur hundruð Norðmanna, konur,
börn og karlmenn, sem nýkom-
eru frá Finnmörku. Þjóð-
voru flestir endurkjörnir.
Einar Ásmundsson, fráfar-
andi gjaldkeri, gerði grein fyr-
ir reikningum fjelagsins. Sam-
átti sæti i stjórn fjclagsins, en
baðst nú einnig undan endur-
kosningu, þakkaði fráfarandi
Bruninn í Haínarfirði
Gísli Jónsson. alþni., sem Jþykt var tillaga frá fráfaramlf1
st.jórn að leggja í byggingar-
sjóð flokksins 25 þús. kr. Á
aðalfundi í fyrra var ákveðið
að leggja í byggingarsjóðmn.
20 þús. kr. Framlag Varðar
til sjóðsins er því nú orðið 45
þúsund krónur.
Umræðurnar.
Þegár lokið Arar aðalfundar-
störfuni fóru fram framhalds-
umræður frá síðasta fundi um
bæjarmálin.
Voru umræður fjörugar og
tóku þessir til máls: Kjartan
ólafsson, brunavörður, Ólafur
Thors forsætisráðh., Magnús
Sigurðsson kennari, ffannes
Jónsson, Sigbjörn Árrnann,
Jón Loftsson, stórkaupm., Egg
ert T\ ristjánsson, stórkaupm.,
Tryggvi TYdsson. Gísli Hall-
dórsson. rerkfræðingur. Að
Mynd þessi er af brunanum í Hafr.arfirði í gær, er Timbur-
vcrksmiðja Jóhannesar Reykdals að Setbergi stórskemmdist. lokuin talaði Biarui Bcnedikts-
- I ‘‘
Ljosm.: Guðbjaríur Asgeirsson, Hafnarf. [,son borgarstjóri
Bsnanfe-
London: — Berlínarfregnir
verjar ráku þetta fólk frá heim herma, að skriðdrekaherforing
ilum sínum, og eltu það eins og inn Dietrich von Múller, sem
dýr merkurinnar. Með aðstoð stjórnaði skriðdrekaherfylki í
Breta, Canadamanna og Banda Ardennasókninni svonefndu,
ríkjamanna hefir fólk þetta hafi verið sæmdur járnkross-
fengið friðland í Skotlandi. inum með sverðum
Sveinn Björnsson
gefur kost á sjer
við forsetakjörið
SVEINN BJÖRNSSON hefir, samkvæmt tilmælum, lyst vl'ig
því, að hann muni gefa kost á s.jer við forsetakjör á þessu ári.
Þess var áður getið hjer í
bláðinu, að viðræður fóru
frarn milli stjórnmálaflokk-
anna um að styðja kosningu
Sveins Björnssonar, ef hann
gæfi kost á sjer. Ilöfðu þrír
flokkar fallist á þetta og gert
samþykt um það, þ. e. Sjálf-
stæðisflokkurinn, Alþýðuflokkí
urinn og Framsóknarflokkur-
inii. Einnig hafði Sósíalista-
flokkurinn ákveðið, að hafnj
okki mann í kjöri gegn Sveini]
Björnssyni. ,
Þar sem nú er fengin yfir-<
lýsing frá Sveini Björnssyni]
um, að hann gefi kost á sjep
við forsetakjörið, verður hannl
sjálfkjörinn forseti. Per þvi]
ekki forsetakjör fram að þesssfl
sinni. ,